Fleiri fréttir

Fjörug, unaðsleg og fyndin lög

Sætabrauðsdrengirnir halda tónleika í Salnum í Kópavogi annað kvöld. Þeir flytja lög og útsetningar eftir Jóhann Guðmund Jóhannsson sem leikur undir.

Klæða sig í takt við tíðarandann

Kvennakór Kópavogs heldur tvenna vortónleika 15. mars í Kaldalóni í Hörpu. Þar flytur hann létt og sígild dægurlög undir yfirskriftinni Perlur og pilsaþytur.

Ungir bókaormar tala lítið um sinn lestur

Herdís Anna Friðfinnsdóttir leikskólakennari lýsir rannsókn á lestrarvenjum ungra bókaorma á barnabókaráðstefnunni Kveikjum eld í Gerðubergi á laugardaginn. Niðurstöðurnar gefa vísbendingar um hvernig efla megi áhuga á lestri.

Ástin gaf honum kjarkinn

Kvikmyndin Once Chance fjallar um söngvarann Paul Potts sem sigraði í hæfileikaþáttunum Britain's Got Talent.

Einstakir kjólar Aðalbjargar

Kjólar prjónaðir af Aðalbjörgu Jónsdóttur og eftir fyrirmyndum hennar eru á sýningu sem opnuð verður í dag klukkan 15.30 í Þjóðminjasafninu.

Ný íslensk skyrtulína

SKYRTA er nýtt merki í íslenskri fatagerð sem sett var á laggirnar í haust. Saumað er eftir máli og annar fyrirtækið vart pöntunum. Á næstu vikum mun fyrsta línan líta dagsins ljós, SKYRTA Reykjavík

Ekkert ballbann í Borgó

Borgarholtsskóli hefur á undanförnu ári endurskipulagt dansleikjamál skólans. Einungis tíu tilvik um ölvun komu upp á 700 manna dansleik fyrir skömmu.

Handbolti í Skaftahlíð

Alvarlegt atvik kom upp hér á fréttastofunni á þriðjudag. Leiðindamál sem gæti grafið undan trúverðugleika okkar allra.

Candy Crush fyrir 70 milljarða

Fyrirtækið á bak við tölvuleikinn vinsæla Candy Crush Saga telur að það geti safnað tæplega 613 milljónum dala, eða um sjötíu milljörðum króna, þegar það verður skráð á markað.

Kardashian fjölskyldan rænd

Starfsmenn sem starfa við gerð þáttarins „Keeping Up with the Kardashians“ hafa nú þegar verið yfirheyrðir.

Hvítari tennur, fljótt og örugglega

Nýtt iWhite Instant gerir tennurnar fljótt hvítari með nýrri og einstakri tækni. Það gerir tennurnar allt að átta tónum hvítari, fjarlægir bletti á virkan hátt og endurkalkar glerunginn. iWhite Instant fæst í apótekum.

Sjá næstu 50 fréttir