Fleiri fréttir

Þær höfðu vit á að fá Loga

"Þetta fer gríðarlega vel af stað og gaman að heyra hversu margir eru ánægðir með að svona bók sé loksins komin út því hún er ekki bara skrifuð fyrir "hlaupara" heldur líka fólki sem er ekki byrjað."

Ásgeir Trausti hlýtur EBBA-verðlaunin

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti er á meðal tíu handhafa EBBA-verðlaunanna sem verða veitt við hátíðlega athöfn í Groningen í Hollandi 15. janúar.

RIFF fær góða umfjöllun erlendis

Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, lauk fyrir rúmri viku síðan. Undanfarna daga hafa birtst lofsamlegar umfjallanir um hátíðina í miðlum hér og þar um heiminn, m.a. í Le Monde, Hollywood Reporter og Screen International.

Fyrsta auglýsingin fyrir PlayStation 4

Fyrsta auglýsingin fyrir PlayStation 4 leikjatölvuna hefur litið dagsins ljós. Leikjatölvan kemur út þann 15. nóvember næstkomandi og er ríkir talsverð eftirvænting meðal leikjatölvuunnenda.

Drungi á astralplaninu

Doðalegur leikur um ástir og örlög í íslenskum sveitabæ á nítjándu öld sem nær aldrei að hrífa eða vekja áhuga.

Ný tónlist frá Ocean næsta sumar

Frank Ocean ætlar ekki að senda frá sér nýja tónlist fyrr en næsta sumar. Þetta sagði hann á Tumblr-bloggsíðu sinni er hann svaraði spurningu aðdáanda.

Húsfyllir á Helga í Hörpu

Söngvarinn Helgi Björns hélt stórkostlega tónleika síðastliðið föstudagskvöld í uppseldum Eldborgarsal Hörpu.

Ekki vottur af vöðvabólgu

"Síðast en ekki síst þá er andrúmsloftið alveg einstaklega gott þarna hjá JSB,“ segir Auður.

Elítan mætti á Erró

Sýning Errós sem ber yfirskriftina Heimurinn í dag var opnuð í Hafnarhúsinu um helgina að viðstöddum listamanninum.

Pharrell Williams giftir sig

Tónlistarmaðurinn Pharrell Williams giftist unnustu sinni Helen Lasichanh um síðustu helgi í Miami

Selena Gomez féll af sviðinu

Leik- og söngkonan Selena Gomez féll af sviðinu á tónleikum í Virginíu í Bandaríkjunum um helgina.

Gómsæt brauðterta

Matarbloggarinn Soffía Gísladóttir gefur hér uppskrift af gómsætri brauðtertu með laxi og rjómaosti.

Makindalegur kisi á mynd hjá Google

Undanfarna daga hafa Íslendingar skemmt sér við að leita að sjálfum sér og fyndnum atburðum á vef Google Maps. Vefurinn byrjaði í síðustu viku að birta götumyndir sem myndavélabílar Google tóku hér á landi í sumar.

Pastaréttur með hráskinku og klettasalati

Dögg Gunnarsdóttir er faglegur stjórnandi hjá Turebergs förskolor og er búsett í Stokkhólmi ásamt manni og tveimur börnum. Hér er hún með góða uppskrift að pastarétti.

Á för í fortíðinni

Sentimental, Again er ekki tímamótaverk en aðgengilegt og skemmtilegt þriggja stjörnu dansverk. Tímar er frumlegt og vel gert fjögurra stjörnu verk sem sýnir vel hvað máttur kóreógrafíunnar er mikill.

Safnaði á Kickstarter fyrir Íslandsbók

Bók Englendingsins Edwards Hancox, Iceland, Defrosted, hefur fengið góð viðbrögð síðan hún kom út. Hann safnaði fyrir útgáfu hennar á vefsíðunni Kickstarter.

Sjá næstu 50 fréttir