Fleiri fréttir Íslensk-sænska myndin Hemma hlýtur verðlaun Sænsk-íslenska kvikmyndin Hemma, hlaut í gær áhorfendaverðlaunin, Pusan Bank Award, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Pusan. Hátíðin er ein stærsta og virtasta kvikmyndahátíðin í Asíu að sögn Guðrúnar Eddu Þórhannesdóttir, meðframleiðanda myndarinnar. 13.10.2013 16:51 Hvorki glæpasaga né ástarsaga og þó Glæpurinn: ástarsaga er ný bók Árna Þórarinssonar sem kemur út á þriðjudag. Þrátt fyrir nafnið segir Árni söguna falla undir hvoruga skilgreininguna. 13.10.2013 16:00 Ljóð eru svo mikilvæg fyrir tungumálið 13.10.2013 15:00 Gríðarleg stemning í Ísland Got Talent - Fólk á öllum aldri og jafnvel dýr "Það er búið að vera fullur salur frá því í morgun,“ sagði Auðunn Blöndal, kynnir í þættinum Ísland Got Talent. "Það er gríðarleg stemning og fullt af efnilegu fólki búið að spreyta sig. Það er skemmtilegt að þetta virðist vera fólk á öllum aldri og líka hundar og fleiri dýr.“ 12.10.2013 21:13 Draumamaðurinn er 23 ára tölvunarfræðingur Friðrik Már Jónsson 23 ára gamall tölvunarfræðingur öðlaðist skyndilega frægð í dag á internetinu. Friðrik á afmæli í dag og vinur hans Finnur Kolbeinsson opnaði af því tilefni heimasíðuna Draumamaðurinn Friðriki til heiðurs. 12.10.2013 21:03 Aldrei stærri utandagskrá Utandagskrá Iceland Airwaves hefur aldrei verið stærri en í ár. Alls telur hún 624 tónleika. 12.10.2013 17:00 Beckham-hjónin græða á tá og fingri Beckham-hjónin, David og Victoria, þéna um 100 þúsund pund, eða sem nemur tæpum 20 milljónum króna á degi hverjum. 12.10.2013 15:20 Að finna Ameríku en vilja heldur Grænland Illugi Jökulsson hitti leigubílstjóra frá Fílabeinsströndinni sem vissi það eitt um Ísland að þar höfðu menn logið til um nafnið á landinu. 12.10.2013 14:00 Margt sem breytist á fimm árum Katrína Mogensen, söngkona hljómsveitarinnar Mammút sem sendir frá sér plötu eftir fimm ára bið í lok mánaðarins, segir mikinn létti fylgja útgáfu plötunnar. Hún útskrifast sem myndlistarmaður frá LHÍ í vor en segir menntakerfið meingallað. 12.10.2013 11:00 Swift heillast af vandræðapésum Söngkonan Taylor Swift segist helst hrífast af dularfullum strákum sem búa yfir leyndarmáli. Þetta segir hún í viðtali við tímaritið In Style. 12.10.2013 11:00 Diskóið tekur öll völd Bee Gees-heiðurstónleikar fara fram í Háskólabíói í kvöld, í tilefni þess að 35 ár eru frá því að kvikmyndin Saturday Night Fever var frumsýnd hér á landi 12.10.2013 10:00 Vinsælt umfjöllunarefni Samband Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, og Jónínu Leósdóttur verða gerð góð skil í bókinni Við Jóhanna sem kemur út fyrir jól. 12.10.2013 09:00 Flest lögin fjalla um eina stelpu Átján ára poppari úr Verslunarskóla Íslands, Steinar Baldursson, sendir í nóvember frá sér sína fyrstu plötu. Hún kemur út undir listamannsnafninu Steinar og er það Sena sem gefur út. 12.10.2013 09:00 Maðurinn sem blessar húsin Magnea B. Valdimarsdóttir, leikkona og kvikmyndagerðarmaður, stendur fyrir Reykjavíkurfrumsýningu á sinni fyrstu heimildamynd í dag. Myndin heitir Hverfisgata og fjallar um Helga sem blessar hús við götuna. 12.10.2013 09:00 Trommarar sameinast í dag Trommarinn 2013 verður haldinn í hátíðarsalur FÍH við Rauðagerði 27 í dag. Þetta er í fimmta sinn sem viðburðurinn fer fram 12.10.2013 08:00 Yfirhöfn sem nota má á 112 mismunandi vegu Hrefna Björk Sverrisdóttir, Ýr Þrastardóttir og Harpa Einarsdóttir stofnuðu YZ Creation. Fyrirtækið hannar flíkur sem nota má á ótal ólíka vegu. 12.10.2013 07:00 Josh Homme kom á óvart Hljómsveitin Arctic Monkeys kom aðdáendum sína á óvart í vikunni þegar að Josh Homme kom fram með þeim á tónleikum í Los Angeles 12.10.2013 00:00 Innsýn í líf og feril Kristínar Fjallað verður um Kristínu Steinsdóttur rithöfund og verk hennar á ritþingi Gerðubergs á morgun. 11.10.2013 20:29 Norskt grínmyndband skoðað yfir hundrað milljón sinnum Norskir grínistar búa til það sem netheimar kalla næsta Gangnam Style. 11.10.2013 20:00 Reykvíkingar láta ljós sitt skína "Ég vona að sem flestir kýli á þetta því það eru 10 milljónir í verðlaun og það verður hrikalega gaman hjá okkur í vetur,“ segir Auðunn Blöndal, þáttarstjórnandi Ísland got talent sem verður á dagskrá í vetur á Stöð 2. 11.10.2013 19:30 Förðunartrend haustsins Pönkið fær uppreisn æru í snyrtibuddunni 11.10.2013 19:25 Ein stjarna á hverju plaggati við það að fá fullnægingu Nýjasta mynd Lars Von Trier, Nymphomaniac, skartar Charlotte Gainsbourg sem kynlífsfíkilinum Joe, sem segir erótíska sögu sína frá fæðingu til fimmtugs. 11.10.2013 19:00 Eftirminnileg uppsögn með hjálp Kanye West Lagið Gone í flutningi Kanye West er nú fyrst að komast inn á topplista Billboard, átta árum eftir útgáfu þess, því að Maria Shifrin, höfundur og uppistandari, sagði upp vinnu sinni í síðasta mánuði með óhefðbundnum hætti. 11.10.2013 19:00 Fannst Cheryl Cole of stjórnsöm Tre Holloway segir að ástarsamband sitt með Cheryl Cole hafi farið í hundana þegar honum leið eins og hann væri að tapa sjálfum sér. 11.10.2013 18:00 Sæðisbankar og plómuvín á Rúmenskum menningardögum Kvikmyndin Of Snails and Men verður sýnd í Bíó Paradís í kvöld klukkan 20. 11.10.2013 17:34 Nykur troða upp í fyrsta sinn Reynsluboltar úr rokkbransanum telja í á Bar 11 í kvöld. 11.10.2013 17:18 Heilsumáltíðir og sveittir strigaskór Hátt í fjögur þúsund myndir komnar á kassmerki Meistaramánaðarins #meistaram 11.10.2013 16:43 Ysland eins árs - eftirpartý á Dolly Meðfylgjandi myndir voru teknar á skemmistaðnum Dollý í Hafnarstræti í gærkvöldi. 11.10.2013 14:45 Banksy-æði í New York Íbúar New York leita nú logandi ljósi að verkum graffíti-huldulistamannsins Banksy. 11.10.2013 13:26 Radcliffe mun ekki leika Harry Potter aftur „Við getum ekki leikið þessar persónur þegar við erum orðin fertug.“ 11.10.2013 13:12 Þar sem listin og hönnun mætast Una Stígsdóttir hannar og vinnur falleg hálsmen úr gleri, tré og leir. 11.10.2013 13:00 Bleikur er liturinn í dag Nú er bleikur október genginn í garð. Bleika slaufan er til sölu og bleik uppboð eru í gangi á hverjum degi. Lífið ákvað að hylla bleika litinn því svo margt í kringum okkur tengir okkur við bleikt, hvort sem það eru bílar, heimili, föt, hár, varalitir eða jafnvel kettir. 11.10.2013 12:45 Quentin Tarantino: Batman er óáhugaverður Leikstjórinn kjaftfori er lítið hrifinn af Leðurblökumanninum. 11.10.2013 12:21 Krúttlegar hauskúpumyndir Unnur Jónsdóttir teiknar sérstakar hauskúpur sem hafa karakter. 11.10.2013 12:15 Klassísk og vönduð Esprit hausttíska Ný árstíð er gengin í garð. Haustið er svo sannarlega komið með snarpari vindhviðum og laufblöðum í viðeigandi litum. Hausttískan birtist hér með fallegum og vönduðum fötum frá Esprit Smáralind sem endurspegla þennan fallega tíma. 11.10.2013 12:00 Semja söngva um landsliðsmenn Tólfan er stuðningsmannafélag íslenska karla- og kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Félagið telur um 150 meðlimi af báðum kynjum og hlakka þeir til leiksins í kvöld. 11.10.2013 12:00 Housekell hjálpar öðrum í ræktina Plötusnúðurinn Housekell hefur búið til ókeypis Meistaramix sem má nálgast hér. 11.10.2013 11:26 Bleikar Valskonur styrkja Slaufuna Körfuknattleikskonur í Val leggja góðu málefni lið og stuðla að hreyfingu. 11.10.2013 11:00 Óvitar frumsýndir tvisvar sama daginn með ólíkum leikhópum Leikritið Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur verður frumsýnt tvisvar í Þjóðleikhúsinu á sunnudaginn. Fimmtán börn leika í hvorri sýningu auk níu af leikurum Þjóðleikhússins. Ný tónlist í verkinu er eftir Moses Hightower. 11.10.2013 11:00 Ljóst á tískuvikunum Tískuvikurnar eru yfirstaðnar. Þar voru vor- og sumarlínur fyrir árið 2014 sýndar. 11.10.2013 11:00 Vinir Sjonna hittast Þetta voru miklir fagnaðarfundir, enda hópurinn sterkur vinahópur 11.10.2013 10:00 Þykir ófínna að vera hagyrðingur en skáld Bjarki Karlsson, doktorsnemi í mál- og bragfræði, hlaut í gær bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðabókina Árleysi alda. 11.10.2013 10:00 Flóknar tæknibrellur í Noah Darren Aronofsky, leikstjóri stórmyndarinnar Noah sem var að hluta til tekin upp á Íslandi, segir að sumar tæknibrellurnar sem fyrirtækið Industrial Light & Magic notaði í myndinni hafi verið þær flóknustu í sögu þess. 11.10.2013 10:00 Skarsgård í myndbandi Cut Copy Svíinn Alexander Skarsgård, best þekktur sem vampíran Eric Northman í sjónvarpsþáttunum True Blood, er í aðalhlutverki í myndbandi Cut Copy við lagið Free Your Mind. 11.10.2013 09:30 Meistari samtímasmásögunnar hlaut Nóbelinn Kanadíski smásagnahöfundurinn Alice Munro hlaut í gær bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2013. 11.10.2013 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Íslensk-sænska myndin Hemma hlýtur verðlaun Sænsk-íslenska kvikmyndin Hemma, hlaut í gær áhorfendaverðlaunin, Pusan Bank Award, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Pusan. Hátíðin er ein stærsta og virtasta kvikmyndahátíðin í Asíu að sögn Guðrúnar Eddu Þórhannesdóttir, meðframleiðanda myndarinnar. 13.10.2013 16:51
Hvorki glæpasaga né ástarsaga og þó Glæpurinn: ástarsaga er ný bók Árna Þórarinssonar sem kemur út á þriðjudag. Þrátt fyrir nafnið segir Árni söguna falla undir hvoruga skilgreininguna. 13.10.2013 16:00
Gríðarleg stemning í Ísland Got Talent - Fólk á öllum aldri og jafnvel dýr "Það er búið að vera fullur salur frá því í morgun,“ sagði Auðunn Blöndal, kynnir í þættinum Ísland Got Talent. "Það er gríðarleg stemning og fullt af efnilegu fólki búið að spreyta sig. Það er skemmtilegt að þetta virðist vera fólk á öllum aldri og líka hundar og fleiri dýr.“ 12.10.2013 21:13
Draumamaðurinn er 23 ára tölvunarfræðingur Friðrik Már Jónsson 23 ára gamall tölvunarfræðingur öðlaðist skyndilega frægð í dag á internetinu. Friðrik á afmæli í dag og vinur hans Finnur Kolbeinsson opnaði af því tilefni heimasíðuna Draumamaðurinn Friðriki til heiðurs. 12.10.2013 21:03
Aldrei stærri utandagskrá Utandagskrá Iceland Airwaves hefur aldrei verið stærri en í ár. Alls telur hún 624 tónleika. 12.10.2013 17:00
Beckham-hjónin græða á tá og fingri Beckham-hjónin, David og Victoria, þéna um 100 þúsund pund, eða sem nemur tæpum 20 milljónum króna á degi hverjum. 12.10.2013 15:20
Að finna Ameríku en vilja heldur Grænland Illugi Jökulsson hitti leigubílstjóra frá Fílabeinsströndinni sem vissi það eitt um Ísland að þar höfðu menn logið til um nafnið á landinu. 12.10.2013 14:00
Margt sem breytist á fimm árum Katrína Mogensen, söngkona hljómsveitarinnar Mammút sem sendir frá sér plötu eftir fimm ára bið í lok mánaðarins, segir mikinn létti fylgja útgáfu plötunnar. Hún útskrifast sem myndlistarmaður frá LHÍ í vor en segir menntakerfið meingallað. 12.10.2013 11:00
Swift heillast af vandræðapésum Söngkonan Taylor Swift segist helst hrífast af dularfullum strákum sem búa yfir leyndarmáli. Þetta segir hún í viðtali við tímaritið In Style. 12.10.2013 11:00
Diskóið tekur öll völd Bee Gees-heiðurstónleikar fara fram í Háskólabíói í kvöld, í tilefni þess að 35 ár eru frá því að kvikmyndin Saturday Night Fever var frumsýnd hér á landi 12.10.2013 10:00
Vinsælt umfjöllunarefni Samband Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, og Jónínu Leósdóttur verða gerð góð skil í bókinni Við Jóhanna sem kemur út fyrir jól. 12.10.2013 09:00
Flest lögin fjalla um eina stelpu Átján ára poppari úr Verslunarskóla Íslands, Steinar Baldursson, sendir í nóvember frá sér sína fyrstu plötu. Hún kemur út undir listamannsnafninu Steinar og er það Sena sem gefur út. 12.10.2013 09:00
Maðurinn sem blessar húsin Magnea B. Valdimarsdóttir, leikkona og kvikmyndagerðarmaður, stendur fyrir Reykjavíkurfrumsýningu á sinni fyrstu heimildamynd í dag. Myndin heitir Hverfisgata og fjallar um Helga sem blessar hús við götuna. 12.10.2013 09:00
Trommarar sameinast í dag Trommarinn 2013 verður haldinn í hátíðarsalur FÍH við Rauðagerði 27 í dag. Þetta er í fimmta sinn sem viðburðurinn fer fram 12.10.2013 08:00
Yfirhöfn sem nota má á 112 mismunandi vegu Hrefna Björk Sverrisdóttir, Ýr Þrastardóttir og Harpa Einarsdóttir stofnuðu YZ Creation. Fyrirtækið hannar flíkur sem nota má á ótal ólíka vegu. 12.10.2013 07:00
Josh Homme kom á óvart Hljómsveitin Arctic Monkeys kom aðdáendum sína á óvart í vikunni þegar að Josh Homme kom fram með þeim á tónleikum í Los Angeles 12.10.2013 00:00
Innsýn í líf og feril Kristínar Fjallað verður um Kristínu Steinsdóttur rithöfund og verk hennar á ritþingi Gerðubergs á morgun. 11.10.2013 20:29
Norskt grínmyndband skoðað yfir hundrað milljón sinnum Norskir grínistar búa til það sem netheimar kalla næsta Gangnam Style. 11.10.2013 20:00
Reykvíkingar láta ljós sitt skína "Ég vona að sem flestir kýli á þetta því það eru 10 milljónir í verðlaun og það verður hrikalega gaman hjá okkur í vetur,“ segir Auðunn Blöndal, þáttarstjórnandi Ísland got talent sem verður á dagskrá í vetur á Stöð 2. 11.10.2013 19:30
Ein stjarna á hverju plaggati við það að fá fullnægingu Nýjasta mynd Lars Von Trier, Nymphomaniac, skartar Charlotte Gainsbourg sem kynlífsfíkilinum Joe, sem segir erótíska sögu sína frá fæðingu til fimmtugs. 11.10.2013 19:00
Eftirminnileg uppsögn með hjálp Kanye West Lagið Gone í flutningi Kanye West er nú fyrst að komast inn á topplista Billboard, átta árum eftir útgáfu þess, því að Maria Shifrin, höfundur og uppistandari, sagði upp vinnu sinni í síðasta mánuði með óhefðbundnum hætti. 11.10.2013 19:00
Fannst Cheryl Cole of stjórnsöm Tre Holloway segir að ástarsamband sitt með Cheryl Cole hafi farið í hundana þegar honum leið eins og hann væri að tapa sjálfum sér. 11.10.2013 18:00
Sæðisbankar og plómuvín á Rúmenskum menningardögum Kvikmyndin Of Snails and Men verður sýnd í Bíó Paradís í kvöld klukkan 20. 11.10.2013 17:34
Nykur troða upp í fyrsta sinn Reynsluboltar úr rokkbransanum telja í á Bar 11 í kvöld. 11.10.2013 17:18
Heilsumáltíðir og sveittir strigaskór Hátt í fjögur þúsund myndir komnar á kassmerki Meistaramánaðarins #meistaram 11.10.2013 16:43
Ysland eins árs - eftirpartý á Dolly Meðfylgjandi myndir voru teknar á skemmistaðnum Dollý í Hafnarstræti í gærkvöldi. 11.10.2013 14:45
Banksy-æði í New York Íbúar New York leita nú logandi ljósi að verkum graffíti-huldulistamannsins Banksy. 11.10.2013 13:26
Radcliffe mun ekki leika Harry Potter aftur „Við getum ekki leikið þessar persónur þegar við erum orðin fertug.“ 11.10.2013 13:12
Þar sem listin og hönnun mætast Una Stígsdóttir hannar og vinnur falleg hálsmen úr gleri, tré og leir. 11.10.2013 13:00
Bleikur er liturinn í dag Nú er bleikur október genginn í garð. Bleika slaufan er til sölu og bleik uppboð eru í gangi á hverjum degi. Lífið ákvað að hylla bleika litinn því svo margt í kringum okkur tengir okkur við bleikt, hvort sem það eru bílar, heimili, föt, hár, varalitir eða jafnvel kettir. 11.10.2013 12:45
Quentin Tarantino: Batman er óáhugaverður Leikstjórinn kjaftfori er lítið hrifinn af Leðurblökumanninum. 11.10.2013 12:21
Krúttlegar hauskúpumyndir Unnur Jónsdóttir teiknar sérstakar hauskúpur sem hafa karakter. 11.10.2013 12:15
Klassísk og vönduð Esprit hausttíska Ný árstíð er gengin í garð. Haustið er svo sannarlega komið með snarpari vindhviðum og laufblöðum í viðeigandi litum. Hausttískan birtist hér með fallegum og vönduðum fötum frá Esprit Smáralind sem endurspegla þennan fallega tíma. 11.10.2013 12:00
Semja söngva um landsliðsmenn Tólfan er stuðningsmannafélag íslenska karla- og kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Félagið telur um 150 meðlimi af báðum kynjum og hlakka þeir til leiksins í kvöld. 11.10.2013 12:00
Housekell hjálpar öðrum í ræktina Plötusnúðurinn Housekell hefur búið til ókeypis Meistaramix sem má nálgast hér. 11.10.2013 11:26
Bleikar Valskonur styrkja Slaufuna Körfuknattleikskonur í Val leggja góðu málefni lið og stuðla að hreyfingu. 11.10.2013 11:00
Óvitar frumsýndir tvisvar sama daginn með ólíkum leikhópum Leikritið Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur verður frumsýnt tvisvar í Þjóðleikhúsinu á sunnudaginn. Fimmtán börn leika í hvorri sýningu auk níu af leikurum Þjóðleikhússins. Ný tónlist í verkinu er eftir Moses Hightower. 11.10.2013 11:00
Ljóst á tískuvikunum Tískuvikurnar eru yfirstaðnar. Þar voru vor- og sumarlínur fyrir árið 2014 sýndar. 11.10.2013 11:00
Vinir Sjonna hittast Þetta voru miklir fagnaðarfundir, enda hópurinn sterkur vinahópur 11.10.2013 10:00
Þykir ófínna að vera hagyrðingur en skáld Bjarki Karlsson, doktorsnemi í mál- og bragfræði, hlaut í gær bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðabókina Árleysi alda. 11.10.2013 10:00
Flóknar tæknibrellur í Noah Darren Aronofsky, leikstjóri stórmyndarinnar Noah sem var að hluta til tekin upp á Íslandi, segir að sumar tæknibrellurnar sem fyrirtækið Industrial Light & Magic notaði í myndinni hafi verið þær flóknustu í sögu þess. 11.10.2013 10:00
Skarsgård í myndbandi Cut Copy Svíinn Alexander Skarsgård, best þekktur sem vampíran Eric Northman í sjónvarpsþáttunum True Blood, er í aðalhlutverki í myndbandi Cut Copy við lagið Free Your Mind. 11.10.2013 09:30
Meistari samtímasmásögunnar hlaut Nóbelinn Kanadíski smásagnahöfundurinn Alice Munro hlaut í gær bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2013. 11.10.2013 09:00