Fleiri fréttir

Minning Hallsteins heiðruð með sýningu

Sýning í Safnahúsi Borgarfjarðar sem opnuð er í dag heiðrar minningu Hallsteins Sveinssonar smiðs (1903-1995) sem gaf Borgfirðingum listaverkasafn sitt.

Höfum lengi verið ljóðasöngsteymi

Gunnar Guðbjörnsson tenór og Jónas Ingimundarson píanóleikari flytja Svanasöng Schuberts í Þjóðmenningarhúsinu annað kvöld, föstudag, klukkan 20.

Brjóstagjöf og samlífi

Við konan mín eignuðumst barn fyrir stuttu og barnið er á brjósti. Brjóstagjöfin gengur bara þokkalega, smá hnökrar fyrst en gengur nú vel en ég verð að játa að mér þykir þetta svolítið spennandi (smá æsandi stundum) að sjá hana og brjóstin í þessu nýja hlutverki og ég er forvitinn um hvernig þetta er.

Kate Moss nakin á forsíðu Playboy

Fyrirsætan Kate Moss ætlar að sitja nakin fyrir í Playboy í fyrsta sinn. Tölublaðið kemur út í janúar á næsta ári, eða í sama mánuði og hún verður fertug.

Gamli góði vinur

Á dögunum var ég dreginn á stórtónleika Pálma Gunnarssonar í Hörpu.

Saga yfirþjóns slær í gegn

Kvikmyndin Lee Daniels' The Butler er frumsýnd annað kvöld. Myndin segir frá ævi yfirþjóns Hvíta hússins.

Ný barnafatalína frá Leynibúðinni

Barnafatalínan Leyniblómið er að detta á markaðinn eftir Huldu Dröfn Atladóttur og Lindu Ósk Guðmundsdóttur, fatahönnuði í Leynibúðinni.

Nýtt myndband frá Pearl Jam

Rokkararnir í Pearl Jam hafa sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Sirens. Það er annað lagið sem fer í loftið af plötunni Lightning Bolt sem kemur út í næsta mánuði.

Kennir fólki að smíða rafmagnsgítar

Gunnar Örn Sigurðsson hefur undanfarin ár kennt á námskeiði í gítarsmíði á vegum Tækniskóla Íslands. Hann telur að hátt í eitt hundrað manns séu búnir að smíða sinn eigin rafmagnsgítar hér á landi.

Rappar um gamla, erfiða tíma

Rapparinn Ólvin hefur gefið út sitt fyrsta lag. Það heitir Lokasvar og syngur hafnfirska söngkonan Aníta la Scar viðlagið.

Bullock er þakklát fyrir allt saman

Sandra Bullock segir að æðri ástæða sé fyrir skilnaði sínum við Jesse James. Hún segir þau bæði vera "þar sem þau eiga að vera“ í lífinu og að hún sé þakklát fyrir allt saman

Hætt í Gettu betur

"Þetta hafa verið þrjú frábær ár. Það var auðvitað stórt stökk að byrja í fjölmiðlum á þennan hátt en ég lærði mikið á þessum tíma og vann með góðu fólki."

Facebookleikur Lífsins - Ígló&Indí fyrir börnin

Við ætlum að gleðja fjóra lesendur Lífsins í samstarfi við íslenska barnafatamerkið Ígló&Indí sem hannar og selur föt fyrir börn á aldrinum 0-12 ára. Um er að ræða hversdagsföt, spariföt og flísföt.

Ofurfyrirsætan Angela vill vinna á Íslandi

Hin hálfíslenska Angela Jonsson býst nú við að koma oftar til landsins, sem hún kallar sitt annað heimili, en hér langar hana að starfa og hefur hún átt í viðræðum við ýmsa áhugasama aðila.

Snorri Helgason stígur á stokk

Í tilefni útgáfu nýrrar plötu mun Snorri Helgason blása til útgáfutónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík, í kvöld klukkan átta.

Sjálfhverfa Y-kynslóðin

Kynslóðin sem fædd er á tímabilinu 1975-1995 er lýst sem sjálfhverfum snobbhænum sem líta á sig sem einstakar hæfileikaverur.

121 milljarður á fyrsta mánuðinum

Dýrasti tölvuleikur frá upphafi, Grand Theft Auto 5, kom út á þriðjudaginn eftir að hafa verið fimm ár í framleiðslu. Það kostaði framleiðandann, Rock Star Games, 265 milljónir dollara að búa leikinn til, eða um 32 milljarða króna.

Lanegan bætir við tónleikum

Ákveðið hefur verið að halda aukatónleika með bandaríska söngvaranum Mark Lanegan í Fríkirkjunni 1. desember.

Tónlistarveisla á Bar 11 í kvöld

Hljómsveitirnar Halleluwah, Vök & Hljómsveitt boða til raf/popp tónleikarveislu á Bar 11 í kvöld. Það er frítt inn á tónleikana.

Sannleikurinn: Ráðherrar fá sérþjálfaða öryggisverði

Sannleikurinn rekur öfluga og óvæga fréttastofu þar sem engum er hlíft og ekkert mál er of stórt eða of lítið. Sannleikurinn er háður öllum stjórnmálaflokkum og hagsmunaaðilum. Fréttastofa Sannleikans hefur Facebook-síðu en vinsamlegast látið hana í friði.

Kelsey Grammer í The Expendables 3

Kelsey Grammer er í viðræðum um að leika í hasarmyndinni The Expendables 3. Hann mun leika Bonaparte, fyrrverandi málaliða, sem aðstoðar félagana í Expendables-hópnum.

Sjá næstu 50 fréttir