Fleiri fréttir

Sjáðu þegar Tanja Ýr var krýnd

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá þegar þegar Tanja Ýr Ástþórsdóttir var krýnd Ungfrú Ísland á Broadway á laugardaginn var.

Rikka rannsakar íþróttir

"Nú ætla ég aðeins að brjóta upp og fara að rannsaka þær íþróttir sem fólk er að stunda og fara aðeins inn á næringu og fara aðeins inn á mataræði," segir Rikka meðal annars.

Vala Matt neitar að stíga inn í Hörpuna

"Þá var ég með móður mína uppi á spítala og hún þurfti að liggja frammi á gangi í niðurskurði á spítalanum og þess vegna strengdi ég þess heit að stíga aldrei inn í Hörpuna,“ sagði Vala Matt.

Fegurðardrottning missti 20 kg

"Ég kíkti í spegil eitt kvöldið eftir að hafa hakkað í mig pizzu og fullt af nammi og fékk bara ógeð af sjálfri mér og fór strax í málið að finna mér góða líkamsræktarstöð."

Britney Spears í Las Vegas

Britney Spears hefur gert samning við Planet Hollywood-hótelið og kemur þar fram næstu tvö árin

Ofnæmið kvatt

Hross í oss er ljómandi mynd, dásamlega samhengislaus á köflum, og loksins skil ég hvað heillar við hesta.

Jay Z er ruglaður

Josh Homme úr rokksveitinni Queens of the Stone Age vandar rapparanum Jay Z ekki kveðjurnar í nýlegu viðtali við útvarpsstöðina CBC Radio 2.

Pink kona ársins

Bandaríska söngkonan Pink hefur verið valin kona ársins að mati Billboard-tímaritsins.

Tvö ný lög á safnplötu The Killers

Hljómsveitin The Killers frá Las Vegas hefur tilkynnt um útgáfu sinnar fyrstu safnplötu. Hún nefnist Direct Hits og kemur út 11. nóvember.

Fegurðardrottning elskar Harry Potter

"Það var bara hringt í mig og mér boðið að taka þátt. Mér þótti þetta spennandi tækifæri og vissi að ég myndi læra margt af þessu,“ segir Tanja Ýr Ástþórsdóttir, nýkrýnd ungfrú Ísland.

Miley Cyrus slítur trúlofun

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Miley Cyrus og Liam Hemsworth hætta saman en þau hafa hætt saman nokkrum sinnum það sem af er ári.

Beyonce dregin af sviðinu

Poppstjarnan Beyonce var dregin af sviðinu af spenntum aðdáanda á tónleikum í Brasilíu. Myndband fylgir.

Ég varð þunglynd

Leikkonan Sara Gilbert þakkar fyrrverandi kærasta sínum, The Big Bang Theory-leikaranum Johnny Galecki, fyrir að hjálpa sér að gera sér grein fyrir því að hún væri samkynhneigð.

Smíðar bekki úr lerki

Georg Pétur Ólafsson húsgagnasmiður smíðar bekki úr íslensku lerki en hann segir lerkið henta sérstaklega vel í útihúsgögn. Það sé synd að stór hluti þess sem grisjað er í íslenskum lerkiskógum endi í brennsluofni.

Hann hélt ekki framhjá

Hollywood logaði um helgina þegar fregnir þess efnis að leikarinn Liam Hemsworth, unnusti söngkonunnar Miley Cyrus, hefði sést gera sér dælt við unga stúlku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto.

Grét yfir hjónaskilnaðinum

Leikkonan Jennifer Carpenter varð afar klökk á viðburði til heiðurs sjónvarpsþáttunum Dexter en Jennifer leikur í þáttunum ásamt fyrrverandi eiginmanni sínum, Michael C. Hall.

„Ég elska Lauren“

Tónlistarmógúllinn Simon Cowell á von á barni með kærustu sinni Lauren Silverman. Það áttu margir bágt með að trúa því þegar tilkynnt var um meðgönguna, meira að segja Simon sjálfur.

Sjá næstu 50 fréttir