Renndi hýru auga til starfs Loga Bergmanns Sara McMahon skrifar 18. september 2013 21:00 Björn Bragi Arnarsson tekur við hlutverki spyrils í spurningaþáttunum Gettu betur á nýju ári. Fréttablaðið/Stefán „Ég hef horft á þennan þátt alla mína barnæsku, ég horfði meira að segja á hann þegar ég var of ungur til að skilja hvað var í gangi,“ segir sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson sem tekur við hlutverki spyrils í spurningaþætti framhaldsskólanna, Gettu betur, í byrjun næsta árs. Þættirnir verða sem áður sýndir í Sjónvarpinu. Björn Bragi er ekki alveg ókunnugur þátttöku í spurningaþættinum því hann var í sigurliði Verslunarskóla Íslands árið 2004. „Það verður gaman að fá að sitja hinum megin við borðið í þetta sinn. Þegar ég keppti fyrir Versló var Logi Bergmann í hlutverki spyrils og ég viðurkenni að ég renndi hýru auga til starfs hans. Það hafa margir góðir gegnt þessu hlutverki og það er mér mikill heiður að fá að spreyta mig á því,“ segir Björn Bragi. Hann fetar í fótspor ekki ómerkara fólks en Hermanns Gunnarssonar, Ómars Ragnarssonar, Loga Bergmanns, Evu Maríu Jónsdóttur, Sigmars Guðmundssonar og Eddu Hermannsdóttur, dóttur Hemma. Björn Bragi stýrði áður sjónvarpsþáttunum Týnda kynslóðin og Bara grín á Stöð 2 við góðan orðstír. Aðspurður segist hann kveðja gamla vinnustað sinn með söknuði þótt hann hlakki einnig til að hefja nýtt ár á nýjum vinnustað. „Ég vona að mér verði vel tekið á nýja vinnustaðnum. Vonandi verð ég ekki látinn ganga í gegnum einhvers konar busun,“ segir hann að lokum í gamansömum tón.MR sigurstranglegast Gettu betur var fyrst haldin árið 1986 og hefur farið fram árlega síðan þá. Keppnin hefur verið einn vinsælasti dagskrárliður Ríkisútvarpsins frá upphafi. Forkeppnin hefst í janúar ár hvert og fer hún fram í útvarpi. Að henni lokinni fara átta liða úrslit fram í sjónvarpssal. Árið 2009 var metár í sögu keppninnar en þá tók alls 31 skóli þátt. Menntaskólinn í Reykjavík er sá sigursælasti frá upphafi, með 18 sigra. Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Fleiri fréttir Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Sjá meira
„Ég hef horft á þennan þátt alla mína barnæsku, ég horfði meira að segja á hann þegar ég var of ungur til að skilja hvað var í gangi,“ segir sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson sem tekur við hlutverki spyrils í spurningaþætti framhaldsskólanna, Gettu betur, í byrjun næsta árs. Þættirnir verða sem áður sýndir í Sjónvarpinu. Björn Bragi er ekki alveg ókunnugur þátttöku í spurningaþættinum því hann var í sigurliði Verslunarskóla Íslands árið 2004. „Það verður gaman að fá að sitja hinum megin við borðið í þetta sinn. Þegar ég keppti fyrir Versló var Logi Bergmann í hlutverki spyrils og ég viðurkenni að ég renndi hýru auga til starfs hans. Það hafa margir góðir gegnt þessu hlutverki og það er mér mikill heiður að fá að spreyta mig á því,“ segir Björn Bragi. Hann fetar í fótspor ekki ómerkara fólks en Hermanns Gunnarssonar, Ómars Ragnarssonar, Loga Bergmanns, Evu Maríu Jónsdóttur, Sigmars Guðmundssonar og Eddu Hermannsdóttur, dóttur Hemma. Björn Bragi stýrði áður sjónvarpsþáttunum Týnda kynslóðin og Bara grín á Stöð 2 við góðan orðstír. Aðspurður segist hann kveðja gamla vinnustað sinn með söknuði þótt hann hlakki einnig til að hefja nýtt ár á nýjum vinnustað. „Ég vona að mér verði vel tekið á nýja vinnustaðnum. Vonandi verð ég ekki látinn ganga í gegnum einhvers konar busun,“ segir hann að lokum í gamansömum tón.MR sigurstranglegast Gettu betur var fyrst haldin árið 1986 og hefur farið fram árlega síðan þá. Keppnin hefur verið einn vinsælasti dagskrárliður Ríkisútvarpsins frá upphafi. Forkeppnin hefst í janúar ár hvert og fer hún fram í útvarpi. Að henni lokinni fara átta liða úrslit fram í sjónvarpssal. Árið 2009 var metár í sögu keppninnar en þá tók alls 31 skóli þátt. Menntaskólinn í Reykjavík er sá sigursælasti frá upphafi, með 18 sigra.
Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Fleiri fréttir Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Sjá meira