Fleiri fréttir Miley Cyrus: Úr barnastjörnu í kyntákn? Söng- og leikkonan Miley Cyrus er ein umtalaðasta kona heims um þessar mundir, þrátt fyrir ungan aldur. 4.9.2013 20:00 Tælir karlmenn Scarlett Johansson leikur geimveru í Under the Skin. 4.9.2013 19:00 Ný bók um lágkolvetnalífstílinn væntanleg Gunnar Már Sigfússon fræðir landann meira um lágkolvetnalífstílinn í nýrri bók sem kemur út í október. 4.9.2013 16:20 Bloggari gagnrýndur fyrir vídeófærslu Tískubloggarinn Garance Doré hefur hlotið nokkra gagnrýni fyrir vídeóbloggfærslu á vefsíðu sinni. 4.9.2013 16:00 Nýsjálenskir femínistar snúa vörn í sókn Ádeila á myndband Robin Thicke slær í gegn á netinu. 4.9.2013 14:48 Sannleikurinn um snípinn Listakonan Sophia Wallace vill fræða heiminn um snípinn. 4.9.2013 14:45 130 glaðir birnir Hátíðin Bears on Ice stendur frá fimmtudegi fram á sunnudag. Þar munu 130 karlmannlegir, hárprúðir og glaðlegir hommar af öllum stærðum og gerðum og frá ýmsum löndum skemmta sér saman. 4.9.2013 12:30 Queen Tora Victoria "Ekki allar transmanneskjur ætli sér þá braut sem nú kallast kynleiðréttingarferli.“ 4.9.2013 12:15 Mannlíf, veður og morðgátur í Kiruna Óvenjuvel skrifaður krimmi sem hrífur lesandann með sér inn í framandi heim sem um leið er óþægilega kunnuglegur. Frábær lesning. 4.9.2013 12:00 Biggi með lag í Hollywood-stiklu Lagið Lost Control af fyrstu sólóplötu Bigga Hilmars, All We Can Be sem kom út fyrir síðustu jól, hljómar í stiklu við nýjustu mynd leikstjórans Kevin Macdonald, How I Live Now, sem verður frumsýnd á næstunni. 4.9.2013 11:00 Works on Paper: samsýning í i8 Sýningin samanstendur af verkum 29 listamanna frá öllum heimshornum. 4.9.2013 10:00 Verða með pissuflöskur í rútunni Rokkararnir í Skálmöld leggja af stað í sex vikna tónleikaferðalag um Evrópu á fimmtudaginn. 4.9.2013 10:00 Mark Lanegan í Fríkirkjunni 30. nóvember Mark Lanegan, einn virtasti rokksöngvari Bandaríkjanna, heldur órafmagnaða tónleika í Fríkirkjunni laugardaginn 30. nóvember. 4.9.2013 09:21 Mazen Maarouf á djúpa tengingu við Ísland Ljóðabókin Ekkert nema strokleður eftir Mazen Maarouf kemur út á fimmtudaginn. Bókin er persónulegt verk eftir Mazen, en hún er bæði á íslensku og á arabísku. 4.9.2013 09:00 Margrét Erla: Ofsalega þakklát þessu fólki fyrir stuðninginn Sirkus Íslands tókst að safna fyrir fyrsta sirkustjaldi sínu með söfnunarátaki á vefnum Karolinafund. 4.9.2013 09:00 Einnar mínútu stuttmyndir á Riff Einnar mínútu stuttmyndakeppni verður haldin í fyrsta sinn á Íslandi á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, Riff. 4.9.2013 09:00 Frá tískupöllum í hryllingsmynd Fyrirsætan Cara Delevingne fer með hlutverk í nýrri stuttmynd sem enginn annar en Karl Lagerfeild, yfirhönnuður og listrænn stjórnandi tískuveldisins Fendi, leikstýrir. 3.9.2013 21:00 Stal frá Burberry og keypti sportbíla Bókari hjá breska tískufyrirtækinu Burberry, hefur nú verið dæmdur til þess að greiða tilbaka tugi milljóna íslenskra króna sem hann á að hafa stolið á árunum 2007-2010. 3.9.2013 20:00 Það er vinna á bak við þessa vöðva Eva Sveinsdóttir, fyrsta atvinnufitnesskona á Íslandi, náði að komast í topp tíu í World Championship WBFF sem er heimsmeistarakeppni í fitness 3.9.2013 11:30 Stuð fyrir vestan Meðfylgjandi ljósmyndir tók Örn Tönsberg þegar listamannahópur frá netgalleríinu Muses opnaði sýningu á Ísafirði 24. ágúst síðastliðinn. Þetta er níunda sýningin sem galleríið setur upp en að þessu sinni eru það 15 listamenn sem taka þátt og er yfirskrift hennar einfaldlega BLÁTT en öll verkin hafa einhverja tilvísun í það. 3.9.2013 09:45 Hera Björk beint í 20. sæti Two Divas, EP plata með Heru Björku og Chiara fór beint í 20. sæti á iTunes listanum á Möltu. "Þetta er snilld. Það hefur nú gerst reglulega að lög sem maður syngur detta inn á lista hér og þar um heiminn. 3.9.2013 09:41 Solestruck hefur hug á að fara í samstarf með Steed Lord Lagið Hear Me Now með Steed Lord hljómar nú á heimasíðu skóverslunarinnar Solestruck. 3.9.2013 10:00 Djókaín hefst á Höfn Hugleikur Dagsson er á uppistandsferð um landið. 3.9.2013 21:00 Michael Douglas segist ekki vera skilinn Douglas var viðstaddur frumsýningu í Berlín í vikunni og fjölmiðlar spurðu mikið um einkalíf leikarans. 3.9.2013 20:00 Nýir dómarar í þrettándu seríu af American Idol Jennifer Lopez sest í dómarasæti. 3.9.2013 19:00 Íslensk hljómsveit hitar upp fyrir The Pixies Íslenska hljómsveitin Mono Town hitar upp fyrir The Pixies á Skandinavíutúr þeirrar síðarnefndu í Nóvember. 3.9.2013 17:28 Segir NATO ekkert erindi eiga til Sýrlands "Aldrei á ævi minni dytti mér í hug að leita til þessara morðingja.“ 3.9.2013 16:44 Partýprinsessan barnshafandi Magðalena Svíaprinsessa og eiginmaður hennar, Christopher O'Neill viðskiptajöfur í New York, eiga von á sínu fyrsta barni í mars. 3.9.2013 15:28 Ofbeldið bein afleiðing af þáttum eins og 70 mínútum og Jackass "Var orðið þannig að við gátum ekki setið hjá og gert ekki neitt.“ 3.9.2013 13:24 Par í pásu Vinir fyrirsætunnar Rosie Huntington-Whiteley segja að hún og kærasti hennar, leikarinn Jason Statham, séu í pásu. 3.9.2013 13:00 Nine Inch Nails: Sjálfsmorð með vott af bjartsýni Ný plata með Nine Inch Nails hefur verið að fá frábæra dóma. 3.9.2013 12:55 Bangsahommahátíð í Reykjavík Hundrað og þrjátíu hommar á leiðinni til landsins á árlega hátíð. 3.9.2013 12:44 Hvor er flegnari? Kvikmyndin Rush var frumsýnd í London í gærkvöldi. Leikkonan Olivia Wilde leikur í myndinni og klæddist afar flegnum jakka – og engu innanundir. 3.9.2013 12:00 Hvers á Dante að gjalda? Inferno er heldur bragðdaufur og langdreginn þriller frá Brown. 3.9.2013 12:00 Tveir látnir vegna eiturlyfsins Molly Tónlistarhátið aflýst vegna dauðsfalla og fleiri sjúkrahússinnlagna. 3.9.2013 11:46 Hljómsveitin The Pixies snýr aftur með nýtt efni Hljómsveitin goðsagnakennda The Pixies snýr aftur með nýja smáskífu. Þá fyrstu sem að sveitin gefur út með nýju efni síðan að Tromple Le Monde kom út árið 1991 3.9.2013 11:13 Í sápukúlukjól Söngkonan Lady Gaga er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir í fatavali en hún sló öll met í London um helgina þegar hún spókaði sig um í hvítum kjól sem blés sápukúlum út um allt. 3.9.2013 11:00 Djúpið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Alls eru fimm myndir tilnefndar og koma þær frá Íslandi, Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. 3.9.2013 10:19 Selja draumaheimilið á fimm milljarða Stjörnuhjónin Will Smith og Jada Pinkett-Smith eru búin að setja draumaheimili sitt í Kaliforníu á sölu en þau hafa einungis búið þar í tvö ár. 3.9.2013 10:00 Það er hundaæði á Íslandi Lagið Glaðasti hundur í heimi skoðað yfir 100 þúsund sinnum á Youtube. 3.9.2013 09:00 Þegar hún var góð… Yfirleitt mögnuð skemmtun. Einleikarinn var sérlega flottur en fór yfir strikið í aukalaginu. 3.9.2013 09:00 Þessi leika aðalhlutverkin í 50 gráum skuggum Aðdáendur bókarinnar 50 gráir skuggar eru búnir að bíða í ofvæni eftir að fá að vita hvaða leikkona og leikari fara með aðalhlutverkin í mynd sem byggð er á bókinni. Nú er biðin á enda. 3.9.2013 08:00 Húðfletta gesti með hávaða Bubbi Morthens mætir með stjörnum prýdda rokksveit á hátíðina í Kaplakrika. 3.9.2013 08:00 Hafþór Júlíus í stóru hlutverki í Game of Thrones Kraftajötuninn á að túlka Gregor Clegane. Hafþór staðfesti þetta á Facebooksíðu sinni en hann verður þriðji í röðinni til að túlka tröllið ófrýnilega. 3.9.2013 07:00 Kenzo setti engar reglur Hulda Halldóra Tryggvadóttir stílisti tók að sér að gera myndaþátt fyrir tískuhúsið Kenzo Paris. 3.9.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Miley Cyrus: Úr barnastjörnu í kyntákn? Söng- og leikkonan Miley Cyrus er ein umtalaðasta kona heims um þessar mundir, þrátt fyrir ungan aldur. 4.9.2013 20:00
Ný bók um lágkolvetnalífstílinn væntanleg Gunnar Már Sigfússon fræðir landann meira um lágkolvetnalífstílinn í nýrri bók sem kemur út í október. 4.9.2013 16:20
Bloggari gagnrýndur fyrir vídeófærslu Tískubloggarinn Garance Doré hefur hlotið nokkra gagnrýni fyrir vídeóbloggfærslu á vefsíðu sinni. 4.9.2013 16:00
Nýsjálenskir femínistar snúa vörn í sókn Ádeila á myndband Robin Thicke slær í gegn á netinu. 4.9.2013 14:48
130 glaðir birnir Hátíðin Bears on Ice stendur frá fimmtudegi fram á sunnudag. Þar munu 130 karlmannlegir, hárprúðir og glaðlegir hommar af öllum stærðum og gerðum og frá ýmsum löndum skemmta sér saman. 4.9.2013 12:30
Queen Tora Victoria "Ekki allar transmanneskjur ætli sér þá braut sem nú kallast kynleiðréttingarferli.“ 4.9.2013 12:15
Mannlíf, veður og morðgátur í Kiruna Óvenjuvel skrifaður krimmi sem hrífur lesandann með sér inn í framandi heim sem um leið er óþægilega kunnuglegur. Frábær lesning. 4.9.2013 12:00
Biggi með lag í Hollywood-stiklu Lagið Lost Control af fyrstu sólóplötu Bigga Hilmars, All We Can Be sem kom út fyrir síðustu jól, hljómar í stiklu við nýjustu mynd leikstjórans Kevin Macdonald, How I Live Now, sem verður frumsýnd á næstunni. 4.9.2013 11:00
Works on Paper: samsýning í i8 Sýningin samanstendur af verkum 29 listamanna frá öllum heimshornum. 4.9.2013 10:00
Verða með pissuflöskur í rútunni Rokkararnir í Skálmöld leggja af stað í sex vikna tónleikaferðalag um Evrópu á fimmtudaginn. 4.9.2013 10:00
Mark Lanegan í Fríkirkjunni 30. nóvember Mark Lanegan, einn virtasti rokksöngvari Bandaríkjanna, heldur órafmagnaða tónleika í Fríkirkjunni laugardaginn 30. nóvember. 4.9.2013 09:21
Mazen Maarouf á djúpa tengingu við Ísland Ljóðabókin Ekkert nema strokleður eftir Mazen Maarouf kemur út á fimmtudaginn. Bókin er persónulegt verk eftir Mazen, en hún er bæði á íslensku og á arabísku. 4.9.2013 09:00
Margrét Erla: Ofsalega þakklát þessu fólki fyrir stuðninginn Sirkus Íslands tókst að safna fyrir fyrsta sirkustjaldi sínu með söfnunarátaki á vefnum Karolinafund. 4.9.2013 09:00
Einnar mínútu stuttmyndir á Riff Einnar mínútu stuttmyndakeppni verður haldin í fyrsta sinn á Íslandi á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, Riff. 4.9.2013 09:00
Frá tískupöllum í hryllingsmynd Fyrirsætan Cara Delevingne fer með hlutverk í nýrri stuttmynd sem enginn annar en Karl Lagerfeild, yfirhönnuður og listrænn stjórnandi tískuveldisins Fendi, leikstýrir. 3.9.2013 21:00
Stal frá Burberry og keypti sportbíla Bókari hjá breska tískufyrirtækinu Burberry, hefur nú verið dæmdur til þess að greiða tilbaka tugi milljóna íslenskra króna sem hann á að hafa stolið á árunum 2007-2010. 3.9.2013 20:00
Það er vinna á bak við þessa vöðva Eva Sveinsdóttir, fyrsta atvinnufitnesskona á Íslandi, náði að komast í topp tíu í World Championship WBFF sem er heimsmeistarakeppni í fitness 3.9.2013 11:30
Stuð fyrir vestan Meðfylgjandi ljósmyndir tók Örn Tönsberg þegar listamannahópur frá netgalleríinu Muses opnaði sýningu á Ísafirði 24. ágúst síðastliðinn. Þetta er níunda sýningin sem galleríið setur upp en að þessu sinni eru það 15 listamenn sem taka þátt og er yfirskrift hennar einfaldlega BLÁTT en öll verkin hafa einhverja tilvísun í það. 3.9.2013 09:45
Hera Björk beint í 20. sæti Two Divas, EP plata með Heru Björku og Chiara fór beint í 20. sæti á iTunes listanum á Möltu. "Þetta er snilld. Það hefur nú gerst reglulega að lög sem maður syngur detta inn á lista hér og þar um heiminn. 3.9.2013 09:41
Solestruck hefur hug á að fara í samstarf með Steed Lord Lagið Hear Me Now með Steed Lord hljómar nú á heimasíðu skóverslunarinnar Solestruck. 3.9.2013 10:00
Michael Douglas segist ekki vera skilinn Douglas var viðstaddur frumsýningu í Berlín í vikunni og fjölmiðlar spurðu mikið um einkalíf leikarans. 3.9.2013 20:00
Íslensk hljómsveit hitar upp fyrir The Pixies Íslenska hljómsveitin Mono Town hitar upp fyrir The Pixies á Skandinavíutúr þeirrar síðarnefndu í Nóvember. 3.9.2013 17:28
Segir NATO ekkert erindi eiga til Sýrlands "Aldrei á ævi minni dytti mér í hug að leita til þessara morðingja.“ 3.9.2013 16:44
Partýprinsessan barnshafandi Magðalena Svíaprinsessa og eiginmaður hennar, Christopher O'Neill viðskiptajöfur í New York, eiga von á sínu fyrsta barni í mars. 3.9.2013 15:28
Ofbeldið bein afleiðing af þáttum eins og 70 mínútum og Jackass "Var orðið þannig að við gátum ekki setið hjá og gert ekki neitt.“ 3.9.2013 13:24
Par í pásu Vinir fyrirsætunnar Rosie Huntington-Whiteley segja að hún og kærasti hennar, leikarinn Jason Statham, séu í pásu. 3.9.2013 13:00
Nine Inch Nails: Sjálfsmorð með vott af bjartsýni Ný plata með Nine Inch Nails hefur verið að fá frábæra dóma. 3.9.2013 12:55
Bangsahommahátíð í Reykjavík Hundrað og þrjátíu hommar á leiðinni til landsins á árlega hátíð. 3.9.2013 12:44
Hvor er flegnari? Kvikmyndin Rush var frumsýnd í London í gærkvöldi. Leikkonan Olivia Wilde leikur í myndinni og klæddist afar flegnum jakka – og engu innanundir. 3.9.2013 12:00
Hvers á Dante að gjalda? Inferno er heldur bragðdaufur og langdreginn þriller frá Brown. 3.9.2013 12:00
Tveir látnir vegna eiturlyfsins Molly Tónlistarhátið aflýst vegna dauðsfalla og fleiri sjúkrahússinnlagna. 3.9.2013 11:46
Hljómsveitin The Pixies snýr aftur með nýtt efni Hljómsveitin goðsagnakennda The Pixies snýr aftur með nýja smáskífu. Þá fyrstu sem að sveitin gefur út með nýju efni síðan að Tromple Le Monde kom út árið 1991 3.9.2013 11:13
Í sápukúlukjól Söngkonan Lady Gaga er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir í fatavali en hún sló öll met í London um helgina þegar hún spókaði sig um í hvítum kjól sem blés sápukúlum út um allt. 3.9.2013 11:00
Djúpið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Alls eru fimm myndir tilnefndar og koma þær frá Íslandi, Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. 3.9.2013 10:19
Selja draumaheimilið á fimm milljarða Stjörnuhjónin Will Smith og Jada Pinkett-Smith eru búin að setja draumaheimili sitt í Kaliforníu á sölu en þau hafa einungis búið þar í tvö ár. 3.9.2013 10:00
Það er hundaæði á Íslandi Lagið Glaðasti hundur í heimi skoðað yfir 100 þúsund sinnum á Youtube. 3.9.2013 09:00
Þegar hún var góð… Yfirleitt mögnuð skemmtun. Einleikarinn var sérlega flottur en fór yfir strikið í aukalaginu. 3.9.2013 09:00
Þessi leika aðalhlutverkin í 50 gráum skuggum Aðdáendur bókarinnar 50 gráir skuggar eru búnir að bíða í ofvæni eftir að fá að vita hvaða leikkona og leikari fara með aðalhlutverkin í mynd sem byggð er á bókinni. Nú er biðin á enda. 3.9.2013 08:00
Húðfletta gesti með hávaða Bubbi Morthens mætir með stjörnum prýdda rokksveit á hátíðina í Kaplakrika. 3.9.2013 08:00
Hafþór Júlíus í stóru hlutverki í Game of Thrones Kraftajötuninn á að túlka Gregor Clegane. Hafþór staðfesti þetta á Facebooksíðu sinni en hann verður þriðji í röðinni til að túlka tröllið ófrýnilega. 3.9.2013 07:00
Kenzo setti engar reglur Hulda Halldóra Tryggvadóttir stílisti tók að sér að gera myndaþátt fyrir tískuhúsið Kenzo Paris. 3.9.2013 07:00