Fleiri fréttir

TREND - Strigaskór
Strigaskór hafa ekki alltaf þótt töff fyrir dömurnar, en þetta þægilega og hentuga trend verður allsráðandi í sumar.

STÍLL - Mila Kunis
Úkraínska leikkonan og fegurðardísin Mila Kunis sló í gegn fyrir rúmum áratug í That 70's Show. Mila er afar glæsileg kona sem hefur vakið mikla athygli fyrir einstaklega fallegan klæðaburð á rauða dreglinum.

Endanleg útgáfa Ég á líf enn óákveðin
Texti til á frönsku, íslensku, ensku og spænsku. Örlygur Smári segir undirbúning atriðisins á fullu. Vinnur einnig hörðum höndum að Suður-Ameríkuævintýri Heru Bjarkar.

Dorrit sló í gegn
Meðfylgjandi myndir voru teknar á Lífstölti, töltkeppni kvenna, sem fram fór í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ á laugardag. Mótið var einstaklega vel heppnað í ár og þétt setið í stúkunni eins og sjá má á myndunum. Það var ekki að spyrja að því að Dorrit Moussaieff forsetafrú sló í gegn í brjóstamjólkurreiðinni sem og aðrir þátttakendur.

Best klæddu ritstýrurnar
Tískumánuðurinn febrúar hefur nú runnið sitt skeið og stóru tískuvikurnar eru yfirstaðnar. Hér sjáum við myndir af valdamestu konum tískuheimsins á tískuvikunum.

19 mánaða fótboltaaðdáandi
Harper Beckham, dóttir Victoriu og Davids Beckham, er aðeins nítján mánaða gömul en er strax orðin mjög áhugasöm um knattspyrnu. Svo sem ekki skrítið þar sem faðir hennar er einn vinsælasti fótboltamaður heims.

Undirbúningur fyrir RFF í fullum gangi
Undirbúningur fyrir tískuhátíðina Reykjavík Fashion Festival er nú í fullum gangi, en hátíðin fer fram laugardaginn 16.mars næstkomandi.

Styrkir systur sína í forræðisdeilu
Stefán Svan Aðalheiðarson heldur uppboð á hönnunarvörum á Hönnunarmars.

Ofurfyrirsæta á sínum yngri árum
Ofurfyrirsætan Cara Delevingne er á allra vörum þessa dagana.

Youtube-stjörnur sameina krafta sína
Gefa góð ráð í gegnum síma.

Trainspotting 2 í bígerð
Danny Boyle undirbýr aðra mynd um heróínfíklana.

Sænsk-íslensk snjóbrettastikla
Bræðurnir Einar og Viðar Stefánssynir frá Akureyri vinna nú að gerð snjóbrettamyndar sem þeir kalla "Throw It Down", en myndina vinna þeir í samvinnu við fjóra skólabræður sína í Svíþjóð.

Áhætta sem borgaði sig
Útkoman er í einu orði sagt frábær. Biggi Veira klæðir sígildar lagasmíðar Johns Grant í nýjan búning.

Kynlíf og dóp en ekkert rokk
Bíð spennt eftir framhaldsbókunum tveimur sem Ejersbo rétt náði að búa til útgáfu áður en hann lést.

Brjálaður Bieber - Ætlaði að taka í lurginn á ljósmyndara
Það má segja að Lundúnarferð stórstjörnunnar Justin Bieber hafi ekki farið að óskum. Söngvarinn fékk þar að kynnast bresku pressunni og var hundeltur af æsifréttaljósmyndurum. Á endanum fékk Bieber nóg.

Klassískar kápur
Kápur eru klassísk flík sem allar konur þurfa að eiga í fataskápnum. Nú fer senn að vora og léttari kápur farnar að verða sýnilegri, en margar alræmdar tískudívur sáust skarta fallegum kápum á tískuvikunum.

Skírði dótturina Rainbow
Fyrrverandi Playboy-kanínan Holly Madison eignaðist sitt fyrsta barn á þriðjudaginn með kærasta sínum Pasquale Rotella. Skötuhjúin eru búin að nefna stúlkuna og fékk hún afar sérstakt nafn.

Best klæddu konur vikunnar
Það var í mörg horn að líta þegar kom að fallegum klæðaburði í vikunni.

Stjörnubarn fær módelsamning
Stjörnubarnið Ireland Baldwin er komið á módelsamning hjá hinni virtu fyrirsætuskrifstofu IMG Model. Þetta tilkynnti Ireland á Twitter í vikunni.

Bæði Mikael og Steinunn mættu
Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru í Gerðarsafni í Kópavogi í gær þegar verðlaun fyrir bestu blaðaljósmyndir og blaðamennska ársins 2012 voru veitt var andrúmsloftið frábært.

Tina Turner á forsíðu Vogue í fyrsta sinn
Stórsöngkonan og goðsögnin Tina Turner prýðir forsíðu þýska Vogue í apríl. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem Turner situr fyrir hjá þessu þekktasta tískutímariti heims, en hún er 73. ára gömul.

Tískutvífarar
Fyrirsætan Chrissy Teigen og leikkonan Naomi Watts hugsa greinilega eins.

Dita Von Teese í þrívíddarkjól
Glamúrdívan Dita Von Teese mætti í svokölluðum þvívíddarkjól sem var sérstaklega hannaður á líkana hennar á viðburð fyrr í vikunni.

Laus við heimilisofbeldið
Modern Family-krúttið Ariel Winter hefur gengið í gegnum ýmislegt. Hún var tekin af móður sinni í nóvember í fyrra vegna gruns um að móðir hennar væri að beita hana líkamlegu og andlegu ofbeldi. Nú býr Ariel hjá systur sinni og líður mun betur.

Dásamleg hráfæðiskaka með jarðaberjum og kókos
Helga Gabríela, hráfæðisgúrinn sem Lífið birti grein um í gær, deilir hér með okkur uppskrift af dásamlegri hráfæðisköku með jarðaberjum og kókos. Fullkomin með sunnudagskaffinu.

Fæturnir afmyndaðir eftir hælanotkun
Leikkonan Sarah Jessica Parker hefur fengið þau tilmæli frá lækni að hætta að ganga í hælaskóm dags daglega. Því hefur hún skipt þeim út fyrir þægilega strigaskó.

Franskt og fallegt
Miuccia Prada sýndi haust- og vetrarlínu Miu Miu á síðasta degi tískuvikunnar í París á miðvikudaginn var.

Rokkaradóttir í ögrandi auglýsingu
Fyrirsætan Georgia May Jagger leikur í sjóðandi heitri auglýsingu fyrir ilmvatnið Just Cavalli. Í auglýsingunni sést hún í ýmsum ögrandi stellingum með mótleikara sínum, brasilísku karlfyrirsætunni Marlon Teixeira.

Klæðir sig fyrir kærastann
Raunveruleikadívan Kim Kardashian lét hafa eftir sér í viðtali á dögunum að kærasti hennar og verðandi barnsfaðir, rapparinn Kanye West, fengi að mestu leiti að ráða hverju hún klæddist.

Fann ástina í spinning-tíma
Leikarinn Jake Gyllenhaal er byrjaður að deita fyrirsætuna Emily DiDonato. Þau hittust á líkamsræktarstöð í New York á síðasta ári þar sem þau voru saman í spinning-tímum.

Leðrið verður vinsælt í sumar
Margir tengja leður ósjálfrátt við vetrartískuna, en í sumar virðast leðurflíkur í ýmsum útfærslum ætla að ryðja sér rúms.

Dissar fatastíl forsetafrúarinnar
Tískudrottningin Vivienne Westwood er ekki par hrifin af fatastíl Michelle Obama, forsetafrúar Bandaríkjanna. Hún segir stíl hennar hræðilegan og að hann hæfi henni ekki.

Fallegar fléttur
Við sáum margar og mismunandi hárgreiðslur á tískuvikunum, en í þetta sinn voru fléttur það hártrend sem var sérstaklega áberandi á gestum og gangandi.

Íhugar að frysta eggin
Leikkonan Anna Friel íhugar að frysta eggin sín því hún heldur því fram að kærasti hennar, leikari Rhys Ifans, sé ekki tilbúinn til að verða faðir.

„Lifandi matur er lykillinn að góðri heilsu, líðan og útliti“
Helga Gabríela ákvað að taka matarræðið alveg í gegn tileinkaði sér áhugaverðan hráfæðislífstíl. Hún sér jákvæðar breytingar á sér á hverjum degi og telur að lifandi matur sé lykillinn að góðri heilsu, líðan og útliti.

Selur þakíbúðina í stóra eplinu
Tónlistarkonan Alicia Keys og hennar heittelskaði, Swizz Beatz, eru búin að selja þakíbúðina í New York. Gerist þetta í kjölfar þeirra fregna að þau hafi keypt hús Eddie Murphy í New Jersey.

Skartaðu aðeins uppáhaldsbókunum þínum
Fólk á það til að safna bókum og blöðum með árunum en lendir svo gjarnan í vandræðum með að koma þeim fallega fyrir á heimilinu.

Instadjamm á Selfossi - snjallsími í verðlaun
Í kvöld verður nóg um að vera í Hvíta húsinu á Selfossi en þá fer fram #instadjamm. Þeir sem búa á Suðurlandi, eiga snjallsíma og nota ljósmyndaforritið Instagram ættu að kíkja, segja skipuleggjendur.

Strákastelpan sem veðjaði rétt
Það er fátt stórborgarlegt við Heru Hilmarsdóttur þegar hún æðir inn úr kuldanum á kaffihús í miðbæ Reykjavíkur. Með bakpoka í brúnni lopapeysu og síða hárið flaksandi er ekki beint augljóst að þarna er á ferðinni leikkona sem er á leiðinni að sigra London, en innan skamms munu íslenskir bíógestir sjá Heru leika samhliða stjörnunum Jude Law og Keiru Knightly í stórmyndinni Anna Karenina.

Snýst ekki um einhverjar pallíettur
Tómas Lemarquis hefur búið og starfað erlendis í tíu ár og leikið í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta. Hann er nú heima í stuttu hléi frá tökum á annarri stærstu mynd hans til þessa, alþjóðlegri mynd með Kevin Costner í aðalhlutverki.


Brown reiddist bílastæðaverði
Tónlistarmaðurinn Chris Brown, unnusti Rihönnuh, missti stjórn á skapi sínu og hótaði bílastæðaverði fyrir utan keiluhöll í Hollywood í vikunni.

Dansa snjódans á hverju kvöldi
"Þetta er búið að vera frekar pirrandi og komið á það stig að við erum farnir að dansa snjódansinn hérna á hverju kvöldi,“ segir Davíð Óskar Ólafsson hjá framleiðslufyritækinu Mystery sem heldur utan um myndina Málmhaus.

Outlandish nýjasta atriðið á hátíðinni
Dagskráin á hátíðina verður glæsilegri með hverjum deginum og hefur nú verið tilkynnt um komu dönsku strákana í Outlandish.

Grant hlaðinn lofi í Bretlandi
Breskir tónlistargagnrýnendur eru yfir sig hrifnir af nýjustu plötu Johns Grant, Pale Green Ghosts, sem kemur út á mánudaginn.