Fleiri fréttir Fríkaðar farðanir Mörkin milli tísku og listar geta oft verið grá og óskýr. 14.3.2013 11:30 Ég á líf frumsýnt í dag Myndband lagsins Ég á líf, framlags Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, verður frumsýnt með pompi og prakt á hádegi. 14.3.2013 23:57 Dave Grohl elskar Gangnam Style Söngvarinn síkáti hélt ræðu á SXSW-hátíðinni í dag. 14.3.2013 22:49 Þetta er fjandi töff bók Stefán Máni rithöfundur fékk hugmynd að skáldsögu í ágúst í fyrra. Afraksturinn verður gefinn út í næstu viku, skáldsagan Úlfshjarta, en að sögn höfundarins er hún ætluð ungu fólki. 14.3.2013 06:00 Rómantískt sjónarhorn Snotur sýning, eins konar sýnishorn fyrir ákveðin tímabil í listasögunni, og gefur smá viðbótarinnsýn í íslenska listsköpun fyrir og eftir aldamótin 1900. 14.3.2013 06:00 Eyþóri kastað í ískaldan sjóinn og stóð sig eins og hetja Kolvæmið, angurvært og gleðilegt myndband við Eurovision-lagið Ég á líf verður frumsýnt á heimasíðu Vodafone í hádeginu á morgun. 14.3.2013 06:00 Vill gera Vevo að hinu nýja MTV Tónlistarmyndbandavefsíðan Vevo í sjónvarpið. 14.3.2013 06:00 Þýskt í Paradís Þýskir bíódagar fara fram í þriðja sinn í Paradís. 14.3.2013 06:00 Metþátttaka í forritunarkeppni Forritunarkeppni framhaldsskólanema fer fram á laugardag. Metþátttaka í ár. 14.3.2013 06:00 Ást og hörmungar Anna Karenina verður frumsýnd annað kvöld. Myndin er byggð á stórvirki rússneska höfundarins Leo Tolstoj og fjallar um forboðna ást og afleiðingar hennar. 14.3.2013 06:00 Íslenska ullin heillar tískuheiminn Hönnunartvíeykið Eley Kishimoto hefur endurhannað Selsham Víkur Prjónsdóttur og verður hann hluti af haustlínu hins fræga, breska tískuhússins. 14.3.2013 06:00 Vitnisburður um vinnualka Páll Óskar Hjálmtýsson afhjúpar nýja heimasíðu, Palloskar.is, á föstudaginn. 14.3.2013 06:00 Tónleikarnir hluti af háskólanáminu Marsibil, Bergþóra og Jóhann Páll skipuleggja tónleika til styrktar Geðhjálp á Kexi hosteli annað kvöld. 14.3.2013 06:00 Snúa aftur með stæl Bloodsports, fyrsta plata Suede í 11 ár með nýju efni, kemur út á mánudaginn. 14.3.2013 06:00 Hver er þessi Conny? Þýska „krautrokkið“ sem kom fram á áttunda áratugnum lifir góðu lífi á meðal tónlistaráhugamanna í dag. Það má heyra áhrif frá því hjá mörgum tónlistarmönnum af yngri kynslóðinni og frumkvöðlarnir njóta enn mikillar virðingar. 14.3.2013 06:00 Grasrót hefst Tónleika- og skemmtistaðurinn Faktorý hefur farið af stað með nýja tónleikaröð sem kallast Grasrótin. 14.3.2013 06:00 Ekki týpískur blús frá Helga Valdimar, Sigríður Thorlacius og KK syngja á fjórðu sólóplötu Helga Júlíusar. 14.3.2013 06:00 Tvisvar hent út af sömu kránni Liam Gallagher, fyrrverandi söngvara Oasis, var tvisvar sinnum hent út af sömu kránni fyrir að vera of drukkinn í síðustu viku. 14.3.2013 06:00 Starði á föngulegan barminn Óskarsverðlaunaleikkonan Halle Berry var gestur spjallþáttakóngsins Jay Leno í vikunni. Halle klæddist afar djörfum kjól sem sýndi barm hennar vel og átti Jay í erfiðleikum með að horfa ekki á hann. 13.3.2013 16:00 Lady Gaga giftir sig Söngfuglinn Lady Gaga ætlar að giftast kærasta sínum, Vampire Diaries-folanum Taylor Kinney, í sumar. Að sögn vinkonu lafðinnar, DJ Starlight, er samband þeirra orðið mjög alvarlegt og tilbúið fyrir næsta skref. 13.3.2013 15:00 Dóttir krókódílaveiðimannsins orðin stór Bindi Irwin, dóttir krókódílaveiðimannsins heitins Steve Irwin er komin aftur í sviðsljósið. Þessi fjórtán ára gamla krúttsprengja er í Sydney þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Return to Nim's Island. 13.3.2013 14:00 Áhrif frá Miu Wallace og Mick Jagger Áhrif níunda áratugarins verða allsráðandi í hártískunni næsta haust. 13.3.2013 13:30 Engin kolvetni fyrir börnin Leikkonan Gwyneth Paltrow hefur prófað ýmsar stefnur í matargerð og er þekkt fyrir að borða afar hollan mat. Nú hefur hún bannað börnum sínum að borða kolvetni. 13.3.2013 13:00 STÍLL – Alexa Chung Breska tískudrósin Alexa Chung er fyrir löngu orðin þekkt fyrir að vera ein af best klæddu konum heims. 13.3.2013 12:30 Út með golfara – inn með auðkýfing Ljóshærða þokkadísin Elin Nordegren, fyrrverandi eiginkona golfarans Tiger Woods, er komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni heitir Chris Cline og er í kolabransanum. 13.3.2013 12:00 Rihanna klæðist sérhönnuðum flíkum frá Givenchy á tónleikaferðalagi 13.3.2013 11:30 Spurning um að setja aðeins meiri neista í kynlífið Það má ekki gleyma því að að með því að stunda reglulega hreyfingu þá getur þú sett aðeins meiri neista í kynlífið hjá þér. Þegar maður kemst í form þá líður manni betur og líkaminn er orkumeiri sem getur haft góð áhrif á kynlífið. Meiri orka, meiri örvun, betri fullnæing. 13.3.2013 11:15 Rauði krossinn efnir til söfnunar á hönnunarvöru Rauði kross Íslands hefur efnt til sérstakrar söfnunnar á hönnunarvöru í tilefni af HönnunarMars. Fólk er hvatt til að leyfa fallegum flíkum sem hafa fengið að dúsa inni í skáp að öðlast nýtt líf og styrkja í leiðinni gott málefni. 13.3.2013 10:30 Thelma Ásdísar og systur hennar stíga fram Björg, Íris, Thelma og Ruth voru fórnarlömb voðaverka. Þær segja frá hvernig þeim hefur gengið að lifa af. 13.3.2013 10:15 Fjárfesti í íbúð í Stokkhólmi - sjáðu myndirnar Íbúðin, sem er 52 fermetrar að stærð, er einstaklega falleg eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Íbúðin kostaði 3.300.000.- sænskar krónur eða 65 milljónir íslenskar krónur. Eins og sjá má er rými íbúðarinnar mjög vel nýtt. Þá er arinn í svefnherberginu og stórar svalir. Takið eftir gólfflísunum á ganginum en þær eru upprunalegar frá árinu 1800. 13.3.2013 10:00 Skyggnst inn í heim fatahönnuða á HönnunarMars Fatahönnunarfélag Íslands frumsýnir myndbandsverkið Íslenskir fatahönnuðir – Á bak við tjöldin, næstkomandi fimmtudagskvöld klukkan 20.30 á efri hæð ATMO. 13.3.2013 09:30 Fyrrum trommari Iron Maiden látinn Clive Burr lést á heimili sínu 56 ára gamall. 13.3.2013 22:38 Óskiljanleg orðsending frá Mugison Ísland í dag kynnti sér tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður, sem haldin verður í tíunda sinn um páskana. 13.3.2013 22:00 Konur morgunfúlli en karlar Vísindamenn segja svefnleysi hafa mun verri áhrif á konur en karla, bæði andlega og líkamlega. 13.3.2013 20:41 Listaverk á grunni gamals þvottahúss Upphækkaður flötur, skreyttur í anda barokktímabilsins, verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum sem hefst 1. júní. Höfundurinn er Katrín Sigurðardóttir myndlistarmaður, sem svaraði símanum úti í Feneyjum. 13.3.2013 15:30 Fékk loks kjark til að sækja um Elsa María Jakobsdóttir er komin inn í eitt eftirsóttasta leikstjóranám í Danmörku. Hún segist hafa heillast af kvikmyndagerð á síðustu árum og uppgötvað að leikstjórn snýst um að liggja eitthvað á hjarta. 13.3.2013 06:00 Gat ekki annað en grátið Nemendur í Menntaskólanum við Sund halda Góðgerðarviku í fyrsta skipti og safna fyrir Ljósið. Vikan er haldin í nafni Jennýar Þórunnar Stefánsdóttur sem greindist með krabbamein í haust, þremur mánuðum eftir útskrift úr skólanum. 13.3.2013 06:00 Eyþór Ingi í teiknimynd Eurovision-faranum er breytt í teiknimyndapersónu í myndbandi Ég á líf, sem er frumsýnt á föstudaginn 13.3.2013 06:00 Kvartar ekki yfir Niðrá strönd Prinspóló hætti við að kvarta yfir partíinu á neðri hæðinni þegar hann heyrði lagið sitt Niðrá strönd. 13.3.2013 06:00 Takkaskórnir víkja fyrir tískunni Knattspyrnumaðurinn Björn Jónsson gengur sýningapallana á RFF um helgina. 13.3.2013 06:00 Sólarhringur í lífi Victoriu Beckham Tískugúrúinn Victoria Beckaham fer yfir sólarhring í lífi sínu í nýjasta hefti bandaríska Harper's Bazaar. Þar er margt sem kemur á óvart. 12.3.2013 19:00 Sleikur í sjónum Leikarinn Adrien Brody er í fríi með kærustu sinni, fyrirsætunni Löru Lieto, á Havaí um þessar mundir. Þau hafa eytt miklum tíma á ströndinni og láta taka eftir sér. 12.3.2013 16:00 Má ekki horfa á Dawson's Creek Leikkonan Diane Kruger prýðir forsíðu tímaritsins Flare. Þar ræðir hún meðal annars um kærasta sinn Joshua Jackson sem vill alls ekki lifa í fortíðinni. 12.3.2013 15:00 Fyrir ári síðan var ég stödd í hjólastól en í dag get ég gengið "Ég vissi þegar ég var 15 ára að ég væri með þennan séríslenska sjúkdóm sem nefnist arfgeng heilablæðing. Síðasta heilablæðing sem ég fékk var tvöföld og gerðist fyrir ári síðan í janúar. Ég fékk fyrri blæðinguna um daginn. Þá fékk ég svima og skrifaði á Facebook: "Vitið þið hvað ég geri við svima?" Ég fékk svima en skildi ekkert í því. Frænka mín var með mér. Þennan dag fórum við heim í tölvuna að fíflast eitthvað og svo kom seinni blæðingin síðar um kvöldið. Þá byrjaði ég að gráta. Ég fann ekki þegar blæðingin kom en augun á mér byrjuðu að snúast í hringi og ég gat varla labbað. Frænka mín hringdi þá í 112 og þeir báðu hana að halda mér vakandi þar til þeir komu. Ég man að ég fór að pissa," þannig lýsir María Ósk Kjartansdóttir 26 ára Keflvíkingur upplifun hennar fyrir rúmu ári þegar hún fékk heilablóðfall þennan örlagaríka dag í janúar árið 2012. 12.3.2013 14:30 Gleymdi nafninu eftir einnar nætur gaman Raunveruleikastjarnan Brandi Glanville lét hafa eftir sér fyrir stuttu að leikarinn Gerard Butler væri stórkostlegur í rúminu. Gerard kannaðist í fyrstu ekkert við það að hafa sofið hjá Brandi en útskýrði svo mál sitt í viðtali við Howard Stern í síðustu viku. 12.3.2013 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ég á líf frumsýnt í dag Myndband lagsins Ég á líf, framlags Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, verður frumsýnt með pompi og prakt á hádegi. 14.3.2013 23:57
Þetta er fjandi töff bók Stefán Máni rithöfundur fékk hugmynd að skáldsögu í ágúst í fyrra. Afraksturinn verður gefinn út í næstu viku, skáldsagan Úlfshjarta, en að sögn höfundarins er hún ætluð ungu fólki. 14.3.2013 06:00
Rómantískt sjónarhorn Snotur sýning, eins konar sýnishorn fyrir ákveðin tímabil í listasögunni, og gefur smá viðbótarinnsýn í íslenska listsköpun fyrir og eftir aldamótin 1900. 14.3.2013 06:00
Eyþóri kastað í ískaldan sjóinn og stóð sig eins og hetja Kolvæmið, angurvært og gleðilegt myndband við Eurovision-lagið Ég á líf verður frumsýnt á heimasíðu Vodafone í hádeginu á morgun. 14.3.2013 06:00
Metþátttaka í forritunarkeppni Forritunarkeppni framhaldsskólanema fer fram á laugardag. Metþátttaka í ár. 14.3.2013 06:00
Ást og hörmungar Anna Karenina verður frumsýnd annað kvöld. Myndin er byggð á stórvirki rússneska höfundarins Leo Tolstoj og fjallar um forboðna ást og afleiðingar hennar. 14.3.2013 06:00
Íslenska ullin heillar tískuheiminn Hönnunartvíeykið Eley Kishimoto hefur endurhannað Selsham Víkur Prjónsdóttur og verður hann hluti af haustlínu hins fræga, breska tískuhússins. 14.3.2013 06:00
Vitnisburður um vinnualka Páll Óskar Hjálmtýsson afhjúpar nýja heimasíðu, Palloskar.is, á föstudaginn. 14.3.2013 06:00
Tónleikarnir hluti af háskólanáminu Marsibil, Bergþóra og Jóhann Páll skipuleggja tónleika til styrktar Geðhjálp á Kexi hosteli annað kvöld. 14.3.2013 06:00
Snúa aftur með stæl Bloodsports, fyrsta plata Suede í 11 ár með nýju efni, kemur út á mánudaginn. 14.3.2013 06:00
Hver er þessi Conny? Þýska „krautrokkið“ sem kom fram á áttunda áratugnum lifir góðu lífi á meðal tónlistaráhugamanna í dag. Það má heyra áhrif frá því hjá mörgum tónlistarmönnum af yngri kynslóðinni og frumkvöðlarnir njóta enn mikillar virðingar. 14.3.2013 06:00
Grasrót hefst Tónleika- og skemmtistaðurinn Faktorý hefur farið af stað með nýja tónleikaröð sem kallast Grasrótin. 14.3.2013 06:00
Ekki týpískur blús frá Helga Valdimar, Sigríður Thorlacius og KK syngja á fjórðu sólóplötu Helga Júlíusar. 14.3.2013 06:00
Tvisvar hent út af sömu kránni Liam Gallagher, fyrrverandi söngvara Oasis, var tvisvar sinnum hent út af sömu kránni fyrir að vera of drukkinn í síðustu viku. 14.3.2013 06:00
Starði á föngulegan barminn Óskarsverðlaunaleikkonan Halle Berry var gestur spjallþáttakóngsins Jay Leno í vikunni. Halle klæddist afar djörfum kjól sem sýndi barm hennar vel og átti Jay í erfiðleikum með að horfa ekki á hann. 13.3.2013 16:00
Lady Gaga giftir sig Söngfuglinn Lady Gaga ætlar að giftast kærasta sínum, Vampire Diaries-folanum Taylor Kinney, í sumar. Að sögn vinkonu lafðinnar, DJ Starlight, er samband þeirra orðið mjög alvarlegt og tilbúið fyrir næsta skref. 13.3.2013 15:00
Dóttir krókódílaveiðimannsins orðin stór Bindi Irwin, dóttir krókódílaveiðimannsins heitins Steve Irwin er komin aftur í sviðsljósið. Þessi fjórtán ára gamla krúttsprengja er í Sydney þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Return to Nim's Island. 13.3.2013 14:00
Áhrif frá Miu Wallace og Mick Jagger Áhrif níunda áratugarins verða allsráðandi í hártískunni næsta haust. 13.3.2013 13:30
Engin kolvetni fyrir börnin Leikkonan Gwyneth Paltrow hefur prófað ýmsar stefnur í matargerð og er þekkt fyrir að borða afar hollan mat. Nú hefur hún bannað börnum sínum að borða kolvetni. 13.3.2013 13:00
STÍLL – Alexa Chung Breska tískudrósin Alexa Chung er fyrir löngu orðin þekkt fyrir að vera ein af best klæddu konum heims. 13.3.2013 12:30
Út með golfara – inn með auðkýfing Ljóshærða þokkadísin Elin Nordegren, fyrrverandi eiginkona golfarans Tiger Woods, er komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni heitir Chris Cline og er í kolabransanum. 13.3.2013 12:00
Spurning um að setja aðeins meiri neista í kynlífið Það má ekki gleyma því að að með því að stunda reglulega hreyfingu þá getur þú sett aðeins meiri neista í kynlífið hjá þér. Þegar maður kemst í form þá líður manni betur og líkaminn er orkumeiri sem getur haft góð áhrif á kynlífið. Meiri orka, meiri örvun, betri fullnæing. 13.3.2013 11:15
Rauði krossinn efnir til söfnunar á hönnunarvöru Rauði kross Íslands hefur efnt til sérstakrar söfnunnar á hönnunarvöru í tilefni af HönnunarMars. Fólk er hvatt til að leyfa fallegum flíkum sem hafa fengið að dúsa inni í skáp að öðlast nýtt líf og styrkja í leiðinni gott málefni. 13.3.2013 10:30
Thelma Ásdísar og systur hennar stíga fram Björg, Íris, Thelma og Ruth voru fórnarlömb voðaverka. Þær segja frá hvernig þeim hefur gengið að lifa af. 13.3.2013 10:15
Fjárfesti í íbúð í Stokkhólmi - sjáðu myndirnar Íbúðin, sem er 52 fermetrar að stærð, er einstaklega falleg eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Íbúðin kostaði 3.300.000.- sænskar krónur eða 65 milljónir íslenskar krónur. Eins og sjá má er rými íbúðarinnar mjög vel nýtt. Þá er arinn í svefnherberginu og stórar svalir. Takið eftir gólfflísunum á ganginum en þær eru upprunalegar frá árinu 1800. 13.3.2013 10:00
Skyggnst inn í heim fatahönnuða á HönnunarMars Fatahönnunarfélag Íslands frumsýnir myndbandsverkið Íslenskir fatahönnuðir – Á bak við tjöldin, næstkomandi fimmtudagskvöld klukkan 20.30 á efri hæð ATMO. 13.3.2013 09:30
Óskiljanleg orðsending frá Mugison Ísland í dag kynnti sér tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður, sem haldin verður í tíunda sinn um páskana. 13.3.2013 22:00
Konur morgunfúlli en karlar Vísindamenn segja svefnleysi hafa mun verri áhrif á konur en karla, bæði andlega og líkamlega. 13.3.2013 20:41
Listaverk á grunni gamals þvottahúss Upphækkaður flötur, skreyttur í anda barokktímabilsins, verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum sem hefst 1. júní. Höfundurinn er Katrín Sigurðardóttir myndlistarmaður, sem svaraði símanum úti í Feneyjum. 13.3.2013 15:30
Fékk loks kjark til að sækja um Elsa María Jakobsdóttir er komin inn í eitt eftirsóttasta leikstjóranám í Danmörku. Hún segist hafa heillast af kvikmyndagerð á síðustu árum og uppgötvað að leikstjórn snýst um að liggja eitthvað á hjarta. 13.3.2013 06:00
Gat ekki annað en grátið Nemendur í Menntaskólanum við Sund halda Góðgerðarviku í fyrsta skipti og safna fyrir Ljósið. Vikan er haldin í nafni Jennýar Þórunnar Stefánsdóttur sem greindist með krabbamein í haust, þremur mánuðum eftir útskrift úr skólanum. 13.3.2013 06:00
Eyþór Ingi í teiknimynd Eurovision-faranum er breytt í teiknimyndapersónu í myndbandi Ég á líf, sem er frumsýnt á föstudaginn 13.3.2013 06:00
Kvartar ekki yfir Niðrá strönd Prinspóló hætti við að kvarta yfir partíinu á neðri hæðinni þegar hann heyrði lagið sitt Niðrá strönd. 13.3.2013 06:00
Takkaskórnir víkja fyrir tískunni Knattspyrnumaðurinn Björn Jónsson gengur sýningapallana á RFF um helgina. 13.3.2013 06:00
Sólarhringur í lífi Victoriu Beckham Tískugúrúinn Victoria Beckaham fer yfir sólarhring í lífi sínu í nýjasta hefti bandaríska Harper's Bazaar. Þar er margt sem kemur á óvart. 12.3.2013 19:00
Sleikur í sjónum Leikarinn Adrien Brody er í fríi með kærustu sinni, fyrirsætunni Löru Lieto, á Havaí um þessar mundir. Þau hafa eytt miklum tíma á ströndinni og láta taka eftir sér. 12.3.2013 16:00
Má ekki horfa á Dawson's Creek Leikkonan Diane Kruger prýðir forsíðu tímaritsins Flare. Þar ræðir hún meðal annars um kærasta sinn Joshua Jackson sem vill alls ekki lifa í fortíðinni. 12.3.2013 15:00
Fyrir ári síðan var ég stödd í hjólastól en í dag get ég gengið "Ég vissi þegar ég var 15 ára að ég væri með þennan séríslenska sjúkdóm sem nefnist arfgeng heilablæðing. Síðasta heilablæðing sem ég fékk var tvöföld og gerðist fyrir ári síðan í janúar. Ég fékk fyrri blæðinguna um daginn. Þá fékk ég svima og skrifaði á Facebook: "Vitið þið hvað ég geri við svima?" Ég fékk svima en skildi ekkert í því. Frænka mín var með mér. Þennan dag fórum við heim í tölvuna að fíflast eitthvað og svo kom seinni blæðingin síðar um kvöldið. Þá byrjaði ég að gráta. Ég fann ekki þegar blæðingin kom en augun á mér byrjuðu að snúast í hringi og ég gat varla labbað. Frænka mín hringdi þá í 112 og þeir báðu hana að halda mér vakandi þar til þeir komu. Ég man að ég fór að pissa," þannig lýsir María Ósk Kjartansdóttir 26 ára Keflvíkingur upplifun hennar fyrir rúmu ári þegar hún fékk heilablóðfall þennan örlagaríka dag í janúar árið 2012. 12.3.2013 14:30
Gleymdi nafninu eftir einnar nætur gaman Raunveruleikastjarnan Brandi Glanville lét hafa eftir sér fyrir stuttu að leikarinn Gerard Butler væri stórkostlegur í rúminu. Gerard kannaðist í fyrstu ekkert við það að hafa sofið hjá Brandi en útskýrði svo mál sitt í viðtali við Howard Stern í síðustu viku. 12.3.2013 14:00