Fleiri fréttir Ástin fékk ekki að blómstra sökum tímaleysis American Idol kynnirinn, útvarpsmaðurinn og framleiðandinn Ryan Seacrest og kærastan hans Julianne Hough eru hætt saman eftir tveggja ára ástarsamband. Sagan segir að ástin hafi ekki fengið að blómstra sökum tímaleysis hans Ryan en hann er hlaðinn verkefnum 24 klukkustundir sólarhringsins ef marka má pressuna vestan hafs. "Gaurinn sefur aldrei," sagði vinur hans. Julianne sem vann við að dansa í þættinum Dancing with the Stars í nokkur ár ætlar að einbeita sér að leiklistinni og stefnir á að meika það í Hollywood. 18.3.2013 16:00 Rúllukragabolur úr leðri – hvað er það? Allt er nú til og það vita raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og leik- og söngkonan Jennifer Hudson manna best. 18.3.2013 15:00 Rífast yfir Scrabble Kate Middleton og Vilhjálmur Bretaprins eru afar samrýmd en stundum slettist upp á vinskap þeirra hjóna. Jú, nefnilega þegar þau spila Scrabble. 18.3.2013 14:00 Bannar Bieber í partíum Ungstirnið Selena Gomez er ekki á því að leyfa fyrrverandi kærasta sínum, Justin Bieber, að taka þátt í lífi sínu. 18.3.2013 13:00 Vík Prjónsdóttir meikar það í tískuheiminum Meðfylgjandi myndir tók Hulda Sif í Bókasal Þjóðmenningarhússins á sýningu hönnunarfyrirtækisins Vík Prjónsdóttur á Hönnunarmars. 18.3.2013 12:00 Flottir gestir á ferð Meðfylgjandi myndir voru teknar í Rhodium-teiti fyrir helgi í Kringlunni sem haldið var í tilefni af Hönnunarmars. Íslenskir skratgripahönnuðir sýndu þar hönnun sína. Gestir voru kátir eins og sjá má á myndunum. 18.3.2013 11:30 Matinn á að gera frá grunni Það er að koma betur og betur í ljós að við vitum ekki hvað við erum að setja ofan í okkur. Þetta mataræði gengur út á að gera hlutina frá grunni," segir einkaþjálfarinn Gunnar Már Kamban, en hann er höfundur bókarinnar "Lág kolvetna lífsstíllinn" sem kom í verslanir á dögunum. 18.3.2013 11:30 Missti fóstur og dó næstum því Leikkonan Gwyneth Paltrow opnar sig í tímaritinu You. Gwyneth er gift rokkaranum Chris Martin og segir það hafa reynst þeim afar erfitt þegar Gwyneth missti fóstur fyrir nokkru síðan. 18.3.2013 10:45 Svala og Einar gera tónlistarmyndband Svala Björgvins sem búsett er í Los Angeles var ráðin ásamt kærasta sínum, Einari, til Universal Music og AMVI Australia til að gera tónlistarmyndbandið fyrir áströlsku poppstjörnuna Havana Brown við lagið "Big Banana" sem er hennar nýjasta smáskífa. Svala segir þau ekki hafa sofið mikið þessa tvo daga sem myndbandið var tekið upp. "Einar leikstýrði myndbandinu á sinn snilldarhátt eins og hann er vanur að gera og klippti myndbandið líka. Ég og Einar skrifuðum handritið saman og sáum um art direction sameiginlega. Ég sá um allt styling fyrir Havana Brown og klæddi alla leikarana sem voru 10 talsins í myndbandinu," segir Svala. "Svo sá ég um allai förðun og hár og notaði mitt bjútí team sem er 8 manns sem sáu um alla förðun og hár á Havana Brown og leikurum. Einar var með 8 manna tökulið sem sá um að skjóta myndbandið og lýsa það og svo framvegis. Eddi, yngrii bróðir Einars og okkar hljómsveitarmeðlimur í Steed Lord lék flott hlutverk í myndbandinu sem ríkur sonur fólksins sem er að halda partíið í myndbandinu. "Þetta var meiriháttar gaman og mikið stress og læti en allir unnu svo vel saman. Þetta var algjörlega frábært í alla staði," segir Svala. Hér má sjá útkomuna: 18.3.2013 09:45 Hlutu fyrstu verðlaun fyrir upplýsingahönnun Sjófuglasafnið á eyjunni Værlandet í Noregi hlaut fyrstu verðlaun fyrir upplýsingahönnun á verðlaunaafhendingu Félags íslenskra teiknara sem fór fram í síðustu viku en Kristín Eva Ólafsdóttir og Magnús Elvar Jónsson grafískir hönnuðir hjá Gagarín sáu um grafíska hönnun sýningarinnar. 18.3.2013 14:58 Réttað yfir Lindsay Lohan Gæti átt yfir höfði sér langa fangavist. 18.3.2013 10:05 Hasselhoff berst fyrir Berlínarmúrnum Söngelski strandvörðurinn lætur til sín taka. 18.3.2013 09:27 Grái fiðringurinn fer Grant vel Frábærir útgáfutónleikar, með þéttri hljómsveit og ótrúlega einlægum og góðum söngvara 18.3.2013 06:00 Einbeita sér að hipphoppi og raftónlist Útvarpsstöðin Flass færir út kvíarnar og opna tvær nýjar útvarpsstöðvar. 18.3.2013 06:00 Æfa pósur fyrir Íslandsmótið Meðfylgjandi myndir voru teknar af fitness- og módelfitness keppendum æfa keppnisstellingar eða öllu heldur pósur fyrir Íslandsmót IFBB sem haldið verður í Háskólabíó 28. og 29. mars næstkomandi. Um er að ræða pósunámskeið á vegum Ifitness.is sem haldið er tvisvar sinnum á ári fyrir keppendur í vaxtarrækt, fitness og módelfitness. Forsala Íslandsmótsins fer fram í Hreysti. 17.3.2013 22:45 Sniðin klæddu margar fyrirsæturnar ekki nógu vel Elínrós Líndal er þekkt fyrir kvenleika og einfaldan elegans í hönnun sinni. Í þetta sinn sýndi línu sem er grófari en það sem við höfum áður séð frá henni. 17.3.2013 15:49 Sýning JÖR á allra vörum Sýning JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON var á allra vörum eftir gærdaginn á Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu og stóð að mati margra upp úr á RFF þetta árið. Línan var bæði fyrir dömur og herra, þar sem dragtir og jakkaföt spiluðu mjög stórt hlutverk hjá báðum kynjum. Guðmundur notar nútímaleg mynstur á klassík snið og tekst þannig að færa þann gamaldags sjarma sem hann er þekktur fyrir í nýjan búning. Innblásturinn var greinilega úr öllum áttum. Förðunin var í anda kvikmyndarinnar Clockwork Orange og sumar fyrirsæturnar voru með klúta fyrir andlitinu eins og bófar. Fallegt og frumlegt hjá JÖR 17.3.2013 15:30 Féllu vel í kramið hjá erlendu blaðamönnunum Sýning Farmers Market á Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu í gær var mikið sjónarspil. Fyrirsæturnar gengu sýningarpallana við lifandi tónlist og fylgihlutirnir voru allt frá skíðastöfum til reiðtygja. Eins og áður á sýningum hjá Farmers Market bar stíliseringin af þar sem ull og loð var í brennipunkti. Fötunum var blandað saman á virkilega fallegan hátt og hinir ýmsu fylgihlutir spiluðu stórt hlutverk. Nýjungarnar hefðu þó mátt vera fleiri, en margar af flíkunum á sýningunni höfum við séð áður. Línan var einstaklega íslensk og féll vel í kramið hjá erlendu blaðamönnunum. 17.3.2013 14:07 Huginn Muninn: Vönduð snið og falleg smáatriði Skyrtufyrirtækið Huginn Muninn tók þátt í Reykjavík Fashion Festival í fyrsta skipti í ár. Hönnun þeirra er virkilega góð viðbót við hátíðina og sýningin kom skemmtilega á óvart. 17.3.2013 13:45 REY kom lítið á óvart - sjáðu myndirnar Rebekka Jónsdóttir, sem hannar undir nafninu REY, tók þátt í RFF í þriðja skipti í ár. Rebekka leggur fyrst og fremst áherslu á einfaldleika og gæði í flíkum sínum. Línan sem hún sýndi í gær var einmitt þetta, einföld en falleg og laus við allar áhættur. Svartir og dökkbláir litir voru í aðalhlutverki, línan var stílhrein og nútímaleg en kom lítið á óvart. 17.3.2013 13:15 Þetta kallar maður djarfan samfesting Poppprinsessan Rihanna gerði allt vitlaust á tónleikum í Philadelphiu í vikunni eftir að hafa þurft að taka sér smá frí frá heimstónleikaferðalagi sínu Diamond vegna veikinda. 17.3.2013 13:00 Margrét Gnarr vann Íslandsmótið í Taekwondo Margrét Edda Gnarr, 24 ára, sigraði í Íslandsmótinu í Taekwondo í gær. Hún keppti á móti Norðurlandameistara Íslands, Ingibjörgu Erlu, sem varð í 2. sæti. Þá var Margrét einnig valin besti keppandi mótsins í kvennaflokki. 17.3.2013 12:45 Hjartaknúsari með rúllur í hárinu Leikarinn Bradley Cooper er einn sá heitasti í bransanum en það eru örugglega fáar konurnar sem girntust hann er hann spókaði sig um á setti í Boston með rúllur í hárinu. 17.3.2013 12:00 Kvenleg útkoma Andersen og Lauth - sjáðu myndirnar Andersen & Lauth sýndi haust og vetrarlínu sína 2013 á Reykjavik Fashion Festival í Hörpu í gær. Þetta er í fjórða sinn sem tískuhátíðin er haldin og þótti hún takast einstakega vel í ár. Fjöldi virtra blaðamanna, bloggara og stílista í tískuheiminum voru viðstaddir sýningarnar sem voru hver annari glæsilegri. Hér má skoða myndirnar sem teknar voru af Andersen & Lauth sýningunni. 17.3.2013 11:45 Best klæddu konur vikunnar Best klæddu konur vikunnar voru að þessu sinni frekar hversdagslegar í klæðaburði, enda flestar verðlaunahátíðir og tískuvikur yfirstaðnar í bili. 17.3.2013 10:30 Versta símtal í heimi Poppgoðið Jon Bon Jovi opnar sig í viðtali við Katie Couric í spjallþættinum Katie og talar um það þegar nítján ára dóttir hans, Stephanie Bongiovi, tók of stóran skammt af heróíni í nóvember á síðasta ári. 17.3.2013 10:00 Hagaskóli slær í gegn Meðfylgjandi myndir tók Heiðdís Einarsdóttir baksviðs hjá nemendum Hagaskóla sem hafa slegið í gegn með söngleikinn Konungur ljónanna í leikstjórn Sigríðar Birnu Valsdóttur leiklistarkennara við skólann en tónlistarstjóri er Björn Thorarensen. Uppselt hefur verið á allar sýningarnar og aukasýningarnar að sama skapi. 17.3.2013 09:45 Victoria er ekki súpermamma Glamúrfyrirsætan Katie Price stendur ekki á skoðunum sínum. Hún segir kryddpíuna Victoriu Beckham ekki vera alveg hreinskilna í viðtali við Harper's Bazaar þar sem Victoria lýsir degi í lífi sínu. 17.3.2013 09:00 Börnum alkahólista komið til bjargar - Styrktarsýning á Flight SÁÁ vinnur þessa dagana að því að auka aðstoð við börn alkahólista. Þetta er gert meðal annars, með því að stofna Barnahjálp SÁÁ. 17.3.2013 11:44 Þorvaldur Davíð skoðar sögusvið glæpasagna Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson er staddur á Siglufirði um helgina, en samkvæmt heimildum Vísis hyggst hann kynna sér sögusvið glæpasagna Ragnars Jónassonar, Snjóblindu, Myrknættis og Rofs, og hitta heimamenn. 17.3.2013 00:16 Reykjavík Fashion Festival tókst vel til Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu í dag. Þetta er í þriðja sinn sem tískuhátíðin er haldin og þótti hún takast einstakega vel í ár. 16.3.2013 21:45 Fjölmenni á RFF Fjölmenni mætti á RFF, Reykjavík Fashion Festival, í Hörpu í dag. Eins og sjá má á myndunum var andrúmsloftið frábært á meðal gesta sem nutu þess að sjá nýja haust- og vetrarlínu frá Andersen & Lauth, Huginn Muninn, Framers Market, Jör, Ellu og Munda og 66ºnorður. 16.3.2013 20:30 Örn Árna og Hera í harðri samkeppni Evróvisjónstjarnan Hera Björk er gestaleikari vikunnar hjá Spaugstofunni að þessu sinni en þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 16.3.2013 16:45 Nýr Victoria's Secret engill Ofurfyrirsætan Karlie Kloss er nýjasta viðbótin við Victoria's Secret fjölskylduna. 16.3.2013 13:30 Katie Holmes daðrar með augunum Síðustu mánuðir hafa verið viðburðaríkir í lífi leikkonunnar Katie Holmes. Í júní í fyrra skildi hún við stórleikarann Tom Cruise og tók það sinn toll. Nú flaggar hún kynþokka sínum í skartgripaauglýsingum fyrir H.Stern. 16.3.2013 13:00 Flott til fara Pippa Middleton hefur verið mikið á milli tannanna á tísku - og slúðurmiðlunum síðustu mánuði. 16.3.2013 12:30 Heidi gerir hamborgara sexí Bandaríska hamborgarastaðakeðjan Carl's Jr. er þekkt fyrir að hafa fallegar leikkonur og fyrirsætur í auglýsingum sínum. Nýjasta andlit keðjunnar er ofurfyrirsætan Heidi Klum sem fer á kostum í auglýsingu fyrir borgarana. 16.3.2013 12:00 Hundar í auglýsingaherferð Sænska tískuhúsið Acne vann með listamanninum William Wegman að nýrri auglýsingaherferð fyrir komandi vor- og sumarlínu. 16.3.2013 11:30 Forsetadóttir kaupir glæsiíbúð Chelsea Clinton, dóttir Bill Clintons, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, og eiginmaður hennar Marc Mezvinsky eru búin að kaupa sér íbúð í New York-borg. 16.3.2013 11:00 Svaka stuð á mannskapnum Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar þegar fyrirtækið Wedo fagnaði í höfuðstöðvunum í Bolholti í gærkvöldi. Eins og sjá má á myndunum var stuð á mannskapnum. 16.3.2013 10:56 Stjörnur styðja gott málefni Stuttermabolir sem fatahönnuðurinn Stella McCartney hannaði fyrir dag rauða nefsins hafa notið mikilla vinsælda meðal stjarnanna. 16.3.2013 10:30 Britney komin með nýjan Poppprinsessan Britney Spears er búin að sjást mikið með David Lucado upp á síðkastið og er talið að hann sé nýi kærasti söngkonunnar. 16.3.2013 10:00 Byrjuð aftur saman Spéfuglarnir Danny DeVito og Rhea Perlman eru búnir að ná sáttum. Parið er tekið aftur saman eftir fimm mánaða aðskilnað. 16.3.2013 09:00 Hönnunarverðlaun Fhi afhent í fyrsta sinn Meðfylgjandi myndir voru teknar á Kjarvalsstöðum í gær þegar Hönnunarverðlaun Félags húsgagna- og innanhússarkitekta voru afhent í fyrsta sinn við hátíðlegt tækifæri. Verðlaunaflokkarnir voru; Heimili, Þjónusta, Afþreying og Húsgögn. 16.3.2013 08:45 Hvaða stjórnmálamaður líkist froskinum Kermit? Það er óhætt að segja að söguleg spurningakeppni hafi átt sér stað á Stöð tvö í gærkvöldi en þá öttu kappi allir formenn stærstu stjórnmálaflokka landsins í Spurningbombunni hjá Loga Bergman. 16.3.2013 15:42 Sjá næstu 50 fréttir
Ástin fékk ekki að blómstra sökum tímaleysis American Idol kynnirinn, útvarpsmaðurinn og framleiðandinn Ryan Seacrest og kærastan hans Julianne Hough eru hætt saman eftir tveggja ára ástarsamband. Sagan segir að ástin hafi ekki fengið að blómstra sökum tímaleysis hans Ryan en hann er hlaðinn verkefnum 24 klukkustundir sólarhringsins ef marka má pressuna vestan hafs. "Gaurinn sefur aldrei," sagði vinur hans. Julianne sem vann við að dansa í þættinum Dancing with the Stars í nokkur ár ætlar að einbeita sér að leiklistinni og stefnir á að meika það í Hollywood. 18.3.2013 16:00
Rúllukragabolur úr leðri – hvað er það? Allt er nú til og það vita raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og leik- og söngkonan Jennifer Hudson manna best. 18.3.2013 15:00
Rífast yfir Scrabble Kate Middleton og Vilhjálmur Bretaprins eru afar samrýmd en stundum slettist upp á vinskap þeirra hjóna. Jú, nefnilega þegar þau spila Scrabble. 18.3.2013 14:00
Bannar Bieber í partíum Ungstirnið Selena Gomez er ekki á því að leyfa fyrrverandi kærasta sínum, Justin Bieber, að taka þátt í lífi sínu. 18.3.2013 13:00
Vík Prjónsdóttir meikar það í tískuheiminum Meðfylgjandi myndir tók Hulda Sif í Bókasal Þjóðmenningarhússins á sýningu hönnunarfyrirtækisins Vík Prjónsdóttur á Hönnunarmars. 18.3.2013 12:00
Flottir gestir á ferð Meðfylgjandi myndir voru teknar í Rhodium-teiti fyrir helgi í Kringlunni sem haldið var í tilefni af Hönnunarmars. Íslenskir skratgripahönnuðir sýndu þar hönnun sína. Gestir voru kátir eins og sjá má á myndunum. 18.3.2013 11:30
Matinn á að gera frá grunni Það er að koma betur og betur í ljós að við vitum ekki hvað við erum að setja ofan í okkur. Þetta mataræði gengur út á að gera hlutina frá grunni," segir einkaþjálfarinn Gunnar Már Kamban, en hann er höfundur bókarinnar "Lág kolvetna lífsstíllinn" sem kom í verslanir á dögunum. 18.3.2013 11:30
Missti fóstur og dó næstum því Leikkonan Gwyneth Paltrow opnar sig í tímaritinu You. Gwyneth er gift rokkaranum Chris Martin og segir það hafa reynst þeim afar erfitt þegar Gwyneth missti fóstur fyrir nokkru síðan. 18.3.2013 10:45
Svala og Einar gera tónlistarmyndband Svala Björgvins sem búsett er í Los Angeles var ráðin ásamt kærasta sínum, Einari, til Universal Music og AMVI Australia til að gera tónlistarmyndbandið fyrir áströlsku poppstjörnuna Havana Brown við lagið "Big Banana" sem er hennar nýjasta smáskífa. Svala segir þau ekki hafa sofið mikið þessa tvo daga sem myndbandið var tekið upp. "Einar leikstýrði myndbandinu á sinn snilldarhátt eins og hann er vanur að gera og klippti myndbandið líka. Ég og Einar skrifuðum handritið saman og sáum um art direction sameiginlega. Ég sá um allt styling fyrir Havana Brown og klæddi alla leikarana sem voru 10 talsins í myndbandinu," segir Svala. "Svo sá ég um allai förðun og hár og notaði mitt bjútí team sem er 8 manns sem sáu um alla förðun og hár á Havana Brown og leikurum. Einar var með 8 manna tökulið sem sá um að skjóta myndbandið og lýsa það og svo framvegis. Eddi, yngrii bróðir Einars og okkar hljómsveitarmeðlimur í Steed Lord lék flott hlutverk í myndbandinu sem ríkur sonur fólksins sem er að halda partíið í myndbandinu. "Þetta var meiriháttar gaman og mikið stress og læti en allir unnu svo vel saman. Þetta var algjörlega frábært í alla staði," segir Svala. Hér má sjá útkomuna: 18.3.2013 09:45
Hlutu fyrstu verðlaun fyrir upplýsingahönnun Sjófuglasafnið á eyjunni Værlandet í Noregi hlaut fyrstu verðlaun fyrir upplýsingahönnun á verðlaunaafhendingu Félags íslenskra teiknara sem fór fram í síðustu viku en Kristín Eva Ólafsdóttir og Magnús Elvar Jónsson grafískir hönnuðir hjá Gagarín sáu um grafíska hönnun sýningarinnar. 18.3.2013 14:58
Grái fiðringurinn fer Grant vel Frábærir útgáfutónleikar, með þéttri hljómsveit og ótrúlega einlægum og góðum söngvara 18.3.2013 06:00
Einbeita sér að hipphoppi og raftónlist Útvarpsstöðin Flass færir út kvíarnar og opna tvær nýjar útvarpsstöðvar. 18.3.2013 06:00
Æfa pósur fyrir Íslandsmótið Meðfylgjandi myndir voru teknar af fitness- og módelfitness keppendum æfa keppnisstellingar eða öllu heldur pósur fyrir Íslandsmót IFBB sem haldið verður í Háskólabíó 28. og 29. mars næstkomandi. Um er að ræða pósunámskeið á vegum Ifitness.is sem haldið er tvisvar sinnum á ári fyrir keppendur í vaxtarrækt, fitness og módelfitness. Forsala Íslandsmótsins fer fram í Hreysti. 17.3.2013 22:45
Sniðin klæddu margar fyrirsæturnar ekki nógu vel Elínrós Líndal er þekkt fyrir kvenleika og einfaldan elegans í hönnun sinni. Í þetta sinn sýndi línu sem er grófari en það sem við höfum áður séð frá henni. 17.3.2013 15:49
Sýning JÖR á allra vörum Sýning JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON var á allra vörum eftir gærdaginn á Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu og stóð að mati margra upp úr á RFF þetta árið. Línan var bæði fyrir dömur og herra, þar sem dragtir og jakkaföt spiluðu mjög stórt hlutverk hjá báðum kynjum. Guðmundur notar nútímaleg mynstur á klassík snið og tekst þannig að færa þann gamaldags sjarma sem hann er þekktur fyrir í nýjan búning. Innblásturinn var greinilega úr öllum áttum. Förðunin var í anda kvikmyndarinnar Clockwork Orange og sumar fyrirsæturnar voru með klúta fyrir andlitinu eins og bófar. Fallegt og frumlegt hjá JÖR 17.3.2013 15:30
Féllu vel í kramið hjá erlendu blaðamönnunum Sýning Farmers Market á Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu í gær var mikið sjónarspil. Fyrirsæturnar gengu sýningarpallana við lifandi tónlist og fylgihlutirnir voru allt frá skíðastöfum til reiðtygja. Eins og áður á sýningum hjá Farmers Market bar stíliseringin af þar sem ull og loð var í brennipunkti. Fötunum var blandað saman á virkilega fallegan hátt og hinir ýmsu fylgihlutir spiluðu stórt hlutverk. Nýjungarnar hefðu þó mátt vera fleiri, en margar af flíkunum á sýningunni höfum við séð áður. Línan var einstaklega íslensk og féll vel í kramið hjá erlendu blaðamönnunum. 17.3.2013 14:07
Huginn Muninn: Vönduð snið og falleg smáatriði Skyrtufyrirtækið Huginn Muninn tók þátt í Reykjavík Fashion Festival í fyrsta skipti í ár. Hönnun þeirra er virkilega góð viðbót við hátíðina og sýningin kom skemmtilega á óvart. 17.3.2013 13:45
REY kom lítið á óvart - sjáðu myndirnar Rebekka Jónsdóttir, sem hannar undir nafninu REY, tók þátt í RFF í þriðja skipti í ár. Rebekka leggur fyrst og fremst áherslu á einfaldleika og gæði í flíkum sínum. Línan sem hún sýndi í gær var einmitt þetta, einföld en falleg og laus við allar áhættur. Svartir og dökkbláir litir voru í aðalhlutverki, línan var stílhrein og nútímaleg en kom lítið á óvart. 17.3.2013 13:15
Þetta kallar maður djarfan samfesting Poppprinsessan Rihanna gerði allt vitlaust á tónleikum í Philadelphiu í vikunni eftir að hafa þurft að taka sér smá frí frá heimstónleikaferðalagi sínu Diamond vegna veikinda. 17.3.2013 13:00
Margrét Gnarr vann Íslandsmótið í Taekwondo Margrét Edda Gnarr, 24 ára, sigraði í Íslandsmótinu í Taekwondo í gær. Hún keppti á móti Norðurlandameistara Íslands, Ingibjörgu Erlu, sem varð í 2. sæti. Þá var Margrét einnig valin besti keppandi mótsins í kvennaflokki. 17.3.2013 12:45
Hjartaknúsari með rúllur í hárinu Leikarinn Bradley Cooper er einn sá heitasti í bransanum en það eru örugglega fáar konurnar sem girntust hann er hann spókaði sig um á setti í Boston með rúllur í hárinu. 17.3.2013 12:00
Kvenleg útkoma Andersen og Lauth - sjáðu myndirnar Andersen & Lauth sýndi haust og vetrarlínu sína 2013 á Reykjavik Fashion Festival í Hörpu í gær. Þetta er í fjórða sinn sem tískuhátíðin er haldin og þótti hún takast einstakega vel í ár. Fjöldi virtra blaðamanna, bloggara og stílista í tískuheiminum voru viðstaddir sýningarnar sem voru hver annari glæsilegri. Hér má skoða myndirnar sem teknar voru af Andersen & Lauth sýningunni. 17.3.2013 11:45
Best klæddu konur vikunnar Best klæddu konur vikunnar voru að þessu sinni frekar hversdagslegar í klæðaburði, enda flestar verðlaunahátíðir og tískuvikur yfirstaðnar í bili. 17.3.2013 10:30
Versta símtal í heimi Poppgoðið Jon Bon Jovi opnar sig í viðtali við Katie Couric í spjallþættinum Katie og talar um það þegar nítján ára dóttir hans, Stephanie Bongiovi, tók of stóran skammt af heróíni í nóvember á síðasta ári. 17.3.2013 10:00
Hagaskóli slær í gegn Meðfylgjandi myndir tók Heiðdís Einarsdóttir baksviðs hjá nemendum Hagaskóla sem hafa slegið í gegn með söngleikinn Konungur ljónanna í leikstjórn Sigríðar Birnu Valsdóttur leiklistarkennara við skólann en tónlistarstjóri er Björn Thorarensen. Uppselt hefur verið á allar sýningarnar og aukasýningarnar að sama skapi. 17.3.2013 09:45
Victoria er ekki súpermamma Glamúrfyrirsætan Katie Price stendur ekki á skoðunum sínum. Hún segir kryddpíuna Victoriu Beckham ekki vera alveg hreinskilna í viðtali við Harper's Bazaar þar sem Victoria lýsir degi í lífi sínu. 17.3.2013 09:00
Börnum alkahólista komið til bjargar - Styrktarsýning á Flight SÁÁ vinnur þessa dagana að því að auka aðstoð við börn alkahólista. Þetta er gert meðal annars, með því að stofna Barnahjálp SÁÁ. 17.3.2013 11:44
Þorvaldur Davíð skoðar sögusvið glæpasagna Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson er staddur á Siglufirði um helgina, en samkvæmt heimildum Vísis hyggst hann kynna sér sögusvið glæpasagna Ragnars Jónassonar, Snjóblindu, Myrknættis og Rofs, og hitta heimamenn. 17.3.2013 00:16
Reykjavík Fashion Festival tókst vel til Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu í dag. Þetta er í þriðja sinn sem tískuhátíðin er haldin og þótti hún takast einstakega vel í ár. 16.3.2013 21:45
Fjölmenni á RFF Fjölmenni mætti á RFF, Reykjavík Fashion Festival, í Hörpu í dag. Eins og sjá má á myndunum var andrúmsloftið frábært á meðal gesta sem nutu þess að sjá nýja haust- og vetrarlínu frá Andersen & Lauth, Huginn Muninn, Framers Market, Jör, Ellu og Munda og 66ºnorður. 16.3.2013 20:30
Örn Árna og Hera í harðri samkeppni Evróvisjónstjarnan Hera Björk er gestaleikari vikunnar hjá Spaugstofunni að þessu sinni en þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 16.3.2013 16:45
Nýr Victoria's Secret engill Ofurfyrirsætan Karlie Kloss er nýjasta viðbótin við Victoria's Secret fjölskylduna. 16.3.2013 13:30
Katie Holmes daðrar með augunum Síðustu mánuðir hafa verið viðburðaríkir í lífi leikkonunnar Katie Holmes. Í júní í fyrra skildi hún við stórleikarann Tom Cruise og tók það sinn toll. Nú flaggar hún kynþokka sínum í skartgripaauglýsingum fyrir H.Stern. 16.3.2013 13:00
Flott til fara Pippa Middleton hefur verið mikið á milli tannanna á tísku - og slúðurmiðlunum síðustu mánuði. 16.3.2013 12:30
Heidi gerir hamborgara sexí Bandaríska hamborgarastaðakeðjan Carl's Jr. er þekkt fyrir að hafa fallegar leikkonur og fyrirsætur í auglýsingum sínum. Nýjasta andlit keðjunnar er ofurfyrirsætan Heidi Klum sem fer á kostum í auglýsingu fyrir borgarana. 16.3.2013 12:00
Hundar í auglýsingaherferð Sænska tískuhúsið Acne vann með listamanninum William Wegman að nýrri auglýsingaherferð fyrir komandi vor- og sumarlínu. 16.3.2013 11:30
Forsetadóttir kaupir glæsiíbúð Chelsea Clinton, dóttir Bill Clintons, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, og eiginmaður hennar Marc Mezvinsky eru búin að kaupa sér íbúð í New York-borg. 16.3.2013 11:00
Svaka stuð á mannskapnum Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar þegar fyrirtækið Wedo fagnaði í höfuðstöðvunum í Bolholti í gærkvöldi. Eins og sjá má á myndunum var stuð á mannskapnum. 16.3.2013 10:56
Stjörnur styðja gott málefni Stuttermabolir sem fatahönnuðurinn Stella McCartney hannaði fyrir dag rauða nefsins hafa notið mikilla vinsælda meðal stjarnanna. 16.3.2013 10:30
Britney komin með nýjan Poppprinsessan Britney Spears er búin að sjást mikið með David Lucado upp á síðkastið og er talið að hann sé nýi kærasti söngkonunnar. 16.3.2013 10:00
Byrjuð aftur saman Spéfuglarnir Danny DeVito og Rhea Perlman eru búnir að ná sáttum. Parið er tekið aftur saman eftir fimm mánaða aðskilnað. 16.3.2013 09:00
Hönnunarverðlaun Fhi afhent í fyrsta sinn Meðfylgjandi myndir voru teknar á Kjarvalsstöðum í gær þegar Hönnunarverðlaun Félags húsgagna- og innanhússarkitekta voru afhent í fyrsta sinn við hátíðlegt tækifæri. Verðlaunaflokkarnir voru; Heimili, Þjónusta, Afþreying og Húsgögn. 16.3.2013 08:45
Hvaða stjórnmálamaður líkist froskinum Kermit? Það er óhætt að segja að söguleg spurningakeppni hafi átt sér stað á Stöð tvö í gærkvöldi en þá öttu kappi allir formenn stærstu stjórnmálaflokka landsins í Spurningbombunni hjá Loga Bergman. 16.3.2013 15:42