Fleiri fréttir Lengstu leggir í heimi Ofurfyrirsætan Miranda Kerr sýndi sína heimsfrægu leggi í djörfum kjól í partíi á vegum tímaritsins W í New York. 17.11.2012 13:00 Dreymir um hinn fullkomna hamborgara Leikarinn Matthew McConaughey er búinn að svelta sig í margar vikur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Dallas Buyer's Club þar sem hann leikur eyðnismitaðan mann. 17.11.2012 12:00 Hvor er flottari í 15.000 króna kjól? Leikkonan Emma Roberts og stjörnubarnið Rumer Willis eru svo sannarlega bláar bombur í þessum skemmtilega kjól. 17.11.2012 11:00 Sum partí eru skemmtilegri en önnur Eins og sjá má eru sum partí skemmtilegri en önnur... 17.11.2012 10:45 Líður enn illa yfir framhjáhaldinu Leikaraparið Robert Pattinson og Kristen Stewart hafa í nægu að snúast að reyna að byggja upp samband sitt eftir að upp komst um framhjáhald Kristen og leikstjórans Rupert Sanders. 17.11.2012 10:00 Troðfullt á Twilight frumsýningu Bíómyndin Twilight Saga: Breaking Dawn – annar hluti var frumsýndur í öllum Sambíóunum í gærkvöldi. Þéttsetið var á öllum sýningunum. Lífið kíkti í Sambíó í Kringlunni og myndaði nokkra bíógesti sem nánast allir voru unglingsstúlkur. 17.11.2012 09:30 Frumsýndi nýja kærustu Leikarinn Peter Facinelli fagnaði frumsýningu nýjustu Twilight-myndarinnar með því að að frumsýna nýju kærustuna sína. 17.11.2012 09:00 Málmhaus í tökum Tökur hófust á myndinni Málmhaus í leikstjórn Ragnars Bragasonar í vikunni. Upptökur fara víða fram, meðal annars í Reykjavík, undir Eyjafjöllum, á Snæfellsnesi, Kjalarnesi, Selfossi og á Hellisheiði. Mikið er lagt í að gera myndina sem flottasta og hefur glæsilegt stúdíó verið útbúið í útjaðri Reykjavíkur þar sem hluti af tökunum fer fram. Með aðalhlutverk í myndinni fara Ingvar E. Sigurðsson, Halldóra Geirharðsdóttir og Þorbjörg Obba Dýrfjörð. Frumsýning verður næsta haust. -áp 17.11.2012 06:00 Gæti leikið Tarzan Alexander Skarsgård er efstur á óskalista leikstjórans Davids Yates til að fara með hlutverk Tarsans í nýrri kvikmynd um konung frumskógarins. Warner Bros framleiðir kvikmyndina og segir í Variety að Samuel L. Jackson sé einnig orðaður við kvikmyndina.Jackson færi með hlutverk hermanns sem berst nú við hlið Tarsans í þeim tilgangi að bjarga Kongó. 17.11.2012 06:00 Mamman mætt á rauða dregilinn Þúsundþjalasmiðurinn Drew Barrymore lét sjá sig í fyrsta sinn á rauða dreglinum í vikunni eftir að hún eignaðist dótturina Olive í lok september. 16.11.2012 22:00 Ungstirni kaupa hús á 300 milljónir Skötuhjúin Emma Stone og Andrew Garfield eru ákveðin í því að vera saman að eilífu og hafa fjárfest í glæsihýsi í Beverly Hills sem er rúmlega 350 fermetrar. 16.11.2012 21:00 Rómantíkin er búin Vinir söngkonunnar Britney Spears segja að samband hennar og Jason Trawick standi nú á brauðfótunum. Hún þarfnast hans stanslaust og hann fílar það ekki. 16.11.2012 20:00 Þetta kallar maður ofurmjótt mitti Franska leikkonan Marion Cotillard er búin að sjokkera marga eftir að tímaritið W Magazine kom út. Marion prýðir forsíðu blaðsins og sýnir ofurmjótt mittið í rauðri kasmírkápu frá Dior. 16.11.2012 19:00 Grófur grínisti eignast barn Spéfuglinn David Walliams á von á sínu fyrsta barni með eiginkonu sinni Löru Stone. David sagði aðdáendum sínum frá fréttunum á Twitter-síðu sinni. 16.11.2012 18:00 Hvað gerðist? Enn ein frumsýning kvikmyndarinnar ,Twilight Saga: Breaking Dawn - 2 fór fram í gær, að þessu sinni á Spáni. Leikaranir virtust örlítið þreyttir enda búnir að vera í stífu prógrammi við að kynna myndina síðustu daga. 16.11.2012 17:30 Konur eiga orðið - ó já Útgáfugleði Konur eiga orðið 2013 var haldið í gær í Bókabúð Máls og menningar. Það var mikil gleði og gaman – fullt hús af hressum konum og hljómsveitin Dúkkulísurnar héldu uppi stemningunni af miklum krafti. 16.11.2012 17:00 Ótrúlegur ferill fyrirsætu Ofurfyrirsætan Kate Moss gaf út bók á dögunum sem ber heitið, Kate: The Kate Moss Book. Spannar bókin glæstan fyrirsætuferil Moss í máli og myndum en stúlkan hefur setið fyrir í tuttugu og fimm ár. 16.11.2012 16:00 Aðeins verið að versla? Raunveruleikastjörnurnar Kourtney Kardashian og Scott Disick eru stödd í París þessa dagana en þar voru þau mynduð í bak og fyrir á meðan þau röltu á milli búða að versluðu hressilega. 16.11.2012 14:00 Tímamót hjá Þórunni Lárusdóttur Mér þykir afar mikilvægt að kenna börnunum mínum að fara sínar eigin leiðir og að þora að vera þau sjálf. Það er númer eitt, tvö og þrjú. Ég legg líka ríka áherslu á að þau virði heiðarleika og góðvild gagnvart náunganum. Svo finnst mér líka mjög mikilvægt að kenna þeim að horfa á jákvæðar hliðar lífsins, njóta þess að vera til, eins og mamma mín hefur alltaf kennt mér. Þurfum við ekki öll að muna það? 16.11.2012 13:30 Litrík jól í ár Styttist nú óðum í aðventu þessa árs. Ýmsar eru hefðirnar en meðal þeirra er að gera aðventukrans. Hér áður fyrr voru þeir heldur einfaldir en í dag fylgja þeir tískustraumum eins og flest annað. Vissulega halda margir í hefðirnar á meðan aðrir leyfa hugmyndafluginu að njóta sín á hverju ári. 16.11.2012 13:00 Klárar konur fá heiðursveðlaun Heiðursverðlaun Baileys voru veitt við glæsilega athöfn á Kjarvalsstöðum í gærkvöld en þá voru þær Jóhanna Methúsalemsdóttir, Sara Riel og Andrea Maack heiðraðar fyrir störf sín. Eins og sjá má var gleðin við völd. 16.11.2012 11:15 Þorir að vera öðruvísi Stórleikkonan Anne Hathaway hefur veirð mikið í umræðunni undanfarið eftir að hún missti mörg kíló fyrir nýjasta hlutverk sitt. Hathaway mætti á Women's Media verðlaunin í vikunni og leit vel út. Leikkonan var í nýþröngum kjól eftir sjálfa Victoriu Beckham. 16.11.2012 11:00 Húrrandi gleði í Hafnarfirði Nítján ára afmæli skartgripaverslunar Siggu og Timo í Hafnarfirði var fangað á dögunum. Eins og sjá má á myndunum var gleðin við völd og fjölmennt í afmælinu. 16.11.2012 10:00 Undirbýr spennandi vef fyrir konur Tísku- og lífsstílsvefurinn Tíska.is lítur innan tíðar dagsins ljós þar sem áherslurnar eru á lífsstíl, tísku, verslun, hönnun og útlit. Eigandinn Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, konan á bak við vefinn, er þessa dagana að undirbúa opnun vefsins í næstu viku. 16.11.2012 09:30 Frægir mættu í konfektboð Nóa Sírius Það má segja að jólaundirbúningnum hafi verið ýtt úr vör í vikunni á umhverfisvæna veitingahúsinu Nauthól þegar helstu súkkulaðiunnendur landsins söfnuðust saman í konfektboði Nóa Síríus. 16.11.2012 09:00 Togstreita á númer sjö Stafrænn Hákon er að gefa út sína sjöundu plötu, Prammi. Hugmyndin með henni var að búa til togstreitu á milli þungs hljóðheims og örlítið léttari hljóðheims sem mátti greina á síðustu plötu Stafræns Hákonar, Sanitas. 16.11.2012 18:00 Sjötíu manna Todmobile-rokk „Flækjustigið er afar mikið en með góðu fólki þá gengur þetta upp,“ segir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson í Todmobile. 16.11.2012 16:00 Spilaður í Kólumbíu „Þetta er plata sem er bæði að koma út hér heima og í Bandaríkjunum. Það er gríðarlegur heiður og persónulegur árangur hjá mér. Það er frábært að það skuli verða að veruleika,“ segir Geir Ólafsson um sína nýjustu plötu I"m Talking About You. Þar syngur hann lög eftir aðra flytjendur, þar á meðal Michael Jackson, Bítlana, Jóhann G. Jóhannsson og Paul Simon. 16.11.2012 16:00 Safna pening á netinu til að ljúka við gerð Hross „Við erum að safna peningum í eftirvinnsluna svo við getum gert þetta vel,“ segir Benedikt Erlingsson, leikstjóri kvikmyndarinnar Hross. Tökum á henni er lokið og er stefnt á frumsýningu hérlendis næsta haust. Á síðunni Alpha.karolinafund.com óska aðstandendur Hross eftir fjárhagsaðstoð til að geta klárað myndina og vonast þeir til að safna sex og hálfri milljón króna á tveimur mánuðum. Í staðinn fá þeir sem veita aðstoðina eitthvað fyrir sinn snúð. 16.11.2012 15:00 Gerði allt fyrir Tom Nicole Kidman óttaðist að hún gæti ekki orðið ástfangin aftur eftir skilnað þeirra Tom Cruise. „Ég varð yfir mig ástfangin af Tom. Ég hefði gengið jörðina á enda fyrir hann. Við urðum mjög háð hvort öðru,“ sagði leikkonan um sambandið. Eftir skilnaðinn óttaðist hún að finna ekki ástina aftur. „Ég áttaði mig á því að ég vildi ekki vera ein. Ég vildi verða ástfangin aftur, en var ekki viss um að ég gæti orðið það.“ 16.11.2012 13:00 Saga um vandræðagang ð ævisaga er eins og nafnið ber með sér saga bókstafsins ð, sem eins og segir í bókinni snýst að miklu leyti um "mistök og vandræðagang í samskiptum við fólk sem ekki notast við þennan óvenjulega bókstaf og hefur jafnvel ekki hugmynd um tilvist hans". 16.11.2012 12:18 Þrándur sýnir í Gamla bíói Þrándur Þórarinsson myndlistarmaður opnar málverkasýninguna Eintal í Svítunni í Gamla bíói á laugardag. 16.11.2012 12:00 Ráðgátan Rodriguez Í upphafi 8. áratugarins sendi bandaríska söngvaskáldið Rodriguez frá sér tvær breiðskífur. Gagnrýnendur héldu vart vatni en almenningur var áhugalaus og plöturnar seldust ekkert. 16.11.2012 11:08 Líf flestra er alveg skelfileg vonbrigði Málarinn eftir Ólaf Gunnarsson er mikil örlagasaga eins og búast má við frá hans hendi. Söguefnið rifjar upp smásöguna Kjarvalsmálverkið í Meistaraverkinu, smásagnasafni Ólafs frá í fyrra. Varð sú saga kveikjan að skáldsögunni? 16.11.2012 11:00 Gísli í endurprentun Bókin Gísli á Uppsölum, sem fjallar um einbúann í Arnarfirði, hefur hitt í mark. 16.11.2012 09:50 Ástin, fortíðin, pólitíkin og allt hitt á Bókamessu "Markmiðið er fyrst og fremst að sýna fram á þá gróskumiklu og breiðu flóru sem íslensk bókaútgáfa býður upp á,” segir Kristín Viðarsdóttir verkefnisstjóri um bókamessu sem Félag íslenskra bókaútgefenda og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardag og sunnudag. 16.11.2012 00:01 Lag í minningu Sigursteins Í dag eru liðnir tíu mánuðir síðan knattspyrnumaðurinn- og þjálfarinn Sigursteinn Gíslason lést eftir erfið veikindi. 16.11.2012 00:01 Firnasterkur höfundur Þar sem himin ber við haf er þriðja plata Jónasar Sigurðssonar og sú fyrsta frá því að hann gaf út hina frábæru Allt er eitthvað fyrir tveimur árum. 16.11.2012 00:01 Sjálflærð á hljóðfæri Þjóðlagasveitin Ylja hefur vakið verðskuldaða athygli undanfarið en þau Guðný, Bjartey og Smári gefa út sína fyrstu plötu í dag. 16.11.2012 00:01 Maður hefur ekki allan tímann í heiminum Hreimur Örn Heimisson gaf út sína fyrstu sólóplötu, Eftir langa bið, í síðustu viku. Platan hefur verið í vinnslu í átta ár. 15.11.2012 00:01 Stoppuðu umferð í París Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian skemmti sér konunglega með syni sínum Mason er þau skoðuðu París í fríinu sínu. 15.11.2012 22:00 Ofurhjón gera vel við sig Leikarahjónin Brad Pitt og Angelina Jolie drifu alla fjölskylduna til Kent á Englandi þar sem Brad var við tökur á kvikmyndinni World War Z. 15.11.2012 21:00 Vígalegar í Versace! Hvor er flottari? Hvaða eiga ofurfyrirsætan Heidi Klum og Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Hudson sameiginlegt? 15.11.2012 20:00 Sú er með´etta Leikkonan Sarah Jessica Parker, 47 ára, er ávallt smart til fara. Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru af henni undanfarna daga í New York er eins og það sé sama í hverju hún er - hún er alltaf smart. 15.11.2012 19:00 Victoria Beckham í Dallas Victoria Beckham, 38 ára,hefur oftar en ekki vðurkennt að alla sína æsku sat hún föst við skjáinn og horfði á Dallas þættina. Nú hefur hún birt myndir af leikurunum úr Dallas nema hvað að hún hefur fótósjoppað andlit sitt yfir andlit Vicotoriu Prinicipal sem lék Pamelu Ewing eftirminnilega.Eins og sjá má smellpassar Victoria inn í þennan föngulega hóp. 15.11.2012 17:45 Sjá næstu 50 fréttir
Lengstu leggir í heimi Ofurfyrirsætan Miranda Kerr sýndi sína heimsfrægu leggi í djörfum kjól í partíi á vegum tímaritsins W í New York. 17.11.2012 13:00
Dreymir um hinn fullkomna hamborgara Leikarinn Matthew McConaughey er búinn að svelta sig í margar vikur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Dallas Buyer's Club þar sem hann leikur eyðnismitaðan mann. 17.11.2012 12:00
Hvor er flottari í 15.000 króna kjól? Leikkonan Emma Roberts og stjörnubarnið Rumer Willis eru svo sannarlega bláar bombur í þessum skemmtilega kjól. 17.11.2012 11:00
Sum partí eru skemmtilegri en önnur Eins og sjá má eru sum partí skemmtilegri en önnur... 17.11.2012 10:45
Líður enn illa yfir framhjáhaldinu Leikaraparið Robert Pattinson og Kristen Stewart hafa í nægu að snúast að reyna að byggja upp samband sitt eftir að upp komst um framhjáhald Kristen og leikstjórans Rupert Sanders. 17.11.2012 10:00
Troðfullt á Twilight frumsýningu Bíómyndin Twilight Saga: Breaking Dawn – annar hluti var frumsýndur í öllum Sambíóunum í gærkvöldi. Þéttsetið var á öllum sýningunum. Lífið kíkti í Sambíó í Kringlunni og myndaði nokkra bíógesti sem nánast allir voru unglingsstúlkur. 17.11.2012 09:30
Frumsýndi nýja kærustu Leikarinn Peter Facinelli fagnaði frumsýningu nýjustu Twilight-myndarinnar með því að að frumsýna nýju kærustuna sína. 17.11.2012 09:00
Málmhaus í tökum Tökur hófust á myndinni Málmhaus í leikstjórn Ragnars Bragasonar í vikunni. Upptökur fara víða fram, meðal annars í Reykjavík, undir Eyjafjöllum, á Snæfellsnesi, Kjalarnesi, Selfossi og á Hellisheiði. Mikið er lagt í að gera myndina sem flottasta og hefur glæsilegt stúdíó verið útbúið í útjaðri Reykjavíkur þar sem hluti af tökunum fer fram. Með aðalhlutverk í myndinni fara Ingvar E. Sigurðsson, Halldóra Geirharðsdóttir og Þorbjörg Obba Dýrfjörð. Frumsýning verður næsta haust. -áp 17.11.2012 06:00
Gæti leikið Tarzan Alexander Skarsgård er efstur á óskalista leikstjórans Davids Yates til að fara með hlutverk Tarsans í nýrri kvikmynd um konung frumskógarins. Warner Bros framleiðir kvikmyndina og segir í Variety að Samuel L. Jackson sé einnig orðaður við kvikmyndina.Jackson færi með hlutverk hermanns sem berst nú við hlið Tarsans í þeim tilgangi að bjarga Kongó. 17.11.2012 06:00
Mamman mætt á rauða dregilinn Þúsundþjalasmiðurinn Drew Barrymore lét sjá sig í fyrsta sinn á rauða dreglinum í vikunni eftir að hún eignaðist dótturina Olive í lok september. 16.11.2012 22:00
Ungstirni kaupa hús á 300 milljónir Skötuhjúin Emma Stone og Andrew Garfield eru ákveðin í því að vera saman að eilífu og hafa fjárfest í glæsihýsi í Beverly Hills sem er rúmlega 350 fermetrar. 16.11.2012 21:00
Rómantíkin er búin Vinir söngkonunnar Britney Spears segja að samband hennar og Jason Trawick standi nú á brauðfótunum. Hún þarfnast hans stanslaust og hann fílar það ekki. 16.11.2012 20:00
Þetta kallar maður ofurmjótt mitti Franska leikkonan Marion Cotillard er búin að sjokkera marga eftir að tímaritið W Magazine kom út. Marion prýðir forsíðu blaðsins og sýnir ofurmjótt mittið í rauðri kasmírkápu frá Dior. 16.11.2012 19:00
Grófur grínisti eignast barn Spéfuglinn David Walliams á von á sínu fyrsta barni með eiginkonu sinni Löru Stone. David sagði aðdáendum sínum frá fréttunum á Twitter-síðu sinni. 16.11.2012 18:00
Hvað gerðist? Enn ein frumsýning kvikmyndarinnar ,Twilight Saga: Breaking Dawn - 2 fór fram í gær, að þessu sinni á Spáni. Leikaranir virtust örlítið þreyttir enda búnir að vera í stífu prógrammi við að kynna myndina síðustu daga. 16.11.2012 17:30
Konur eiga orðið - ó já Útgáfugleði Konur eiga orðið 2013 var haldið í gær í Bókabúð Máls og menningar. Það var mikil gleði og gaman – fullt hús af hressum konum og hljómsveitin Dúkkulísurnar héldu uppi stemningunni af miklum krafti. 16.11.2012 17:00
Ótrúlegur ferill fyrirsætu Ofurfyrirsætan Kate Moss gaf út bók á dögunum sem ber heitið, Kate: The Kate Moss Book. Spannar bókin glæstan fyrirsætuferil Moss í máli og myndum en stúlkan hefur setið fyrir í tuttugu og fimm ár. 16.11.2012 16:00
Aðeins verið að versla? Raunveruleikastjörnurnar Kourtney Kardashian og Scott Disick eru stödd í París þessa dagana en þar voru þau mynduð í bak og fyrir á meðan þau röltu á milli búða að versluðu hressilega. 16.11.2012 14:00
Tímamót hjá Þórunni Lárusdóttur Mér þykir afar mikilvægt að kenna börnunum mínum að fara sínar eigin leiðir og að þora að vera þau sjálf. Það er númer eitt, tvö og þrjú. Ég legg líka ríka áherslu á að þau virði heiðarleika og góðvild gagnvart náunganum. Svo finnst mér líka mjög mikilvægt að kenna þeim að horfa á jákvæðar hliðar lífsins, njóta þess að vera til, eins og mamma mín hefur alltaf kennt mér. Þurfum við ekki öll að muna það? 16.11.2012 13:30
Litrík jól í ár Styttist nú óðum í aðventu þessa árs. Ýmsar eru hefðirnar en meðal þeirra er að gera aðventukrans. Hér áður fyrr voru þeir heldur einfaldir en í dag fylgja þeir tískustraumum eins og flest annað. Vissulega halda margir í hefðirnar á meðan aðrir leyfa hugmyndafluginu að njóta sín á hverju ári. 16.11.2012 13:00
Klárar konur fá heiðursveðlaun Heiðursverðlaun Baileys voru veitt við glæsilega athöfn á Kjarvalsstöðum í gærkvöld en þá voru þær Jóhanna Methúsalemsdóttir, Sara Riel og Andrea Maack heiðraðar fyrir störf sín. Eins og sjá má var gleðin við völd. 16.11.2012 11:15
Þorir að vera öðruvísi Stórleikkonan Anne Hathaway hefur veirð mikið í umræðunni undanfarið eftir að hún missti mörg kíló fyrir nýjasta hlutverk sitt. Hathaway mætti á Women's Media verðlaunin í vikunni og leit vel út. Leikkonan var í nýþröngum kjól eftir sjálfa Victoriu Beckham. 16.11.2012 11:00
Húrrandi gleði í Hafnarfirði Nítján ára afmæli skartgripaverslunar Siggu og Timo í Hafnarfirði var fangað á dögunum. Eins og sjá má á myndunum var gleðin við völd og fjölmennt í afmælinu. 16.11.2012 10:00
Undirbýr spennandi vef fyrir konur Tísku- og lífsstílsvefurinn Tíska.is lítur innan tíðar dagsins ljós þar sem áherslurnar eru á lífsstíl, tísku, verslun, hönnun og útlit. Eigandinn Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, konan á bak við vefinn, er þessa dagana að undirbúa opnun vefsins í næstu viku. 16.11.2012 09:30
Frægir mættu í konfektboð Nóa Sírius Það má segja að jólaundirbúningnum hafi verið ýtt úr vör í vikunni á umhverfisvæna veitingahúsinu Nauthól þegar helstu súkkulaðiunnendur landsins söfnuðust saman í konfektboði Nóa Síríus. 16.11.2012 09:00
Togstreita á númer sjö Stafrænn Hákon er að gefa út sína sjöundu plötu, Prammi. Hugmyndin með henni var að búa til togstreitu á milli þungs hljóðheims og örlítið léttari hljóðheims sem mátti greina á síðustu plötu Stafræns Hákonar, Sanitas. 16.11.2012 18:00
Sjötíu manna Todmobile-rokk „Flækjustigið er afar mikið en með góðu fólki þá gengur þetta upp,“ segir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson í Todmobile. 16.11.2012 16:00
Spilaður í Kólumbíu „Þetta er plata sem er bæði að koma út hér heima og í Bandaríkjunum. Það er gríðarlegur heiður og persónulegur árangur hjá mér. Það er frábært að það skuli verða að veruleika,“ segir Geir Ólafsson um sína nýjustu plötu I"m Talking About You. Þar syngur hann lög eftir aðra flytjendur, þar á meðal Michael Jackson, Bítlana, Jóhann G. Jóhannsson og Paul Simon. 16.11.2012 16:00
Safna pening á netinu til að ljúka við gerð Hross „Við erum að safna peningum í eftirvinnsluna svo við getum gert þetta vel,“ segir Benedikt Erlingsson, leikstjóri kvikmyndarinnar Hross. Tökum á henni er lokið og er stefnt á frumsýningu hérlendis næsta haust. Á síðunni Alpha.karolinafund.com óska aðstandendur Hross eftir fjárhagsaðstoð til að geta klárað myndina og vonast þeir til að safna sex og hálfri milljón króna á tveimur mánuðum. Í staðinn fá þeir sem veita aðstoðina eitthvað fyrir sinn snúð. 16.11.2012 15:00
Gerði allt fyrir Tom Nicole Kidman óttaðist að hún gæti ekki orðið ástfangin aftur eftir skilnað þeirra Tom Cruise. „Ég varð yfir mig ástfangin af Tom. Ég hefði gengið jörðina á enda fyrir hann. Við urðum mjög háð hvort öðru,“ sagði leikkonan um sambandið. Eftir skilnaðinn óttaðist hún að finna ekki ástina aftur. „Ég áttaði mig á því að ég vildi ekki vera ein. Ég vildi verða ástfangin aftur, en var ekki viss um að ég gæti orðið það.“ 16.11.2012 13:00
Saga um vandræðagang ð ævisaga er eins og nafnið ber með sér saga bókstafsins ð, sem eins og segir í bókinni snýst að miklu leyti um "mistök og vandræðagang í samskiptum við fólk sem ekki notast við þennan óvenjulega bókstaf og hefur jafnvel ekki hugmynd um tilvist hans". 16.11.2012 12:18
Þrándur sýnir í Gamla bíói Þrándur Þórarinsson myndlistarmaður opnar málverkasýninguna Eintal í Svítunni í Gamla bíói á laugardag. 16.11.2012 12:00
Ráðgátan Rodriguez Í upphafi 8. áratugarins sendi bandaríska söngvaskáldið Rodriguez frá sér tvær breiðskífur. Gagnrýnendur héldu vart vatni en almenningur var áhugalaus og plöturnar seldust ekkert. 16.11.2012 11:08
Líf flestra er alveg skelfileg vonbrigði Málarinn eftir Ólaf Gunnarsson er mikil örlagasaga eins og búast má við frá hans hendi. Söguefnið rifjar upp smásöguna Kjarvalsmálverkið í Meistaraverkinu, smásagnasafni Ólafs frá í fyrra. Varð sú saga kveikjan að skáldsögunni? 16.11.2012 11:00
Gísli í endurprentun Bókin Gísli á Uppsölum, sem fjallar um einbúann í Arnarfirði, hefur hitt í mark. 16.11.2012 09:50
Ástin, fortíðin, pólitíkin og allt hitt á Bókamessu "Markmiðið er fyrst og fremst að sýna fram á þá gróskumiklu og breiðu flóru sem íslensk bókaútgáfa býður upp á,” segir Kristín Viðarsdóttir verkefnisstjóri um bókamessu sem Félag íslenskra bókaútgefenda og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardag og sunnudag. 16.11.2012 00:01
Lag í minningu Sigursteins Í dag eru liðnir tíu mánuðir síðan knattspyrnumaðurinn- og þjálfarinn Sigursteinn Gíslason lést eftir erfið veikindi. 16.11.2012 00:01
Firnasterkur höfundur Þar sem himin ber við haf er þriðja plata Jónasar Sigurðssonar og sú fyrsta frá því að hann gaf út hina frábæru Allt er eitthvað fyrir tveimur árum. 16.11.2012 00:01
Sjálflærð á hljóðfæri Þjóðlagasveitin Ylja hefur vakið verðskuldaða athygli undanfarið en þau Guðný, Bjartey og Smári gefa út sína fyrstu plötu í dag. 16.11.2012 00:01
Maður hefur ekki allan tímann í heiminum Hreimur Örn Heimisson gaf út sína fyrstu sólóplötu, Eftir langa bið, í síðustu viku. Platan hefur verið í vinnslu í átta ár. 15.11.2012 00:01
Stoppuðu umferð í París Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian skemmti sér konunglega með syni sínum Mason er þau skoðuðu París í fríinu sínu. 15.11.2012 22:00
Ofurhjón gera vel við sig Leikarahjónin Brad Pitt og Angelina Jolie drifu alla fjölskylduna til Kent á Englandi þar sem Brad var við tökur á kvikmyndinni World War Z. 15.11.2012 21:00
Vígalegar í Versace! Hvor er flottari? Hvaða eiga ofurfyrirsætan Heidi Klum og Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Hudson sameiginlegt? 15.11.2012 20:00
Sú er með´etta Leikkonan Sarah Jessica Parker, 47 ára, er ávallt smart til fara. Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru af henni undanfarna daga í New York er eins og það sé sama í hverju hún er - hún er alltaf smart. 15.11.2012 19:00
Victoria Beckham í Dallas Victoria Beckham, 38 ára,hefur oftar en ekki vðurkennt að alla sína æsku sat hún föst við skjáinn og horfði á Dallas þættina. Nú hefur hún birt myndir af leikurunum úr Dallas nema hvað að hún hefur fótósjoppað andlit sitt yfir andlit Vicotoriu Prinicipal sem lék Pamelu Ewing eftirminnilega.Eins og sjá má smellpassar Victoria inn í þennan föngulega hóp. 15.11.2012 17:45