Fleiri fréttir Rithöfundar fá lykilinn að Gunnarshúsi Að morgni afmælisdags Reykjavíkurborgar, þann 18. ágúst, undirrituðu Jón Gnarr borgarstjóri og Kristín Steinsdóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, gjafaafsal þar sem Reykjavíkurborg gefur Rithöfundasambandi Íslands Gunnarshús að Dyngjuvegi 8 í Reykjavík í tilefni af því að Reykjavík er orðin ein af Bókmenntaborgum UNESCO. 21.8.2012 21:00 Netið vinsæll skiptibókamarkaður hjá nemum "Þetta er klárlega vinsælasta síðan sinnar tegundar en við erum með tæplega 20.000 notendur og fer fjölgandi,“ segir Vignir Már Lýðsson sem stendur á bakvið síðuna Skiptibokamarkadur.is ásamt Val Þráinssyni. 21.8.2012 20:30 Málverkinu fræga af Monu Lisu stolið Málverkinu fræga, Monu Lisu, var stolið af listasafninu Louvre á þessum degi árið 1911. 21.8.2012 20:00 Hrafnhildur vinsæl Fyrsta heimildarmynd sjónvarpskonunnar Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur, Hrafnhildur, hefur mælst vel fyrir hjá bíógestum og gagnrýnendum. 21.8.2012 19:30 Þolir ekki Kardashian-fjölskylduna Leikarinn Jeremy Renner lýsir yfir andúð sinni á Kardashian-fjölskyldunni í nýlegu viðtali við breska blaðið Guardian. Kardashian-fjölskyldan hefur gert garðinn frægan með raunveruleikaseríu sinni Keeping up with the Kardashians á sjónvarpsstöðinni E! en Renner er ekki í aðdáendahópi fjölskyldunnar. 21.8.2012 16:00 Minaj hvílir raddböndin Nicki Minaj hefur þjáðst vegna særinda í hálsi að undanförnu. Læknar sögðu henni að hvíla röddina í hið minnsta tvær vikur. Hún lét það ekki stoppa sig og kom fram í The Today Show fyrr í vikunni. Það kemur nú niður á tónleikahaldi því hún neyddist til að aflýsa flutningi sínum á bresku tónleikahátíðinni V Festival um helgina til að hvíla raddböndin. 21.8.2012 14:00 Kærð fyrir að styðja samkynhneigða Madonna hefur verið kærð af níu aðgerðasinnum í Rússlandi. Þeir krefjast þess að hún greiði 10,5 milljónir dollara fyrir að hafa lýst yfir stuðningi sínum við réttindi samkynhneigðra á tónleikum í Sankti Pétursborg í Rússlandi á dögunum. 21.8.2012 13:00 Innblástur frá U2 Matt Bellamy, forsprakki Muse, segir að U2 hafi veitt hljómsveitinni innblástur við gerð nýju plötunnar sinnar. "Við fórum með U2 á tónleikaferð um Suður-Ameríku í fyrra. Það eru tvímælalaust smá áhrif frá þeim á plötunni, smá Achtung Baby [plata U2 frá 1991] hér og þar,“ sagði Bellamy við tímaritið Classic Rock. 21.8.2012 11:30 Bað um íslenska listamenn Söngkonan Beth Orton fékk tvíeykið Árna & Kinski og Hrafnhildi Hólmgeirsdóttur til að vinna tónlistarmyndband fyrir sig á dögunum. 21.8.2012 10:00 Sarah Jessica Parker í öllu bleiku Sex and the City sjarnan, Sarah Jessica Parker er svo sannarlega með puttann á púlsinum þegar kemur að tísku. 20.8.2012 23:00 Kvenleikinn uppmálaður hjá best klæddu stjörnunum Það eru engar smá stjörnur sem komust á topp fimm listann yfir þær best klæddu síðastliðna viku... 20.8.2012 20:00 Ben Stiller fékk sér lífrænan bjór Þegar Helgi Mikael Jónasson starfsmaður Íslenska barsins bað leikarann Ben Stiller um að stilla sér upp með sér á mynd var það ekkert nema sjálfsagt mál af hálfu Hollywoodstjörnunnar. Eins og sjá má á myndinni lítur leikarinn vel út. Hann stoppaði við á Borginni og fékk sér síðan lífrænan bjór á Íslenska barnum. 20.8.2012 17:45 Megan Fox blómstrar Leikkonan Megan Fox, 26 ára, blómstrar sem aldrei fyrr eins og sjá má á myndunum. Hún gengur nú með sitt fyrsta barn. Rósóttur kjóllinn fer henni afburða vel. Ég á enga vini og fer sjaldan út úr húsi, lét leikkonan hafa eftir sér sem segir að frægðarheimurinn er ekki endilega eftirsóttur þegar kemur að vinum og félögum. 20.8.2012 16:00 Hvetur stráka til að sækja um „Við leitum fyrst og fremst að hæfileikafólki. Menntun er ekki skilyrði en vitaskuld mikill kostur, segir Ágústa Johnson framkvæmdastjóri hjá Hreyfingu en hún býður öllum sem dreymir um að kenna hjá sér að koma í inntökupróf... 20.8.2012 15:00 Niðurlútur Tom Cruise Meðfylgjandi mynd var tekin af Tom Cruise í gær þegar hann yfirgaf Madeo veitingahúsið í Los Angeles. Eins og sjá má var hann niðurlútur sem er skiljanlegt... 20.8.2012 14:00 Smith-fjölskyldan opnar fjölskyldualbúmið Hjónin Jada Pinkett Smith og Will Smith birtu gamlar fjölskyldumyndir sem skoða má hér á myndasíðunni þeirra á Instagram þar sem börnin þeirra Jaden og Willow eru nýfædd. Þá má einnig sjá soninn hans Will, Trey, með hjónunum... 20.8.2012 13:00 Elskar Chris enn þrátt fyrir ofbeldið Söngkona Rihanna felldi tár þegar hún ræddi við fjölmiðladívuna Opruh á sjónvarpsstöðinni Own. Söngkonan viðurkenndi í viðtalinu að hún elskar ennþá söngvarann Chris Brown sem beitti hana ofbeldi á meðan á sambandi þeirra stóð. Hún segist vera í sambandi við Chris sem er á föstu og að á milli þeirra hafi myndast traust. Við elskum hvort annað og munum væntanlega ávallt gera það, sagði Rihanna meðal annars. Meðfylgjandi má sjá brot úr viðtalinu í auglýsingastiklu á þættinum sem sýndur var í gær. 20.8.2012 12:00 Katie Holmes reynir að lifa venjulegu lífi Leikkonan Katie Holmes reynir nú hvað hún getur að lifa eðlilegu lífi eftir að hún skildi við stórstjörnuna og leikarann Tom Cruise. 20.8.2012 11:00 Jennifer Lopez fagnar á milli tónleika Jennifer Lopez fagnaði heimstúrnum sínum sem nú stendur yfir ásamt Enrique Iglesias á næturklúbbi í Las Vegas um helgina. 20.8.2012 10:00 Taylor Swift og Kennedy ástfangin Kántrístjarnan Taylor Swift, 22 ára, og 18 ára afastrákur Robert F. Kennedy, Connor Kennedy, hafa verið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur... 20.8.2012 08:00 E! fjallar um tónleika Russell Crowe og Patti Smith Sjónvarpsstöðin E! fjallar um tónleika Russell Crowe í Reykjavík um helgina á vefsíðu sinni í morgun. Þar segir að leikarinn hafi komið fram á tónleikunum ásamt Patti Smith og með fréttinni fylgir myndskeið þar sem þau taka lagið Because the Night. "Áhorfendum var brugðið þegar að Patti Smith mætti á sviðið,“ segir í fréttinni. 20.8.2012 07:33 Minningartónleikar á afmælisdegi Sjonna "Nú styttist óðum í minningartónleikana hans Sjonna okkar, þar sem tónlist þessa frábæra og hjartahlýja tónlistarmanns og gleðigjafa verður flutt,“ sagði Þórunn Erna Clausen á facebook síðu sinni á dögunum. 20.8.2012 17:00 Lyfti fjórum sinnum fyrir miða Um þrjú hundruð manns lyftu eitt hundrað kílóum í bekkpressu fyrir forsýningu hasarmyndarinnar The Expendables 2 á dögunum. Einn miði var í boði fyrir tvær lyftur. 20.8.2012 13:00 Ólafur Arnalds semur lag fyrir Emmu Watson Leikkonan Emma Watson hefur ekki setið auðum höndum á milli þess sem hún er í fríi frá tökum á myndinni Noah því síðustu daga hefur hún verið í hljóðveri að taka upp lag með tónlistarmanninum Ólafi Arnalds. 20.8.2012 11:35 Undir hvers annars áhrifum Systkinin Margrét Kristín, Sölvi og Elsa María Blöndal eru líkari inn við beinið en kann að virðast við fyrstu sýn. Þessu komst Hólmfríður Helga Sigurðardóttir að þegar hún saup á kaffi með þeim á einu heitasta síðkvöldi sumarsins 2012. 20.8.2012 10:59 Hrærð yfir viðbrögðum fólks Steinunn Camilla Sigurðardóttir, söngkona í The Charlies, hóf nýverið að hanna skartgripi undir nafninu Carma Camilla. Henni var boðin þátttaka á sölusýningu í Los Angeles í síðustu viku auk þess sem hún sérhannaði skartgrip fyrir söngkonuna Natöshu Bedingfield. 20.8.2012 10:00 Elabórat á Jazzhátíð Guðmundur Pétursson heldur tónleika á Jazzhátíð Reykjavíkur þriðjudagskvöldið 21. ágúst á Faktorý kl. 22. Þar mun hann leika tónlist af plötunni Elabórat og fleira efni. Tónleikarnir eru ferðalag þar sem ægir saman ströngum útsetningum, frjálsum spuna, elektrónísku rokki, glam-jazzi og kraut-blús, segir í tilkynningu Jazzhátiðar. 20.8.2012 09:32 Hansa er Mary Poppins „Ég er rosalega spennt fyrir hlutverkinu og hlakka mikið til. Það má segja að þetta sé draumahlutverkið,“ segir leik-og söngkonan Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem bregður sér í hlutverk barnapíunnar göldróttu Mary Poppins í Borgarleikhúsinu í vetur. 20.8.2012 09:30 Frestar brúðkaupinu Leikkonan Anne Hathaway og unnusti hennar, Adam Schulman hafa frestað brúðkaupi sínu fram á næsta ár. Upphaflega átti brúðkaupið að fara fram núna síðsumars en Hathaway vill klára vinnutörn áður en hún giftir sig. Frá þessu greinir Us Weekly. 20.8.2012 09:15 Gleymdar konur á menningarnótt Dagskrá menningarnóttar helguð fjórum íslenskum kventónskáldum á menningarnótt. 20.8.2012 00:00 Sjóðheit og dansandi Kate Hudson leikur sjóðheitan danskennara, Rachel Berry, í nýjustu þáttaröðinni af Glee, en fyrsti þátturinn verður frumsýndur vestanhafs í september. 20.8.2012 00:00 Eftirlíking af Fuzzy skýtur upp kollinum í Danmörku Dönsk hönnunarstofa sem nefnist Lop Furniture framleiðir kolla sem þykja furðu líkir Fuzzy-kollinum sem hannaður var árið 1970 af Sigurði Má Helgasyni. Vöruhönnuðurinn Svana Lovísa Kristjánsdóttir heldur úti blogginu Svartáhvítu og vakti hún fyrst athygli á málinu á síðu sinni á miðvikudag. 19.8.2012 20:00 Patti mætti líka á Kex - myndband Ekki nóg með að Patti Smith hafi slegið í gegn á Menningarnæturtónleikum X-977 með Russell á bak við Ellefuna í gær heldur poppaði hún einnig upp á veitingahúsinu Kex þar sem hún var alls ekki síðri. Sjáðu Russell Crowe og flutning söngkonunnar í meðfylgjandi myndskeiði. 19.8.2012 11:45 Vinsælust hjá Írum Little Talks, slagari Of Monsters and Men, trónir á toppi írska vinsældarlistans þessa vikuna. Í síðustu viku sat lagið í fjórða sæti en hefur unnið á. Einnig er íslenska sveitin efst í skoðanakönnun vefsíðu Grammy-tónlistarverðlaunanna. Þar eru netverjar beðnir um að velja sitt uppáhaldsmyndband og er greinilegt að Little Talks er búið að slá í gegn á heimsvísu því 84 prósent atkvæða eru myndbandi þeirra í hag. Ætli tilnefning til Grammy-verðlaunanna sé á næsta leiti? 19.8.2012 15:00 Russell hæstánægður með góða tónleika Russel Crowe er hæstánægður með tónleikana á Menningarnótt. Hann þakkar gestunum fyrir á Twitter síðu sinni. Russel tróð upp á þremur stöðum í gær, meðal annars í Hörpunni. 19.8.2012 11:00 Patti Smith syngur í Reykjavík - myndband Meðfylgjandi myndskeið var tekið á Menningarnæturtónleikum X-977 þar sem Russell Crowe hélt tónleika í portinu á vak við Ellefuna. Söngkonan Patti Smith mætti á sviðið öllum að óvörum og söng lagið Because the night. Eins og sjá má var henni mjög vel tekið. 19.8.2012 11:00 Patti Smith tróð upp með Russell Crowe Russell Crowe hélt tónleika í portinu á vak við Ellefuna ásamt hljómsveit á Menningarnæturtónleikum X-977 í kvöld. Ekki nóg með að leikarinn dásamaði land og þjóð heldur birtist vinkona hans, söngkonan Patti Smith á sviðinu öllum að óvörum og söng lagið Because the night við gríðarlegan fögnuð viðstaddra. 18.8.2012 22:30 Drakk tekíla með bleikjunni Grínleikarinn og ofurstjarnan Ben Stiller gerði sér dagamun í gærkvöldi og heimsótti veitingastaðinn Rub 23 á Aðalstrætinu. Samkvæmt heimildum Vísis vakti hann töluverða athygli inni á staðnum og sóttist fólk nokkuð í að fá eiginhandaráritun frá kappanum. Þjónar staðarins tryggðu honum og förunauti hans frið frá öðrum gestum staðarins. Konan var að líkindum aðstoðarmaður Stillers samkvæmt sjónarvottum. 18.8.2012 15:07 Frægir á hlaupum Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var... 18.8.2012 13:30 Hljóp fyrir hjartveikan tvíburabróður Örlygur Smári lagahöfundur með meiru hljóp 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu með syni sínum Gunnari Berg Smára, 9 ára, sem á tvíburabróður, Jakob, sem fæddist með alvarlegan hjartagalla og hefur þurft að fara í margar hjartaaðgerðir bæði í Svíþjóð og Ameríku hét á Neistann styrktarfélag hjartveikra barna og náði að safna hvorki meira né minna en 306. 000.- krónum. Meðfylgjandi mynd var tekin af glöðum feðgunum eftir hlaupið... 18.8.2012 13:00 Russel Crowe spilar hjá X-977 stórleikarinn Russell Crowe kemur fram ásamt tónlistarmanninum Alan Thomas Doyle á stórglæsilegum Menningarnæturtónleikum X-977. 18.8.2012 15:21 Þjóðþekktir hlaupa maraþon Góð þátttaka verður í Reykjavíkurmaraþoninu í dag og mun stór hluti þjóðarinnar reima á sig hlaupaskóna og taka þátt til styrktar ýmsum málefnum. Í gær höfðu safnast hátt í 34 milljónir og láta þekktar persónur sitt ekki eftir liggja. 18.8.2012 13:00 Litríkt tískutákn Blaðakonan og tískutáknið Anna Piaggi lést þann 7. ágúst síðastliðinn. Piaggi átti að baki langan feril sem blaðamaður hjá ítalska Vogue og var þekkt fyrir litríkan og sérstæðan fatastíl sinn. 18.8.2012 11:00 Samgleðst Aniston Brad Pitt á að hafa slegið á þráðinn til hinnar nýtrúlofuðu Jennifer Aniston og óskað henni til hamingju með trúlofunina. 18.8.2012 07:00 Ólafur og Bruce Willis í stiklu „Það er svolítið „kúl“ að vera með Willis þarna,“ segir Ólafur Arnalds. 18.8.2012 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Rithöfundar fá lykilinn að Gunnarshúsi Að morgni afmælisdags Reykjavíkurborgar, þann 18. ágúst, undirrituðu Jón Gnarr borgarstjóri og Kristín Steinsdóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, gjafaafsal þar sem Reykjavíkurborg gefur Rithöfundasambandi Íslands Gunnarshús að Dyngjuvegi 8 í Reykjavík í tilefni af því að Reykjavík er orðin ein af Bókmenntaborgum UNESCO. 21.8.2012 21:00
Netið vinsæll skiptibókamarkaður hjá nemum "Þetta er klárlega vinsælasta síðan sinnar tegundar en við erum með tæplega 20.000 notendur og fer fjölgandi,“ segir Vignir Már Lýðsson sem stendur á bakvið síðuna Skiptibokamarkadur.is ásamt Val Þráinssyni. 21.8.2012 20:30
Málverkinu fræga af Monu Lisu stolið Málverkinu fræga, Monu Lisu, var stolið af listasafninu Louvre á þessum degi árið 1911. 21.8.2012 20:00
Hrafnhildur vinsæl Fyrsta heimildarmynd sjónvarpskonunnar Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur, Hrafnhildur, hefur mælst vel fyrir hjá bíógestum og gagnrýnendum. 21.8.2012 19:30
Þolir ekki Kardashian-fjölskylduna Leikarinn Jeremy Renner lýsir yfir andúð sinni á Kardashian-fjölskyldunni í nýlegu viðtali við breska blaðið Guardian. Kardashian-fjölskyldan hefur gert garðinn frægan með raunveruleikaseríu sinni Keeping up with the Kardashians á sjónvarpsstöðinni E! en Renner er ekki í aðdáendahópi fjölskyldunnar. 21.8.2012 16:00
Minaj hvílir raddböndin Nicki Minaj hefur þjáðst vegna særinda í hálsi að undanförnu. Læknar sögðu henni að hvíla röddina í hið minnsta tvær vikur. Hún lét það ekki stoppa sig og kom fram í The Today Show fyrr í vikunni. Það kemur nú niður á tónleikahaldi því hún neyddist til að aflýsa flutningi sínum á bresku tónleikahátíðinni V Festival um helgina til að hvíla raddböndin. 21.8.2012 14:00
Kærð fyrir að styðja samkynhneigða Madonna hefur verið kærð af níu aðgerðasinnum í Rússlandi. Þeir krefjast þess að hún greiði 10,5 milljónir dollara fyrir að hafa lýst yfir stuðningi sínum við réttindi samkynhneigðra á tónleikum í Sankti Pétursborg í Rússlandi á dögunum. 21.8.2012 13:00
Innblástur frá U2 Matt Bellamy, forsprakki Muse, segir að U2 hafi veitt hljómsveitinni innblástur við gerð nýju plötunnar sinnar. "Við fórum með U2 á tónleikaferð um Suður-Ameríku í fyrra. Það eru tvímælalaust smá áhrif frá þeim á plötunni, smá Achtung Baby [plata U2 frá 1991] hér og þar,“ sagði Bellamy við tímaritið Classic Rock. 21.8.2012 11:30
Bað um íslenska listamenn Söngkonan Beth Orton fékk tvíeykið Árna & Kinski og Hrafnhildi Hólmgeirsdóttur til að vinna tónlistarmyndband fyrir sig á dögunum. 21.8.2012 10:00
Sarah Jessica Parker í öllu bleiku Sex and the City sjarnan, Sarah Jessica Parker er svo sannarlega með puttann á púlsinum þegar kemur að tísku. 20.8.2012 23:00
Kvenleikinn uppmálaður hjá best klæddu stjörnunum Það eru engar smá stjörnur sem komust á topp fimm listann yfir þær best klæddu síðastliðna viku... 20.8.2012 20:00
Ben Stiller fékk sér lífrænan bjór Þegar Helgi Mikael Jónasson starfsmaður Íslenska barsins bað leikarann Ben Stiller um að stilla sér upp með sér á mynd var það ekkert nema sjálfsagt mál af hálfu Hollywoodstjörnunnar. Eins og sjá má á myndinni lítur leikarinn vel út. Hann stoppaði við á Borginni og fékk sér síðan lífrænan bjór á Íslenska barnum. 20.8.2012 17:45
Megan Fox blómstrar Leikkonan Megan Fox, 26 ára, blómstrar sem aldrei fyrr eins og sjá má á myndunum. Hún gengur nú með sitt fyrsta barn. Rósóttur kjóllinn fer henni afburða vel. Ég á enga vini og fer sjaldan út úr húsi, lét leikkonan hafa eftir sér sem segir að frægðarheimurinn er ekki endilega eftirsóttur þegar kemur að vinum og félögum. 20.8.2012 16:00
Hvetur stráka til að sækja um „Við leitum fyrst og fremst að hæfileikafólki. Menntun er ekki skilyrði en vitaskuld mikill kostur, segir Ágústa Johnson framkvæmdastjóri hjá Hreyfingu en hún býður öllum sem dreymir um að kenna hjá sér að koma í inntökupróf... 20.8.2012 15:00
Niðurlútur Tom Cruise Meðfylgjandi mynd var tekin af Tom Cruise í gær þegar hann yfirgaf Madeo veitingahúsið í Los Angeles. Eins og sjá má var hann niðurlútur sem er skiljanlegt... 20.8.2012 14:00
Smith-fjölskyldan opnar fjölskyldualbúmið Hjónin Jada Pinkett Smith og Will Smith birtu gamlar fjölskyldumyndir sem skoða má hér á myndasíðunni þeirra á Instagram þar sem börnin þeirra Jaden og Willow eru nýfædd. Þá má einnig sjá soninn hans Will, Trey, með hjónunum... 20.8.2012 13:00
Elskar Chris enn þrátt fyrir ofbeldið Söngkona Rihanna felldi tár þegar hún ræddi við fjölmiðladívuna Opruh á sjónvarpsstöðinni Own. Söngkonan viðurkenndi í viðtalinu að hún elskar ennþá söngvarann Chris Brown sem beitti hana ofbeldi á meðan á sambandi þeirra stóð. Hún segist vera í sambandi við Chris sem er á föstu og að á milli þeirra hafi myndast traust. Við elskum hvort annað og munum væntanlega ávallt gera það, sagði Rihanna meðal annars. Meðfylgjandi má sjá brot úr viðtalinu í auglýsingastiklu á þættinum sem sýndur var í gær. 20.8.2012 12:00
Katie Holmes reynir að lifa venjulegu lífi Leikkonan Katie Holmes reynir nú hvað hún getur að lifa eðlilegu lífi eftir að hún skildi við stórstjörnuna og leikarann Tom Cruise. 20.8.2012 11:00
Jennifer Lopez fagnar á milli tónleika Jennifer Lopez fagnaði heimstúrnum sínum sem nú stendur yfir ásamt Enrique Iglesias á næturklúbbi í Las Vegas um helgina. 20.8.2012 10:00
Taylor Swift og Kennedy ástfangin Kántrístjarnan Taylor Swift, 22 ára, og 18 ára afastrákur Robert F. Kennedy, Connor Kennedy, hafa verið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur... 20.8.2012 08:00
E! fjallar um tónleika Russell Crowe og Patti Smith Sjónvarpsstöðin E! fjallar um tónleika Russell Crowe í Reykjavík um helgina á vefsíðu sinni í morgun. Þar segir að leikarinn hafi komið fram á tónleikunum ásamt Patti Smith og með fréttinni fylgir myndskeið þar sem þau taka lagið Because the Night. "Áhorfendum var brugðið þegar að Patti Smith mætti á sviðið,“ segir í fréttinni. 20.8.2012 07:33
Minningartónleikar á afmælisdegi Sjonna "Nú styttist óðum í minningartónleikana hans Sjonna okkar, þar sem tónlist þessa frábæra og hjartahlýja tónlistarmanns og gleðigjafa verður flutt,“ sagði Þórunn Erna Clausen á facebook síðu sinni á dögunum. 20.8.2012 17:00
Lyfti fjórum sinnum fyrir miða Um þrjú hundruð manns lyftu eitt hundrað kílóum í bekkpressu fyrir forsýningu hasarmyndarinnar The Expendables 2 á dögunum. Einn miði var í boði fyrir tvær lyftur. 20.8.2012 13:00
Ólafur Arnalds semur lag fyrir Emmu Watson Leikkonan Emma Watson hefur ekki setið auðum höndum á milli þess sem hún er í fríi frá tökum á myndinni Noah því síðustu daga hefur hún verið í hljóðveri að taka upp lag með tónlistarmanninum Ólafi Arnalds. 20.8.2012 11:35
Undir hvers annars áhrifum Systkinin Margrét Kristín, Sölvi og Elsa María Blöndal eru líkari inn við beinið en kann að virðast við fyrstu sýn. Þessu komst Hólmfríður Helga Sigurðardóttir að þegar hún saup á kaffi með þeim á einu heitasta síðkvöldi sumarsins 2012. 20.8.2012 10:59
Hrærð yfir viðbrögðum fólks Steinunn Camilla Sigurðardóttir, söngkona í The Charlies, hóf nýverið að hanna skartgripi undir nafninu Carma Camilla. Henni var boðin þátttaka á sölusýningu í Los Angeles í síðustu viku auk þess sem hún sérhannaði skartgrip fyrir söngkonuna Natöshu Bedingfield. 20.8.2012 10:00
Elabórat á Jazzhátíð Guðmundur Pétursson heldur tónleika á Jazzhátíð Reykjavíkur þriðjudagskvöldið 21. ágúst á Faktorý kl. 22. Þar mun hann leika tónlist af plötunni Elabórat og fleira efni. Tónleikarnir eru ferðalag þar sem ægir saman ströngum útsetningum, frjálsum spuna, elektrónísku rokki, glam-jazzi og kraut-blús, segir í tilkynningu Jazzhátiðar. 20.8.2012 09:32
Hansa er Mary Poppins „Ég er rosalega spennt fyrir hlutverkinu og hlakka mikið til. Það má segja að þetta sé draumahlutverkið,“ segir leik-og söngkonan Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem bregður sér í hlutverk barnapíunnar göldróttu Mary Poppins í Borgarleikhúsinu í vetur. 20.8.2012 09:30
Frestar brúðkaupinu Leikkonan Anne Hathaway og unnusti hennar, Adam Schulman hafa frestað brúðkaupi sínu fram á næsta ár. Upphaflega átti brúðkaupið að fara fram núna síðsumars en Hathaway vill klára vinnutörn áður en hún giftir sig. Frá þessu greinir Us Weekly. 20.8.2012 09:15
Gleymdar konur á menningarnótt Dagskrá menningarnóttar helguð fjórum íslenskum kventónskáldum á menningarnótt. 20.8.2012 00:00
Sjóðheit og dansandi Kate Hudson leikur sjóðheitan danskennara, Rachel Berry, í nýjustu þáttaröðinni af Glee, en fyrsti þátturinn verður frumsýndur vestanhafs í september. 20.8.2012 00:00
Eftirlíking af Fuzzy skýtur upp kollinum í Danmörku Dönsk hönnunarstofa sem nefnist Lop Furniture framleiðir kolla sem þykja furðu líkir Fuzzy-kollinum sem hannaður var árið 1970 af Sigurði Má Helgasyni. Vöruhönnuðurinn Svana Lovísa Kristjánsdóttir heldur úti blogginu Svartáhvítu og vakti hún fyrst athygli á málinu á síðu sinni á miðvikudag. 19.8.2012 20:00
Patti mætti líka á Kex - myndband Ekki nóg með að Patti Smith hafi slegið í gegn á Menningarnæturtónleikum X-977 með Russell á bak við Ellefuna í gær heldur poppaði hún einnig upp á veitingahúsinu Kex þar sem hún var alls ekki síðri. Sjáðu Russell Crowe og flutning söngkonunnar í meðfylgjandi myndskeiði. 19.8.2012 11:45
Vinsælust hjá Írum Little Talks, slagari Of Monsters and Men, trónir á toppi írska vinsældarlistans þessa vikuna. Í síðustu viku sat lagið í fjórða sæti en hefur unnið á. Einnig er íslenska sveitin efst í skoðanakönnun vefsíðu Grammy-tónlistarverðlaunanna. Þar eru netverjar beðnir um að velja sitt uppáhaldsmyndband og er greinilegt að Little Talks er búið að slá í gegn á heimsvísu því 84 prósent atkvæða eru myndbandi þeirra í hag. Ætli tilnefning til Grammy-verðlaunanna sé á næsta leiti? 19.8.2012 15:00
Russell hæstánægður með góða tónleika Russel Crowe er hæstánægður með tónleikana á Menningarnótt. Hann þakkar gestunum fyrir á Twitter síðu sinni. Russel tróð upp á þremur stöðum í gær, meðal annars í Hörpunni. 19.8.2012 11:00
Patti Smith syngur í Reykjavík - myndband Meðfylgjandi myndskeið var tekið á Menningarnæturtónleikum X-977 þar sem Russell Crowe hélt tónleika í portinu á vak við Ellefuna. Söngkonan Patti Smith mætti á sviðið öllum að óvörum og söng lagið Because the night. Eins og sjá má var henni mjög vel tekið. 19.8.2012 11:00
Patti Smith tróð upp með Russell Crowe Russell Crowe hélt tónleika í portinu á vak við Ellefuna ásamt hljómsveit á Menningarnæturtónleikum X-977 í kvöld. Ekki nóg með að leikarinn dásamaði land og þjóð heldur birtist vinkona hans, söngkonan Patti Smith á sviðinu öllum að óvörum og söng lagið Because the night við gríðarlegan fögnuð viðstaddra. 18.8.2012 22:30
Drakk tekíla með bleikjunni Grínleikarinn og ofurstjarnan Ben Stiller gerði sér dagamun í gærkvöldi og heimsótti veitingastaðinn Rub 23 á Aðalstrætinu. Samkvæmt heimildum Vísis vakti hann töluverða athygli inni á staðnum og sóttist fólk nokkuð í að fá eiginhandaráritun frá kappanum. Þjónar staðarins tryggðu honum og förunauti hans frið frá öðrum gestum staðarins. Konan var að líkindum aðstoðarmaður Stillers samkvæmt sjónarvottum. 18.8.2012 15:07
Hljóp fyrir hjartveikan tvíburabróður Örlygur Smári lagahöfundur með meiru hljóp 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu með syni sínum Gunnari Berg Smára, 9 ára, sem á tvíburabróður, Jakob, sem fæddist með alvarlegan hjartagalla og hefur þurft að fara í margar hjartaaðgerðir bæði í Svíþjóð og Ameríku hét á Neistann styrktarfélag hjartveikra barna og náði að safna hvorki meira né minna en 306. 000.- krónum. Meðfylgjandi mynd var tekin af glöðum feðgunum eftir hlaupið... 18.8.2012 13:00
Russel Crowe spilar hjá X-977 stórleikarinn Russell Crowe kemur fram ásamt tónlistarmanninum Alan Thomas Doyle á stórglæsilegum Menningarnæturtónleikum X-977. 18.8.2012 15:21
Þjóðþekktir hlaupa maraþon Góð þátttaka verður í Reykjavíkurmaraþoninu í dag og mun stór hluti þjóðarinnar reima á sig hlaupaskóna og taka þátt til styrktar ýmsum málefnum. Í gær höfðu safnast hátt í 34 milljónir og láta þekktar persónur sitt ekki eftir liggja. 18.8.2012 13:00
Litríkt tískutákn Blaðakonan og tískutáknið Anna Piaggi lést þann 7. ágúst síðastliðinn. Piaggi átti að baki langan feril sem blaðamaður hjá ítalska Vogue og var þekkt fyrir litríkan og sérstæðan fatastíl sinn. 18.8.2012 11:00
Samgleðst Aniston Brad Pitt á að hafa slegið á þráðinn til hinnar nýtrúlofuðu Jennifer Aniston og óskað henni til hamingju með trúlofunina. 18.8.2012 07:00
Ólafur og Bruce Willis í stiklu „Það er svolítið „kúl“ að vera með Willis þarna,“ segir Ólafur Arnalds. 18.8.2012 06:00