Fleiri fréttir Eltihrellir gengur laus Maður sem var dæmdur fyrir að hafa setið um söngkonuna Madonnu og hótað að stinga hana með hnífi slapp af heimili fyrir geðfatlaða í Kaliforníu fyrir skömmu og er leitað af lögreglunni. 11.2.2012 10:00 Mest afslappandi lag allra tíma Hljómsveitin Marconi Union vann með hópi þerapista við að búa til afslappandi lag sem hægir á öndun og starfsemi heilans. 11.2.2012 10:00 Mannréttindabrot að geta ekki keypt rauðvínið sitt 11.2.2012 09:00 Black Shore vekur athygli Nýverið sendi tónlistarmaðurinn Úlfur frá sér myndband við lagið Black Shore sem er að finna á plötu hans, White Mountain, sem kemur út hjá Kimi Records í lok mars. Áður kemur hún út hjá japanska útgáfufélaginu AfterHours. 11.2.2012 07:00 Hitta ráðgjafa vegna sonarins Sir Elton John og maðurinn hans, David Furnish, hafa hitt ráðgjafa vegna uppeldis sonar þeirra, Zachary. Þeir óttast að hann verði litinn hornauga þegar hann vex úr grasi. 11.2.2012 06:00 Vala Grand trúlofuð Vala Grand og kærasti hennar Eyjólfur Svanur Kristinsson eru trúlofuð, ef marka má tilkynningu á Facebook-síðu parsins. Vala Grand setti inn stöðu uppfærslu á síðuna síðdegis í dag þar sem hún sagðist vera í skýjunum með trúlofunina. 10.2.2012 19:32 Heillaðist af kríubeinum Jóhanna Methúsalemsdóttir skartgripahönnuður, sem búsett er í stórborginni New York, stendur fyrir merkinu Kría Jewelry 10.2.2012 16:15 Hreiðurgerð á Kvisthaganum María Sigrún Hilmarsdóttir fréttakona og eiginmaður hennar Pétur Árni Jónsson útgefandi eru flutt á Kvisthagann í Vesturbænum. Pétur og María gengu í það heilaga síðasta sumar. Þau voru gefin saman í Dómkirkjunni og brúðkaupsveislan var haldin á Kjarvalsstöðum... 10.2.2012 15:15 Tískuveislan hafin Í gær hófst formlega tískuvikan í New York og þar með er tískuveislan í gang fyrir árið 2012. New York ríður á vaðið en allar hinar tískuborgirnar fylgja í kjölfarið. Tískuvikan í London fer af stað þann 12 febrúar, Mílanó þann 22 febrúar og í París hefst tískuvikan þann 28 febrúar. 10.2.2012 21:00 Stíf keyrsla á Bloodgroup Fernir tónleikar eru eftir af stífu ferðalagi elektró poppsveitarinnar Bloodgroup um Evrópu og verða þeir síðustu haldnir í London og Nottingham á Englandi í næstu viku. Alls verða tónleikarnir 23 talsins, þar af fimmtán í Þýskalandi. 10.2.2012 20:00 Frægir flykkjast í úthverfin Hárgreiðslumeistarinn, sjónvarpsmaðurinn og tískulöggan Svavar Örn Svavarsson og sambýlismaður hans, Daníel Örn Hinriksson, sem búsettir eru í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík hafa nú ákveðið að færa sig um set og breyta um lífsstíl svo um munar. 10.2.2012 17:15 Tveir tímar í súginn hjá Bubba og Frikka Tæknin á það til að gera mönnum erfitt fyrir í lífinu. Þetta fengu kollegarnir Bubbi Morthens og Friðrik Dór Jónsson að reyna á dögunum þegar sá síðarnefndi var gestur hins í úvarpsþættinum Stáli og hníf á Bylgjunni. 10.2.2012 16:00 Morgan Freeman mögulega á leið til Íslands með Tom Cruise Stórleikarinn Morgan Freeman hefur staðfest þátttöku sína í spennumyndinni Oblivion þar sem Tom Cruise fer fremstur í flokki. Gert er ráð fyrir að myndin verði tekin að miklu leyti hér á landi síðsumars og því gæti farið svo að Freeman heimsæki landið. Þetta kemur fram á kvikmyndavefnum Svarthöfða en þar segir ennfremur að myndin kosti tæpa 25 milljarða króna í framleiðslu sem myndi gera hana að dýrustu kvikmynd sem gerð hafi verið hér á landi. 10.2.2012 14:21 Aniston er með húðvörur á heilanum Ég væri húðsjúkdómafræðingur ef ég væri ekki leikkona. Ég er með allt sem viðkemur húðinni gjörsamlega á heilanum,“ segir Jennifer Aniston... 10.2.2012 14:15 Vill hitta ofbeldisfullan föður á ný Söngkonan Christina Aguilera, 31 ára, sem hitti föður sinn síðast árið 1999, getur hugsað sér að hitta hann á ný þrátt fyrir ofbeldisfullt uppeldi... 10.2.2012 13:15 Tvær nýjar hjá Portman Natalie Portman hefur tekið að sér hlutverk í tveimur næstu kvikmyndum leikstjórans Terrence Malick, sem síðast sendi frá sér hina ljóðrænu The Tree of Life. Myndirnar heita Knight of Cups og Lawless. 10.2.2012 13:00 Ef einhver spyr mig hvað klukkan sé fer ég að gráta Rithöfundurinn Lára Björg Björnsdóttir gengur með sitt annað barn sem er væntanlegt í heiminn í apríl. Lífið fékk að vita hvernig henni líður í dag samanborið við meðgönguna fyrir tíu árum þegar hún gekk með frumburðinn... 10.2.2012 12:15 Heitasta parið í Hollywood Drive stjarnan Ryan Gosling, 31 árs, og unnusta hans, leikkonan Eva Mendes, eru stödd í Bangkok í Tælandi þar sem Ryan vinnur við tökur á nýrri kvikmynd Only God Forgives. Á meðan hann var upptekinn við tökur rölti Eva um borgina og nartaði í ferska ávexti á göngunni. 10.2.2012 11:15 Hálf milljón app-starfa Samkvæmt nýlegri rannsókn hefur app-iðnaðurinn svokallaði búið til 466 þúsund störf í Bandaríkjunum, eða hátt í hálfa milljón. Þetta er afar merkilegt, sérstaklega fyrir þær sakir að þessi iðnaður var ekki einu sinni til fyrir fimm árum. 10.2.2012 11:00 Sunna fær góða dóma Djasspíanistinn Sunna Gunnlaugsdóttir hefur fengið góða dóma erlendis fyrir nýjustu plötu sína Long Pair Bond. Tveir afar jákvæðir dómar birtust um plötuna á djasssíðunni Allboutjass.com auk þess sem hún fékk fimm stjörnur í austurríska blaðinu Concerto. Long Pair Bond kom út fyrir síðustu jól og er tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem verða afhent í Hörpu 29. febrúar. 10.2.2012 10:30 Geggjaður galakjóll Leikkonan Sarah Jessica Parker, 46 ára, stillti sér upp á rauða dreglinum í bleikum Oscar de la Renta síðkjól sem fór henni mjög vel. Mistökin eru kannski örlög þín ef út í það er farið, lét Sarah hafa eftir sér. Leikkonan toppaði heildarútlitið með hvítum hönskum og Theyskens Theory leðurjakka. 10.2.2012 10:15 Spila til heiðurs David Bowie á Norðurlöndunum „Þetta er á teikniborðinu. Okkur langar til að gera þetta með hækkandi sól,“ segir tónlistarmaðurinn Karl Örvarsson. 10.2.2012 10:00 Eiturgrænar buxur sem segja sex Söngkonan Fergie, 36 ára, og eiginmaður hennar, leikarinn Josh Duhamel voru mynduð á LAX flugvellinum. Buxur sögnkonunnar vöktu sérstaka athygli en eins og sést í meðfylgjandi myndasafni er Fergie í eiturgrænum buxum, ljósblárri skyrtu og bláum jakka. Lífið gengur ekki út á að taka stöðugt við. Við verðum að gefa eitthvað á móti, sagði hún. 10.2.2012 09:15 Létu laga axlirnar Tortímandinn og Rambó, eða öllu heldur Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone gengust báðir undir aðgerðir á öxl fyrir skömmu. 10.2.2012 09:00 Fagna 40 ára afmæli Svanfríðar Haldið verður upp á fjörutíu ára afmæli hljómsveitarinnar Svanfríðar með tónleikum í Austurbæ 14. apríl. 10.2.2012 08:00 Hafdís með plötu og barn í maganum "Ég viðurkenni að ég hef verið hressari en er öll að skána núna. Ég var frekar slöpp á tímabili,“ segir tónlistarkonan Hafdís Huld sem er komin rúma fjóra mánuði á leið með sitt fyrsta barn og á því von á sér í byrjun júlí. 10.2.2012 06:30 Snerting úr annarri vídd Kristín Ómarsdóttir er einstök í röðum íslenskra rithöfunda. Hugarheimur hennar er ferskur og skemmtilega öðruvísi og hún kemur á óvart með hverri nýrri bók. Við tilheyrum sama myrkrinu samanstendur af sex smásögum um vináttu þokkadísanna Marilyn Monroe og Gretu Garbo auk eins ljóðs um amerísku móðurina sem lagt er í munn, eða öllu heldur penna, Marilyn. 10.2.2012 06:00 Færeysk náttúra, veðrið, fuglarnir og húmorinn Færeyska listakonan Mikkalína Norðberg býr til litskrúðug glerverk sem vekja gleði. Hún er á leið til Íslands um næstu helgi á Vetrarhátíð í höfuðborginni. 9.2.2012 22:00 Hvað getum við gert? Hárbeitt og ögrandi samtímalist spænska listamannsins Santiago Sierra grípur áhorfandann heljartökum. Ádeiluefni listamannsins er ekki síður að finna hér á landi en á alþjóðavettvangi. Sýningin í heild er frábært dæmi um pólitískan slagkraft listarinnar. Hún er meira við hæfi unglinga og fullorðinna en ungra barna. 9.2.2012 21:00 Skælbrosandi eftir danstíma Leikkonan Katie Holmes, 33 ára, var mynduð á leið í danstíma í gærdag með stílabók og vatnsflösku í hönd. Þá má sjá leikkonuna yfirgefa danstímann með bros á vör... 9.2.2012 20:00 Útsendari valdi Axlar-Björn á þýska hátíð Leikritið Axlar-Björn hefur verið valið til að taka þátt í leiklistarhátíðinni Theatre-Biennale New Plays from Europe sem haldin verður í 11 sinn í í Wisbaden í Þýskalandi 14-24 júní. 9.2.2012 20:00 Sigruðu með flutningi til heiðurs látnum kennara "Þetta var allt svolítið á hundavaði en við sungum lagið alls níu sinnum fyrir keppnina," segir Agnar Ólason, formaður og annar stofnandi Karlakórs Sjómannaskólans.Karlakór Sjómannaskólans gerði sér lítið fyrir og sigraði í undankeppni skólans fyrir Söngkeppni framhaldsskólanna nú á dögunum. Kórinn flutti lagið Undir bláhimni en flutningurinn var tileinkaður Einari G. Gunnarssyni, sem fórst með togaranum Hallgrími SI-77 í sjóslysi við Noregsstrendur 25. janúar síðastliðinn. Einar hafði verið kennari við skólann í hátt í 35 ár og mörgum kórmeðlimum mjög kær. 9.2.2012 20:00 Heiðra Gunna Þórðar Hljómsveitin Bítladrengirnir blíðu sem spilar Bítlalögin á barnum Obla-di-obla-da ætlar að heiðra Gunnar Þórðarson á morgun. Lítið hliðarherbergi er á staðnum sem kallað er hvíta herbergið, og þar verður silfurplatti með nafni Gunnars hengt upp. 9.2.2012 20:00 Guðjón leikstýrir í stað Baltasars Velgengni Baltasars Kormáks vestanhafs hefur varla farið framhjá neinum og ljóst að leikstjórinn getur nú valið úr verkefnum í Hollywood. Sökum þess hefur Baltasar fengið sig lausan frá Þjóðleikhúsinu en hann átti að leikstýra verkinu Afmælisveislan eftir Harold Pinter. 9.2.2012 19:00 Strætóskýli eru samfélagsspegill Strætóskýli nefnist sýning Sigurðar Guðmundssonar sem opnaði í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. Í fréttatilkynningu frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur segir að þótt hlutverk strætóskýla virðist einfalt sé útlit þeirra ekki einsleitt. Það hafi breyst mikið frá því þau voru fyrst sett upp fyrir meira en 50 árum, til að veita notendum almenningssamgangna skjól meðan beðið er eftir fari. Þá séu þau líka kennileiti sem endurspegli íslenskt samfélag, þróunina frá nýtishyggju til markaðsvæðingar. 9.2.2012 19:00 Skálmöld í hljóðver föstudaginn þrettánda Björgvin Sigurðsson og félagar í Skálmöld virðast ekki vera hjátrúarfullir því þeir hafa bókað tíma í hljóðveri föstudaginn 13. apríl. Tilefnið er ný plata víkingarokkaranna sem áætlað er að komi út í haust. 9.2.2012 16:00 Kærleikur og jákvæðir straumar Gríðarlega góð stemning skapaðist þegar þúsund súkkulaðibrosum var dreift á árlegri ástar- og hvatningahátíð Bergljótar Arnalds í miðbænum.... 9.2.2012 14:30 Hrífandi ævintýri um Hugo Dramatísku ævintýramyndinni um munaðarlausa drenginn Hugo hefur verið vel tekið vestanhafs en hún hlaut flestar tilnefningar til Óskarsverðlauna á dögunum. Myndin verður frumsýnd hér á landi á morgun. 9.2.2012 14:00 Vill ekki krónu frá Kate Kate Perry var brosmild á Super Bowl um helgina en ástæðan ku vera sú að fyrrum eiginmaður hennar Russell Brand vill enga peninga frá henni þó að hann eigi rétt á um 20 milljónum dollara. 9.2.2012 13:30 Kanar kynnast Gnarr Heimildarmyndin Gnarr í leikstjórn Gauks Úlfarssonar um framboð Besta flokksins í borgarstjórnarkosningunum árið 2010 hlaut ágætis viðtökur þegar hún kom út hér á landi. Myndin var í kjölfarið kynnt á fjölda kvikmyndahátíða erlendis og hlaut sums staðar talsvert lof. 9.2.2012 12:00 Madonna klippti út dóttur sína Tónlistarkonan og nú leikstjórinn Madonna klippti dóttur sína, Lourdes, út úr mynd sinni W.E. Madonna fékk Lourdes, sem er 17 ára gömul, til að hoppa inn í lítið hlutverk í myndinni en klippti svo atriðið út á síðustu stundu. 9.2.2012 12:00 Jogginggallinn gerir góða hluti Meðfylgjandi má sjá Khloe Kardasian stilla sér upp á rauða dreglinum og þar sem hún fær sér kaffitár klædd í bláan íþróttagalla. Eins og sjá má á myndunum er hún alls ekki síðri í gallanum en sparifötunum. Þú skalt hafa það fyrir reglu að fyrirgefa óvinum þínum. Ekkert pirrar þá jafn mikið og fyrirgefning, lét Khloe hafa eftir sér. 9.2.2012 11:30 Spilar í Pompidou-listasafninu „Það verður mjög spennandi að spila þarna,“ segir tónlistarkonan Jarþrúður Karlsdóttir, Jara, sem hefur verið boðið að spila í Pompidou, nýlistasafni Frakklands og einu virtasta listasafni heims. „Þetta er mikill heiður. Það er ekkert auðvelt að komast þarna inn.“ 9.2.2012 11:00 Hilmar til Berlínar Leikarinn Hilmar Guðjónsson fer á Kvikmyndahátíðina í Berlín um næstu helgi þar sem hann tekur þátt í verkefninu Shooting Stars á kvikmyndahátíðinni. 9.2.2012 11:00 Enginn hefur ákveðið að draga lag sitt úr undankeppni Eurovision „Ekki meiri meðvirkni – við verðum að setja mörk þegar mannréttindi eru brotin, halda eigin sjálfsvirðingu og sýna fórnarlömbunum samhug í verki,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson í pistli sem hann birti á Facebook í vikunni. 9.2.2012 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Eltihrellir gengur laus Maður sem var dæmdur fyrir að hafa setið um söngkonuna Madonnu og hótað að stinga hana með hnífi slapp af heimili fyrir geðfatlaða í Kaliforníu fyrir skömmu og er leitað af lögreglunni. 11.2.2012 10:00
Mest afslappandi lag allra tíma Hljómsveitin Marconi Union vann með hópi þerapista við að búa til afslappandi lag sem hægir á öndun og starfsemi heilans. 11.2.2012 10:00
Black Shore vekur athygli Nýverið sendi tónlistarmaðurinn Úlfur frá sér myndband við lagið Black Shore sem er að finna á plötu hans, White Mountain, sem kemur út hjá Kimi Records í lok mars. Áður kemur hún út hjá japanska útgáfufélaginu AfterHours. 11.2.2012 07:00
Hitta ráðgjafa vegna sonarins Sir Elton John og maðurinn hans, David Furnish, hafa hitt ráðgjafa vegna uppeldis sonar þeirra, Zachary. Þeir óttast að hann verði litinn hornauga þegar hann vex úr grasi. 11.2.2012 06:00
Vala Grand trúlofuð Vala Grand og kærasti hennar Eyjólfur Svanur Kristinsson eru trúlofuð, ef marka má tilkynningu á Facebook-síðu parsins. Vala Grand setti inn stöðu uppfærslu á síðuna síðdegis í dag þar sem hún sagðist vera í skýjunum með trúlofunina. 10.2.2012 19:32
Heillaðist af kríubeinum Jóhanna Methúsalemsdóttir skartgripahönnuður, sem búsett er í stórborginni New York, stendur fyrir merkinu Kría Jewelry 10.2.2012 16:15
Hreiðurgerð á Kvisthaganum María Sigrún Hilmarsdóttir fréttakona og eiginmaður hennar Pétur Árni Jónsson útgefandi eru flutt á Kvisthagann í Vesturbænum. Pétur og María gengu í það heilaga síðasta sumar. Þau voru gefin saman í Dómkirkjunni og brúðkaupsveislan var haldin á Kjarvalsstöðum... 10.2.2012 15:15
Tískuveislan hafin Í gær hófst formlega tískuvikan í New York og þar með er tískuveislan í gang fyrir árið 2012. New York ríður á vaðið en allar hinar tískuborgirnar fylgja í kjölfarið. Tískuvikan í London fer af stað þann 12 febrúar, Mílanó þann 22 febrúar og í París hefst tískuvikan þann 28 febrúar. 10.2.2012 21:00
Stíf keyrsla á Bloodgroup Fernir tónleikar eru eftir af stífu ferðalagi elektró poppsveitarinnar Bloodgroup um Evrópu og verða þeir síðustu haldnir í London og Nottingham á Englandi í næstu viku. Alls verða tónleikarnir 23 talsins, þar af fimmtán í Þýskalandi. 10.2.2012 20:00
Frægir flykkjast í úthverfin Hárgreiðslumeistarinn, sjónvarpsmaðurinn og tískulöggan Svavar Örn Svavarsson og sambýlismaður hans, Daníel Örn Hinriksson, sem búsettir eru í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík hafa nú ákveðið að færa sig um set og breyta um lífsstíl svo um munar. 10.2.2012 17:15
Tveir tímar í súginn hjá Bubba og Frikka Tæknin á það til að gera mönnum erfitt fyrir í lífinu. Þetta fengu kollegarnir Bubbi Morthens og Friðrik Dór Jónsson að reyna á dögunum þegar sá síðarnefndi var gestur hins í úvarpsþættinum Stáli og hníf á Bylgjunni. 10.2.2012 16:00
Morgan Freeman mögulega á leið til Íslands með Tom Cruise Stórleikarinn Morgan Freeman hefur staðfest þátttöku sína í spennumyndinni Oblivion þar sem Tom Cruise fer fremstur í flokki. Gert er ráð fyrir að myndin verði tekin að miklu leyti hér á landi síðsumars og því gæti farið svo að Freeman heimsæki landið. Þetta kemur fram á kvikmyndavefnum Svarthöfða en þar segir ennfremur að myndin kosti tæpa 25 milljarða króna í framleiðslu sem myndi gera hana að dýrustu kvikmynd sem gerð hafi verið hér á landi. 10.2.2012 14:21
Aniston er með húðvörur á heilanum Ég væri húðsjúkdómafræðingur ef ég væri ekki leikkona. Ég er með allt sem viðkemur húðinni gjörsamlega á heilanum,“ segir Jennifer Aniston... 10.2.2012 14:15
Vill hitta ofbeldisfullan föður á ný Söngkonan Christina Aguilera, 31 ára, sem hitti föður sinn síðast árið 1999, getur hugsað sér að hitta hann á ný þrátt fyrir ofbeldisfullt uppeldi... 10.2.2012 13:15
Tvær nýjar hjá Portman Natalie Portman hefur tekið að sér hlutverk í tveimur næstu kvikmyndum leikstjórans Terrence Malick, sem síðast sendi frá sér hina ljóðrænu The Tree of Life. Myndirnar heita Knight of Cups og Lawless. 10.2.2012 13:00
Ef einhver spyr mig hvað klukkan sé fer ég að gráta Rithöfundurinn Lára Björg Björnsdóttir gengur með sitt annað barn sem er væntanlegt í heiminn í apríl. Lífið fékk að vita hvernig henni líður í dag samanborið við meðgönguna fyrir tíu árum þegar hún gekk með frumburðinn... 10.2.2012 12:15
Heitasta parið í Hollywood Drive stjarnan Ryan Gosling, 31 árs, og unnusta hans, leikkonan Eva Mendes, eru stödd í Bangkok í Tælandi þar sem Ryan vinnur við tökur á nýrri kvikmynd Only God Forgives. Á meðan hann var upptekinn við tökur rölti Eva um borgina og nartaði í ferska ávexti á göngunni. 10.2.2012 11:15
Hálf milljón app-starfa Samkvæmt nýlegri rannsókn hefur app-iðnaðurinn svokallaði búið til 466 þúsund störf í Bandaríkjunum, eða hátt í hálfa milljón. Þetta er afar merkilegt, sérstaklega fyrir þær sakir að þessi iðnaður var ekki einu sinni til fyrir fimm árum. 10.2.2012 11:00
Sunna fær góða dóma Djasspíanistinn Sunna Gunnlaugsdóttir hefur fengið góða dóma erlendis fyrir nýjustu plötu sína Long Pair Bond. Tveir afar jákvæðir dómar birtust um plötuna á djasssíðunni Allboutjass.com auk þess sem hún fékk fimm stjörnur í austurríska blaðinu Concerto. Long Pair Bond kom út fyrir síðustu jól og er tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem verða afhent í Hörpu 29. febrúar. 10.2.2012 10:30
Geggjaður galakjóll Leikkonan Sarah Jessica Parker, 46 ára, stillti sér upp á rauða dreglinum í bleikum Oscar de la Renta síðkjól sem fór henni mjög vel. Mistökin eru kannski örlög þín ef út í það er farið, lét Sarah hafa eftir sér. Leikkonan toppaði heildarútlitið með hvítum hönskum og Theyskens Theory leðurjakka. 10.2.2012 10:15
Spila til heiðurs David Bowie á Norðurlöndunum „Þetta er á teikniborðinu. Okkur langar til að gera þetta með hækkandi sól,“ segir tónlistarmaðurinn Karl Örvarsson. 10.2.2012 10:00
Eiturgrænar buxur sem segja sex Söngkonan Fergie, 36 ára, og eiginmaður hennar, leikarinn Josh Duhamel voru mynduð á LAX flugvellinum. Buxur sögnkonunnar vöktu sérstaka athygli en eins og sést í meðfylgjandi myndasafni er Fergie í eiturgrænum buxum, ljósblárri skyrtu og bláum jakka. Lífið gengur ekki út á að taka stöðugt við. Við verðum að gefa eitthvað á móti, sagði hún. 10.2.2012 09:15
Létu laga axlirnar Tortímandinn og Rambó, eða öllu heldur Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone gengust báðir undir aðgerðir á öxl fyrir skömmu. 10.2.2012 09:00
Fagna 40 ára afmæli Svanfríðar Haldið verður upp á fjörutíu ára afmæli hljómsveitarinnar Svanfríðar með tónleikum í Austurbæ 14. apríl. 10.2.2012 08:00
Hafdís með plötu og barn í maganum "Ég viðurkenni að ég hef verið hressari en er öll að skána núna. Ég var frekar slöpp á tímabili,“ segir tónlistarkonan Hafdís Huld sem er komin rúma fjóra mánuði á leið með sitt fyrsta barn og á því von á sér í byrjun júlí. 10.2.2012 06:30
Snerting úr annarri vídd Kristín Ómarsdóttir er einstök í röðum íslenskra rithöfunda. Hugarheimur hennar er ferskur og skemmtilega öðruvísi og hún kemur á óvart með hverri nýrri bók. Við tilheyrum sama myrkrinu samanstendur af sex smásögum um vináttu þokkadísanna Marilyn Monroe og Gretu Garbo auk eins ljóðs um amerísku móðurina sem lagt er í munn, eða öllu heldur penna, Marilyn. 10.2.2012 06:00
Færeysk náttúra, veðrið, fuglarnir og húmorinn Færeyska listakonan Mikkalína Norðberg býr til litskrúðug glerverk sem vekja gleði. Hún er á leið til Íslands um næstu helgi á Vetrarhátíð í höfuðborginni. 9.2.2012 22:00
Hvað getum við gert? Hárbeitt og ögrandi samtímalist spænska listamannsins Santiago Sierra grípur áhorfandann heljartökum. Ádeiluefni listamannsins er ekki síður að finna hér á landi en á alþjóðavettvangi. Sýningin í heild er frábært dæmi um pólitískan slagkraft listarinnar. Hún er meira við hæfi unglinga og fullorðinna en ungra barna. 9.2.2012 21:00
Skælbrosandi eftir danstíma Leikkonan Katie Holmes, 33 ára, var mynduð á leið í danstíma í gærdag með stílabók og vatnsflösku í hönd. Þá má sjá leikkonuna yfirgefa danstímann með bros á vör... 9.2.2012 20:00
Útsendari valdi Axlar-Björn á þýska hátíð Leikritið Axlar-Björn hefur verið valið til að taka þátt í leiklistarhátíðinni Theatre-Biennale New Plays from Europe sem haldin verður í 11 sinn í í Wisbaden í Þýskalandi 14-24 júní. 9.2.2012 20:00
Sigruðu með flutningi til heiðurs látnum kennara "Þetta var allt svolítið á hundavaði en við sungum lagið alls níu sinnum fyrir keppnina," segir Agnar Ólason, formaður og annar stofnandi Karlakórs Sjómannaskólans.Karlakór Sjómannaskólans gerði sér lítið fyrir og sigraði í undankeppni skólans fyrir Söngkeppni framhaldsskólanna nú á dögunum. Kórinn flutti lagið Undir bláhimni en flutningurinn var tileinkaður Einari G. Gunnarssyni, sem fórst með togaranum Hallgrími SI-77 í sjóslysi við Noregsstrendur 25. janúar síðastliðinn. Einar hafði verið kennari við skólann í hátt í 35 ár og mörgum kórmeðlimum mjög kær. 9.2.2012 20:00
Heiðra Gunna Þórðar Hljómsveitin Bítladrengirnir blíðu sem spilar Bítlalögin á barnum Obla-di-obla-da ætlar að heiðra Gunnar Þórðarson á morgun. Lítið hliðarherbergi er á staðnum sem kallað er hvíta herbergið, og þar verður silfurplatti með nafni Gunnars hengt upp. 9.2.2012 20:00
Guðjón leikstýrir í stað Baltasars Velgengni Baltasars Kormáks vestanhafs hefur varla farið framhjá neinum og ljóst að leikstjórinn getur nú valið úr verkefnum í Hollywood. Sökum þess hefur Baltasar fengið sig lausan frá Þjóðleikhúsinu en hann átti að leikstýra verkinu Afmælisveislan eftir Harold Pinter. 9.2.2012 19:00
Strætóskýli eru samfélagsspegill Strætóskýli nefnist sýning Sigurðar Guðmundssonar sem opnaði í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. Í fréttatilkynningu frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur segir að þótt hlutverk strætóskýla virðist einfalt sé útlit þeirra ekki einsleitt. Það hafi breyst mikið frá því þau voru fyrst sett upp fyrir meira en 50 árum, til að veita notendum almenningssamgangna skjól meðan beðið er eftir fari. Þá séu þau líka kennileiti sem endurspegli íslenskt samfélag, þróunina frá nýtishyggju til markaðsvæðingar. 9.2.2012 19:00
Skálmöld í hljóðver föstudaginn þrettánda Björgvin Sigurðsson og félagar í Skálmöld virðast ekki vera hjátrúarfullir því þeir hafa bókað tíma í hljóðveri föstudaginn 13. apríl. Tilefnið er ný plata víkingarokkaranna sem áætlað er að komi út í haust. 9.2.2012 16:00
Kærleikur og jákvæðir straumar Gríðarlega góð stemning skapaðist þegar þúsund súkkulaðibrosum var dreift á árlegri ástar- og hvatningahátíð Bergljótar Arnalds í miðbænum.... 9.2.2012 14:30
Hrífandi ævintýri um Hugo Dramatísku ævintýramyndinni um munaðarlausa drenginn Hugo hefur verið vel tekið vestanhafs en hún hlaut flestar tilnefningar til Óskarsverðlauna á dögunum. Myndin verður frumsýnd hér á landi á morgun. 9.2.2012 14:00
Vill ekki krónu frá Kate Kate Perry var brosmild á Super Bowl um helgina en ástæðan ku vera sú að fyrrum eiginmaður hennar Russell Brand vill enga peninga frá henni þó að hann eigi rétt á um 20 milljónum dollara. 9.2.2012 13:30
Kanar kynnast Gnarr Heimildarmyndin Gnarr í leikstjórn Gauks Úlfarssonar um framboð Besta flokksins í borgarstjórnarkosningunum árið 2010 hlaut ágætis viðtökur þegar hún kom út hér á landi. Myndin var í kjölfarið kynnt á fjölda kvikmyndahátíða erlendis og hlaut sums staðar talsvert lof. 9.2.2012 12:00
Madonna klippti út dóttur sína Tónlistarkonan og nú leikstjórinn Madonna klippti dóttur sína, Lourdes, út úr mynd sinni W.E. Madonna fékk Lourdes, sem er 17 ára gömul, til að hoppa inn í lítið hlutverk í myndinni en klippti svo atriðið út á síðustu stundu. 9.2.2012 12:00
Jogginggallinn gerir góða hluti Meðfylgjandi má sjá Khloe Kardasian stilla sér upp á rauða dreglinum og þar sem hún fær sér kaffitár klædd í bláan íþróttagalla. Eins og sjá má á myndunum er hún alls ekki síðri í gallanum en sparifötunum. Þú skalt hafa það fyrir reglu að fyrirgefa óvinum þínum. Ekkert pirrar þá jafn mikið og fyrirgefning, lét Khloe hafa eftir sér. 9.2.2012 11:30
Spilar í Pompidou-listasafninu „Það verður mjög spennandi að spila þarna,“ segir tónlistarkonan Jarþrúður Karlsdóttir, Jara, sem hefur verið boðið að spila í Pompidou, nýlistasafni Frakklands og einu virtasta listasafni heims. „Þetta er mikill heiður. Það er ekkert auðvelt að komast þarna inn.“ 9.2.2012 11:00
Hilmar til Berlínar Leikarinn Hilmar Guðjónsson fer á Kvikmyndahátíðina í Berlín um næstu helgi þar sem hann tekur þátt í verkefninu Shooting Stars á kvikmyndahátíðinni. 9.2.2012 11:00
Enginn hefur ákveðið að draga lag sitt úr undankeppni Eurovision „Ekki meiri meðvirkni – við verðum að setja mörk þegar mannréttindi eru brotin, halda eigin sjálfsvirðingu og sýna fórnarlömbunum samhug í verki,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson í pistli sem hann birti á Facebook í vikunni. 9.2.2012 09:30