Fleiri fréttir

Dorrit tekur við 20 þúsundasta varaglossinu

Forsvarskonur átaksins Á allra vörum, þær Gróa Ásgeirsdóttir og Elísabet Sveinsdóttir afhentu Dorrit Moussaieff forsetafrú 20 þúsundasta varaglossið frá Yves Saint Laurent.

BBQ grísarif

Ljúffeng uppskrift af BBQ grísarifjum á grillið frá Nóatúni.

Mini-Me með kynlífsmyndband

Hvað eiga Paris, Pamela og Mini-Me sameiginlegt?Jú, öll hafa þau orðið fyrir þeirri ógæfu að óprúttnir aðilar hafa komist yfir „persónuleg“ myndbönd þeirra og selt til klámframleiðenda.

Dóttir glímukappa fækkar fötum

Glímukappinn Hulk Hogan hefur líklega átt betri ár. Hann skyldi við konu sína til margra áratuga og skömmu síðar varð sonur hans valdur að alvarlegu bílslysi sem hann situr nú inni fyrir. Nú er hinsvegar komið að dóttur hans, Brooke, að gera pabba gráhærðan.

Nýjir aðilar hafa bæst í eigendahóp ÍNN og fleiri á leiðinni, segir Ingvi Hrafn

Nýjir aðilar hafa bæst í eigendahóp ÍNN sem mun tryggja stóreflda dagskrárgerð næsta vetur. Dagskrárgerð heldur áfram á fullu í sumar í bland við endurfluttar perlur vetrarins. Á örlagatímum í efnahags og stjórnmálum ætlar ÍNN sér verðugan sess sem framúrskrandi spegill þjóðlífsins, sem ekkert er óviðkomandi," segir Ingvi Hrafn að lokum.

Umhverfisvænt og ódýrara að raka sig með rakhníf

„Þetta er bara svo karlmannlegt. Að skafa á sér kjammann. Upp á gamla mátann. Í stað þess að sitja inni í stofu og snyrta á sér neglurnar eins og femínisti,“ segir Torfi Geirmundsson rakari stríðnislegur í röddinni.

Þriggjatindaáskorunin steinlá hjá doktor Vigni

Vignir Helgason og 12 manna föruneyti hans luku hinni svokölluðu þriggjatindaáskorun á 23 klukkustundum og 55 mínútum um helgina og söfnuðust alls um 20.000 pund til styrktar krabbameinsrannsóknum.

Hættir við Ermasund - aftur

Heppnin virðist ekki með sundkappanum Benedikt S. Lafleur. Enn einu sinni hefur hann neyðst til að hætta við fyrirhugað Ermasund - nú vegna veðurs.

Garðar Thor sendiherra hátískuhússins Zegna

Tenórinn Garðar Thor Cortes hefur verið valinn sendiherra hátískuhússins Ermenegildo Zegna. Titlinum fylgir að Garðar verður viðhafnargestur á stærri viðburðum tískuhússins um allan heim, svo sem tískuvikum stórborganna. Garðar þarf heldur ekki að óttast að eiga ekkert til að vera í á næstunni, því fyrirtækið sér honum fyrir lúxusfatnaði eins og hann getur á sig látið.

Magni tekur upp nýja plötu í Danmörku

Við erum staddir í stúdíói í Danmörku í 30 stiga hita að taka upp nýja plötu," segir rokkarinn Magni Ásgeirsson þegar Vísir nær tali af honum.

Mandela vill Naomi ekki

Nelson Mandela kom persónulega í veg fyrir að Naomi Campbell kæmi fram á góðgerðartónleikum sem haldnir eru í tilefni af níræðisafmæli hans. Til stóð að fyrirsætan geðstyrða yrði kynnir á tónleikunum. Eftir að dómur féll vegna árásar hennar á tvo lögreglumenn í apríl ákvað frelsishetjan að hún yrði ekki með.

Jónína södd og syrgir ekki andabringur

Jónína Benediktsdóttir lenti í því leiðinda atviki á Keflavíkurflugvelli á dögunum að tollverðir gerðu upptækar frosnar andabringur sem hún flutti með sér frá Danmörku. Frá þessu skýrir Jónína sjálf í innsendri grein í Morgunblaðinu í dag.

Beggi og Pacas: Grillað í útilegunni

Fjölhæfu hönnuðurnir úr Hæðinni Beggi og Pacas kunna margt annað en að hanna og skipuleggja húsnæði, þeir elda einnig dýrindis mat og eru svo sannarlega hugmyndaríkir þegar kemur að eldamennskunni. Hér má nálgast uppskriftir úr matreiðsluþætti þeirra þann 19. júni.

Beggi og Pacas: Heitar mexíkóskar pönnukökur

Fjölhæfu hönnuðurnir úr Hæðinni Beggi og Pacas kunna margt annað en að hanna og skipuleggja húsnæði, þeir elda einnig dýrindis mat og eru svo sannarlega hugmyndaríkir þegar kemur að eldamennskunni. Hér má nálgast uppskriftir úr matreiðsluþætti þeirra þann 5. júni.

Beggi og Pacas: Döðlunammi og fylltur, úrbeinaður kjúklingur

Fjölhæfu hönnuðurnir úr Hæðinni Beggi og Pacas kunna margt annað en að hanna og skipuleggja húsnæði, þeir elda einnig dýrindis mat og eru svo sannarlega hugmyndaríkir þegar kemur að eldamennskunni. Hér má nálgast uppskriftir úr matreiðsluþætti þeirra þann 2. júni.

Sat forsetafrúin nakin fyrir?

Dorrit Moussaief forsetafrú kann þá list að kaupa gjafir fyrir þá sem allt eiga. Eins fram kom í vikunni gaf hún vini sínum, milljarðamæringnum Stephen Schwarzman stjórnarformanni Blackstone Group LP eins stærsta fjárfestingarfélags heims, mynd af nakinni eiginkonu hans í sextugsafmælisgjöf.

Óvenjulegur brunch

í 10. þætti Matar og lífsstíls koma fyrir myndlistarhjónin ungu Ragnar Kjartansson og Ásdís Gunnarsdóttir sem eru þekkt fyrir óvenjulega og frumlega listsköpun sína.

Benedikt Lafleur reynir við Ermarsund í þriðja sinn

„Maður gefst ekkert upp," segir Benedikt Lafleur sundkappi, sem ætlar í nótt að gera sína þriðju tilraun til að synda yfir Ermarsundið. Benedikt leggur af stað klukkan þrjú í nótt frá Dover á Englandi og vonast til að lenda í Calais í Frakklandi síðdegis á morgun. „Það væri draumur að komast þetta á 16-18 tímum," segir Benedikt, en bætir við að ekkert sé gefið í þessum efnum, og hann búi sig undir að vera allt að sólarhring á leiðinni.

Fær uppbyggilega gagnrýni frá Ladda

Það er nú bara uppbyggileg gagnrýni sem ég fæ frá honum. Gott að geta fengið ráð frá gamla kallinum. Nei, ég meina reynda kallinum, segir Þórhallur.

Vill verja réttindi tölvunotenda

"Aðaltilgangurinn er að verja réttindi þeirra sem nota tölvur," segir Freyr Gunnar Ólafsson sem situr í stjórn Félags um stafrænt frelsi. Félagið stendur fyrir ráðstefnu sem verður haldinn þann 5. júlí næstkomandi.

Náttúru-tónleikasviðið tekið að rísa

Undirbúningurinn fyrir Náttúru-stórtónleikana í Laugardal, næstkomandi laugardag, er nú í hámarki en í morgun var hafist handa við að koma upp sviðinu sjálfu.

Madonna og Guy loksins að skilja?

Hjónaband poppdrottningarinnar Madonnu og leikstjórans Guy Ritchie mun endanlega vera að renna út í sandinn. Breska blaðið Daily Mirror hefur það eftir vinum parsins að þau lifi nú alveg aðskilin á heimili sínu í London. Þau hyggist tilkynna um skilnað sinn þegar Madonna hefur lokið tónleikaferð sinni í lok nóvember.

Mariah með eiginmanninn undir hælnum

Það eru ekki tveir mánuðir frá því Mariah Carey giftist ástinni sinni, Nick Cannon, en svo virðist sem stefni í vandræði hjá hjónakornunum. Samkvæmt heimildum Life & Style tímaritsins gætu dívustælar söngkonunnar orðið til þess að þau skilji.

Kanar vilja ekki Boy George

Eitíspopparanum breska Boy George hefur verið synjað um landvistarleyfi í Bandaríkjunum vegna vafasamrar fortíðar sinnar og yfirvofandi réttarhalda í London í haust. Heimsóknin átti að vera hluti af sumartónleikaferð George, og ætlaði popparinn meðal annars að halda sérstaka tónleika fyrir fyrrverandi starfsfélaga sína í hreinsunardeild New York borgar, þar sem hann sinnti samfélagsþjónustu í fyrra vegna fíkniefnabrota sinna.

Amy ekki með lungnaþembu

Vandræðabarnið Amy Winehouse ku ekki vera með lungnaþembu, þrátt fyrir að pabbi hennar hafi haldið því fram í viðtali við Sunday Mirror um helgina. Talsmaður Winehouse sagði í gær að hún þjáðist af forstigseinkennum sem gætu þróast yfir í lungnaþembu ef ekkert yrði að gert. Söngkonan, sem hefur dvalið á sjúkrahúsi frá því hún hné niður á heimili sínu á síðastliðinn mánudag, þyrfti því að taka til í sínum málum vildi henni batna.

Súpermódel hneykslar með ófullkomnum líkamsvexti

Það er ekki víst að tékkneska ofurfyrirsætan Karolina Kurkova hlaupi til næst þegar henni verður boðið til Brasilíu. Kurkova kom fram á tískuvikunni í Sao Paulo á dögunum og olli áhorfendum gríðarlegum vonbrigðum ef marka má brasilísku blöðin.

Hollywood-leikarar hóta verkfalli

Félag leikara í Hollywood hefur hótað verkfalli frá og með næstu viku ef samningar hafa ekki tekist fyrir þann tíma.

Stelpustrákurinn Raquela slær í gegn í Serbíu

"Þetta góða gengi kemur mér mjög á óvart," segir Ólafur Jóhannesson, leikstjóri myndarinnar The Amzing Truth About Queen Raquela, sem hlaut um helgina verðlaun fyrir afreksverk í þágu samtíma kvikmyndagerðar á kvikmyndahátíð í Serbía.

DMX handtekinn fyrir umferðarlagabrot

Rapparinn DMX hefur enn einu sinni í kast við lögin. Lögreglan handtók hann fyrir að keyra með útrunnið ökuskírteini. DMX sætir rannsókn vegna illrar meðferðar á tólf Pit Bull hundum.

Æstir aðdáendur sátu um Garðar Cortes

Stórsöngvarinn Garðar Thor Cortes hóf upp raust sína á Trafalgar torgi í Lundúnum í dag á góðgerðartónleikum á vegum Cherie Blair og Loomba sjóðsins. Æstir aðdáendur heimtuðu eiginhandaráritun eftir tónleikana.

Gillz bloggar á ensku fyrir útlenda aðdáendur

„Það er gríðarleg umferð að koma erlendis frá á síðuna," segir Egill „Gillz" Einarsson, sem hefur ákveðið að skrifa vikulega færslu á ensku á bloggsíðu sinni Gillz.is. Egill segir ástæðuna fyrir áhuga útlendinga á síðunni ekki síst tilkominn vegna gríðarlegra vinsælda vöðvasveitarinnar Merzedes Club. „Þegar Merzedes verður vinsælli erlendis þá neyðist ég væntanlega til að fara alfarið að blogga á ensku.“ bætir hann við.

Sjá næstu 50 fréttir