Fleiri fréttir Reykingabann í Hollandi Fyrirséð er að reykingabann á veitingastöðum sem tekur gildi í Hollandi í júlí muni reynst flóknara í framkvæmd þar en annars staðar. Neysla kannabisefna er lögleg í landinu og kaffihús mega selja slík efni. Fjölmörg kaffihús í landinu er helguð kannabisefnum. 8.6.2007 23:14 Úrslitin ráðast í Leitinni Nýjar sjónvarpsstjörnur koma í leitirnar í kvöld þegar sigurvegarar í skemmtiþættinum Leitin að Strákunum verða krýndir í æsispennandi úrslitaþætti í kvöld. 8.6.2007 15:50 Fer á heimsfrumsýningu Hulda Sigfúsdóttir datt heldur betur í lukkupottinn á dögunum. Hún er á leiðinni á rauða dregilinn í London með stjörnunum úr stórmyndinni Fantastic Four 2 á heimsfrumsýningu myndarinnar á þriðjudag. 8.6.2007 15:23 George Michael sleppur við fangelsisvist George Michael, sem var tekinn undir stýri með lyfjakokteil í blóði sem Anna Nicole hefði skammast sín fyrir, þarf ekki að fara í fangelsi. Popparinn var í dag sviftur ökuleyfi í tvö ár, dæmdur til að sinna hundrað tímum af samfélagsþjónustu og til greiðslu 300 þúsund króna í sekt. 8.6.2007 15:08 Parisar saga Hilton, tuttugasti kafli Fjölmiðlasirkusinn kringum Paris Hilton heldur áfram. Um 40 ljósmyndarar, blaða- og fréttamenn voru fyrir utan heimili hennar í morgun, og þyrlur sveimuðu yfir húsinu í þeirri von að ná myndum af þessum frægasta fanga seinni tíma. 8.6.2007 14:31 Enn ein kæran vegna Borats 20th Century Fox hefur fengið á sig enn eina kæruna vegna Borat-myndarinnar um fréttamanninn geðþekka frá Kasakstan. Í þetta sinn af manni sem Borat sést elta, logandi hræddan, um götur New York borgar. 8.6.2007 11:01 Rekinn úr Grey's Anatomy Isaiah Washington, leikarinn geðþekki hefur verið rekinn úr sjónvarpsþáttunum ,,Grey's Anatomy". Howard Bragman, talsmaður leikarans, sagði að samningur hans hefði ekki verið endurnýjaður og vísaði í þessa yfirlýsingu frá leikaranum. ,,Ég er snarbrjálaður og ætla ekki að láta bjóða mér þetta lengur." Frasinn er tilvísun í bíómyndina Network frá árinu 1976 sem fjallar um frægan fréttamann sem er rekinn vegna vinsældaleysis. 8.6.2007 09:42 Britney í sambandi við ráðgjafann sinn? Britney í sambandi við eiturlyfjaráðgjafann sinn? Hin 25 ára Britney Spears heldur því fram að samband hennar og Johns Sundahls sé algerlega platónskt. Hennar fyrrverandi, Kevin Federline, heldur því hinsvegar fram að þau séu par, og að sögn National Enquirer er móðir hennar í skýjunum yfir nýja kærastanum. 7.6.2007 17:05 Paris Hilton sleppt af heilsufarsástæðum Paris Hilton er laus úr fangelsi. Sýslumaðurinn í Los Angeles staðfesti á blaðamannafundi fyrir skömmu að erfinginn hefði verið flutt í stofufangelsi af heilsufarsástæðum. 7.6.2007 14:18 Hilton í fangelsi - dagur 3 Paris Hilton er búin að taka úr sér linsurnar. Förðunarvörur eru sömuleiðis úr sögunni og nú horfir erfinginn frægi framan í heiminn með allsbert andlit og brún augu. 7.6.2007 12:23 Cliff Richards hræðir vandræðabörn Tívolí í Bretlandi hefur fundið hina fullkomnu leið til að losa sig við vandræðagemsa. Þeir spila Cliff Richards lög fyrir þá. Yfirmenn tívolísins komust að því að þegar þeir spiluðu ,,Living doll" og aðra ljúfa tóna hins 66 ára poppara í tækjum sínum dugði það til að hræða burt hóp vandræðaunglinga sem höfðu flykkst í skemmtigarðinn í Norður-London á laugardaginn. 7.6.2007 10:59 Nýr kærasti Jennifer Aniston nafngreindur People magazine segist hafa heimildir fyrir því hvert leyndardómsfulla kyntröllið hennar Jennifer Aniston sé. Hinn heppni heitir Paul Sculfor og er 36 ára bresk fyrirsæta. 7.6.2007 10:24 Fleiri fótspor í steypuna á Hollywood Boulevard Ocean's 13 leikararnir Brad Pitt, George Clooney og Matt Damon skráðu handaför og fótspor sín í steypu á Hollywood Boulevard fyrir frumsýningu myndarinnar. ,,Ef ég þarf að vera á fjórum fótum með þremur öðrum mönnum, þá get ég ekki hugsað mér þrjá betri menn til þess." sagði Clooney fyrir utan Grauman's Chinese Theater. 6.6.2007 17:05 Aðdáendur Sparks æfir yfir athugasemdum um holdafar Aðdáendur Idol-stjörnunnar Jordin Sparks sjá rautt eftir að frægur offitusérfræðingur sagði að hún ætti að grenna sig. MeMe Roth frá samtökunum National Action Against Obesity sagði í samtali við The Scoop að henni hafi verið hótað lífláti síðan hún sagði á Fox sjónvarpsstöðinni að Sparks væri of feit. 6.6.2007 13:58 Er Nicole Richie ófrísk? Hin ofurgranna Nicole Richie gæti verið ófrísk. Sögusagnirnar hafa flogið og Richie er ekkert að leggja sig fram við að neita þeim. Richie gekkst nýverið undir læknisskoðun, blóð- og þvagprufur og sagði heimildarmaður Life and Style að þær hefðu staðfest að hún væri þunguð. 6.6.2007 12:31 Aniston ástfangin á ný Vinurinn Jennifer Aniston virðist hafa fundið ástina að nýju. Tímaritið People Magazine greinir frá því að hún hafi notið lífsins með óþekktu kyntrölli á veitingastað fyrir skömmu. 6.6.2007 11:32 Hafa tvær vikur til að deyja Þú hefur tvær vikur til að deyja eftir að þú skráir þig inn á Mukti Bhawan gistiheimilið í Varanasi á Indlandi. Varanasi er heilög borg. Hindúar trúa því að það að deyja í Varanasi og láta dreifa ösku sinni yfir gruggugt vatn Ganges árinnar bjargi þeim úr hringrás dauða og endurfæðinga. 6.6.2007 11:27 Stones leggja Evrópu undir fót Hinir gamalreyndu Rolling Stones hrintu Evróputúr sínum úr vör í gær. Fyrstu tónleikarnir fóru fram í Belgíu fyrir framan 33 þúsund áheyrendur. Var eftirvæntingin svo mikil að 50 kílómetra umferðahnútur myndaðist. 6.6.2007 11:07 Fitandi erfðir Þýskir og bandarískir vísindamenn hafa einangrað erfðabundið mólekúl sem stýrir þyngd fólks, svokallað „eirðaleysis-mólekúl“. Þeir sem bera það með sér eru ólíklegri til að fitna. Frá þessu segir á vef BBC. 6.6.2007 10:41 Hilton í fangelsi - dagur tvö Paris litlu Hilton gengur ekki vel í fangelsinu. Hún grætur í símann og segist hvorki borða né sofa. Hún segir að klefinn sinn sé ískaldur. 6.6.2007 10:12 Fjölskyldulífið er þreytandi Fræga fólkið þreytist líka og börnin fjögur taka sinn toll af hjónalífi Angelinu Jolie og Brads Pitt. Leikkonan viðurkenndi í samtali við Marie Claire tímaritið að það væri erfitt fyrir skötuhjúin að finna tíma fyrir sig. Börnin fjögur eru Maddox fimm ára, Pax Thien þriggja ára, Zahara tveggja ára og Shiloh eins árs. 5.6.2007 19:00 Töframaður sleppur naumlega Bandaríski sjónhverfingamaðurinn Criss Angel slapp heill á húfi þegar glerbox sem hann hafði dvalið í í sólarhring hrundi úr tólf metra hæð niður á Times Square í New York. Töfrabragðið gekk út á að glerboxið var hulið steypu á meðan það hékk í 12 metra hæð með Angel innanborðs. 5.6.2007 17:53 HD-DVD í Toshiba fartölvur Tæknirisinn Toshiba ætlar að koma HD-DVD drifi i allar fartölvur sínar á næsta ári. Ætlunin er að ná forskoti á keppinautana í næstu kynslóðar DVD baráttunni. 5.6.2007 14:33 Bætist í barnaskarann hjá Brangelinu Venjulegir ferðamenn láta sér yfirleitt nægja póstkort og lyklakyppur sem minjagripi. Ekki Angelina Jolie og Brad Pitt. Stjörnuparið ferðast mikið og á heilan sæg af börnum sem þau hafa sótt hér og þar um heiminn. Þau eiga nú hinn Fimm ára gamla Maddox frá Kambódíu, Pax Thien, þriggja ára frá Víetnam, Zahöru, tveggja ára, frá Eþíópíu, og Shiloh, líffræðilega eins árs dóttur þeirra. 5.6.2007 14:27 Lohan leikur sér með hnífa Kannski að hún Lindsay Lohan hafi haft gott af því að fara í meðferð. Stjarnan drykkfellda skráði sig á dögunum í meðferð eftir að hún var tekin fyrir ölvunarakstur. Hún virðist hafa dundað sér við ýmislegt annað undir áhrifum, því nú ganga myndir af henni og vinkonu hennar í hnífaleik eins og eldur í sinu um netið. 5.6.2007 13:34 Knútur vex Brátt sér fyrir endann á því að ísbjarnarhúnninn Knútur dragi að sér athygli fólks fyrir krúttlegheit. Hann er að verða að fullvaxta rándýri. 5.6.2007 12:36 Verkfall vegna kynkulda Suður-Afrískir launþegar hafa fleiri umkvörtunarefni en lélegt kaup og langan vinnudag. Monroe Mkalipi, formaður COSATU, sambands verkalýðsfélaga, kvartaði undan því að vinnuskilyrði væru svo erfið að starfsmenn hefðu ekki orku til að sinna skyldum sínum í svefnherberginu. 5.6.2007 12:34 Mike Tyson í Bollywood mynd Mike Tyson langar að leika í Bollywood mynd. Boxarinn geðgóði lék á dögunum í tónlistarmyndbandi þar sem hann dansaði við Bollywood-tónlist. 5.6.2007 10:42 Deilt um milljóna samning “Við vorum að gera tugmilljóna króna samning við Egil svo þetta er engin smá samningur,” segir Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, sem hefur farið þess á leit við sjónvarpsmanninn Egil Helgason að hann efni ráðningasamning sem hann telur að þeir hafi gert. 5.6.2007 10:00 Bannað að hengja út þvott í Búlgaríu Borgaryfirvöld í Sofiu í Búlgaríu hafa bannað það að fólk hengi upp þvottinn sinn á meðan á heimsókn Bush bandaríkjaforseta stendur. Bannið nær til allra gatna sem bílalest forsetans fer um þann 11. júní. 5.6.2007 09:47 Fótboltabullan biður Dani afsökunar Hataðasti maður Danmerkur um þessar mundir, fótboltabullan sem hljóp inn á Parken undir lok leiks Dana og Svía í undankeppni EM og réðst á dómarann, hefur beðist afsökunar á athæfi sínu og biður dönsku þjóðina að fyrirgefa sér. 5.6.2007 09:45 Gísli með lag í mynd Luc Besson Tónlistarmaðurinn Gísli Kristjánsson á lag í kvikmynd franska leikstjórans Luc Besson, Angela-A, sem var tekin til sýninga í Bandaríkjunum þann 25. maí síðastliðinn. 5.6.2007 09:15 Skáldin guggnuðu á bátnum "Við lentum því miður á bát sem hafði aldrei áður verið róið á. Hann var ekki þannig búinn að við næðum okkar besta hraða og þær færeysku höfðu því betur sem fyrr," segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri bókaútgáfunnar JPV, sem þurfti ásamt liði sínu að láta í minnipokann fyrir færeyska saumaklúbbnum Stokkarnir í hinni árlegu róðrakeppni sem haldin er á sjómannadaginn. 5.6.2007 09:15 Frábærir dómar Pétur Ben, Helgi Jónsson og hljómsveitin Reykjavík!, sem tóku þátt í Spot-tónlistarhátíðinni í Árósum um helgina, fengu öll fimm stjörnur af sex mögulegum í tónlistartímaritinu Gaffa fyrir frammistöðu sína. 5.6.2007 09:00 Sigursælir sjóræningjar MTV-kvikmyndaverðlaunin voru afhent í Los Angeles um helgina. Eins og venjan er vantaði ekki stórstjörnurnar á hátíðina. Johnny Depp, Cameron Diaz, Victoria Beckham og Paris Hilton voru á meðal gesta. 5.6.2007 09:00 Upptökur hefjast í júlí Hljómsveitin Sprengjuhöllin ætlar að gefa út sína fyrstu plötu í haust og hefjast upptökur að öllum líkindum í júlí. Ekki hefur verið ákveðið hvar platan verður tekin upp en Danmörk hefur verið nefnd sem einn af mögulegum upptökustöðum. 5.6.2007 07:45 Magadans í uppsveiflu Josy Zareen segir Íslendinga hafa tekið miklum framförum í magadansi þau ár sem hún hefur kennt í Magadanshúsinu. 5.6.2007 06:00 Rekstur fyrrum Benedikt Eyþórsson sagnfræðingur heldur í kvöld fyrirlestur í bókhlöðu Snorrastofu sem ber titilinn „Guðsorð og gegningar: af búskaparháttum og annarri umsýslu staðarhaldara í Reykholti á fyrri tíð“. Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestraröðinni Fyrirlestrar í héraði, sem styrkt er af Menningarsjóði Borgarbyggðar. 5.6.2007 06:00 Roth kastaði upp yfir Alien Íslandsvinurinn Eli Roth ákvað að gerast kvikmyndagerðarmaður eftir að hafa farið með foreldrum sínum að sjá hryllingsmyndina Alien, þá sjö ára gamall. Roth kastaði upp yfir hryllingnum sem hann varð vitni að en ákvað um leið að hann vildi starfa við að láta aðra upplifa viðlíka hrylling. 5.6.2007 05:30 Karlar og konur keppa saman Í utandeildinni fá margir útrás fyrir knattspyrnuáhugann án þess að það éti upp allan frítímann. Deildin er öllum opin. 5.6.2007 05:00 Ópera úr útrýmingarbúðum Óperetta sem samin var í útrýmingarbúðunum í Ravensbrück í Þýskalandi verður flutt í fyrsta sinn í París nú í vikulokin. Þýska vefritið Deutsche Welle greinir frá þessu. 5.6.2007 05:00 Söngveröld við Mývatn Árleg kórastefna fer fram við Mývatn nú í vikunni og stefnir fjöldi söngfólks þangað til að stilla saman sína tónlistarstrengi. Að þessu sinni liggja fyrir tvö stór verkefni auk þess sem þátttökukórarnir munu syngja fjölbreytt efni á þrennum tónleikum. Hátíðin stendur yfir frá 7.-10. júní. 5.6.2007 04:45 Hertar reglur innan ESB Nú hafa tekið gildi hertar reglur um rannsóknir á framleiddum efnum. Rannsóknirnar kosta 600 milljarða. 5.6.2007 03:00 Húðflúrhátíð á Grand Rokk Íslensk húðflúrhátíð verður haldin dagana 8. til 10. júní á skemmtistaðnum Grand Rokk. Á hátíðinni munu húðflúrmeistarar frá Bandaríkjunum, Danmörku og Íslandi bjóða upp á húðflúr fyrir gesti og gangandi en þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin. 5.6.2007 03:00 Morr ánægður á Íslandi Þýska útgáfufyrirtækið Morr Music heldur tónleika í Iðnó í kvöld. Fyrirtækið er eitt virtasta raftónlistarfyrirtæki heims og er með þrjár íslenskar hljómsveitir á sínum snærum. Thomas Morr, eigandi fyrirtækisins, er staddur hér á landi af þessu tilefni. 5.6.2007 03:00 Sjá næstu 50 fréttir
Reykingabann í Hollandi Fyrirséð er að reykingabann á veitingastöðum sem tekur gildi í Hollandi í júlí muni reynst flóknara í framkvæmd þar en annars staðar. Neysla kannabisefna er lögleg í landinu og kaffihús mega selja slík efni. Fjölmörg kaffihús í landinu er helguð kannabisefnum. 8.6.2007 23:14
Úrslitin ráðast í Leitinni Nýjar sjónvarpsstjörnur koma í leitirnar í kvöld þegar sigurvegarar í skemmtiþættinum Leitin að Strákunum verða krýndir í æsispennandi úrslitaþætti í kvöld. 8.6.2007 15:50
Fer á heimsfrumsýningu Hulda Sigfúsdóttir datt heldur betur í lukkupottinn á dögunum. Hún er á leiðinni á rauða dregilinn í London með stjörnunum úr stórmyndinni Fantastic Four 2 á heimsfrumsýningu myndarinnar á þriðjudag. 8.6.2007 15:23
George Michael sleppur við fangelsisvist George Michael, sem var tekinn undir stýri með lyfjakokteil í blóði sem Anna Nicole hefði skammast sín fyrir, þarf ekki að fara í fangelsi. Popparinn var í dag sviftur ökuleyfi í tvö ár, dæmdur til að sinna hundrað tímum af samfélagsþjónustu og til greiðslu 300 þúsund króna í sekt. 8.6.2007 15:08
Parisar saga Hilton, tuttugasti kafli Fjölmiðlasirkusinn kringum Paris Hilton heldur áfram. Um 40 ljósmyndarar, blaða- og fréttamenn voru fyrir utan heimili hennar í morgun, og þyrlur sveimuðu yfir húsinu í þeirri von að ná myndum af þessum frægasta fanga seinni tíma. 8.6.2007 14:31
Enn ein kæran vegna Borats 20th Century Fox hefur fengið á sig enn eina kæruna vegna Borat-myndarinnar um fréttamanninn geðþekka frá Kasakstan. Í þetta sinn af manni sem Borat sést elta, logandi hræddan, um götur New York borgar. 8.6.2007 11:01
Rekinn úr Grey's Anatomy Isaiah Washington, leikarinn geðþekki hefur verið rekinn úr sjónvarpsþáttunum ,,Grey's Anatomy". Howard Bragman, talsmaður leikarans, sagði að samningur hans hefði ekki verið endurnýjaður og vísaði í þessa yfirlýsingu frá leikaranum. ,,Ég er snarbrjálaður og ætla ekki að láta bjóða mér þetta lengur." Frasinn er tilvísun í bíómyndina Network frá árinu 1976 sem fjallar um frægan fréttamann sem er rekinn vegna vinsældaleysis. 8.6.2007 09:42
Britney í sambandi við ráðgjafann sinn? Britney í sambandi við eiturlyfjaráðgjafann sinn? Hin 25 ára Britney Spears heldur því fram að samband hennar og Johns Sundahls sé algerlega platónskt. Hennar fyrrverandi, Kevin Federline, heldur því hinsvegar fram að þau séu par, og að sögn National Enquirer er móðir hennar í skýjunum yfir nýja kærastanum. 7.6.2007 17:05
Paris Hilton sleppt af heilsufarsástæðum Paris Hilton er laus úr fangelsi. Sýslumaðurinn í Los Angeles staðfesti á blaðamannafundi fyrir skömmu að erfinginn hefði verið flutt í stofufangelsi af heilsufarsástæðum. 7.6.2007 14:18
Hilton í fangelsi - dagur 3 Paris Hilton er búin að taka úr sér linsurnar. Förðunarvörur eru sömuleiðis úr sögunni og nú horfir erfinginn frægi framan í heiminn með allsbert andlit og brún augu. 7.6.2007 12:23
Cliff Richards hræðir vandræðabörn Tívolí í Bretlandi hefur fundið hina fullkomnu leið til að losa sig við vandræðagemsa. Þeir spila Cliff Richards lög fyrir þá. Yfirmenn tívolísins komust að því að þegar þeir spiluðu ,,Living doll" og aðra ljúfa tóna hins 66 ára poppara í tækjum sínum dugði það til að hræða burt hóp vandræðaunglinga sem höfðu flykkst í skemmtigarðinn í Norður-London á laugardaginn. 7.6.2007 10:59
Nýr kærasti Jennifer Aniston nafngreindur People magazine segist hafa heimildir fyrir því hvert leyndardómsfulla kyntröllið hennar Jennifer Aniston sé. Hinn heppni heitir Paul Sculfor og er 36 ára bresk fyrirsæta. 7.6.2007 10:24
Fleiri fótspor í steypuna á Hollywood Boulevard Ocean's 13 leikararnir Brad Pitt, George Clooney og Matt Damon skráðu handaför og fótspor sín í steypu á Hollywood Boulevard fyrir frumsýningu myndarinnar. ,,Ef ég þarf að vera á fjórum fótum með þremur öðrum mönnum, þá get ég ekki hugsað mér þrjá betri menn til þess." sagði Clooney fyrir utan Grauman's Chinese Theater. 6.6.2007 17:05
Aðdáendur Sparks æfir yfir athugasemdum um holdafar Aðdáendur Idol-stjörnunnar Jordin Sparks sjá rautt eftir að frægur offitusérfræðingur sagði að hún ætti að grenna sig. MeMe Roth frá samtökunum National Action Against Obesity sagði í samtali við The Scoop að henni hafi verið hótað lífláti síðan hún sagði á Fox sjónvarpsstöðinni að Sparks væri of feit. 6.6.2007 13:58
Er Nicole Richie ófrísk? Hin ofurgranna Nicole Richie gæti verið ófrísk. Sögusagnirnar hafa flogið og Richie er ekkert að leggja sig fram við að neita þeim. Richie gekkst nýverið undir læknisskoðun, blóð- og þvagprufur og sagði heimildarmaður Life and Style að þær hefðu staðfest að hún væri þunguð. 6.6.2007 12:31
Aniston ástfangin á ný Vinurinn Jennifer Aniston virðist hafa fundið ástina að nýju. Tímaritið People Magazine greinir frá því að hún hafi notið lífsins með óþekktu kyntrölli á veitingastað fyrir skömmu. 6.6.2007 11:32
Hafa tvær vikur til að deyja Þú hefur tvær vikur til að deyja eftir að þú skráir þig inn á Mukti Bhawan gistiheimilið í Varanasi á Indlandi. Varanasi er heilög borg. Hindúar trúa því að það að deyja í Varanasi og láta dreifa ösku sinni yfir gruggugt vatn Ganges árinnar bjargi þeim úr hringrás dauða og endurfæðinga. 6.6.2007 11:27
Stones leggja Evrópu undir fót Hinir gamalreyndu Rolling Stones hrintu Evróputúr sínum úr vör í gær. Fyrstu tónleikarnir fóru fram í Belgíu fyrir framan 33 þúsund áheyrendur. Var eftirvæntingin svo mikil að 50 kílómetra umferðahnútur myndaðist. 6.6.2007 11:07
Fitandi erfðir Þýskir og bandarískir vísindamenn hafa einangrað erfðabundið mólekúl sem stýrir þyngd fólks, svokallað „eirðaleysis-mólekúl“. Þeir sem bera það með sér eru ólíklegri til að fitna. Frá þessu segir á vef BBC. 6.6.2007 10:41
Hilton í fangelsi - dagur tvö Paris litlu Hilton gengur ekki vel í fangelsinu. Hún grætur í símann og segist hvorki borða né sofa. Hún segir að klefinn sinn sé ískaldur. 6.6.2007 10:12
Fjölskyldulífið er þreytandi Fræga fólkið þreytist líka og börnin fjögur taka sinn toll af hjónalífi Angelinu Jolie og Brads Pitt. Leikkonan viðurkenndi í samtali við Marie Claire tímaritið að það væri erfitt fyrir skötuhjúin að finna tíma fyrir sig. Börnin fjögur eru Maddox fimm ára, Pax Thien þriggja ára, Zahara tveggja ára og Shiloh eins árs. 5.6.2007 19:00
Töframaður sleppur naumlega Bandaríski sjónhverfingamaðurinn Criss Angel slapp heill á húfi þegar glerbox sem hann hafði dvalið í í sólarhring hrundi úr tólf metra hæð niður á Times Square í New York. Töfrabragðið gekk út á að glerboxið var hulið steypu á meðan það hékk í 12 metra hæð með Angel innanborðs. 5.6.2007 17:53
HD-DVD í Toshiba fartölvur Tæknirisinn Toshiba ætlar að koma HD-DVD drifi i allar fartölvur sínar á næsta ári. Ætlunin er að ná forskoti á keppinautana í næstu kynslóðar DVD baráttunni. 5.6.2007 14:33
Bætist í barnaskarann hjá Brangelinu Venjulegir ferðamenn láta sér yfirleitt nægja póstkort og lyklakyppur sem minjagripi. Ekki Angelina Jolie og Brad Pitt. Stjörnuparið ferðast mikið og á heilan sæg af börnum sem þau hafa sótt hér og þar um heiminn. Þau eiga nú hinn Fimm ára gamla Maddox frá Kambódíu, Pax Thien, þriggja ára frá Víetnam, Zahöru, tveggja ára, frá Eþíópíu, og Shiloh, líffræðilega eins árs dóttur þeirra. 5.6.2007 14:27
Lohan leikur sér með hnífa Kannski að hún Lindsay Lohan hafi haft gott af því að fara í meðferð. Stjarnan drykkfellda skráði sig á dögunum í meðferð eftir að hún var tekin fyrir ölvunarakstur. Hún virðist hafa dundað sér við ýmislegt annað undir áhrifum, því nú ganga myndir af henni og vinkonu hennar í hnífaleik eins og eldur í sinu um netið. 5.6.2007 13:34
Knútur vex Brátt sér fyrir endann á því að ísbjarnarhúnninn Knútur dragi að sér athygli fólks fyrir krúttlegheit. Hann er að verða að fullvaxta rándýri. 5.6.2007 12:36
Verkfall vegna kynkulda Suður-Afrískir launþegar hafa fleiri umkvörtunarefni en lélegt kaup og langan vinnudag. Monroe Mkalipi, formaður COSATU, sambands verkalýðsfélaga, kvartaði undan því að vinnuskilyrði væru svo erfið að starfsmenn hefðu ekki orku til að sinna skyldum sínum í svefnherberginu. 5.6.2007 12:34
Mike Tyson í Bollywood mynd Mike Tyson langar að leika í Bollywood mynd. Boxarinn geðgóði lék á dögunum í tónlistarmyndbandi þar sem hann dansaði við Bollywood-tónlist. 5.6.2007 10:42
Deilt um milljóna samning “Við vorum að gera tugmilljóna króna samning við Egil svo þetta er engin smá samningur,” segir Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, sem hefur farið þess á leit við sjónvarpsmanninn Egil Helgason að hann efni ráðningasamning sem hann telur að þeir hafi gert. 5.6.2007 10:00
Bannað að hengja út þvott í Búlgaríu Borgaryfirvöld í Sofiu í Búlgaríu hafa bannað það að fólk hengi upp þvottinn sinn á meðan á heimsókn Bush bandaríkjaforseta stendur. Bannið nær til allra gatna sem bílalest forsetans fer um þann 11. júní. 5.6.2007 09:47
Fótboltabullan biður Dani afsökunar Hataðasti maður Danmerkur um þessar mundir, fótboltabullan sem hljóp inn á Parken undir lok leiks Dana og Svía í undankeppni EM og réðst á dómarann, hefur beðist afsökunar á athæfi sínu og biður dönsku þjóðina að fyrirgefa sér. 5.6.2007 09:45
Gísli með lag í mynd Luc Besson Tónlistarmaðurinn Gísli Kristjánsson á lag í kvikmynd franska leikstjórans Luc Besson, Angela-A, sem var tekin til sýninga í Bandaríkjunum þann 25. maí síðastliðinn. 5.6.2007 09:15
Skáldin guggnuðu á bátnum "Við lentum því miður á bát sem hafði aldrei áður verið róið á. Hann var ekki þannig búinn að við næðum okkar besta hraða og þær færeysku höfðu því betur sem fyrr," segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri bókaútgáfunnar JPV, sem þurfti ásamt liði sínu að láta í minnipokann fyrir færeyska saumaklúbbnum Stokkarnir í hinni árlegu róðrakeppni sem haldin er á sjómannadaginn. 5.6.2007 09:15
Frábærir dómar Pétur Ben, Helgi Jónsson og hljómsveitin Reykjavík!, sem tóku þátt í Spot-tónlistarhátíðinni í Árósum um helgina, fengu öll fimm stjörnur af sex mögulegum í tónlistartímaritinu Gaffa fyrir frammistöðu sína. 5.6.2007 09:00
Sigursælir sjóræningjar MTV-kvikmyndaverðlaunin voru afhent í Los Angeles um helgina. Eins og venjan er vantaði ekki stórstjörnurnar á hátíðina. Johnny Depp, Cameron Diaz, Victoria Beckham og Paris Hilton voru á meðal gesta. 5.6.2007 09:00
Upptökur hefjast í júlí Hljómsveitin Sprengjuhöllin ætlar að gefa út sína fyrstu plötu í haust og hefjast upptökur að öllum líkindum í júlí. Ekki hefur verið ákveðið hvar platan verður tekin upp en Danmörk hefur verið nefnd sem einn af mögulegum upptökustöðum. 5.6.2007 07:45
Magadans í uppsveiflu Josy Zareen segir Íslendinga hafa tekið miklum framförum í magadansi þau ár sem hún hefur kennt í Magadanshúsinu. 5.6.2007 06:00
Rekstur fyrrum Benedikt Eyþórsson sagnfræðingur heldur í kvöld fyrirlestur í bókhlöðu Snorrastofu sem ber titilinn „Guðsorð og gegningar: af búskaparháttum og annarri umsýslu staðarhaldara í Reykholti á fyrri tíð“. Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestraröðinni Fyrirlestrar í héraði, sem styrkt er af Menningarsjóði Borgarbyggðar. 5.6.2007 06:00
Roth kastaði upp yfir Alien Íslandsvinurinn Eli Roth ákvað að gerast kvikmyndagerðarmaður eftir að hafa farið með foreldrum sínum að sjá hryllingsmyndina Alien, þá sjö ára gamall. Roth kastaði upp yfir hryllingnum sem hann varð vitni að en ákvað um leið að hann vildi starfa við að láta aðra upplifa viðlíka hrylling. 5.6.2007 05:30
Karlar og konur keppa saman Í utandeildinni fá margir útrás fyrir knattspyrnuáhugann án þess að það éti upp allan frítímann. Deildin er öllum opin. 5.6.2007 05:00
Ópera úr útrýmingarbúðum Óperetta sem samin var í útrýmingarbúðunum í Ravensbrück í Þýskalandi verður flutt í fyrsta sinn í París nú í vikulokin. Þýska vefritið Deutsche Welle greinir frá þessu. 5.6.2007 05:00
Söngveröld við Mývatn Árleg kórastefna fer fram við Mývatn nú í vikunni og stefnir fjöldi söngfólks þangað til að stilla saman sína tónlistarstrengi. Að þessu sinni liggja fyrir tvö stór verkefni auk þess sem þátttökukórarnir munu syngja fjölbreytt efni á þrennum tónleikum. Hátíðin stendur yfir frá 7.-10. júní. 5.6.2007 04:45
Hertar reglur innan ESB Nú hafa tekið gildi hertar reglur um rannsóknir á framleiddum efnum. Rannsóknirnar kosta 600 milljarða. 5.6.2007 03:00
Húðflúrhátíð á Grand Rokk Íslensk húðflúrhátíð verður haldin dagana 8. til 10. júní á skemmtistaðnum Grand Rokk. Á hátíðinni munu húðflúrmeistarar frá Bandaríkjunum, Danmörku og Íslandi bjóða upp á húðflúr fyrir gesti og gangandi en þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin. 5.6.2007 03:00
Morr ánægður á Íslandi Þýska útgáfufyrirtækið Morr Music heldur tónleika í Iðnó í kvöld. Fyrirtækið er eitt virtasta raftónlistarfyrirtæki heims og er með þrjár íslenskar hljómsveitir á sínum snærum. Thomas Morr, eigandi fyrirtækisins, er staddur hér á landi af þessu tilefni. 5.6.2007 03:00