Fleiri fréttir Ringo á netinu Fyrrum trommari Bítlanna, Ringo Starr, ætlar að gefa út á netinu lögin sem hann sendi frá sér á vegum plötufyrirtækisins Capitol/EMI á árunum 1970 til 1975. 19.6.2007 08:45 Bæjarstjórafrú býður bakkelsi Kaffi Edinborg er nýtt kaffihús sem opnaði á Ísafirði fyrir um tveimur vikum. Það er Helga Vala Helgadóttir bæjarstjórafrú á Bolungarvík sem hefur tekið við rekstri þess og segir viðtökurnar hafa farið fram úr öllum hennar væntingum. 19.6.2007 08:00 Veggurinn vinsæll Vegna mikillar aðsóknar á tónleika hljómsveitarinnar Dúndurfrétta og Sinfóníuhljómsveitar Íslands 29. júní næstkomandi verða haldnir aukatónleikar deginum áður, fimmtudaginn 28. júní. 19.6.2007 08:00 Alveg í sjöunda himni Tónlistarmaðurinn Birkir Rafn Gíslason, eða Single Drop eins og hann kallar sig, hefur gefið út sína fyrstu sólóplötu. Þar er á ferðinni tilraunakennt og melankólskt popp með rokkuðum áhrifum. Birkir Rafn byrjaði að vinna plötuna fyrir um einu og hálfu ári. 19.6.2007 07:00 Paul Potts ætlar í tannréttingar fyrir sigurlaunin Símasölumaðurinn Paul Potts frá Wales bar sigur úr býtum í Britain"s got talent raunveruleikaþættinum í Bretlandi sem lauk á sunnudagskvöldið. Hinn 36 ára gamli Potts sló í gegn með flutningi sínum á Nessun Dorma fyrr í þáttaröðinni sem hann síðan endurflutti í sjálfum lokaþættinum. 19.6.2007 06:45 Líkaminn elskar hristinga Sumarið er rétti tíminn til að njóta hristinga eða „smooties“ eins og þeir kallast á frummálinu. 19.6.2007 06:00 Grenivík eignar sér Ægissíðu „Ég var alveg viss um að þetta væri með tveimur essum. Þetta eru bara mín mistök,“ segir tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson um lagið Ægissíða, sem er misritað á nýjustu plötu hans Hagamelur. 19.6.2007 05:00 Oprah er valdamesta stjarnan Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey er valdamesta manneskjan í skemmtanaiðnaðinum samkvæmt bandaríska fjármálatímaritinu Forbes. 19.6.2007 04:00 Pilluglas Presley selt Pilluglas sem kóngurinn sjálfur Elvis Presley notaði seldist á tæpar 164 þúsund krónur í Bandaríkjunum. Gullhúðuð byssa sem var einnig í eigu Presleys seldist jafnframt á 1,8 milljónir króna. 19.6.2007 03:00 Bjartari dagar barnshafandi fíkils Fylgst hefur verið með sögu Evu Rutar Bragadóttur undanfarna daga í Íslandi í dag. Eva er eiturlyfjafíkill sem komst að því fyrir fjórum vikum að hún bæri barn undir belti og hætti því neyslu, komin 20 vikur á leið. 18.6.2007 20:23 Frjósamir Síberíutígrar 84 síberíutígrisunga hafa fæðst á ræktunarstöð í norðaustur-Kína síðan í mars. Síberíutígrar eru ein sjaldgæfasta dýrategund í heimi. Liu Dan, starfsmaður Hengdaohezi rækunarstöðvarinnar sagði við Xinhua fréttastöðina að ungunum heilsaðist vel. Hann bætti við að þrettán kvendýr til viðbótar væru ungafullar og að þær myndu eiga á bilinu 20-30 unga fyrir október. 18.6.2007 14:48 Magnaður dráttur Flestum finnst okkur mikið til þess koma að sjá kraftajötna draga flutningabíl. Jaja Stone frá Jakarta í Indónesíu þykir það líklega ekki, því hér sést hann draga trukk - með typpinu. Stone sýndi svo ekki varð um villst að hann hefði kraft í kögglum, þegar hann dró tæplega níu tonna þungan trukkinn 50 metra með limnum. 18.6.2007 13:16 Bumban á Nicole Richie næst á mynd Vangaveltur slúðurblaðanna um meinta óléttu ofurmjónunnar Nicole Richie hafa nú fengið byr undir báða vængi. Nýjustu myndirnar af ofurmjónunni Richie sýna það sem virðist vera nokkuð áberandi kúla undir þunnum bómullarkjól. 18.6.2007 11:56 Pilluglas kóngsins á 160 þúsund Þrátt fyrir að þrjátíu ár séu liðin frá því að Elvis Presley lést á hann sér enn dygga aðdáendur. Glas utan af lyfseðilsskyldum ofnæmispillum kóngsins var selt á ríflega 160 þúsund krónur á Julien sumaruppboðinu í Bevery Hills á laugardaginn. 18.6.2007 10:17 Endurkoma Spice Girls samþykkt af Mel C. Söngkonan Mel C hefur loksins samþykkt að koma fram með sínum fyrri félögum í hljómsveitinni Spice Girls og er nú ekkert því til fyrirstöðu að Kryddpíurnar snúi aftur á sjónarsviðið. Hinar Kryddpíurnar, Geri Halliwell, Mel B, Emma Bunton og Victoria Beckham, höfðu allar samþykkt endurkomuna en það var hjá Mel C sem hnífurinn stóð í kúnni - allt þar til í gær. 18.6.2007 03:15 Stones spila gömul lög Josh Homme, forsprakki Queens of the Stone Age, segir að The Rolling Stones leggi of mikla áherslu á gömul lög á tónleikum sínum. Þrátt fyrir að Queens of the Stone Age hafi hitað upp fyrir Stones á tónleikum telur Homme að rokkhundarnir þurfi að taka sig saman í andlitinu. 18.6.2007 02:30 Hinn íslenski Moe Breiðholtið býður nú upp á nýjan bar sem ber kunnuglegt nafn eða Moe‘s bar. Aðdáendur Simpsons þáttanna ættu að kannast við nafnið en barinn í Simpsons heitir einmitt Moe‘s. Hinn íslenski Moe Breiðholtsins heitir Hjalti Ragnarsson og tók nýverið við rekstri barsins. 18.6.2007 02:00 Henson flengdi hommana Strákafélagið Styrmir, fyrsta samkynhneigða knattspyrnufélagið á Íslandi, beið lægri hlut fyrir Henson í fyrsta opinbera leik sínum hér á landi á miðvikudag. Lokatölur urðu 9-1 en þrátt fyrir stórt tap skemmtu leikmenn Styrmis sér konunglega, bæði innan vallar og utan. Myndirnar tala sínu máli. 18.6.2007 01:45 Elton John spilar og vekur athygli á alnæmi Elton John lék fyrir 200 þúsund manns undir berum himni á aðaltorginu í Kænugarði í Úkraínu til vekja athygli á alnæmisvanda landsins. 17.6.2007 17:57 Mömmur mega loks taka þátt í Ungfrú Spánn Stjórn fegurðarsamkeppninnar Ungfrú Spánn hefur tekið út ákvæði í reglum keppninnar sem kveður svo á að mæðrum sé óheimilt að taka þátt. 17.6.2007 16:27 Hasselhoff hafði betur í réttarsalnum Strandvörðurinn David Hasselhoff endurheimti á dögunum forræði yfir dætrum sínum eftir langa og stranga forsjárdeilu við fyrrum eiginkonu sína. David og kona hans fyrrum Pamela Bach höfðu áður deilt forræði yfir táningsstúlkum þeirra Hayley og Taylor-Ann. 17.6.2007 15:11 Íslenskir veitingastaðir of dýrir býður upp á allt of dýra veitingastaði að mati bandarísks blaðamanns sem ferðaðist nýlega um landið. Jonathan Finer skrifaði um reynslu sína á vefsíðu Miami Herald og sagði Reykjavík bjóða upp á þá dýrustu veitingastaði sem hann hefði nokkurn tíma séð. Viðmiðin voru borgir sem hann hafði nýlega heimsótt eins og Hong Kong, Tokyo, Dubai, New York og London. 17.6.2007 02:15 Með fullt hús af brúðum „Ég hefði orðið að flytja út fyrir rest. Núna kemst ég fyrir heima hjá mér,“ segir Helga Ingólfsdóttir, þroskaþjálfari sem gaf nýlega Byggðasafninu í Reykjanesbæ brúðusafnið sitt. Helga átti orðið tæplega tvö hundruð brúður þannig að þetta er vegleg gjöf til safnsins. 17.6.2007 02:00 Alþjóðahúsið fékk hjálp úr óvæntri átt „Við höfum verið að bíða eftir iðnaðarmönnum í nokkurn tíma en þarna fengum við 20 menn sem allir eru þaulvanir. Það munar um minna,“ segir Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins, en í fyrradag fengu menn þar á bæ góða hjálp við hin ýmsu iðnaðarstörf frá bandarískum og þýskum viðhaldsmönnum. Viðhaldsmennirnir eru hluti af áhöfn varðskipa sem nú liggja við Reykjavíkurhöfn og vildu þeir endilega láta gott af sér leiða á meðan þeir væru í heimsókn á Íslandi. 17.6.2007 01:30 Símasölumaður og sex ára stúlka vekja heimsathygli Paul Potts, 36 ára gamall símasölumaður frá Wales, og hinn 6 ára gamla Connie Talbot frá Englandi, gerðu Simon Cowell orðlausan með frammistöðu sinni í breskum raunveruleikaþætti í vikunni. 17.6.2007 01:00 Dóra er aðstoðarkona fjallkonunnar Gullsmiðurinn Dóra Jónsdóttir hefur undanfarin ár séð um að klæða íslensku fjallkonuna í þjóðbúninginn fyrir ræðu hennar á Austurvelli á 17. júní. 17.6.2007 00:30 Ein milljón eintaka seld 16.6.2007 17:58 Rod Steward gengur aftur í það heilaga Rokksöngvarinn og Íslandsvinurinn Rod Steward gekk í það heilaga í dag með fyrirsætunni Penny Lancaster. Brúðkaupið fór fram á sveitasetri við Ligurianströnd á Ítalíu en Rod og Penny hafa verið par frá árinu 1998. Athöfnin var látlaus en auk brúðhjónanna voru aðeins foreldrar brúðarinnar viðstaddir. 16.6.2007 15:58 Tónleikaferð Pete Best styrkt af Icelandair „Þetta kom nú þannig til að hann var áberandi í Bandaríkjunum og sölusvæði okkar þar efndi til smá samstarfs við hann,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair en á vefsvæði tónleikaferðar Pete Best kemur fram að flugfélagið styrkir ferðir hans til Bandaríkjanna. 16.6.2007 06:00 Syngur fyrir Kínverja Helga Dýrfinna Magnúsdóttir, 23 ára gömul Kópavogsmær, tekur þátt í Miss Tourism í ár. Keppnin fer fram í Kína og leggur Helga uppí langferðina í byrjun júlí. 16.6.2007 03:00 Frosti og Þröstur hættir í Mínus Gítarleikarinn Frosti Logason og bassaleikarinn Þröstur Jónsson eru hættir í rokksveitinni Mínus. Í stað Þrastar hefur verið ráðinn Sigurður Oddsson, söngvari Future Future, en enginn gítarleikari verður ráðinn í stað Frosta. 16.6.2007 00:15 Allsber skúringakarl með milljón á mánuði? Hvað gerir þú ef að nekt og heimilisstörf eru í uppáhaldi hjá þér? Þú getur farið að fordæmi Mark Lothian, þá hættirðu í starfi sem gefur 400 þúsund af sér mánaðarlega og gerist ræstitæknir. Nakinn ræstitæknir. 15.6.2007 16:48 Osama strítt 16 ára fyrirmyndarnemandi við Tottenville framhaldsskólann á Staten Island segist hafa verið lagður í einelti af kennurum sínum í tvö ár fyrir nafnið sitt. Hann var orðinn svo þunglyndur að hann reyndi sjálfsvíg. Drengurinn heitir Osama Al-Najjar, og deilir þar með fornafni með hryðjuverkamanninum fræga. 15.6.2007 16:37 Mæður mega keppa í fegurð Fegurðarsamkeppnin Ungrú Spánn hefur breytt reglum sínum á þann hátt að nú leyfist mæðrum að taka þátt. Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að Ungfrú Cantabria, Angela Bustillo, var svipt titlinum þegar upp komst að hún ætti lítinn son. 15.6.2007 16:00 Er Katie Holmes einhleyp? Eru brestir í sambandi ofurparsins Tom Cruise og Katie Holmes? Þessari mynd náði Tmz af dömunni í labbitúr á tökustað nýrrar myndar sinnar, ,,Mad Money" Græni hringurinn er tákn einhleypra, og hefur fjöldi stjarna eins og Naomi Campbell, Juliett Lewis og Bachelorstjarnan Jen Schefft sést með hann á hægri hendi. 15.6.2007 15:33 Fóðraði slöngu á hvolpi Maður sem að húðaði þriggja vikna gamlan hvolp í matarolíu og gaf Boa slöngunni sinni að borða var í gær dæmdur í 90 daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára. 15.6.2007 14:37 Ert þú á leið til Írak? Fyrir þá sem hyggja á sumarleyfi í Afghanistan, Írak, eða Súdan ættu að næla sér í eintak af ferðahandbók Roberts Young Pelton - ,,The worlds most dangerous places" Í staðinn fyrir að útskýra hvaða hótel býr yfir huggulegusta sundlaugargarðinum, eða hvar besti sjávarréttaveitingastaðurinn sé, kennir bókin manni nauðsynlega hluti, eins og hvað á að gera sé manni rænt, og hvernig á að höndla jarðsprengjur og minniháttar hryðjuverkaárásir. 15.6.2007 13:44 Naomi nær sáttum við laminn aðstoðarmann Naomi Campbell hefur ákveðið að borga fyrrverandi aðstoðarmanni sínum skaðabætur í stað þess að fara enn einu sinni fyrir rétt. Meðal þess sem aðstoðarmaðurinn, Amanda Brack, sakaði Naomi um var að berja hana með gimsteinaskreyttum BlackBerry síma árið 2005. 15.6.2007 12:43 Daglegar gönguferðir með leiðsögn Í sumar býður Bláa Lónið í samvinnu við leiðsögumenn Reykjaness upp á daglegar gönguferðir um svæðið hjá Bláa lóninu. Gönguferðirnar eru farnar daglegar klukkan 10:00 tímabilið 1. júní til 31. ágúst. 15.6.2007 11:05 Angelina grenntist af sorg Angelina Jolie segir að þyngdartap sitt undanfarna mánuði sé vegna dauða móður hennar, sem lést úr krabbameini í janúar. Miklar vangaveltur hafa verið í slúðurpressunni um heilsufar leikkonunnar en kílóin hafa fokið af henni og ekki allir á því að hún hafi mátt við því. 15.6.2007 10:12 Fyrsta opinbera pókermótið á Íslandi um helgina Fyrirhugað er að halda fyrsta opinbera pókermótið á Íslandi um helgina. Mótið er haldið á vegum gismo.is, verslun á netinu sem selur vörur sem tengjast fjárhættuspilum. Samkvæmt almennum hegningarlögum eru fjárhættuspil bönnuð á Íslandi. Forsvarsmenn mótsins telja sig þó ekki vera að brjóta lög. 15.6.2007 10:00 Halldór reiðubúinn fyrir Hollywood „Ég geri mér vonir um að þetta komist á koppinn," segir Snorri Þórisson hjá Pegasus en hann á kvikmyndaréttinn að Sjálfstæðu fólki. Eins og fram kom í Fréttablaðinu er Martin Scorsese að lesa þetta meistaraverk Nóbelsskáldsins Halldórs Laxness en það varð tilefnið að kjaftasögu um að leikstjórinn væri að íhuga að festa bókina á filmu. 15.6.2007 09:15 Fær spænsk verðlaun Bandaríski tónlistarmaðurinn Bob Dylan fær spænsku heiðursverðlaunin Prinsinn of Asturias afhent í október næstkomandi. Formaður dómnefndarinnar sagði að Dylan væri „lifandi goðsögn í tónlistinni og leiðtogi þeirrar kynslóðar sem lét sig dreyma um að breyta heiminum“. Á meðal þeirra sem hafa áður unnið þessi sömu verðlaun, sem þykja afar virt, er leikstjórinn Woody Allen. 15.6.2007 09:00 Skemmtilegt tjáningarform Líf og fjör í fiskvinnslu Sigvalda er heitið á nýrri teiknimyndasögu eftir Dr. Gunna, sem birtast mun í fyrsta eintaki tímaritsins Rafskinnu. 15.6.2007 08:45 Radiohead með nýja plötu Radiohead sagði frá því á heimasíðu sinni fyrr í vikunni að þeir væru langt komnir með nýja plötu. Hljómsveitin lokaði sig af í stúdíói síðasta haust og hefur unnið að plötunni með stuttum hléum síðan þá. 15.6.2007 08:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ringo á netinu Fyrrum trommari Bítlanna, Ringo Starr, ætlar að gefa út á netinu lögin sem hann sendi frá sér á vegum plötufyrirtækisins Capitol/EMI á árunum 1970 til 1975. 19.6.2007 08:45
Bæjarstjórafrú býður bakkelsi Kaffi Edinborg er nýtt kaffihús sem opnaði á Ísafirði fyrir um tveimur vikum. Það er Helga Vala Helgadóttir bæjarstjórafrú á Bolungarvík sem hefur tekið við rekstri þess og segir viðtökurnar hafa farið fram úr öllum hennar væntingum. 19.6.2007 08:00
Veggurinn vinsæll Vegna mikillar aðsóknar á tónleika hljómsveitarinnar Dúndurfrétta og Sinfóníuhljómsveitar Íslands 29. júní næstkomandi verða haldnir aukatónleikar deginum áður, fimmtudaginn 28. júní. 19.6.2007 08:00
Alveg í sjöunda himni Tónlistarmaðurinn Birkir Rafn Gíslason, eða Single Drop eins og hann kallar sig, hefur gefið út sína fyrstu sólóplötu. Þar er á ferðinni tilraunakennt og melankólskt popp með rokkuðum áhrifum. Birkir Rafn byrjaði að vinna plötuna fyrir um einu og hálfu ári. 19.6.2007 07:00
Paul Potts ætlar í tannréttingar fyrir sigurlaunin Símasölumaðurinn Paul Potts frá Wales bar sigur úr býtum í Britain"s got talent raunveruleikaþættinum í Bretlandi sem lauk á sunnudagskvöldið. Hinn 36 ára gamli Potts sló í gegn með flutningi sínum á Nessun Dorma fyrr í þáttaröðinni sem hann síðan endurflutti í sjálfum lokaþættinum. 19.6.2007 06:45
Líkaminn elskar hristinga Sumarið er rétti tíminn til að njóta hristinga eða „smooties“ eins og þeir kallast á frummálinu. 19.6.2007 06:00
Grenivík eignar sér Ægissíðu „Ég var alveg viss um að þetta væri með tveimur essum. Þetta eru bara mín mistök,“ segir tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson um lagið Ægissíða, sem er misritað á nýjustu plötu hans Hagamelur. 19.6.2007 05:00
Oprah er valdamesta stjarnan Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey er valdamesta manneskjan í skemmtanaiðnaðinum samkvæmt bandaríska fjármálatímaritinu Forbes. 19.6.2007 04:00
Pilluglas Presley selt Pilluglas sem kóngurinn sjálfur Elvis Presley notaði seldist á tæpar 164 þúsund krónur í Bandaríkjunum. Gullhúðuð byssa sem var einnig í eigu Presleys seldist jafnframt á 1,8 milljónir króna. 19.6.2007 03:00
Bjartari dagar barnshafandi fíkils Fylgst hefur verið með sögu Evu Rutar Bragadóttur undanfarna daga í Íslandi í dag. Eva er eiturlyfjafíkill sem komst að því fyrir fjórum vikum að hún bæri barn undir belti og hætti því neyslu, komin 20 vikur á leið. 18.6.2007 20:23
Frjósamir Síberíutígrar 84 síberíutígrisunga hafa fæðst á ræktunarstöð í norðaustur-Kína síðan í mars. Síberíutígrar eru ein sjaldgæfasta dýrategund í heimi. Liu Dan, starfsmaður Hengdaohezi rækunarstöðvarinnar sagði við Xinhua fréttastöðina að ungunum heilsaðist vel. Hann bætti við að þrettán kvendýr til viðbótar væru ungafullar og að þær myndu eiga á bilinu 20-30 unga fyrir október. 18.6.2007 14:48
Magnaður dráttur Flestum finnst okkur mikið til þess koma að sjá kraftajötna draga flutningabíl. Jaja Stone frá Jakarta í Indónesíu þykir það líklega ekki, því hér sést hann draga trukk - með typpinu. Stone sýndi svo ekki varð um villst að hann hefði kraft í kögglum, þegar hann dró tæplega níu tonna þungan trukkinn 50 metra með limnum. 18.6.2007 13:16
Bumban á Nicole Richie næst á mynd Vangaveltur slúðurblaðanna um meinta óléttu ofurmjónunnar Nicole Richie hafa nú fengið byr undir báða vængi. Nýjustu myndirnar af ofurmjónunni Richie sýna það sem virðist vera nokkuð áberandi kúla undir þunnum bómullarkjól. 18.6.2007 11:56
Pilluglas kóngsins á 160 þúsund Þrátt fyrir að þrjátíu ár séu liðin frá því að Elvis Presley lést á hann sér enn dygga aðdáendur. Glas utan af lyfseðilsskyldum ofnæmispillum kóngsins var selt á ríflega 160 þúsund krónur á Julien sumaruppboðinu í Bevery Hills á laugardaginn. 18.6.2007 10:17
Endurkoma Spice Girls samþykkt af Mel C. Söngkonan Mel C hefur loksins samþykkt að koma fram með sínum fyrri félögum í hljómsveitinni Spice Girls og er nú ekkert því til fyrirstöðu að Kryddpíurnar snúi aftur á sjónarsviðið. Hinar Kryddpíurnar, Geri Halliwell, Mel B, Emma Bunton og Victoria Beckham, höfðu allar samþykkt endurkomuna en það var hjá Mel C sem hnífurinn stóð í kúnni - allt þar til í gær. 18.6.2007 03:15
Stones spila gömul lög Josh Homme, forsprakki Queens of the Stone Age, segir að The Rolling Stones leggi of mikla áherslu á gömul lög á tónleikum sínum. Þrátt fyrir að Queens of the Stone Age hafi hitað upp fyrir Stones á tónleikum telur Homme að rokkhundarnir þurfi að taka sig saman í andlitinu. 18.6.2007 02:30
Hinn íslenski Moe Breiðholtið býður nú upp á nýjan bar sem ber kunnuglegt nafn eða Moe‘s bar. Aðdáendur Simpsons þáttanna ættu að kannast við nafnið en barinn í Simpsons heitir einmitt Moe‘s. Hinn íslenski Moe Breiðholtsins heitir Hjalti Ragnarsson og tók nýverið við rekstri barsins. 18.6.2007 02:00
Henson flengdi hommana Strákafélagið Styrmir, fyrsta samkynhneigða knattspyrnufélagið á Íslandi, beið lægri hlut fyrir Henson í fyrsta opinbera leik sínum hér á landi á miðvikudag. Lokatölur urðu 9-1 en þrátt fyrir stórt tap skemmtu leikmenn Styrmis sér konunglega, bæði innan vallar og utan. Myndirnar tala sínu máli. 18.6.2007 01:45
Elton John spilar og vekur athygli á alnæmi Elton John lék fyrir 200 þúsund manns undir berum himni á aðaltorginu í Kænugarði í Úkraínu til vekja athygli á alnæmisvanda landsins. 17.6.2007 17:57
Mömmur mega loks taka þátt í Ungfrú Spánn Stjórn fegurðarsamkeppninnar Ungfrú Spánn hefur tekið út ákvæði í reglum keppninnar sem kveður svo á að mæðrum sé óheimilt að taka þátt. 17.6.2007 16:27
Hasselhoff hafði betur í réttarsalnum Strandvörðurinn David Hasselhoff endurheimti á dögunum forræði yfir dætrum sínum eftir langa og stranga forsjárdeilu við fyrrum eiginkonu sína. David og kona hans fyrrum Pamela Bach höfðu áður deilt forræði yfir táningsstúlkum þeirra Hayley og Taylor-Ann. 17.6.2007 15:11
Íslenskir veitingastaðir of dýrir býður upp á allt of dýra veitingastaði að mati bandarísks blaðamanns sem ferðaðist nýlega um landið. Jonathan Finer skrifaði um reynslu sína á vefsíðu Miami Herald og sagði Reykjavík bjóða upp á þá dýrustu veitingastaði sem hann hefði nokkurn tíma séð. Viðmiðin voru borgir sem hann hafði nýlega heimsótt eins og Hong Kong, Tokyo, Dubai, New York og London. 17.6.2007 02:15
Með fullt hús af brúðum „Ég hefði orðið að flytja út fyrir rest. Núna kemst ég fyrir heima hjá mér,“ segir Helga Ingólfsdóttir, þroskaþjálfari sem gaf nýlega Byggðasafninu í Reykjanesbæ brúðusafnið sitt. Helga átti orðið tæplega tvö hundruð brúður þannig að þetta er vegleg gjöf til safnsins. 17.6.2007 02:00
Alþjóðahúsið fékk hjálp úr óvæntri átt „Við höfum verið að bíða eftir iðnaðarmönnum í nokkurn tíma en þarna fengum við 20 menn sem allir eru þaulvanir. Það munar um minna,“ segir Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins, en í fyrradag fengu menn þar á bæ góða hjálp við hin ýmsu iðnaðarstörf frá bandarískum og þýskum viðhaldsmönnum. Viðhaldsmennirnir eru hluti af áhöfn varðskipa sem nú liggja við Reykjavíkurhöfn og vildu þeir endilega láta gott af sér leiða á meðan þeir væru í heimsókn á Íslandi. 17.6.2007 01:30
Símasölumaður og sex ára stúlka vekja heimsathygli Paul Potts, 36 ára gamall símasölumaður frá Wales, og hinn 6 ára gamla Connie Talbot frá Englandi, gerðu Simon Cowell orðlausan með frammistöðu sinni í breskum raunveruleikaþætti í vikunni. 17.6.2007 01:00
Dóra er aðstoðarkona fjallkonunnar Gullsmiðurinn Dóra Jónsdóttir hefur undanfarin ár séð um að klæða íslensku fjallkonuna í þjóðbúninginn fyrir ræðu hennar á Austurvelli á 17. júní. 17.6.2007 00:30
Rod Steward gengur aftur í það heilaga Rokksöngvarinn og Íslandsvinurinn Rod Steward gekk í það heilaga í dag með fyrirsætunni Penny Lancaster. Brúðkaupið fór fram á sveitasetri við Ligurianströnd á Ítalíu en Rod og Penny hafa verið par frá árinu 1998. Athöfnin var látlaus en auk brúðhjónanna voru aðeins foreldrar brúðarinnar viðstaddir. 16.6.2007 15:58
Tónleikaferð Pete Best styrkt af Icelandair „Þetta kom nú þannig til að hann var áberandi í Bandaríkjunum og sölusvæði okkar þar efndi til smá samstarfs við hann,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair en á vefsvæði tónleikaferðar Pete Best kemur fram að flugfélagið styrkir ferðir hans til Bandaríkjanna. 16.6.2007 06:00
Syngur fyrir Kínverja Helga Dýrfinna Magnúsdóttir, 23 ára gömul Kópavogsmær, tekur þátt í Miss Tourism í ár. Keppnin fer fram í Kína og leggur Helga uppí langferðina í byrjun júlí. 16.6.2007 03:00
Frosti og Þröstur hættir í Mínus Gítarleikarinn Frosti Logason og bassaleikarinn Þröstur Jónsson eru hættir í rokksveitinni Mínus. Í stað Þrastar hefur verið ráðinn Sigurður Oddsson, söngvari Future Future, en enginn gítarleikari verður ráðinn í stað Frosta. 16.6.2007 00:15
Allsber skúringakarl með milljón á mánuði? Hvað gerir þú ef að nekt og heimilisstörf eru í uppáhaldi hjá þér? Þú getur farið að fordæmi Mark Lothian, þá hættirðu í starfi sem gefur 400 þúsund af sér mánaðarlega og gerist ræstitæknir. Nakinn ræstitæknir. 15.6.2007 16:48
Osama strítt 16 ára fyrirmyndarnemandi við Tottenville framhaldsskólann á Staten Island segist hafa verið lagður í einelti af kennurum sínum í tvö ár fyrir nafnið sitt. Hann var orðinn svo þunglyndur að hann reyndi sjálfsvíg. Drengurinn heitir Osama Al-Najjar, og deilir þar með fornafni með hryðjuverkamanninum fræga. 15.6.2007 16:37
Mæður mega keppa í fegurð Fegurðarsamkeppnin Ungrú Spánn hefur breytt reglum sínum á þann hátt að nú leyfist mæðrum að taka þátt. Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að Ungfrú Cantabria, Angela Bustillo, var svipt titlinum þegar upp komst að hún ætti lítinn son. 15.6.2007 16:00
Er Katie Holmes einhleyp? Eru brestir í sambandi ofurparsins Tom Cruise og Katie Holmes? Þessari mynd náði Tmz af dömunni í labbitúr á tökustað nýrrar myndar sinnar, ,,Mad Money" Græni hringurinn er tákn einhleypra, og hefur fjöldi stjarna eins og Naomi Campbell, Juliett Lewis og Bachelorstjarnan Jen Schefft sést með hann á hægri hendi. 15.6.2007 15:33
Fóðraði slöngu á hvolpi Maður sem að húðaði þriggja vikna gamlan hvolp í matarolíu og gaf Boa slöngunni sinni að borða var í gær dæmdur í 90 daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára. 15.6.2007 14:37
Ert þú á leið til Írak? Fyrir þá sem hyggja á sumarleyfi í Afghanistan, Írak, eða Súdan ættu að næla sér í eintak af ferðahandbók Roberts Young Pelton - ,,The worlds most dangerous places" Í staðinn fyrir að útskýra hvaða hótel býr yfir huggulegusta sundlaugargarðinum, eða hvar besti sjávarréttaveitingastaðurinn sé, kennir bókin manni nauðsynlega hluti, eins og hvað á að gera sé manni rænt, og hvernig á að höndla jarðsprengjur og minniháttar hryðjuverkaárásir. 15.6.2007 13:44
Naomi nær sáttum við laminn aðstoðarmann Naomi Campbell hefur ákveðið að borga fyrrverandi aðstoðarmanni sínum skaðabætur í stað þess að fara enn einu sinni fyrir rétt. Meðal þess sem aðstoðarmaðurinn, Amanda Brack, sakaði Naomi um var að berja hana með gimsteinaskreyttum BlackBerry síma árið 2005. 15.6.2007 12:43
Daglegar gönguferðir með leiðsögn Í sumar býður Bláa Lónið í samvinnu við leiðsögumenn Reykjaness upp á daglegar gönguferðir um svæðið hjá Bláa lóninu. Gönguferðirnar eru farnar daglegar klukkan 10:00 tímabilið 1. júní til 31. ágúst. 15.6.2007 11:05
Angelina grenntist af sorg Angelina Jolie segir að þyngdartap sitt undanfarna mánuði sé vegna dauða móður hennar, sem lést úr krabbameini í janúar. Miklar vangaveltur hafa verið í slúðurpressunni um heilsufar leikkonunnar en kílóin hafa fokið af henni og ekki allir á því að hún hafi mátt við því. 15.6.2007 10:12
Fyrsta opinbera pókermótið á Íslandi um helgina Fyrirhugað er að halda fyrsta opinbera pókermótið á Íslandi um helgina. Mótið er haldið á vegum gismo.is, verslun á netinu sem selur vörur sem tengjast fjárhættuspilum. Samkvæmt almennum hegningarlögum eru fjárhættuspil bönnuð á Íslandi. Forsvarsmenn mótsins telja sig þó ekki vera að brjóta lög. 15.6.2007 10:00
Halldór reiðubúinn fyrir Hollywood „Ég geri mér vonir um að þetta komist á koppinn," segir Snorri Þórisson hjá Pegasus en hann á kvikmyndaréttinn að Sjálfstæðu fólki. Eins og fram kom í Fréttablaðinu er Martin Scorsese að lesa þetta meistaraverk Nóbelsskáldsins Halldórs Laxness en það varð tilefnið að kjaftasögu um að leikstjórinn væri að íhuga að festa bókina á filmu. 15.6.2007 09:15
Fær spænsk verðlaun Bandaríski tónlistarmaðurinn Bob Dylan fær spænsku heiðursverðlaunin Prinsinn of Asturias afhent í október næstkomandi. Formaður dómnefndarinnar sagði að Dylan væri „lifandi goðsögn í tónlistinni og leiðtogi þeirrar kynslóðar sem lét sig dreyma um að breyta heiminum“. Á meðal þeirra sem hafa áður unnið þessi sömu verðlaun, sem þykja afar virt, er leikstjórinn Woody Allen. 15.6.2007 09:00
Skemmtilegt tjáningarform Líf og fjör í fiskvinnslu Sigvalda er heitið á nýrri teiknimyndasögu eftir Dr. Gunna, sem birtast mun í fyrsta eintaki tímaritsins Rafskinnu. 15.6.2007 08:45
Radiohead með nýja plötu Radiohead sagði frá því á heimasíðu sinni fyrr í vikunni að þeir væru langt komnir með nýja plötu. Hljómsveitin lokaði sig af í stúdíói síðasta haust og hefur unnið að plötunni með stuttum hléum síðan þá. 15.6.2007 08:45