Oprah er valdamesta stjarnan 19. júní 2007 04:00 Oprah Winfrey fær gríðarlegar tekjur af sjónvarpsþætti sínum og er langvaldamesta stjarnan í skemmtanaiðnaðinum. Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey er valdamesta manneskjan í skemmtanaiðnaðinum samkvæmt bandaríska fjármálatímaritinu Forbes. Tímaritið birtir árlega lista yfir valdamestu stjörnurnar og er hann reiknaður eftir tekjum viðkomandi stjarna á árinu, fjölmiðlaathygli þeirra, hversu oft mynd af þeim birtist á forsíðu og ýmsum fleiri kúnstum. Oprah hefur töluverða yfirburði í ár því hún þénaði alls 260 milljónir dollara á síðasta ári, auk þess sem nafn hennar fær flestar niðurstöður þegar það er slegið inn í Google. Þá var hún einnig sú stjarna sem birtist oftast á sjónvarpsskjánum. Tiger Woods varð í öðru sæti í ár og Madonna þriðja. Athygli vekur að efsti maður listans frá því í fyrra, Tom Cruise, fellur niður í áttunda sæti. Söngkonan Madonna er hástökkvari ársins en hún er í þriðja sæti listans eftir vel heppnaða tónleikaferð um heiminn í fyrrasumar sem færði hennar miklar tekjur. Johnny Depp er í sjötta sæti eftir velgengni Pirates of the Caribbean og þá vekur athygli að leikarar Grey"s Anatomy, vinsælasta sjónvarpsþáttar Bandaríkjanna, sitja í ellefta sæti. Af öðrum stjörnum má nefna að skötuhjúin Brad Pitt og Angelina Jolie eru í fimmta og fjórtánda sæti, knattspyrnumaðurinn David Beckham er í því fimmtánda og Simon Cowell er í 21. sæti. Paris Hilton, sem var í 56. sæti á listanum í fyrra, kemst ekki á topp 100 í ár. Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey er valdamesta manneskjan í skemmtanaiðnaðinum samkvæmt bandaríska fjármálatímaritinu Forbes. Tímaritið birtir árlega lista yfir valdamestu stjörnurnar og er hann reiknaður eftir tekjum viðkomandi stjarna á árinu, fjölmiðlaathygli þeirra, hversu oft mynd af þeim birtist á forsíðu og ýmsum fleiri kúnstum. Oprah hefur töluverða yfirburði í ár því hún þénaði alls 260 milljónir dollara á síðasta ári, auk þess sem nafn hennar fær flestar niðurstöður þegar það er slegið inn í Google. Þá var hún einnig sú stjarna sem birtist oftast á sjónvarpsskjánum. Tiger Woods varð í öðru sæti í ár og Madonna þriðja. Athygli vekur að efsti maður listans frá því í fyrra, Tom Cruise, fellur niður í áttunda sæti. Söngkonan Madonna er hástökkvari ársins en hún er í þriðja sæti listans eftir vel heppnaða tónleikaferð um heiminn í fyrrasumar sem færði hennar miklar tekjur. Johnny Depp er í sjötta sæti eftir velgengni Pirates of the Caribbean og þá vekur athygli að leikarar Grey"s Anatomy, vinsælasta sjónvarpsþáttar Bandaríkjanna, sitja í ellefta sæti. Af öðrum stjörnum má nefna að skötuhjúin Brad Pitt og Angelina Jolie eru í fimmta og fjórtánda sæti, knattspyrnumaðurinn David Beckham er í því fimmtánda og Simon Cowell er í 21. sæti. Paris Hilton, sem var í 56. sæti á listanum í fyrra, kemst ekki á topp 100 í ár.
Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira