Fleiri fréttir Allt varð þá að yndi Yrkingar Þórbergs Þórðarsonar eru forvitnilegur hluti höfundarverks hans sem ekki hefur verið hampað mjög. Nú hyggjast tveir ungir menn hefja kveðskap skáldsins upp á annað plan og semja lög við vísur hans í sumar. Þeir kalla sig Vini Láru. 15.6.2007 06:30 [box] spilar á Íslandi Alþjóðlega hljómsveitin [box] heldur tónleika á Gauki á Stöng mánudaginn 18. júní. Sveitin er hugarfóstur dönsku menningarstofnunarinnar Inkling Film sem hafði það að markmiði að leiða saman fjóra kunna tónlistarmenn sem höfðu aldrei leikið saman áður, láta þá taka upp plötu og fara í stutta tónleikaferð um Evrópu. 15.6.2007 06:00 Síðustu orð Lennons Yoko Ono, ekkja Bítilsins Johns Lennon, hefur greint frá því hver síðustu orð hans voru áður en hann var skotinn til bana af Mark Chapman fyrir utan heimili sitt í New York árið 1980. Yoko Ono var við hlið eiginmanns síns þegar hann var myrtur en hún hefur aldrei fyrr tjáð sig um hvað þeim fór á milli áður en hann varð fyrir skotinu. 15.6.2007 05:00 Ætlar að toppa Elton "Ég vona bara að sextugspartíið verði ennþá betra," segir Ólafur Ólafsson í Samskipum sem er einn umsvifamesti viðskiptajöfur landsins. Eins og kunnugt er bauð hann Elton John til landsins í janúar þegar hann varð fimmtugur. 14.6.2007 20:25 Halo 3 æðið að byrja Microsoft skráir nú í gríð og erg leyfi fyrir ýmiskonar varningi tengdum leiknum Halo 3 sem kemur út 25. september í Bandaríkjunum. Sem dæmi má nefna er sérstök þráðlaus farstýring og heyrnatól, að ógleymdri nýjustu ævintýrabókinni „Halo: Contact Harvest". 14.6.2007 17:09 Vill breyta nafninu svo Guð þekki sig Rúmenskur maður, sem tók eftirnafn kjörforeldra sinna þegar hann var ættleiddur vill gamla nafnið sitt aftur svo Guð þekki hann þegar hann deyr. Ég vil fá upprunalega nafnið mitt, Scarlat Pascal, aftur" sagði maðurinn, sem er 78 ára og heitir nú Scarlat Lila. 14.6.2007 16:02 Þú gætir rekist á sjálfan þig Raw Danger er nýr tölvuleikur fyrir Playstation 2 þar sem ákvarðanir persónanna í leiknum hafa áhrif hvor á aðra. Í Raw Danger þurfa leikmenn að bjarga sér eftir mikil flóð sem herjuðu á borgina þeirra. 14.6.2007 15:52 Féll á prófi í þrítugasta og áttunda sinn 73ja ára indverskur bóndi, sem hafði heitið því að giftast ekki fyrr en hann útskrifaðist úr grunnskóla, féll á prófunum í þrítugasta og áttunda sinn á dögunum. 14.6.2007 15:31 Fangelsissagan endalausa - Paris aftur í Lynwood fangelsið Paris Hilton var um ellefuleitið í gærkvöldi að staðartíma flutt frá Twin Towers fangelsinu þar sem hún hefur dvalist síðan á föstudag og aftur í Lynwood fangelsið. 14.6.2007 14:45 Handtekinn fyrir kynferðisárás og morð 14.6.2007 14:14 Teiknimynd um Paris Hilton í vinnslu Teiknimyndagoðsögnin Stan Lee, sem meðal annars á heiðurinn af Spiderman, Hulk og X-men, er að vinna að teiknimyndaseríu með Paris Hilton í aðalhlutverki. Skrifstofa hans staðfestir þetta í samtali við slúðurdálkahöfundinn Gatecrasher. Ekki hefur verið ákveðið hvenær þáttaröðin verður frumsýnd. 14.6.2007 12:54 Lýtalæknir heimsótti Hilton Paris Hilton fékk lýtalækninn sinn í heimsókn daginn sem hún var í stofufangelsi. Maður sem sást koma út af heimili Hilton þann áttunda júní síðastliðinn staðfesti við ljósmyndara X17 tímaritsins að hann væri læknir hennar. 14.6.2007 12:15 Ólöglegt að ganga með buxurnar á hælunum Bæjarstjóri í Louisiana sagði í dag að hann muni skrifa undir tillögu bæjarstjórnar um að banna að ganga með buxurnar of neðarlega. Til þess að ná því fram gerir tillagan það ólöglegt að láta sjást í nærbuxur. 14.6.2007 11:37 Veðjað á ölvunarakstur Slúðurfíklar geta eiga nú möguleika á því að græða á öllum þeim óþörfu upplýsingum sem þeir hafa viðað að sér um fræga fólkið. Á bodog.com er hægt að veðja um hvaða stjarna verður næst tekin full undir stýri. Lilly Allen er þykir líklegust til þess enda eru hlutföllinn ekki nema 4/1 sem þýðir að fyrir hverja krónu sem veðjað er fær maður fjórar til baka ef maður vinnur. 14.6.2007 11:08 Sicko opnar Bíódaga Græna ljóssins Sicko, nýjasta mynd Michael Moore leikstjóra myndanna Bowling for Columbine og Fahrenheit 9/11 verður opnunarmynd tveggja vikna kvikmyndaveislu Græna Ljóssins, sem stendur dagana 15. - 29. ágúst í Regnboganum. 14.6.2007 10:19 Rektor hélt að um æfingu væri að ræða Margir áhorfendur kvöldfrétta RÚV í fyrrakvöld ráku upp stór augu þegar þeir urðu vitni að afar undarlegri hegðun Kristínar Ingólfsdóttur, rektors Háskóla Íslands, í beinu sjónvarpsviðtali. 14.6.2007 10:15 Erfiðasta talsetning sem ég hef stjórnað Talsetning Simpsons-kvikmyndarinnar er nú í fullum gangi í Sýrlandi talsetningu. Leikstjórinn Jakob Þór Einarsson segir verkefnið sitt það erfiðasta til þessa. 14.6.2007 10:00 Ljónakjöt er hættulega gott „Ljónakjöt er hættulega gott, það kom mér mjög á óvart,“ segir veiðimaðurinn Páll Reynisson, sem hefur opnað nýjan sýningarsal í Veiðisafninu á Stokkseyri með uppstoppuðum ljónum, sebrahestum og hreintörfum. „Ég hef borðað antilópur, gíraffa og seli og ísbirni. Ég hef borðað bæði mjög góðan og mjög vondan ísbjörn, það fer eftir því hvernig hann er matreiddur.“ 14.6.2007 09:30 Hef alltaf gert kröfur til mín Kvikmyndaleikstjórinn Rúnar Rúnarsson er kominn í sumarfrí frá Danska kvikmyndaskólanum og hyggst nota hluta af fríinu til að taka upp nýja stuttmynd hér á landi yfir verslunarmannahelgina. 14.6.2007 09:00 Pollapönk í útvarpið Tónlistarþátturinn Pollapönk hefur göngu sína á Rás 1 á föstudaginn kemur. Umsjónarmenn þáttarins eru Heiðar Örn Kristjánsson og Haraldur Freyr Gíslason, betur þekktir sem Heiðar og Halli úr Botnleðju. Þeir félagar gáfu út plötuna Pollapönk í fyrra en hún var hluti af lokaverkefni þeirra við Kennaraháskóla Íslands. 14.6.2007 08:45 Hvíti víkingurinn verður Embla „Eftir fimmtán ár er Hvíti víkingurinn loksins orðin að þeirri mynd eins og ég vildi hafa hana," segir Hrafn Gunnlaugsson en á vefsíðunni logs.is kemur fram að leikstjórinn hyggst frumsýna kvikmyndina á nýjan leik í haust. Um mánaðarmótin september, október. 14.6.2007 08:00 Yoko Ono vill Amiinu „Þetta kom okkur mikið á óvart og við erum búnar að hlæja mikið að þessu,“ segir María Huld Markan meðlimur hljómsveitarinnar Amiinu. Yoko Ono valdi um helgina lagið Seoul af nýrri plötu Amiinu, Kurr, sem eitt af átta lögum sem hún myndi hafa með sér á eyðieyju. 14.6.2007 07:30 Kalt og hvasst á toppnum Nýjar og glæsilegar íbúðir verða afhentar í haust í Skuggahverfinu við Vatnsstíg en það er 101 Skuggahverfi sem byggir þær. Nýlega var opnað fyrir tilboð í 2. áfanga og þar vekur athygli að toppíbúðin við Vatnsstíg 16 er talin kosta litlar 220 milljónir. Íbúðin er á tveimur á hæðum, er rúmir 310 fermetrar á tveimur hæðum, með þakgarð og er í ríflega 54 metra hæð. Og hinn heppni íbúi verður ekki svikinn af útsýninu sem nær eins langt og augað eygir. 14.6.2007 07:30 Nýtt lag frá Þú og ég Gamli góði dúettinn Þú og ég tók nýlega upp nýtt lag sem heitir Sætasta stelpan á ballinu og er hægt að nálgast það á heimasíðunni tonlist.is. Þetta kemur eflaust mörgum á óvart enda er langt síðan dúettinn hætti störfum. Lagið er úr smiðju Gunnars Þórðarsonar og Jónasar Friðriks Gunnarssonar. 14.6.2007 05:00 Biggi fær góða dóma Biggi úr Maus, einnig þekktur sem Bigital, fékk á dögunum góða dóma fyrir plötu sína Id í blaðinu Inside Entertainment. 14.6.2007 03:00 Kevin Spacey orðinn leiður á Hollywood Hollywoodleikarinn Kevin Spacey er orðinn þreyttur á því að leika í kvikmyndum. Í samtali við London Tonight sagði hann að hann nyti sín vel sem listrænn leikstjóri í Gamla Viktoríuleikhúsinu í Lundúnum. Hann hefur starfað þar síðan 2003. 13.6.2007 20:13 Britney í bleikum nærbuxum Á meðan Kevin Federline hleður niður börnum þá flassar Britney Spears ljósmyndara í gríð og erg. Fyrr í vikunni birtust myndir af henni með annað brjóstið danglandi út úr kjólnum og stuttu síðar veifaði hún rassinum framan í paparassana. 13.6.2007 16:04 Engin Bermúdaskál hjá Sarkozy, hann er bindindismaður Belgíski fréttamaðurinn sem gaf í skyn að Nicolas Sarkozy hefði verið drukkinn á G8 fundinum hefur nú beðist afsökunar á ummælunum. Eric Boever sagði í inngangi að Sarkozy hefði greinilega drukkið annað en bara vatn og sýndi svo bút af fundinum. 13.6.2007 14:31 Vinir Jen hafa áhyggjur af nýja kærastanum Nýji gæjinn hennar Jennifer Aniston er enginn Brad Pitt. Að minnsta kosti finnst vinum leikkonunnar það ekki, ein þeir hafa áhyggjur af því að Paul Sculfor sé ekki allur þar sem hann er séður. 13.6.2007 14:05 K-Fed pabbi í fimmta sinn Kevin Federline er að verða pabbi aftur.Shar Jackson, sem K-Fed yfirgaf kasólétta að öðru barni þeirra fyrir Britney Spears, er gengin sjö vikur með þriðja barn þeirra skötuhjúa. Federline náði að barna Spears tvisvar á þeim tveimur árum sem þau voru gift. Jackson segir í samtali við Star tímaritið að hún voni að barnið verði til þess að sameina fjölskylduna á ný. 13.6.2007 13:05 Umboðsskrifstofan losar sig við Paris Hilton Það á ekki af Paris Hilton að ganga. Michael Donkis, talsmaður ,,The Endeavor" umboðsskrifstofunnar sagði að þeir hefðu losað sig við stjörnuna, en vildi ekki tjá sig frekar um málið. 13.6.2007 11:32 Dóttir O.J. Simpson mætir fyrir rétt Dóttur O.J. Simpson, hefur verið gert að mæta fyrir rétt. Fjölskylda Ron Goldmans, sem var myrtur ásamt fyrrum eiginkonu Simpson, reynir nú að fá öllum eintökum af bókinni "If I did it" eytt. Í þeirri bók lýsir Simpson því hvernig hann hefði borið sig að ef hann hefði myrt fyrrum eiginkonu sína og Goldman. Dóttir Simpsons er sögð vera yfirmaður fyrirtækisins sem á réttinn að bókinni. 13.6.2007 10:50 Áhrif mataræðis á krabbamein Prófessor Jane Plant flutti á dögunum fyrirlestur í Háskóla Íslands um áhrif mataræðis á brjóstakrabbamein og krabbamein í blöðruhálskirtli. „Ég kom á vegum Odds Benediktssonar, prófessors við Háskóla Íslands, til að flytja erindi um áhrif mataræðis á krabbamein,“ segir Jane Plant, prófessor í jarðefnafræði við Imperial College London 13.6.2007 06:00 Scorsese með Laxness á náttborðinu Bíófrömuðurinn Árni Samúelsson í Sambíóum var viðstaddur sérstaka frumsýningu heimildarmyndarinnar Shine a Light eftir Martin Scorsese í New York á mánudagskvöldinu. Þar fylgir leikstjórinn goðsagnakenndi rokkgoðunum í Rolling Stones eftir en allar helstu stórstjörnur Hollywood voru viðstaddar. 13.6.2007 06:00 Paris fékk kvíðaköst Nokkrir fjölmiðlar í Bandaríkjunum birtu í gær fréttir þess efnis að Paris Hilton þjáist af athyglisbrest, sem valdi heiftarlegum kvíðaköstum og þess vegna hafi henni verið veitt leyfi til að yfirgefa fangelsið eftir aðeins þriggja daga dvöl í síðustu viku. Sem kunnugt er var henni komið aftur fyrir á bak við lás og slá aðeins fáeinum klukkustundum síðar. Í millitíðinni mun hún hins vegar hafa fengið rétta meðferð við meininu, sem veldur því að hún unir sér nú ágætlega innan fangelsismúranna. 13.6.2007 06:00 Rassskellingum sýndur áhugi Eva Hauksdóttir í Nornabúðinni birti smáauglýsingu í Fréttablaðinu á föstudaginn sem vakti mikla athygli. Þar auglýsti hún eftir stæðilegum mönnum til að rassskella samráðsmenn olíufélaganna og gátu áhugasamir sent henni póst á eva@nornabudin.is. Eva hafði fengið mikil viðbrögð við auglýsingunni þegar Fréttablaðið náði tali af henni í veðurblíðunni en viðurkenndi að fáum hefði verið alvara. 13.6.2007 06:00 Fjölrammungar Hugleiks Bókin Ókei bæ! lítur helst út eins og vinaleg barnabók en þegar betur er að gáð er hér á ferðinni nýjasta sagnasafn Hugleiks Dagssonar. Bókin er í stærra broti en fyrri bækur höfundarins en sögurnar eru einnig flestar lengri en þó er um sama sagnastíl Hugleiks að ræða sem flestir hljóta nú að kannast við. 13.6.2007 06:00 Lífskraftur unglinga Í gær hófst námskeiðið Lífskraftur þriðja sumarið í röð en það eru hin kraftmiklu Arnar Grant og Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir sem standa að námskeiðinu. 13.6.2007 04:45 Fastagestir ekki kátir Heilsuræktarkóngurinn Björn Leifsson á í viðræðum við Reykjavíkurborg um hugsanlegan möguleika þess að byggja líkamsræktarstöð og 25 metra laug við Vesturbæjarlaugina. 13.6.2007 03:00 Ocean"s 13 vinsælust Framhaldsmyndin Ocean"s 13 var vinsælasta myndin í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Þénaði hún rúmlega 37 milljónir dollara í aðganseyri, jafnvirði rúmlega 2,3 milljarða króna. 13.6.2007 02:00 Mundar myndavél Tónlistarmaðurinn Lou Reed opnaði á dögunum ljósmyndasýningu í safni sem kennt er við Andy Warhol í Pittsburgh í Bandaríkjunum. Reed var áberandi í listaklíku þeirri sem tengdist Warhol, sem hafði mikil áhrif á störf og áherslur hljómsveitarinnar The Velvet Underground sem Reed starfaði með. Enn fremur kemur fram í sýningarskrá að Reed líti á Warhol sem sinn helsta lærimeistara. 13.6.2007 02:00 Til heiðurs Patró Hljómsveitin Þorpararnir hefur gefið út sína fyrstu plötu sem nefnist Þorpið: Ólíkir molar úr sömu skál. Meðlimir sveitarinnar eru brottfluttir Patreksfirðingar og vilja þeir með plötunni heiðra bernskubyggð sína. Þrír þeirra búa á höfuðborgarsvæðinu og þrír til viðbótar á Akureyri. 13.6.2007 02:00 Er ekki með svo stórt nef Ungur og tiltölulega óþekktur leikari, Víðir Guðmundsson, hefur verið ráðinn til að fara með hlutverk Gosa í samnefndum barnasöngleik sem sýndur verður á fjölum Borgarleikhússins í haust. 13.6.2007 02:00 Ólíkleg sviksemi ömmu Ólánsamur ungur maður var nýlega handtekinn í Þýskalandi fyrir að reyna að versla með fölsuðum seðli. Í frétt vefútgáfu dagblaðsins Der Spiegel kemur fram að pilturinn hafi orðið hvumsa því seðillinn var kominn frá ömmu stráksa sem sendi honum hann í tilefni þess að hann kláraði vorprófin. 13.6.2007 02:00 Erfitt fyrir Bruce Willis Leikarinn Bruce Willis segir að mikið hafi reynt á sig við gerð hasarmyndarinnar Die Hard 4.0. „Fyrir ári síðan þegar við byrjuðum að taka upp myndina var áhættuþátturinn mjög hár. Það eru miklar líkur á mistökum við gerð myndar eins og þessarar en þetta fór allt á besta veg,“ sagði Willis sem er 52 ára. 13.6.2007 02:00 Sjá næstu 50 fréttir
Allt varð þá að yndi Yrkingar Þórbergs Þórðarsonar eru forvitnilegur hluti höfundarverks hans sem ekki hefur verið hampað mjög. Nú hyggjast tveir ungir menn hefja kveðskap skáldsins upp á annað plan og semja lög við vísur hans í sumar. Þeir kalla sig Vini Láru. 15.6.2007 06:30
[box] spilar á Íslandi Alþjóðlega hljómsveitin [box] heldur tónleika á Gauki á Stöng mánudaginn 18. júní. Sveitin er hugarfóstur dönsku menningarstofnunarinnar Inkling Film sem hafði það að markmiði að leiða saman fjóra kunna tónlistarmenn sem höfðu aldrei leikið saman áður, láta þá taka upp plötu og fara í stutta tónleikaferð um Evrópu. 15.6.2007 06:00
Síðustu orð Lennons Yoko Ono, ekkja Bítilsins Johns Lennon, hefur greint frá því hver síðustu orð hans voru áður en hann var skotinn til bana af Mark Chapman fyrir utan heimili sitt í New York árið 1980. Yoko Ono var við hlið eiginmanns síns þegar hann var myrtur en hún hefur aldrei fyrr tjáð sig um hvað þeim fór á milli áður en hann varð fyrir skotinu. 15.6.2007 05:00
Ætlar að toppa Elton "Ég vona bara að sextugspartíið verði ennþá betra," segir Ólafur Ólafsson í Samskipum sem er einn umsvifamesti viðskiptajöfur landsins. Eins og kunnugt er bauð hann Elton John til landsins í janúar þegar hann varð fimmtugur. 14.6.2007 20:25
Halo 3 æðið að byrja Microsoft skráir nú í gríð og erg leyfi fyrir ýmiskonar varningi tengdum leiknum Halo 3 sem kemur út 25. september í Bandaríkjunum. Sem dæmi má nefna er sérstök þráðlaus farstýring og heyrnatól, að ógleymdri nýjustu ævintýrabókinni „Halo: Contact Harvest". 14.6.2007 17:09
Vill breyta nafninu svo Guð þekki sig Rúmenskur maður, sem tók eftirnafn kjörforeldra sinna þegar hann var ættleiddur vill gamla nafnið sitt aftur svo Guð þekki hann þegar hann deyr. Ég vil fá upprunalega nafnið mitt, Scarlat Pascal, aftur" sagði maðurinn, sem er 78 ára og heitir nú Scarlat Lila. 14.6.2007 16:02
Þú gætir rekist á sjálfan þig Raw Danger er nýr tölvuleikur fyrir Playstation 2 þar sem ákvarðanir persónanna í leiknum hafa áhrif hvor á aðra. Í Raw Danger þurfa leikmenn að bjarga sér eftir mikil flóð sem herjuðu á borgina þeirra. 14.6.2007 15:52
Féll á prófi í þrítugasta og áttunda sinn 73ja ára indverskur bóndi, sem hafði heitið því að giftast ekki fyrr en hann útskrifaðist úr grunnskóla, féll á prófunum í þrítugasta og áttunda sinn á dögunum. 14.6.2007 15:31
Fangelsissagan endalausa - Paris aftur í Lynwood fangelsið Paris Hilton var um ellefuleitið í gærkvöldi að staðartíma flutt frá Twin Towers fangelsinu þar sem hún hefur dvalist síðan á föstudag og aftur í Lynwood fangelsið. 14.6.2007 14:45
Teiknimynd um Paris Hilton í vinnslu Teiknimyndagoðsögnin Stan Lee, sem meðal annars á heiðurinn af Spiderman, Hulk og X-men, er að vinna að teiknimyndaseríu með Paris Hilton í aðalhlutverki. Skrifstofa hans staðfestir þetta í samtali við slúðurdálkahöfundinn Gatecrasher. Ekki hefur verið ákveðið hvenær þáttaröðin verður frumsýnd. 14.6.2007 12:54
Lýtalæknir heimsótti Hilton Paris Hilton fékk lýtalækninn sinn í heimsókn daginn sem hún var í stofufangelsi. Maður sem sást koma út af heimili Hilton þann áttunda júní síðastliðinn staðfesti við ljósmyndara X17 tímaritsins að hann væri læknir hennar. 14.6.2007 12:15
Ólöglegt að ganga með buxurnar á hælunum Bæjarstjóri í Louisiana sagði í dag að hann muni skrifa undir tillögu bæjarstjórnar um að banna að ganga með buxurnar of neðarlega. Til þess að ná því fram gerir tillagan það ólöglegt að láta sjást í nærbuxur. 14.6.2007 11:37
Veðjað á ölvunarakstur Slúðurfíklar geta eiga nú möguleika á því að græða á öllum þeim óþörfu upplýsingum sem þeir hafa viðað að sér um fræga fólkið. Á bodog.com er hægt að veðja um hvaða stjarna verður næst tekin full undir stýri. Lilly Allen er þykir líklegust til þess enda eru hlutföllinn ekki nema 4/1 sem þýðir að fyrir hverja krónu sem veðjað er fær maður fjórar til baka ef maður vinnur. 14.6.2007 11:08
Sicko opnar Bíódaga Græna ljóssins Sicko, nýjasta mynd Michael Moore leikstjóra myndanna Bowling for Columbine og Fahrenheit 9/11 verður opnunarmynd tveggja vikna kvikmyndaveislu Græna Ljóssins, sem stendur dagana 15. - 29. ágúst í Regnboganum. 14.6.2007 10:19
Rektor hélt að um æfingu væri að ræða Margir áhorfendur kvöldfrétta RÚV í fyrrakvöld ráku upp stór augu þegar þeir urðu vitni að afar undarlegri hegðun Kristínar Ingólfsdóttur, rektors Háskóla Íslands, í beinu sjónvarpsviðtali. 14.6.2007 10:15
Erfiðasta talsetning sem ég hef stjórnað Talsetning Simpsons-kvikmyndarinnar er nú í fullum gangi í Sýrlandi talsetningu. Leikstjórinn Jakob Þór Einarsson segir verkefnið sitt það erfiðasta til þessa. 14.6.2007 10:00
Ljónakjöt er hættulega gott „Ljónakjöt er hættulega gott, það kom mér mjög á óvart,“ segir veiðimaðurinn Páll Reynisson, sem hefur opnað nýjan sýningarsal í Veiðisafninu á Stokkseyri með uppstoppuðum ljónum, sebrahestum og hreintörfum. „Ég hef borðað antilópur, gíraffa og seli og ísbirni. Ég hef borðað bæði mjög góðan og mjög vondan ísbjörn, það fer eftir því hvernig hann er matreiddur.“ 14.6.2007 09:30
Hef alltaf gert kröfur til mín Kvikmyndaleikstjórinn Rúnar Rúnarsson er kominn í sumarfrí frá Danska kvikmyndaskólanum og hyggst nota hluta af fríinu til að taka upp nýja stuttmynd hér á landi yfir verslunarmannahelgina. 14.6.2007 09:00
Pollapönk í útvarpið Tónlistarþátturinn Pollapönk hefur göngu sína á Rás 1 á föstudaginn kemur. Umsjónarmenn þáttarins eru Heiðar Örn Kristjánsson og Haraldur Freyr Gíslason, betur þekktir sem Heiðar og Halli úr Botnleðju. Þeir félagar gáfu út plötuna Pollapönk í fyrra en hún var hluti af lokaverkefni þeirra við Kennaraháskóla Íslands. 14.6.2007 08:45
Hvíti víkingurinn verður Embla „Eftir fimmtán ár er Hvíti víkingurinn loksins orðin að þeirri mynd eins og ég vildi hafa hana," segir Hrafn Gunnlaugsson en á vefsíðunni logs.is kemur fram að leikstjórinn hyggst frumsýna kvikmyndina á nýjan leik í haust. Um mánaðarmótin september, október. 14.6.2007 08:00
Yoko Ono vill Amiinu „Þetta kom okkur mikið á óvart og við erum búnar að hlæja mikið að þessu,“ segir María Huld Markan meðlimur hljómsveitarinnar Amiinu. Yoko Ono valdi um helgina lagið Seoul af nýrri plötu Amiinu, Kurr, sem eitt af átta lögum sem hún myndi hafa með sér á eyðieyju. 14.6.2007 07:30
Kalt og hvasst á toppnum Nýjar og glæsilegar íbúðir verða afhentar í haust í Skuggahverfinu við Vatnsstíg en það er 101 Skuggahverfi sem byggir þær. Nýlega var opnað fyrir tilboð í 2. áfanga og þar vekur athygli að toppíbúðin við Vatnsstíg 16 er talin kosta litlar 220 milljónir. Íbúðin er á tveimur á hæðum, er rúmir 310 fermetrar á tveimur hæðum, með þakgarð og er í ríflega 54 metra hæð. Og hinn heppni íbúi verður ekki svikinn af útsýninu sem nær eins langt og augað eygir. 14.6.2007 07:30
Nýtt lag frá Þú og ég Gamli góði dúettinn Þú og ég tók nýlega upp nýtt lag sem heitir Sætasta stelpan á ballinu og er hægt að nálgast það á heimasíðunni tonlist.is. Þetta kemur eflaust mörgum á óvart enda er langt síðan dúettinn hætti störfum. Lagið er úr smiðju Gunnars Þórðarsonar og Jónasar Friðriks Gunnarssonar. 14.6.2007 05:00
Biggi fær góða dóma Biggi úr Maus, einnig þekktur sem Bigital, fékk á dögunum góða dóma fyrir plötu sína Id í blaðinu Inside Entertainment. 14.6.2007 03:00
Kevin Spacey orðinn leiður á Hollywood Hollywoodleikarinn Kevin Spacey er orðinn þreyttur á því að leika í kvikmyndum. Í samtali við London Tonight sagði hann að hann nyti sín vel sem listrænn leikstjóri í Gamla Viktoríuleikhúsinu í Lundúnum. Hann hefur starfað þar síðan 2003. 13.6.2007 20:13
Britney í bleikum nærbuxum Á meðan Kevin Federline hleður niður börnum þá flassar Britney Spears ljósmyndara í gríð og erg. Fyrr í vikunni birtust myndir af henni með annað brjóstið danglandi út úr kjólnum og stuttu síðar veifaði hún rassinum framan í paparassana. 13.6.2007 16:04
Engin Bermúdaskál hjá Sarkozy, hann er bindindismaður Belgíski fréttamaðurinn sem gaf í skyn að Nicolas Sarkozy hefði verið drukkinn á G8 fundinum hefur nú beðist afsökunar á ummælunum. Eric Boever sagði í inngangi að Sarkozy hefði greinilega drukkið annað en bara vatn og sýndi svo bút af fundinum. 13.6.2007 14:31
Vinir Jen hafa áhyggjur af nýja kærastanum Nýji gæjinn hennar Jennifer Aniston er enginn Brad Pitt. Að minnsta kosti finnst vinum leikkonunnar það ekki, ein þeir hafa áhyggjur af því að Paul Sculfor sé ekki allur þar sem hann er séður. 13.6.2007 14:05
K-Fed pabbi í fimmta sinn Kevin Federline er að verða pabbi aftur.Shar Jackson, sem K-Fed yfirgaf kasólétta að öðru barni þeirra fyrir Britney Spears, er gengin sjö vikur með þriðja barn þeirra skötuhjúa. Federline náði að barna Spears tvisvar á þeim tveimur árum sem þau voru gift. Jackson segir í samtali við Star tímaritið að hún voni að barnið verði til þess að sameina fjölskylduna á ný. 13.6.2007 13:05
Umboðsskrifstofan losar sig við Paris Hilton Það á ekki af Paris Hilton að ganga. Michael Donkis, talsmaður ,,The Endeavor" umboðsskrifstofunnar sagði að þeir hefðu losað sig við stjörnuna, en vildi ekki tjá sig frekar um málið. 13.6.2007 11:32
Dóttir O.J. Simpson mætir fyrir rétt Dóttur O.J. Simpson, hefur verið gert að mæta fyrir rétt. Fjölskylda Ron Goldmans, sem var myrtur ásamt fyrrum eiginkonu Simpson, reynir nú að fá öllum eintökum af bókinni "If I did it" eytt. Í þeirri bók lýsir Simpson því hvernig hann hefði borið sig að ef hann hefði myrt fyrrum eiginkonu sína og Goldman. Dóttir Simpsons er sögð vera yfirmaður fyrirtækisins sem á réttinn að bókinni. 13.6.2007 10:50
Áhrif mataræðis á krabbamein Prófessor Jane Plant flutti á dögunum fyrirlestur í Háskóla Íslands um áhrif mataræðis á brjóstakrabbamein og krabbamein í blöðruhálskirtli. „Ég kom á vegum Odds Benediktssonar, prófessors við Háskóla Íslands, til að flytja erindi um áhrif mataræðis á krabbamein,“ segir Jane Plant, prófessor í jarðefnafræði við Imperial College London 13.6.2007 06:00
Scorsese með Laxness á náttborðinu Bíófrömuðurinn Árni Samúelsson í Sambíóum var viðstaddur sérstaka frumsýningu heimildarmyndarinnar Shine a Light eftir Martin Scorsese í New York á mánudagskvöldinu. Þar fylgir leikstjórinn goðsagnakenndi rokkgoðunum í Rolling Stones eftir en allar helstu stórstjörnur Hollywood voru viðstaddar. 13.6.2007 06:00
Paris fékk kvíðaköst Nokkrir fjölmiðlar í Bandaríkjunum birtu í gær fréttir þess efnis að Paris Hilton þjáist af athyglisbrest, sem valdi heiftarlegum kvíðaköstum og þess vegna hafi henni verið veitt leyfi til að yfirgefa fangelsið eftir aðeins þriggja daga dvöl í síðustu viku. Sem kunnugt er var henni komið aftur fyrir á bak við lás og slá aðeins fáeinum klukkustundum síðar. Í millitíðinni mun hún hins vegar hafa fengið rétta meðferð við meininu, sem veldur því að hún unir sér nú ágætlega innan fangelsismúranna. 13.6.2007 06:00
Rassskellingum sýndur áhugi Eva Hauksdóttir í Nornabúðinni birti smáauglýsingu í Fréttablaðinu á föstudaginn sem vakti mikla athygli. Þar auglýsti hún eftir stæðilegum mönnum til að rassskella samráðsmenn olíufélaganna og gátu áhugasamir sent henni póst á eva@nornabudin.is. Eva hafði fengið mikil viðbrögð við auglýsingunni þegar Fréttablaðið náði tali af henni í veðurblíðunni en viðurkenndi að fáum hefði verið alvara. 13.6.2007 06:00
Fjölrammungar Hugleiks Bókin Ókei bæ! lítur helst út eins og vinaleg barnabók en þegar betur er að gáð er hér á ferðinni nýjasta sagnasafn Hugleiks Dagssonar. Bókin er í stærra broti en fyrri bækur höfundarins en sögurnar eru einnig flestar lengri en þó er um sama sagnastíl Hugleiks að ræða sem flestir hljóta nú að kannast við. 13.6.2007 06:00
Lífskraftur unglinga Í gær hófst námskeiðið Lífskraftur þriðja sumarið í röð en það eru hin kraftmiklu Arnar Grant og Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir sem standa að námskeiðinu. 13.6.2007 04:45
Fastagestir ekki kátir Heilsuræktarkóngurinn Björn Leifsson á í viðræðum við Reykjavíkurborg um hugsanlegan möguleika þess að byggja líkamsræktarstöð og 25 metra laug við Vesturbæjarlaugina. 13.6.2007 03:00
Ocean"s 13 vinsælust Framhaldsmyndin Ocean"s 13 var vinsælasta myndin í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Þénaði hún rúmlega 37 milljónir dollara í aðganseyri, jafnvirði rúmlega 2,3 milljarða króna. 13.6.2007 02:00
Mundar myndavél Tónlistarmaðurinn Lou Reed opnaði á dögunum ljósmyndasýningu í safni sem kennt er við Andy Warhol í Pittsburgh í Bandaríkjunum. Reed var áberandi í listaklíku þeirri sem tengdist Warhol, sem hafði mikil áhrif á störf og áherslur hljómsveitarinnar The Velvet Underground sem Reed starfaði með. Enn fremur kemur fram í sýningarskrá að Reed líti á Warhol sem sinn helsta lærimeistara. 13.6.2007 02:00
Til heiðurs Patró Hljómsveitin Þorpararnir hefur gefið út sína fyrstu plötu sem nefnist Þorpið: Ólíkir molar úr sömu skál. Meðlimir sveitarinnar eru brottfluttir Patreksfirðingar og vilja þeir með plötunni heiðra bernskubyggð sína. Þrír þeirra búa á höfuðborgarsvæðinu og þrír til viðbótar á Akureyri. 13.6.2007 02:00
Er ekki með svo stórt nef Ungur og tiltölulega óþekktur leikari, Víðir Guðmundsson, hefur verið ráðinn til að fara með hlutverk Gosa í samnefndum barnasöngleik sem sýndur verður á fjölum Borgarleikhússins í haust. 13.6.2007 02:00
Ólíkleg sviksemi ömmu Ólánsamur ungur maður var nýlega handtekinn í Þýskalandi fyrir að reyna að versla með fölsuðum seðli. Í frétt vefútgáfu dagblaðsins Der Spiegel kemur fram að pilturinn hafi orðið hvumsa því seðillinn var kominn frá ömmu stráksa sem sendi honum hann í tilefni þess að hann kláraði vorprófin. 13.6.2007 02:00
Erfitt fyrir Bruce Willis Leikarinn Bruce Willis segir að mikið hafi reynt á sig við gerð hasarmyndarinnar Die Hard 4.0. „Fyrir ári síðan þegar við byrjuðum að taka upp myndina var áhættuþátturinn mjög hár. Það eru miklar líkur á mistökum við gerð myndar eins og þessarar en þetta fór allt á besta veg,“ sagði Willis sem er 52 ára. 13.6.2007 02:00