Fleiri fréttir Klaxons á Hróarskeldu Bresku hljómsveitirnar Klaxons, sem spilaði á síðustu Airwaves-hátíð, og Basement Jaxx hafa bæst hóp þeirra sem koma fram á Hróarskelduhátíðinni í byrjun júlí. 26.2.2007 07:45 Krumminn á skjánum á ný Eins og þjóð þekkir rífur Ingvi Hrafn kjaft yfir hverju sem er, hvenær sem er og við hvern sem er. ÍNN er að fara í loftið í dag og Hrafnaþing, sem margir sakna, er fyrsti þáttur á dagskrá nýrrar sjónvarpsstöðvar. 26.2.2007 07:15 The Abbatoir Blues Tour - fjórar stjörnur Þessi tvöfaldi DVD-mynddiskur hefur að geyma lög sem Nick Cave tók upp með hljómsveit sinni The Bad Seeds á tvennum tónleikum í London 2003 og 2004. Þeir fyrri voru haldnir til að fylgja eftir tvöföldu plötunni Abbatoir Blues/The Lyre of Orpheus en hinir síðari til að fylgja eftir Nocturama. 26.2.2007 07:00 Richards í bílslysi Leikkonan Denise Richards lenti í bílslysi á dögunum þegar hún ætlaði að hjálpa tveggja ára dóttur sinni út úr bíl sínum. Kom þá annar bíll aðvífandi og ók á hurðina á bíl Richards þannig að hún fór af. Munaði engu að Richards léti lífið. 26.2.2007 06:45 Ungir spreyta sig Ekki verður sýningum fyrr lokið á Flagara í framsókn í Íslensku óiperunni í Ingólfsstræti en það koma nýjar sviðsetningar upp. Það er tveir ástsælir einþáttungar eftir meistarann Giacomo Pucchini sem Óperustúdíó Íslensku óperunnar stendur fyrir: Systur Angelicu og Gianni Schicchi. Er frumsýning fyrirhuguð 21. mars. Æfingar eru komnar vel á veg og taka yfir þrjátíu söngnemendur og fjörtíu nemendur í hljóðfæraleik þátt í verkefninu. 26.2.2007 06:30 Stofna hollvinasamtök Fimmtíu ár eru liðin síðan tvíhliða samningur á milli Íslands og Bandaríkjanna um Fulbright-stofnunina á Íslandi var undirritaður. Af því tilefni var boðað til móttöku í Háskóla Íslands síðastliðinn föstudag. Heiðursgestur var frú Harriet Fulbright, ekkja J. Williams Fulbrights, stofnanda samtakanna, sem er stödd hér á landi í fyrsta sinn. 26.2.2007 06:15 James Blunt viðriðinn yfirkeyrslu Það er nóg um að vera hjá söngvararanum Jame Blunt þessa dagana. Ekki var hann þó eins heppinn og á afmælisdaginn í þetta sinnið. Rétt eftir miðnætti á föstudagskvöld var lögregla kölluð út vegna umferðarslyss fyrir utan eitt af mörgum Óskarsverðlaunapartýum sem nú eru haldin í Hollywood. 25.2.2007 18:00 Ævar snýr aftur Útvarpsmaðurinn og glæpasagnahöfundurinn Ævar Örn Jósepsson snýr aftur á Rás 2 í dag og sest fyrir framan hljóðnemann. Ævar verður að venju með puttana á púlsinum og hyggst kryfja aðdraganda alþingiskosninga með sínum hætti í þættinum Korter fyrir kosningar strax á eftir hádegisfréttum. 25.2.2007 17:00 Yngsti klerkur landsins Það verður stór stund í lífi Ólafs Jóhanns Borgþórssonar þegar hann verður vígður til prests. Auk þess markar vígsl-an önnur tímamót, því Ólafur Jóhann er aðeins á 26. aldursári og verður því yngsti prestur landsins. „Ekki þó frá upphafi,“ áréttar hann. „En þetta er sannarlega skemmtilegt þótt það sé auðvitað aukaatriði í sjálfu sér.“ 25.2.2007 16:00 Tónaflóð Franski orgelsnillingurinn Vincent Warnier heldur tónleika á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju í dag og þenur hið stórfenglega Klais-orgel Hallgrímskirkju á franska vísu. 25.2.2007 15:00 Öllu tjaldað fyrir hið fullkomna útlit Hollywoodstjörnurnar spara ekki aurana þegar kemur að því að líta sem best út í kvöld en þá verða Óskarsverðlaunin afhent. Eru þær óhræddar við að fara í dýrindis spa meðferðir til að öðlast hið fullkomna útlit. 25.2.2007 14:30 Í góðum hópi Guðlaugur Kristinn Óttarson tónskáld og gítarleikari með meiru heldur tónleika í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar í kvöld kl. 20. 25.2.2007 12:30 James Blunt fagnar með Hollywoodstjörnunum Söngvarinn hæfileikaríki, James Blunt, hélt upp á 32 ára afmæli sitt í vikunni. Var afmælisdagurinn ánægjulegur því hann var umkringdur Hollywoodstjörnum. Margar þeirra eru tilnefndar til Óskarsverðlaunanna sem afhent verða í kvöld. 25.2.2007 12:30 Helga fer til Helsinki Helga Guðrún Grímsdóttir, kona Eurovision-stjörnunnar Eiríks Haukssonar, mun fylgja manni sínum á lokakeppnina í Helsinki í maí. Þetta verður ekki í fyrsta skiptið sem Helga Guðrún styður við bakið á Eiríki því hún var honum einnig til halds og trausts þegar hann söng Gleðibankann í Bergen árið 1986 og þegar hann söng fyrir Noregs hönd í Róm fimm árum síðar. 25.2.2007 12:00 Kasakstan nútímalegt Sendiherra Kasakstans í Bandaríkjunum segir heimaland sitt vera nútímalegt þar sem fjöldi vel menntaðra fræðimanna starfi og olíuútflutningur sé mikill, þvert á það sem lesa megi úr gamanmyndinni Borat. 25.2.2007 11:00 Ferðast um Evrópu Rokksveitin Metallica ætlar að taka sér pásu frá upptökum á næstu plötu sinni og fara í tónleikaferð um Evrópu í sumar. 25.2.2007 10:00 Eignaðist tvíbura Marcia Cross, sem leikur í sjónvarpsþættinum Desperate Housewifes, eignaðist tvíburadætur í Los Angeles. Þær eru fyrstu börn hinnar 44 ára Cross og eiginmanns hennar Toms Mahoney, sem er 49 ára. Heilsast móður og börnum vel. 25.2.2007 09:00 Stór áfangi að stíga á stóra sviðið Lára Sveinsdóttir stígur á stóra svið Þjóðleikhússins í fyrsta skipti í kvöld þegar hún bregður sér í hlutverk Heiðu í Sitji Guðs englar. Oft er talað um stóra stund í lífi leikara þegar þeir afreka þetta og Lára segist vissulega vera með hnút í maganum. 25.2.2007 08:45 Forest Whitaker og Helen Mirren nær örugg um sigur Óskarsverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Kodak-höllinni í Los Angeles í kvöld. Verðlaunin eru án efa þekktustu kvikmyndaverðlaun heims, þótt sitt sýnist hverjum um hversu marktækur mælikvarði Óskarinn er á gæði mynda. Grínistinn Ellen Degeneres snýr aftur sem kynnir. 25.2.2007 08:30 Simmi & Jói sameinaðir á ný „Já, við hljótum að vera alveg sjálfkjörnir vinnustaðagrínarar. Atvinnumenn í faginu. Það hlýtur að vera,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson, betur þekktur sem Jói í dúettinum Simmi og Jói. Þekktastir eru þeir fyrir að kynna hið íslenska Idol auk þess að hafa verið saman með sjónvarps- og útvarpsþætti. 25.2.2007 08:00 Frekari rannsókna er þörf 25.2.2007 00:01 Kevin heimsækir Britney Skemmtikrafturinn Kevin Federline ber greinilega ennþá tilfinningar til fyrrum eiginkonu sinnar, Britney Spears. Britney hefur sem kunnugt er skráð sig í meðferð þrisvar sinnum í vikunni eftir að hafa hrellt aðdáendur sína með því að raka allt hár af höfði sér. 24.2.2007 20:00 Anna Nicole átti í ástarsambandi við konu Það er engin lognmolla í kring um andlát Önnu Nicole Smiths. Nú hefur komið fram að Anna Nicole átti í ástarsambandi við konu að nafni Sandi Powledge áður en hún giftist auðkýfingnum J. Howard Marshall. Sandi, sem nú er 46 ára, segir þær hafa kynnst á skemmtistað fyrir samkynhneygða árið 1991 og þær hafi verið saman í þrjú ár. 24.2.2007 18:00 Suðvestan 7 í Saltfisksetrinu Ljósmyndarinn Olgeir Andrésson heldur sína fyrstu einkasýningu í Listasal Saltfisksetrins í Grindavík. Ber sýningin heitið Suðvestan 7. Áður hefur Olgeir sýnt með Ljósopi, félagi áhugaljósmyndara en hann byrjaði að taka myndir fyrir alvöru fyrir tveimur árum síðan. 24.2.2007 17:45 Þrívíddarmyndir í Kringlubíói Frá og með 30.mars verður hægt að sjá myndir í þrívídd í Kringlubíó. Um miðjan næsta mánuð er ráðgert að fara í umbætur í aðalsal bíósins og í frammhaldi af því verður reglulega boðið upp á myndir í þessum gæðum. 24.2.2007 17:28 Drew Barrymore fagnar 32 ára afmæli sínu Leikkonan góðkunna, Drew Barrymore, er stödd á Kauai eyjum til að fagna 32 ára afmæli sínu. Eyddi hún afmælisdeginum á ströndinni, íklædd svörtu bikiníi og tók sig vel út að sögn sjónarvotta. Enda stúlkan á besta aldri. 24.2.2007 16:39 Steintryggur og Flís spila Hljómsveitirnar Steintryggur og Flís spila á tónleikum í Kartöflugeymslunni við Ártúnsbrekku í kvöld í tilefni af Vetrarhátíð Reykjavíkur. Þeir sem koma fram fyrir hönd Steintryggs eru Sigtryggur Baldursson, Steingrímur Guðmundsson og Átralinn Ben Frost sem sér um tölvutóna. Leika þeir tónlist af væntanlegri plötu Steintryggs. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.00 og er aðgangur ókeypis. 24.2.2007 15:00 Þrívíddarbíó á Íslandi Frá og með 30.mars verður hægt að sjá myndir í þrívídd í Kringlubíó. Um miðjan næsta mánuð er rá'ðgert að fara í umbætur í aðalsal bíósins og í frammhaldi af því verður reglulega boðið upp á myndir í þessum gæðum. 24.2.2007 14:23 Jarðsett hjá Daniel Fjölmiðlafárið í kringum andlát Önnu Nicole Smith virðist seint ætla að fjara út. Miklar deilur standa yfir um hvar eigi að grafa fyrirsætuna og hver eigi að hafa forræðið yfir stúlkubarninu Dannielynn. 24.2.2007 14:00 Anna Lind sýnir í Gallerí auga fyrir auga Myndlistarmaðurinn Anna Lind Sævarsdóttir sýnir í Gallerí auga fyrir auga, á horni Hverfisgötu og Klapparstígs. Ber sýningin heitið Feel Free To Join Me. 24.2.2007 14:00 Angelina Jolie kynþokkafyllst Angelina Jolie var kosin kynþokkafyllsta persóna allra tíma í netkönnun sem spannaði 100 mestu kynbombur sögunnar. Fast á hæla hennar var Elvis Presley, þá Brad Pitt en Marilyn Monroe og Beyonce Knowles voru í fjórða og fimmta sæti. 24.2.2007 13:48 Túlípanar, ljóð og rauðvín á Alþingi Leynivinavika hefur staðið yfir á Alþingi undanfarna viku og hafa hinir ýmsu alþingismenn tekið þátt í henni. „Ég fór að fá sendingar frá ágætum leynivini. 24.2.2007 13:30 Michael hugsanlega í Idol Hugsanlega mun Michael Jackson koma fram í American Idol. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að hann myndi ekki koma fram en kynnir þáttarins, Ryan Seacrest, segir það möguleika að poppgoðið muni láta sjá sig. 24.2.2007 13:13 Godcrist tónleikar í Hafnarborg Sunnudaginn 25. febrúar, kl. 20.00 verða haldnir tónleikar Guðlaugs Kristins Óttarssonar í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Með Guðlaugi verða á tónleikunum níu þekktir hljóðfæraleikarar og leikin verða verk eftir Vivaldi, Bach og Charles Mingus, auk tónverka Guðlaugs sjálfs, sem eru aðalefni tónleikanna. Hér er því um að ræða mikinn viðburð og fjölbreytta dagskrá. 24.2.2007 12:34 Flís og Steintryggur í Kartöflugeymslunni Á meðal þess sem í boði er á Vetrarhátíð í Reykjavík í dag eru tónleikar í gömlu kartöflugeymslunni í Ártúnsbrekku. 24.2.2007 12:21 Pitt og Jolie ættleiða meira Brad Pitt og Angelina Jolie hafa í hyggju að ættleiða strák af Vietnömskum uppruna. Parið á þegar 3 börn, hinn fimm ára Maddox, Zahara sem er tveggja ára og hina níu mánaða gömlu Shiloh. 24.2.2007 12:11 Carmen Electra skilin Skilnaður kynbombunnar og leikkonunnar Carmen Electra og rokkarans Daves Navarro er genginn í gegn. Sjö mánuðir eru síðan þau hættu saman vegna óásættanlegs ágreinings. 24.2.2007 12:00 Kvikmyndaklúbburinn Fjalarkötturinn verður endurvakinn á morgun. Sýningar hefjast á morgun í Tjárnabíói og er ráðgert að sýna tvo daga vikunnar, sunnudaga og mánudaga. Sýningar standa fram á vor og á þeim tíma er áætlað að sýna alls 25 myndir. Byrjað verður á þremur myndum sem gerðu James Dean að stórstjörnu en þær eru; East of Eden, Rebel Without a Cause og Giant ásamt því að sýnd verður ný heimildarmynd um leikarann. 24.2.2007 11:33 Jennifer Lopez í Idol Söng- og leikkonan Jennifer Lopez kemur fram í sjónvarpsþættinum American Idol hinn 11. apríl. Fetar hún þar með í fótspor þekktra tónlistarmanna á borð við Prince, Mary J. Blige, Diana Ross, Tony Bennett og Gwen Stefani. 24.2.2007 11:00 Fagrir hljómar Söngkonurnar Xu Wen og Natalía Chow halda söngtónleika í Salnum í Kópavogi á morgun. Með þeim leikur Anna Guðný Guðmunsdóttir á píanó en á efnisskránni eru ljóðaflokkur eftir Mahler og frumflutningur á ljóðaflokki eftir Julian Hewlett, auk íslenskra og erlendra sönglaga og aría. 24.2.2007 11:00 Orgeltónleikar í Hallgrímskirkju Á morgun, sunnudag, mun franski orgelsnillingurinn Vincent Warnier halda tónleika í Hallgrímskirkju. Eru tónleikarnir á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og haldnir í tengslum við franska menningardaga. 24.2.2007 11:00 Önnur útgáfa af Payback Væntanleg er endurútgáfa á Payback með Mel Gibson á DVD mynddiski. Myndin var frumsýnd árið 1999 en tökur hennar gengu ekki áfallalaust þar sem leikstjóri myndarinnar, Brian Helgeland, þótti skila af sér slakri mynd að mati framleiðenda. Ráðist var í endurtökur sem skiluðu af sér allt annarri mynd en þeirri sem leikstjórinn ætlaði. 24.2.2007 10:59 Dionysos lýkur Vetrarhátíðinni í kvöld Franska rokksveitin Dionysos heldur tónleika í Hafnarhúsinu í kvöld. Tónleikarnir eru lokahnykkur Vetrarhátíðar í Reykjavík. Dionysos er frá Valence í Frakklandi og leit fyrst dagsins ljós fyrir tíu árum. Frægðarsól hennar hefur risið hægt og sígandi og nýtur hún í dag töluverðra vinsælda í heimalandi sínu. 24.2.2007 10:00 Tyra og Paris rasa út í Reykjavík Haft er á orði að sumum berist daglega fleiri fréttir af stórstjörnum á borð við Paris Hilton og Tyru Banks en af fjölskyldumeðlimum og vinum. Þessar drósir eru að sönnu góðkunningjar margra af sjónvarpsskjám og síðum blaða en færri vita þó að í borginni Reykjavík má kynnast nýjum hliðum á þessum stjarnfræðilega frægu snótum. 24.2.2007 09:30 Mishörð barátta á leikjatölvumarkaði Verðmunur á leikjatölvum hérlendis og í nágrannalöndunum er æði misjafn eftir því hver tölvan er. Xbox 360 er þriðjungi dýrari hér en í löndunum í kring. Nintendo Wii er ekki nema fimm prósentum dýrari hér en í sömu löndum. 24.2.2007 09:15 Sjá næstu 50 fréttir
Klaxons á Hróarskeldu Bresku hljómsveitirnar Klaxons, sem spilaði á síðustu Airwaves-hátíð, og Basement Jaxx hafa bæst hóp þeirra sem koma fram á Hróarskelduhátíðinni í byrjun júlí. 26.2.2007 07:45
Krumminn á skjánum á ný Eins og þjóð þekkir rífur Ingvi Hrafn kjaft yfir hverju sem er, hvenær sem er og við hvern sem er. ÍNN er að fara í loftið í dag og Hrafnaþing, sem margir sakna, er fyrsti þáttur á dagskrá nýrrar sjónvarpsstöðvar. 26.2.2007 07:15
The Abbatoir Blues Tour - fjórar stjörnur Þessi tvöfaldi DVD-mynddiskur hefur að geyma lög sem Nick Cave tók upp með hljómsveit sinni The Bad Seeds á tvennum tónleikum í London 2003 og 2004. Þeir fyrri voru haldnir til að fylgja eftir tvöföldu plötunni Abbatoir Blues/The Lyre of Orpheus en hinir síðari til að fylgja eftir Nocturama. 26.2.2007 07:00
Richards í bílslysi Leikkonan Denise Richards lenti í bílslysi á dögunum þegar hún ætlaði að hjálpa tveggja ára dóttur sinni út úr bíl sínum. Kom þá annar bíll aðvífandi og ók á hurðina á bíl Richards þannig að hún fór af. Munaði engu að Richards léti lífið. 26.2.2007 06:45
Ungir spreyta sig Ekki verður sýningum fyrr lokið á Flagara í framsókn í Íslensku óiperunni í Ingólfsstræti en það koma nýjar sviðsetningar upp. Það er tveir ástsælir einþáttungar eftir meistarann Giacomo Pucchini sem Óperustúdíó Íslensku óperunnar stendur fyrir: Systur Angelicu og Gianni Schicchi. Er frumsýning fyrirhuguð 21. mars. Æfingar eru komnar vel á veg og taka yfir þrjátíu söngnemendur og fjörtíu nemendur í hljóðfæraleik þátt í verkefninu. 26.2.2007 06:30
Stofna hollvinasamtök Fimmtíu ár eru liðin síðan tvíhliða samningur á milli Íslands og Bandaríkjanna um Fulbright-stofnunina á Íslandi var undirritaður. Af því tilefni var boðað til móttöku í Háskóla Íslands síðastliðinn föstudag. Heiðursgestur var frú Harriet Fulbright, ekkja J. Williams Fulbrights, stofnanda samtakanna, sem er stödd hér á landi í fyrsta sinn. 26.2.2007 06:15
James Blunt viðriðinn yfirkeyrslu Það er nóg um að vera hjá söngvararanum Jame Blunt þessa dagana. Ekki var hann þó eins heppinn og á afmælisdaginn í þetta sinnið. Rétt eftir miðnætti á föstudagskvöld var lögregla kölluð út vegna umferðarslyss fyrir utan eitt af mörgum Óskarsverðlaunapartýum sem nú eru haldin í Hollywood. 25.2.2007 18:00
Ævar snýr aftur Útvarpsmaðurinn og glæpasagnahöfundurinn Ævar Örn Jósepsson snýr aftur á Rás 2 í dag og sest fyrir framan hljóðnemann. Ævar verður að venju með puttana á púlsinum og hyggst kryfja aðdraganda alþingiskosninga með sínum hætti í þættinum Korter fyrir kosningar strax á eftir hádegisfréttum. 25.2.2007 17:00
Yngsti klerkur landsins Það verður stór stund í lífi Ólafs Jóhanns Borgþórssonar þegar hann verður vígður til prests. Auk þess markar vígsl-an önnur tímamót, því Ólafur Jóhann er aðeins á 26. aldursári og verður því yngsti prestur landsins. „Ekki þó frá upphafi,“ áréttar hann. „En þetta er sannarlega skemmtilegt þótt það sé auðvitað aukaatriði í sjálfu sér.“ 25.2.2007 16:00
Tónaflóð Franski orgelsnillingurinn Vincent Warnier heldur tónleika á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju í dag og þenur hið stórfenglega Klais-orgel Hallgrímskirkju á franska vísu. 25.2.2007 15:00
Öllu tjaldað fyrir hið fullkomna útlit Hollywoodstjörnurnar spara ekki aurana þegar kemur að því að líta sem best út í kvöld en þá verða Óskarsverðlaunin afhent. Eru þær óhræddar við að fara í dýrindis spa meðferðir til að öðlast hið fullkomna útlit. 25.2.2007 14:30
Í góðum hópi Guðlaugur Kristinn Óttarson tónskáld og gítarleikari með meiru heldur tónleika í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar í kvöld kl. 20. 25.2.2007 12:30
James Blunt fagnar með Hollywoodstjörnunum Söngvarinn hæfileikaríki, James Blunt, hélt upp á 32 ára afmæli sitt í vikunni. Var afmælisdagurinn ánægjulegur því hann var umkringdur Hollywoodstjörnum. Margar þeirra eru tilnefndar til Óskarsverðlaunanna sem afhent verða í kvöld. 25.2.2007 12:30
Helga fer til Helsinki Helga Guðrún Grímsdóttir, kona Eurovision-stjörnunnar Eiríks Haukssonar, mun fylgja manni sínum á lokakeppnina í Helsinki í maí. Þetta verður ekki í fyrsta skiptið sem Helga Guðrún styður við bakið á Eiríki því hún var honum einnig til halds og trausts þegar hann söng Gleðibankann í Bergen árið 1986 og þegar hann söng fyrir Noregs hönd í Róm fimm árum síðar. 25.2.2007 12:00
Kasakstan nútímalegt Sendiherra Kasakstans í Bandaríkjunum segir heimaland sitt vera nútímalegt þar sem fjöldi vel menntaðra fræðimanna starfi og olíuútflutningur sé mikill, þvert á það sem lesa megi úr gamanmyndinni Borat. 25.2.2007 11:00
Ferðast um Evrópu Rokksveitin Metallica ætlar að taka sér pásu frá upptökum á næstu plötu sinni og fara í tónleikaferð um Evrópu í sumar. 25.2.2007 10:00
Eignaðist tvíbura Marcia Cross, sem leikur í sjónvarpsþættinum Desperate Housewifes, eignaðist tvíburadætur í Los Angeles. Þær eru fyrstu börn hinnar 44 ára Cross og eiginmanns hennar Toms Mahoney, sem er 49 ára. Heilsast móður og börnum vel. 25.2.2007 09:00
Stór áfangi að stíga á stóra sviðið Lára Sveinsdóttir stígur á stóra svið Þjóðleikhússins í fyrsta skipti í kvöld þegar hún bregður sér í hlutverk Heiðu í Sitji Guðs englar. Oft er talað um stóra stund í lífi leikara þegar þeir afreka þetta og Lára segist vissulega vera með hnút í maganum. 25.2.2007 08:45
Forest Whitaker og Helen Mirren nær örugg um sigur Óskarsverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Kodak-höllinni í Los Angeles í kvöld. Verðlaunin eru án efa þekktustu kvikmyndaverðlaun heims, þótt sitt sýnist hverjum um hversu marktækur mælikvarði Óskarinn er á gæði mynda. Grínistinn Ellen Degeneres snýr aftur sem kynnir. 25.2.2007 08:30
Simmi & Jói sameinaðir á ný „Já, við hljótum að vera alveg sjálfkjörnir vinnustaðagrínarar. Atvinnumenn í faginu. Það hlýtur að vera,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson, betur þekktur sem Jói í dúettinum Simmi og Jói. Þekktastir eru þeir fyrir að kynna hið íslenska Idol auk þess að hafa verið saman með sjónvarps- og útvarpsþætti. 25.2.2007 08:00
Kevin heimsækir Britney Skemmtikrafturinn Kevin Federline ber greinilega ennþá tilfinningar til fyrrum eiginkonu sinnar, Britney Spears. Britney hefur sem kunnugt er skráð sig í meðferð þrisvar sinnum í vikunni eftir að hafa hrellt aðdáendur sína með því að raka allt hár af höfði sér. 24.2.2007 20:00
Anna Nicole átti í ástarsambandi við konu Það er engin lognmolla í kring um andlát Önnu Nicole Smiths. Nú hefur komið fram að Anna Nicole átti í ástarsambandi við konu að nafni Sandi Powledge áður en hún giftist auðkýfingnum J. Howard Marshall. Sandi, sem nú er 46 ára, segir þær hafa kynnst á skemmtistað fyrir samkynhneygða árið 1991 og þær hafi verið saman í þrjú ár. 24.2.2007 18:00
Suðvestan 7 í Saltfisksetrinu Ljósmyndarinn Olgeir Andrésson heldur sína fyrstu einkasýningu í Listasal Saltfisksetrins í Grindavík. Ber sýningin heitið Suðvestan 7. Áður hefur Olgeir sýnt með Ljósopi, félagi áhugaljósmyndara en hann byrjaði að taka myndir fyrir alvöru fyrir tveimur árum síðan. 24.2.2007 17:45
Þrívíddarmyndir í Kringlubíói Frá og með 30.mars verður hægt að sjá myndir í þrívídd í Kringlubíó. Um miðjan næsta mánuð er ráðgert að fara í umbætur í aðalsal bíósins og í frammhaldi af því verður reglulega boðið upp á myndir í þessum gæðum. 24.2.2007 17:28
Drew Barrymore fagnar 32 ára afmæli sínu Leikkonan góðkunna, Drew Barrymore, er stödd á Kauai eyjum til að fagna 32 ára afmæli sínu. Eyddi hún afmælisdeginum á ströndinni, íklædd svörtu bikiníi og tók sig vel út að sögn sjónarvotta. Enda stúlkan á besta aldri. 24.2.2007 16:39
Steintryggur og Flís spila Hljómsveitirnar Steintryggur og Flís spila á tónleikum í Kartöflugeymslunni við Ártúnsbrekku í kvöld í tilefni af Vetrarhátíð Reykjavíkur. Þeir sem koma fram fyrir hönd Steintryggs eru Sigtryggur Baldursson, Steingrímur Guðmundsson og Átralinn Ben Frost sem sér um tölvutóna. Leika þeir tónlist af væntanlegri plötu Steintryggs. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.00 og er aðgangur ókeypis. 24.2.2007 15:00
Þrívíddarbíó á Íslandi Frá og með 30.mars verður hægt að sjá myndir í þrívídd í Kringlubíó. Um miðjan næsta mánuð er rá'ðgert að fara í umbætur í aðalsal bíósins og í frammhaldi af því verður reglulega boðið upp á myndir í þessum gæðum. 24.2.2007 14:23
Jarðsett hjá Daniel Fjölmiðlafárið í kringum andlát Önnu Nicole Smith virðist seint ætla að fjara út. Miklar deilur standa yfir um hvar eigi að grafa fyrirsætuna og hver eigi að hafa forræðið yfir stúlkubarninu Dannielynn. 24.2.2007 14:00
Anna Lind sýnir í Gallerí auga fyrir auga Myndlistarmaðurinn Anna Lind Sævarsdóttir sýnir í Gallerí auga fyrir auga, á horni Hverfisgötu og Klapparstígs. Ber sýningin heitið Feel Free To Join Me. 24.2.2007 14:00
Angelina Jolie kynþokkafyllst Angelina Jolie var kosin kynþokkafyllsta persóna allra tíma í netkönnun sem spannaði 100 mestu kynbombur sögunnar. Fast á hæla hennar var Elvis Presley, þá Brad Pitt en Marilyn Monroe og Beyonce Knowles voru í fjórða og fimmta sæti. 24.2.2007 13:48
Túlípanar, ljóð og rauðvín á Alþingi Leynivinavika hefur staðið yfir á Alþingi undanfarna viku og hafa hinir ýmsu alþingismenn tekið þátt í henni. „Ég fór að fá sendingar frá ágætum leynivini. 24.2.2007 13:30
Michael hugsanlega í Idol Hugsanlega mun Michael Jackson koma fram í American Idol. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að hann myndi ekki koma fram en kynnir þáttarins, Ryan Seacrest, segir það möguleika að poppgoðið muni láta sjá sig. 24.2.2007 13:13
Godcrist tónleikar í Hafnarborg Sunnudaginn 25. febrúar, kl. 20.00 verða haldnir tónleikar Guðlaugs Kristins Óttarssonar í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Með Guðlaugi verða á tónleikunum níu þekktir hljóðfæraleikarar og leikin verða verk eftir Vivaldi, Bach og Charles Mingus, auk tónverka Guðlaugs sjálfs, sem eru aðalefni tónleikanna. Hér er því um að ræða mikinn viðburð og fjölbreytta dagskrá. 24.2.2007 12:34
Flís og Steintryggur í Kartöflugeymslunni Á meðal þess sem í boði er á Vetrarhátíð í Reykjavík í dag eru tónleikar í gömlu kartöflugeymslunni í Ártúnsbrekku. 24.2.2007 12:21
Pitt og Jolie ættleiða meira Brad Pitt og Angelina Jolie hafa í hyggju að ættleiða strák af Vietnömskum uppruna. Parið á þegar 3 börn, hinn fimm ára Maddox, Zahara sem er tveggja ára og hina níu mánaða gömlu Shiloh. 24.2.2007 12:11
Carmen Electra skilin Skilnaður kynbombunnar og leikkonunnar Carmen Electra og rokkarans Daves Navarro er genginn í gegn. Sjö mánuðir eru síðan þau hættu saman vegna óásættanlegs ágreinings. 24.2.2007 12:00
Kvikmyndaklúbburinn Fjalarkötturinn verður endurvakinn á morgun. Sýningar hefjast á morgun í Tjárnabíói og er ráðgert að sýna tvo daga vikunnar, sunnudaga og mánudaga. Sýningar standa fram á vor og á þeim tíma er áætlað að sýna alls 25 myndir. Byrjað verður á þremur myndum sem gerðu James Dean að stórstjörnu en þær eru; East of Eden, Rebel Without a Cause og Giant ásamt því að sýnd verður ný heimildarmynd um leikarann. 24.2.2007 11:33
Jennifer Lopez í Idol Söng- og leikkonan Jennifer Lopez kemur fram í sjónvarpsþættinum American Idol hinn 11. apríl. Fetar hún þar með í fótspor þekktra tónlistarmanna á borð við Prince, Mary J. Blige, Diana Ross, Tony Bennett og Gwen Stefani. 24.2.2007 11:00
Fagrir hljómar Söngkonurnar Xu Wen og Natalía Chow halda söngtónleika í Salnum í Kópavogi á morgun. Með þeim leikur Anna Guðný Guðmunsdóttir á píanó en á efnisskránni eru ljóðaflokkur eftir Mahler og frumflutningur á ljóðaflokki eftir Julian Hewlett, auk íslenskra og erlendra sönglaga og aría. 24.2.2007 11:00
Orgeltónleikar í Hallgrímskirkju Á morgun, sunnudag, mun franski orgelsnillingurinn Vincent Warnier halda tónleika í Hallgrímskirkju. Eru tónleikarnir á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og haldnir í tengslum við franska menningardaga. 24.2.2007 11:00
Önnur útgáfa af Payback Væntanleg er endurútgáfa á Payback með Mel Gibson á DVD mynddiski. Myndin var frumsýnd árið 1999 en tökur hennar gengu ekki áfallalaust þar sem leikstjóri myndarinnar, Brian Helgeland, þótti skila af sér slakri mynd að mati framleiðenda. Ráðist var í endurtökur sem skiluðu af sér allt annarri mynd en þeirri sem leikstjórinn ætlaði. 24.2.2007 10:59
Dionysos lýkur Vetrarhátíðinni í kvöld Franska rokksveitin Dionysos heldur tónleika í Hafnarhúsinu í kvöld. Tónleikarnir eru lokahnykkur Vetrarhátíðar í Reykjavík. Dionysos er frá Valence í Frakklandi og leit fyrst dagsins ljós fyrir tíu árum. Frægðarsól hennar hefur risið hægt og sígandi og nýtur hún í dag töluverðra vinsælda í heimalandi sínu. 24.2.2007 10:00
Tyra og Paris rasa út í Reykjavík Haft er á orði að sumum berist daglega fleiri fréttir af stórstjörnum á borð við Paris Hilton og Tyru Banks en af fjölskyldumeðlimum og vinum. Þessar drósir eru að sönnu góðkunningjar margra af sjónvarpsskjám og síðum blaða en færri vita þó að í borginni Reykjavík má kynnast nýjum hliðum á þessum stjarnfræðilega frægu snótum. 24.2.2007 09:30
Mishörð barátta á leikjatölvumarkaði Verðmunur á leikjatölvum hérlendis og í nágrannalöndunum er æði misjafn eftir því hver tölvan er. Xbox 360 er þriðjungi dýrari hér en í löndunum í kring. Nintendo Wii er ekki nema fimm prósentum dýrari hér en í sömu löndum. 24.2.2007 09:15