Fleiri fréttir Útvarp Akranes i 18. sinn Skemmtileg hefð hefur skapast á Akranesi fyrstu helgina í desember ár hvert. Þá er starfrækt í bænum Útvarp Akranes FM95,0 til styrktar hinu öfluga starfi Sundfélags Akraness. 28.11.2006 11:10 Hátíðarhöld við Háskólann á Akureyri Föstudaginn 1. desember kl. 17.00 verður Íslandsklukkunni, listaverki Kristins E. Hrafnssonar, við Háskólann á Akureyri hringt sex sinnum, einu sinni fyrir hvert ár umfram árið 2000. 28.11.2006 11:04 Íslensk tónlist fær góðan stuðning Samningur um rekstur útflutningsskrifstofu fyrir tónlist var undirritaður á dögunum. Felur hann í sér loforð um aukin fjárframlög til íslenskrar tónlistar. 28.11.2006 11:00 Jeppinn fundinn Jeppi fótboltamannsins Davids Beckham er loksins kominn í leitirnar, en honum var stolið í Madríd á haustmánuðum. Bíllinn fannst í Makedóníu og segir lögregla þar í landi að tveir búlgarskir glæpamenn hafi verið handteknir á bílnum. Lögreglan tók sérstaklega fram að ef Beckham vitji ekki bílsins muni hann verða seldur á uppboði eftir áramót. 28.11.2006 11:00 Hirðgítarleikari X-Factor Gítarleikarinn Friðrik Karlsson hefur unnið náið með Bretanum Simon Cowell, Idol-dómaranum illkvittna, sem nokkurs konar hirðgítarleikari X-Factor þáttanna á Englandi. 28.11.2006 10:30 Hinn fullkomni glæpur og aðrar sögur Á síðustu plötu The Decemberists var magnað átta mínútna langt lag sem heitir The Mariner"s Revenge Song. Þar nær Colin Meloy að vefja með ævintýralegum hætti tóna utan um frábæra sögu um sjómann sem hefnir sín á öðrum sjóara en sá hafði átt þátt í að móðir þess fyrrnefnda framdi sjálfsmorð nokkrum árum áður. 28.11.2006 10:00 Frelsi til að skipta ekki um skoðun Leikandi og skemmtileg saga sem varpar skemmtilegu og skýru ljósi á íslenska þjóðfélagsgerð. Lofsverðan brodd má finna í bókinni sem þó líður fyrir hæverskugrobb höfundar. 28.11.2006 09:30 Fettuchini og framhjáhald Ítalir hafa oftar unnið óskarsverðlaun fyrir bestu erlendu mynd en nokkur önnur þjóð, þótt Frakkar hafi oftar verið tilnefndir. Þrátt fyrir það er sorglega sjaldgæft að ítalskar myndir rati hér í bíó. Úr því er þó bætt þessa dagana, því ítölsk kvikmyndahátíð stendur nú yfir í Háskólabíói. Sérstakri athygli er beint að leikstjóranum Pupi Avati. 28.11.2006 09:00 Byrjuð að reykja Fegurðardísin og leikkonan Scarlett Johansson er byrjuð að reykja sígarettur eins og strompur eftir að hún fékk fregnir af framhjáhaldi kærasta síns Josh Hartnett. Slúðurblöðin vestanhafs hafa verið full af fréttum af sambandi Harnett við dularfulla dökkhærða konu á meðan hann er við tökur í Ástralíu. 28.11.2006 08:30 Á þrjár konur Senegalski rapparinn Akon hefur viðurkennt fjölkvæni og kveðst eiga hvorki meira né minna en þrjár eiginkonur. Rapparinn játaði þetta í beinni útsendingu í viðtali á útvarpsstöð í New York en útgáfufyrirtæki hans hefur meinað honum að segja nokkuð meira um einkalíf sitt. 28.11.2006 08:00 Málþing í minningu Jörundar Hilmarssonar Íslenska málfræðifélagið og Málvísindastofnun Háskóla Íslands gangast fyrir málþingi um orðsifjafræði og söguleg málvísindi í minningu dr. Jörundar Hilmarssonar, málfræðings og heiðursræðismanns Litháens á Íslandi, á morgun í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. 24.11.2006 16:44 Nítjánda öldin komin út Í gær kom út hjá forlaginu JPV útgáfu stórbókin Ísland í aldanna rás 1800–1899 en á árunum 2000–2002 gaf forlagið út sögu 20. aldarinnar í sama bókaflokki og naut hún fádæma vinsælda meðal almennings og seldist í þúsundum eintaka, fyrst í þremur bindum og loks í einu. 23.11.2006 11:15 Eiríkur afhendir heiðursverðlaun Gullkindar Í kvöld verður Gullkindin, skammarverðlaunahátíð skemmtanaiðnaðarins, haldin á Klassík Rokk. Mikil spenna er í tengslum við hver hreppir hvaða verðlaun, ekki síst heiðursverðlaunin. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru nokkrir sem koma til greina og má þar nefna þá Árna Johnsen, Runólf Ágústsson, fyrrv. rektor, Einar Ágúst söngvara og Harald Johannessen ríkislögreglustjóra. 23.11.2006 08:30 Fíasól á flandri Hjá Máli og menningu er komin út Fíasól á flandri eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur og Halldór Baldursson. 22.11.2006 15:47 Óður til Mozarts á afmælisári hans Í tengslum við sýningu Borgarleikhússins á Amadeusi, sem fjallar um samskipti tónskaldanna Antonio Salieri og Wolfgang Amadeus Mozart, eru haldnir stórtónleikar með verkum Mozarts, í samvinnu við Listaháskóla Íslands. Tóleikarnir verða sunnudaginn 26.nóvember klukkan 15:00. 22.11.2006 15:41 Laxdæla Hjá Máli og menningu er komin út Laxdæla í endursögn Brynhildar Þórarinsdóttur með myndskreytingum Margrétar E. Laxness. 22.11.2006 15:17 Diskókvöld Klúbbsins Næstkomandi laugardagskvöld verður spariútgáfa af Diskó-kvöldi Klúbbsins við Gullinbrú. Dúettinn DJ Boy and The George mun hrista eðal diskó fram úr skálmum sínum. Sérstakir gestir eru Love Guru Allstars, Daníel Óliver, Skjöldur Eyfjörð, Capone (uppistand) og fleiri. 22.11.2006 15:04 Úti að aka JPV ÚTGÁFA hefur sent frá sér ferðasöguna Úti að aka - á reykspúandi Kadilakk yfir Ameríku eftir Ólaf Gunnarsson og Einar Kárason. 22.11.2006 14:48 Spennusagnasíðdegi Alla fimmtudaga fram að jólum verður spennusagnasíðdegi í Kórnum á fyrstu hæð Bókasafns Kópavogs. Það er haldið í samstarfi Bókabúðarinnar Hamraborg, Bókasafnsins og Kaffibúðarinnar í Hamraborg. Fyrsta kvöldið er fimmtudaginn 23. nóvember og hefst klukkan 17.15. 22.11.2006 14:26 Endursköpun Bítlanna Ný og endurhljóðblönduð plata Bítlanna, Love, kom út fyrir stuttu, fjölmörgum aðdáendum þeirra til mikillar ánægju. George Martin, sem var upptökustjóri sveitarinnar, og sonur hans Giles þykja hafa unnið stórvirki með útgáfunni. 22.11.2006 11:45 Brot af því besta Sýningin Brot af því besta verður opnuð í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi laugardaginn 25. nóvember kl. 15. Á sýningunni má sjá úrval verka sem unnin voru í listsmiðjunum Gagn og gaman sem starfræktar voru sumrin 1988-2004. 22.11.2006 10:17 Þetta vilja börnin sjá! Hin árlega sýning Þetta vilja börnin sjá! verður opnuð í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi laugardaginn 25. nóvember kl. 15. Við opnunina verða Íslensku myndskreytiverðlaunin, sem kennd eru við Dimmalimm, veitt fyrir bestu myndskreyttu barnabókina 2006. 22.11.2006 10:11 Wagner í Háskólabíói Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur í Háskólabíói fimmtudaginn 23. nóvember óperutónlist eftir Richard Wagner ásamt fjórum einsöngvurum og kór. Á efnisskránni eru forleikurinnn að Tristan og Isolde og 3. þáttur óperunnar Parsifal, hins margslungna verks sem var aldarfjórðung í smíðum hjá höfundi. 22.11.2006 10:02 Wuthering Heights Silja Aðalsteinsdóttir og Bjartur bókaforlag hafa sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna titilsins á þýðingu bókarinnar Wuthering Heights eftir Emily Brontë. 22.11.2006 09:51 Mannakorn með jóladisk Í tilefni af útkomu disksins JÓL MEÐ MANNAKORNUM efnir Sögur útgáfa til tónleika í nokkrum kirkjum víðsvegar um landið. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir í Seltjarnarneskirkju 23.nóvember kl. 20.00. Miðaverð á tónleikana er kr. 2.500. 21.11.2006 15:15 Ég verð heima um jólin Geisladiskurinn Ég verð heima um jólin með Kvartett Kristjönu Stefáns er kominn út í nýrri útgáfu, en hann kom fyrst út fyrir áratug og seldist þá fljótlega upp. 21.11.2006 14:36 Barnsföður Kate Moss ekki hleypt inn á Rex "Þetta var bara leiður misskilningur," segir Sverrir Rafnsson, eigandi Rex, þegar hann er spurður hvort stjörnuritstjóranum Jefferson Hack og kærustu hans, ofurfyrirsætunni Anouk, hafi ekki verið hleypt inní eftirpartí hjá Sykurmolunum eftir velheppnaða endurkomu þeirra á föstudagskvöldinu. 21.11.2006 12:00 Bond á toppinn Kvikmyndin Casino Royale um njósnara hennar hátignar James Bond hefur slegið Mýrina út af toppnum í íslenskum kvikmyndahúsum. 10.600 manns sáu Daniel Craig í hlutverki njósnarans í vikunni sem leið en 2. 711 sáu Mýrina sem hefur verið fimm vikur í sýningu. 21.11.2006 11:15 Mogens S. Koch Analog / Dialog Á árunum 1965-1980, ferðaðist danski ljósmyndarinn Mogens S. Koch alls tíu sinnum til Grænlands með Hasselblad-myndavél sína. Afrakstur ferðanna er yfir 100 þúsund myndir en aðeins örsmátt brot af þeim er á sýningu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur dagana 24. nóvember 2006 - 28. janúar 2007. 21.11.2006 10:56 Ævintýrið um Augastein Leikhópurinn Á senunni kemur enn aftur með jólaleiksýninguna Ævintýrið um Augastein eftir Felix Bergsson. Tvær almennar sýningar verða, sunnudagana 10. og 17. desember kl. 16.00 í Tjarnarbíói í Reykjavík. 21.11.2006 10:50 Miðasala á Magna í dag Aukatónleikar með þátttakendum úr raunveruleikaþættinum Rock Star: Supernova verða haldnir í Laugardalshöll 1. desember. Fyrri tónleikarnir verða haldnir 30. nóvember og vegna mikillar eftirspurnar var ákveðið að bæta við öðrum tónleikum. 21.11.2006 00:01 Vill gera sólóplötu Justin Hawkins, fyrrverandi söngvari bresku hljómsveitarinnar The Darkness, ætlar að hefja vinnu við sína fyrstu sólóplötu á næstunni. „Ég ætla að taka mér gott frí og gera hluti sem ég hef gaman af eins og að fara á skauta. Síðan ætla ég að byrja á sólóplötu," sagði hann. Hawkins er nýkominn úr meðferð vegna áfengis- og eiturlyfjanotkunar og ætlar að láta að sér kveða í tónlistarbransanum á nýjan leik. 20.11.2006 17:00 Vann gjafabréf á Argentínu steikhús Eins og landsmenn hafa án efa tekið eftir fór verðlaunaafhending Eddunnar fram í gær á Nordica hótel. Hér á Vísi gátu landsmenn tekið þátt í kosningunni. 20.11.2006 16:28 Úrin vinsæl hjá Íslandsvininum Eli Roth Í verslun Gilberts Ó. Guðjónssonar úrsmiðs á Laugaveginum má fá íslensk gæðaúr, sem framleidd eru af syni Gilberts og tveimur samstarfsmönnum hans. Um er að ræða fyrstu íslensku úrin, en þau hafa ekki einungis notið vinsælda landsmanna, heldur vakið athygli Íslandsvinanna Eli Roth og Quentin Tarantino. 20.11.2006 16:00 Mýrin slær aðsóknarmet Mýrin heldur áfram sigurgöngu sinni og er orðin aðsóknarmesta mynd ársins, hefur slegið út kafla tvö í þríleik Disney um afturgengna sjóræningja í Karabíska hafinu. Þegar þetta er ritað um miðjan dag á sunnudegi hafa sjötíu þúsund kvikmyndahúsagestir séð gerð Baltasar Kormáks af sakamálasögu Arnaldar Indriðasonar. 20.11.2006 14:45 Megasukk í Köben Hljómsveitin Megasukk, sem er skipuð Megasi og Súkkati, heldur tónleika á Atlantshafsbryggjunni í Kaupmannahöfn laugardaginn 25. nóvember. Fetar Megasukk þar með í fótspor rokksveitarinnar Ham sem spilaði þar fyrir nokkrum vikum. 20.11.2006 14:15 Líkaminn fram yfir lífið Umræðan um of mjóar fyrirsætur fer hátt um þessar mundir en átröskunarsjúkdómar og svelti hafa löngum verið tengd tískuheiminum. Nú hafa tvær frægar fyrirsætur dáið úr átröskunarsjúkdómnum með stuttu millibili og þær fréttir skekja nú tískuheiminn. 20.11.2006 13:45 Leitað að íslenskri Janis Joplin Leit stendur yfir að leikkonum til að fara með hlutverk bandarísku söngkonunnar Janis Joplin í nýju leikriti sem verður frumsýnt á Nasa um áramótin. 20.11.2006 13:30 Kidman ófrísk? Nú ganga þeir sögusagnir fjöllum hærra að óskarsverðlaunaleikkonan Nicole Kidman eigi von á barni. Það mun vera útistandandi magi leikkonunnar sem ýtti þessu slúðri af stað en Kidman var búin að lýsa því yfir að hún væri tilbúin í barneignir með nýbökuðum eiginmanni sínum, Keith Urban. 20.11.2006 12:30 K-Fed heimtar fullt forræði Kevin Federline, fráfarandi eiginmaður poppstjörnunnar Britney Spears, hefur farið fram á fullt forræði yfir sonum þeirra tveim og ber við að Britney sé ekki fær um að annast þá. 20.11.2006 12:15 Bæði nakin í nýju tónlistarmyndbandi Peter André og Katie Price, eða Jordan, hafa nú gefið út myndband við lag sitt. Parið er eitt af vinsælustu pörum í Bretlandi enda skrautlegir karakterar. Lagið Lagið A Whole New World með skötuhjúunum er frumraun þeirra saman á tónlistarsviðinu en André gaf út nokkrar smáskífur á árum áður. 20.11.2006 12:00 Eivör með dívunum Eivør Pálsdóttir hefur bæst í hópinn með þeim Sissel Kyrkjebø og Petulu Clark sem syngja á jólatónleikunum Frostroses: European Divas í Laugardalshöll 5. desember. Miðasala á tónleikana er hafin en hún fer fram á vefsíðu Frost, www.frostid.is, midi.is, verslunum Skífunnar og verslunum BT á Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi. 20.11.2006 11:00 Boxæði í Keflavík Guðjón Vilhelm boxþjálfari var einn af þeim frumkvöðlum sem komu boxíþróttinni á kortið hér á landi fyrir nokkrum árum og vann mikið starf í Keflavík við uppgang íþróttarinnar þar. Hann tók sér frí frá þjálfun í tvö ár en er nú mættur til starfa á ný hjá BAG í Keflavík. 20.11.2006 10:00 Árni syngur lög Ása í Bæ Út er komin platan Gaman að vera til. Á henni syngja Árni Johnsen og félagar 29 lög frá Ása í Bæ, auk þriggja gestalaga. 20.11.2006 09:30 Aftur í Höllinni Sálin hans Jóns míns og Gospelkór Reykjavíkur munu halda aðra tónleika í Laugardalshöll þann 30. desember næstkomandi vegna gífurlegrar eftirspurnar. 20.11.2006 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Útvarp Akranes i 18. sinn Skemmtileg hefð hefur skapast á Akranesi fyrstu helgina í desember ár hvert. Þá er starfrækt í bænum Útvarp Akranes FM95,0 til styrktar hinu öfluga starfi Sundfélags Akraness. 28.11.2006 11:10
Hátíðarhöld við Háskólann á Akureyri Föstudaginn 1. desember kl. 17.00 verður Íslandsklukkunni, listaverki Kristins E. Hrafnssonar, við Háskólann á Akureyri hringt sex sinnum, einu sinni fyrir hvert ár umfram árið 2000. 28.11.2006 11:04
Íslensk tónlist fær góðan stuðning Samningur um rekstur útflutningsskrifstofu fyrir tónlist var undirritaður á dögunum. Felur hann í sér loforð um aukin fjárframlög til íslenskrar tónlistar. 28.11.2006 11:00
Jeppinn fundinn Jeppi fótboltamannsins Davids Beckham er loksins kominn í leitirnar, en honum var stolið í Madríd á haustmánuðum. Bíllinn fannst í Makedóníu og segir lögregla þar í landi að tveir búlgarskir glæpamenn hafi verið handteknir á bílnum. Lögreglan tók sérstaklega fram að ef Beckham vitji ekki bílsins muni hann verða seldur á uppboði eftir áramót. 28.11.2006 11:00
Hirðgítarleikari X-Factor Gítarleikarinn Friðrik Karlsson hefur unnið náið með Bretanum Simon Cowell, Idol-dómaranum illkvittna, sem nokkurs konar hirðgítarleikari X-Factor þáttanna á Englandi. 28.11.2006 10:30
Hinn fullkomni glæpur og aðrar sögur Á síðustu plötu The Decemberists var magnað átta mínútna langt lag sem heitir The Mariner"s Revenge Song. Þar nær Colin Meloy að vefja með ævintýralegum hætti tóna utan um frábæra sögu um sjómann sem hefnir sín á öðrum sjóara en sá hafði átt þátt í að móðir þess fyrrnefnda framdi sjálfsmorð nokkrum árum áður. 28.11.2006 10:00
Frelsi til að skipta ekki um skoðun Leikandi og skemmtileg saga sem varpar skemmtilegu og skýru ljósi á íslenska þjóðfélagsgerð. Lofsverðan brodd má finna í bókinni sem þó líður fyrir hæverskugrobb höfundar. 28.11.2006 09:30
Fettuchini og framhjáhald Ítalir hafa oftar unnið óskarsverðlaun fyrir bestu erlendu mynd en nokkur önnur þjóð, þótt Frakkar hafi oftar verið tilnefndir. Þrátt fyrir það er sorglega sjaldgæft að ítalskar myndir rati hér í bíó. Úr því er þó bætt þessa dagana, því ítölsk kvikmyndahátíð stendur nú yfir í Háskólabíói. Sérstakri athygli er beint að leikstjóranum Pupi Avati. 28.11.2006 09:00
Byrjuð að reykja Fegurðardísin og leikkonan Scarlett Johansson er byrjuð að reykja sígarettur eins og strompur eftir að hún fékk fregnir af framhjáhaldi kærasta síns Josh Hartnett. Slúðurblöðin vestanhafs hafa verið full af fréttum af sambandi Harnett við dularfulla dökkhærða konu á meðan hann er við tökur í Ástralíu. 28.11.2006 08:30
Á þrjár konur Senegalski rapparinn Akon hefur viðurkennt fjölkvæni og kveðst eiga hvorki meira né minna en þrjár eiginkonur. Rapparinn játaði þetta í beinni útsendingu í viðtali á útvarpsstöð í New York en útgáfufyrirtæki hans hefur meinað honum að segja nokkuð meira um einkalíf sitt. 28.11.2006 08:00
Málþing í minningu Jörundar Hilmarssonar Íslenska málfræðifélagið og Málvísindastofnun Háskóla Íslands gangast fyrir málþingi um orðsifjafræði og söguleg málvísindi í minningu dr. Jörundar Hilmarssonar, málfræðings og heiðursræðismanns Litháens á Íslandi, á morgun í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. 24.11.2006 16:44
Nítjánda öldin komin út Í gær kom út hjá forlaginu JPV útgáfu stórbókin Ísland í aldanna rás 1800–1899 en á árunum 2000–2002 gaf forlagið út sögu 20. aldarinnar í sama bókaflokki og naut hún fádæma vinsælda meðal almennings og seldist í þúsundum eintaka, fyrst í þremur bindum og loks í einu. 23.11.2006 11:15
Eiríkur afhendir heiðursverðlaun Gullkindar Í kvöld verður Gullkindin, skammarverðlaunahátíð skemmtanaiðnaðarins, haldin á Klassík Rokk. Mikil spenna er í tengslum við hver hreppir hvaða verðlaun, ekki síst heiðursverðlaunin. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru nokkrir sem koma til greina og má þar nefna þá Árna Johnsen, Runólf Ágústsson, fyrrv. rektor, Einar Ágúst söngvara og Harald Johannessen ríkislögreglustjóra. 23.11.2006 08:30
Fíasól á flandri Hjá Máli og menningu er komin út Fíasól á flandri eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur og Halldór Baldursson. 22.11.2006 15:47
Óður til Mozarts á afmælisári hans Í tengslum við sýningu Borgarleikhússins á Amadeusi, sem fjallar um samskipti tónskaldanna Antonio Salieri og Wolfgang Amadeus Mozart, eru haldnir stórtónleikar með verkum Mozarts, í samvinnu við Listaháskóla Íslands. Tóleikarnir verða sunnudaginn 26.nóvember klukkan 15:00. 22.11.2006 15:41
Laxdæla Hjá Máli og menningu er komin út Laxdæla í endursögn Brynhildar Þórarinsdóttur með myndskreytingum Margrétar E. Laxness. 22.11.2006 15:17
Diskókvöld Klúbbsins Næstkomandi laugardagskvöld verður spariútgáfa af Diskó-kvöldi Klúbbsins við Gullinbrú. Dúettinn DJ Boy and The George mun hrista eðal diskó fram úr skálmum sínum. Sérstakir gestir eru Love Guru Allstars, Daníel Óliver, Skjöldur Eyfjörð, Capone (uppistand) og fleiri. 22.11.2006 15:04
Úti að aka JPV ÚTGÁFA hefur sent frá sér ferðasöguna Úti að aka - á reykspúandi Kadilakk yfir Ameríku eftir Ólaf Gunnarsson og Einar Kárason. 22.11.2006 14:48
Spennusagnasíðdegi Alla fimmtudaga fram að jólum verður spennusagnasíðdegi í Kórnum á fyrstu hæð Bókasafns Kópavogs. Það er haldið í samstarfi Bókabúðarinnar Hamraborg, Bókasafnsins og Kaffibúðarinnar í Hamraborg. Fyrsta kvöldið er fimmtudaginn 23. nóvember og hefst klukkan 17.15. 22.11.2006 14:26
Endursköpun Bítlanna Ný og endurhljóðblönduð plata Bítlanna, Love, kom út fyrir stuttu, fjölmörgum aðdáendum þeirra til mikillar ánægju. George Martin, sem var upptökustjóri sveitarinnar, og sonur hans Giles þykja hafa unnið stórvirki með útgáfunni. 22.11.2006 11:45
Brot af því besta Sýningin Brot af því besta verður opnuð í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi laugardaginn 25. nóvember kl. 15. Á sýningunni má sjá úrval verka sem unnin voru í listsmiðjunum Gagn og gaman sem starfræktar voru sumrin 1988-2004. 22.11.2006 10:17
Þetta vilja börnin sjá! Hin árlega sýning Þetta vilja börnin sjá! verður opnuð í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi laugardaginn 25. nóvember kl. 15. Við opnunina verða Íslensku myndskreytiverðlaunin, sem kennd eru við Dimmalimm, veitt fyrir bestu myndskreyttu barnabókina 2006. 22.11.2006 10:11
Wagner í Háskólabíói Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur í Háskólabíói fimmtudaginn 23. nóvember óperutónlist eftir Richard Wagner ásamt fjórum einsöngvurum og kór. Á efnisskránni eru forleikurinnn að Tristan og Isolde og 3. þáttur óperunnar Parsifal, hins margslungna verks sem var aldarfjórðung í smíðum hjá höfundi. 22.11.2006 10:02
Wuthering Heights Silja Aðalsteinsdóttir og Bjartur bókaforlag hafa sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna titilsins á þýðingu bókarinnar Wuthering Heights eftir Emily Brontë. 22.11.2006 09:51
Mannakorn með jóladisk Í tilefni af útkomu disksins JÓL MEÐ MANNAKORNUM efnir Sögur útgáfa til tónleika í nokkrum kirkjum víðsvegar um landið. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir í Seltjarnarneskirkju 23.nóvember kl. 20.00. Miðaverð á tónleikana er kr. 2.500. 21.11.2006 15:15
Ég verð heima um jólin Geisladiskurinn Ég verð heima um jólin með Kvartett Kristjönu Stefáns er kominn út í nýrri útgáfu, en hann kom fyrst út fyrir áratug og seldist þá fljótlega upp. 21.11.2006 14:36
Barnsföður Kate Moss ekki hleypt inn á Rex "Þetta var bara leiður misskilningur," segir Sverrir Rafnsson, eigandi Rex, þegar hann er spurður hvort stjörnuritstjóranum Jefferson Hack og kærustu hans, ofurfyrirsætunni Anouk, hafi ekki verið hleypt inní eftirpartí hjá Sykurmolunum eftir velheppnaða endurkomu þeirra á föstudagskvöldinu. 21.11.2006 12:00
Bond á toppinn Kvikmyndin Casino Royale um njósnara hennar hátignar James Bond hefur slegið Mýrina út af toppnum í íslenskum kvikmyndahúsum. 10.600 manns sáu Daniel Craig í hlutverki njósnarans í vikunni sem leið en 2. 711 sáu Mýrina sem hefur verið fimm vikur í sýningu. 21.11.2006 11:15
Mogens S. Koch Analog / Dialog Á árunum 1965-1980, ferðaðist danski ljósmyndarinn Mogens S. Koch alls tíu sinnum til Grænlands með Hasselblad-myndavél sína. Afrakstur ferðanna er yfir 100 þúsund myndir en aðeins örsmátt brot af þeim er á sýningu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur dagana 24. nóvember 2006 - 28. janúar 2007. 21.11.2006 10:56
Ævintýrið um Augastein Leikhópurinn Á senunni kemur enn aftur með jólaleiksýninguna Ævintýrið um Augastein eftir Felix Bergsson. Tvær almennar sýningar verða, sunnudagana 10. og 17. desember kl. 16.00 í Tjarnarbíói í Reykjavík. 21.11.2006 10:50
Miðasala á Magna í dag Aukatónleikar með þátttakendum úr raunveruleikaþættinum Rock Star: Supernova verða haldnir í Laugardalshöll 1. desember. Fyrri tónleikarnir verða haldnir 30. nóvember og vegna mikillar eftirspurnar var ákveðið að bæta við öðrum tónleikum. 21.11.2006 00:01
Vill gera sólóplötu Justin Hawkins, fyrrverandi söngvari bresku hljómsveitarinnar The Darkness, ætlar að hefja vinnu við sína fyrstu sólóplötu á næstunni. „Ég ætla að taka mér gott frí og gera hluti sem ég hef gaman af eins og að fara á skauta. Síðan ætla ég að byrja á sólóplötu," sagði hann. Hawkins er nýkominn úr meðferð vegna áfengis- og eiturlyfjanotkunar og ætlar að láta að sér kveða í tónlistarbransanum á nýjan leik. 20.11.2006 17:00
Vann gjafabréf á Argentínu steikhús Eins og landsmenn hafa án efa tekið eftir fór verðlaunaafhending Eddunnar fram í gær á Nordica hótel. Hér á Vísi gátu landsmenn tekið þátt í kosningunni. 20.11.2006 16:28
Úrin vinsæl hjá Íslandsvininum Eli Roth Í verslun Gilberts Ó. Guðjónssonar úrsmiðs á Laugaveginum má fá íslensk gæðaúr, sem framleidd eru af syni Gilberts og tveimur samstarfsmönnum hans. Um er að ræða fyrstu íslensku úrin, en þau hafa ekki einungis notið vinsælda landsmanna, heldur vakið athygli Íslandsvinanna Eli Roth og Quentin Tarantino. 20.11.2006 16:00
Mýrin slær aðsóknarmet Mýrin heldur áfram sigurgöngu sinni og er orðin aðsóknarmesta mynd ársins, hefur slegið út kafla tvö í þríleik Disney um afturgengna sjóræningja í Karabíska hafinu. Þegar þetta er ritað um miðjan dag á sunnudegi hafa sjötíu þúsund kvikmyndahúsagestir séð gerð Baltasar Kormáks af sakamálasögu Arnaldar Indriðasonar. 20.11.2006 14:45
Megasukk í Köben Hljómsveitin Megasukk, sem er skipuð Megasi og Súkkati, heldur tónleika á Atlantshafsbryggjunni í Kaupmannahöfn laugardaginn 25. nóvember. Fetar Megasukk þar með í fótspor rokksveitarinnar Ham sem spilaði þar fyrir nokkrum vikum. 20.11.2006 14:15
Líkaminn fram yfir lífið Umræðan um of mjóar fyrirsætur fer hátt um þessar mundir en átröskunarsjúkdómar og svelti hafa löngum verið tengd tískuheiminum. Nú hafa tvær frægar fyrirsætur dáið úr átröskunarsjúkdómnum með stuttu millibili og þær fréttir skekja nú tískuheiminn. 20.11.2006 13:45
Leitað að íslenskri Janis Joplin Leit stendur yfir að leikkonum til að fara með hlutverk bandarísku söngkonunnar Janis Joplin í nýju leikriti sem verður frumsýnt á Nasa um áramótin. 20.11.2006 13:30
Kidman ófrísk? Nú ganga þeir sögusagnir fjöllum hærra að óskarsverðlaunaleikkonan Nicole Kidman eigi von á barni. Það mun vera útistandandi magi leikkonunnar sem ýtti þessu slúðri af stað en Kidman var búin að lýsa því yfir að hún væri tilbúin í barneignir með nýbökuðum eiginmanni sínum, Keith Urban. 20.11.2006 12:30
K-Fed heimtar fullt forræði Kevin Federline, fráfarandi eiginmaður poppstjörnunnar Britney Spears, hefur farið fram á fullt forræði yfir sonum þeirra tveim og ber við að Britney sé ekki fær um að annast þá. 20.11.2006 12:15
Bæði nakin í nýju tónlistarmyndbandi Peter André og Katie Price, eða Jordan, hafa nú gefið út myndband við lag sitt. Parið er eitt af vinsælustu pörum í Bretlandi enda skrautlegir karakterar. Lagið Lagið A Whole New World með skötuhjúunum er frumraun þeirra saman á tónlistarsviðinu en André gaf út nokkrar smáskífur á árum áður. 20.11.2006 12:00
Eivör með dívunum Eivør Pálsdóttir hefur bæst í hópinn með þeim Sissel Kyrkjebø og Petulu Clark sem syngja á jólatónleikunum Frostroses: European Divas í Laugardalshöll 5. desember. Miðasala á tónleikana er hafin en hún fer fram á vefsíðu Frost, www.frostid.is, midi.is, verslunum Skífunnar og verslunum BT á Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi. 20.11.2006 11:00
Boxæði í Keflavík Guðjón Vilhelm boxþjálfari var einn af þeim frumkvöðlum sem komu boxíþróttinni á kortið hér á landi fyrir nokkrum árum og vann mikið starf í Keflavík við uppgang íþróttarinnar þar. Hann tók sér frí frá þjálfun í tvö ár en er nú mættur til starfa á ný hjá BAG í Keflavík. 20.11.2006 10:00
Árni syngur lög Ása í Bæ Út er komin platan Gaman að vera til. Á henni syngja Árni Johnsen og félagar 29 lög frá Ása í Bæ, auk þriggja gestalaga. 20.11.2006 09:30
Aftur í Höllinni Sálin hans Jóns míns og Gospelkór Reykjavíkur munu halda aðra tónleika í Laugardalshöll þann 30. desember næstkomandi vegna gífurlegrar eftirspurnar. 20.11.2006 09:00