Eiríkur afhendir heiðursverðlaun Gullkindar 23. nóvember 2006 08:30 Kynnirinn segir að Soffía, eiginkona sín, verði á staðnum og þurfi því ekki að hafa áhyggjur af of nánum kynnum hans og Unnar Birnu. Í kvöld verður Gullkindin, skammarverðlaunahátíð skemmtanaiðnaðarins, haldin á Klassík Rokk. Mikil spenna er í tengslum við hver hreppir hvaða verðlaun, ekki síst heiðursverðlaunin. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru nokkrir sem koma til greina og má þar nefna þá Árna Johnsen, Runólf Ágústsson, fyrrv. rektor, Einar Ágúst söngvara og Harald Johannessen ríkislögreglustjóra. Andri Freyr Viðarsson, sem hefur með framkvæmd Gullkindarinnar að gera, harðneitar eðlilega að gefa upp hver hlýtur þau. „Þetta eru einu verðlaunin sem má túlka sem jákvæð. Af þeim öllum. Heiðursverðlaunin. Í fyrra fékk Eiríkur Jónsson blaðamaður þau og þá var hann búinn að fá alla þjóðina upp á móti sér.“Eiríkur Jónsson afhendir heiðursverðlaunin en hann hlaut þau einmitt í fyrra.Og það verður einmitt Eiríkur sem afhendir heiðursverðlaunin, alveg ófeiminn við að mæta. „Hann sagði að það væri í góðu lagi svo framarlega sem við dræpum hann ekki.“ Líkt og Fréttablaðið greindi frá í gær verður kynnir Stjáni 3000, betur þekktur sem Stjáni Stuð, ásamt alheimsfegurðardrottningunni Unni Birnu. Kvöldið leggst vel í kappann. „Ég hef nú kynnt hlustendaverðlaun X-ins. Nei, nei, ekkert stressaður. Ég verð ánægður ef ég fæ dagskrána klukkan hálf sex. Þá læri ég þetta. Ef ég fæ dagskrána ekki fyrr en átta, þá verð ég stressaður.“ Stjáni er ánægður með samkynni sinn og segir að þau muni stilla saman strengi sína. Hann harðneitar því að Soffía eiginkona sín hafi af sér áhyggjur í svo heillandi félagsskap. „Nei, nei, hún er komin með smá vinnu í tengslum við hátíðina. Hún verður baksviðs og skammtar bjóra fyrir hina gestina. Þetta verður söguleg stund. Og ég verð með grín inn á milli kynninga.“ Menning Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Í kvöld verður Gullkindin, skammarverðlaunahátíð skemmtanaiðnaðarins, haldin á Klassík Rokk. Mikil spenna er í tengslum við hver hreppir hvaða verðlaun, ekki síst heiðursverðlaunin. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru nokkrir sem koma til greina og má þar nefna þá Árna Johnsen, Runólf Ágústsson, fyrrv. rektor, Einar Ágúst söngvara og Harald Johannessen ríkislögreglustjóra. Andri Freyr Viðarsson, sem hefur með framkvæmd Gullkindarinnar að gera, harðneitar eðlilega að gefa upp hver hlýtur þau. „Þetta eru einu verðlaunin sem má túlka sem jákvæð. Af þeim öllum. Heiðursverðlaunin. Í fyrra fékk Eiríkur Jónsson blaðamaður þau og þá var hann búinn að fá alla þjóðina upp á móti sér.“Eiríkur Jónsson afhendir heiðursverðlaunin en hann hlaut þau einmitt í fyrra.Og það verður einmitt Eiríkur sem afhendir heiðursverðlaunin, alveg ófeiminn við að mæta. „Hann sagði að það væri í góðu lagi svo framarlega sem við dræpum hann ekki.“ Líkt og Fréttablaðið greindi frá í gær verður kynnir Stjáni 3000, betur þekktur sem Stjáni Stuð, ásamt alheimsfegurðardrottningunni Unni Birnu. Kvöldið leggst vel í kappann. „Ég hef nú kynnt hlustendaverðlaun X-ins. Nei, nei, ekkert stressaður. Ég verð ánægður ef ég fæ dagskrána klukkan hálf sex. Þá læri ég þetta. Ef ég fæ dagskrána ekki fyrr en átta, þá verð ég stressaður.“ Stjáni er ánægður með samkynni sinn og segir að þau muni stilla saman strengi sína. Hann harðneitar því að Soffía eiginkona sín hafi af sér áhyggjur í svo heillandi félagsskap. „Nei, nei, hún er komin með smá vinnu í tengslum við hátíðina. Hún verður baksviðs og skammtar bjóra fyrir hina gestina. Þetta verður söguleg stund. Og ég verð með grín inn á milli kynninga.“
Menning Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira