Barnsföður Kate Moss ekki hleypt inn á Rex 21. nóvember 2006 12:00 Ritstjórinn og fyrirsætan. Jefferson Hack og kærustu hans Anouk var vísað frá Rex fyrir leiðan miskilning. "Þetta var bara leiður misskilningur," segir Sverrir Rafnsson, eigandi Rex, þegar hann er spurður hvort stjörnuritstjóranum Jefferson Hack og kærustu hans, ofurfyrirsætunni Anouk, hafi ekki verið hleypt inní eftirpartí hjá Sykurmolunum eftir velheppnaða endurkomu þeirra á föstudagskvöldinu. "Stúlkan sem var með gestalistann skrapp aðeins frá og þegar þessi umræddi maður kom ásamt kærustu sinni könnuðust dyraverðirnir ekkert við hann þegar hann vildi komast fram fyrir röðina," heldur Sverrir áfram og bætir því við að röðin hafi verið ansi löng þetta kvöld. "Þegar honum var meinuð innganga lét þessi maður og stúlkan sig bara hverfa," útskýrir Sverrir en brottför ritstjórans vakti hörð viðbrögð hjá vinum ritstjórans sem sátu í hlýjunni á skemmtistaðnum. Jefferson Hack er einhver virtasta tískulögga heims í dag og stofnaði meðal annars hið virta tímarit Dazed & Confused sem þykir leggja línurnar fyrir það sem koma skal í tísku, lífstíl og jaðarmenningu. Hack komst á forsíður allra helstu slúðurblaða heimsins fyrir fjórum síðan þegar hann og fyrrum kærasta hans, ofurfyrirsætan Kate Moss, eignuðust saman dótturina Lilly Grace en Moss hefur verið töluvert í fréttum að undanförnu vegna fíkniefnamisferlis og sambands síns við dóphausinn Pete Doherty. Hack er mikill Íslandsvinur og er góðvinur Bjarkar Guðmundsdóttur, söngkonu Sykurmolanna. Hann hefur heimsótt landið oft og mörgum sinnum og eignast hér mikið af kunningjum. Hann var hingað kominn sérstaklega vegna tónleika Sykurmolanna og eftir að hafa verið vísað burt frá Rex hélt hann rakleiðis upp á hótelherbergi og fór heim um morguninn. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins gerði Hack sér dagamun á föstudeginum fyrir tónleikanna og kíkti meðal annars í hátískuverslunina Liborius og hreifst mjög af því fataúrvali sem í boði var. Verður hins vegar forvitnilegt að sjá hvort þessari Íslandsferð og heldur snautlegri viðkomu á skemmtistaðnum Rex verði gerð einhver skil í tímariti Hack. Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
"Þetta var bara leiður misskilningur," segir Sverrir Rafnsson, eigandi Rex, þegar hann er spurður hvort stjörnuritstjóranum Jefferson Hack og kærustu hans, ofurfyrirsætunni Anouk, hafi ekki verið hleypt inní eftirpartí hjá Sykurmolunum eftir velheppnaða endurkomu þeirra á föstudagskvöldinu. "Stúlkan sem var með gestalistann skrapp aðeins frá og þegar þessi umræddi maður kom ásamt kærustu sinni könnuðust dyraverðirnir ekkert við hann þegar hann vildi komast fram fyrir röðina," heldur Sverrir áfram og bætir því við að röðin hafi verið ansi löng þetta kvöld. "Þegar honum var meinuð innganga lét þessi maður og stúlkan sig bara hverfa," útskýrir Sverrir en brottför ritstjórans vakti hörð viðbrögð hjá vinum ritstjórans sem sátu í hlýjunni á skemmtistaðnum. Jefferson Hack er einhver virtasta tískulögga heims í dag og stofnaði meðal annars hið virta tímarit Dazed & Confused sem þykir leggja línurnar fyrir það sem koma skal í tísku, lífstíl og jaðarmenningu. Hack komst á forsíður allra helstu slúðurblaða heimsins fyrir fjórum síðan þegar hann og fyrrum kærasta hans, ofurfyrirsætan Kate Moss, eignuðust saman dótturina Lilly Grace en Moss hefur verið töluvert í fréttum að undanförnu vegna fíkniefnamisferlis og sambands síns við dóphausinn Pete Doherty. Hack er mikill Íslandsvinur og er góðvinur Bjarkar Guðmundsdóttur, söngkonu Sykurmolanna. Hann hefur heimsótt landið oft og mörgum sinnum og eignast hér mikið af kunningjum. Hann var hingað kominn sérstaklega vegna tónleika Sykurmolanna og eftir að hafa verið vísað burt frá Rex hélt hann rakleiðis upp á hótelherbergi og fór heim um morguninn. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins gerði Hack sér dagamun á föstudeginum fyrir tónleikanna og kíkti meðal annars í hátískuverslunina Liborius og hreifst mjög af því fataúrvali sem í boði var. Verður hins vegar forvitnilegt að sjá hvort þessari Íslandsferð og heldur snautlegri viðkomu á skemmtistaðnum Rex verði gerð einhver skil í tímariti Hack.
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira