Lífið

Bond á toppinn

Kvikmyndin Casino Royale um njósnara hennar hátignar James Bond hefur slegið Mýrina út af toppnum í íslenskum kvikmyndahúsum. 10.600 manns sáu Daniel Craig í hlutverki njósnarans í vikunni sem leið en 2. 711 sáu Mýrina sem hefur verið fimm vikur í sýningu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.