Fleiri fréttir Sissel komin til landsins Norska söngkonan Sissel Kirkebö er komin til að sjá og sigra - eða þannig. Þessi vinsæla söngkona fór í það minnsta létt með að bræða íslenska blaðamenn í dag og mun án efa gera það sama á tónleikum í Háskólabíói í haust. 13.3.2005 00:01 Leno má segja Jackson-brandara Jay Leno má segja brandara um Michael Jackson. Dómari í Kaliforníu í Bandaríkjunum komst að þessari niðurstöðu í gærdag en spjallþáttastjórnandinn Leno fór fyrir dóm til að ganga úr skugga um að hann bryti ekki lög með Jackson-bröndurum. Leno er nefnilega einn þeirra sem stefnt hefur verið fyrir réttinn sem vitni. 12.3.2005 00:01 Líkamsræktin skilaði ónýtri mjöðm Leikkonan Jane Fonda fær nýja mjöðm í aðgerð á næstu dögum. Þetta eru tæpast tíðindi nema í ljósi þess að Fonda var á árum áður einn frumkvöðla aerobic-hreyfingarinnar og framleiddi hvert líkamsræktarmyndbandið á fötur öðru. Æfingin virðist ekki síst hafa skilað sér í ónýtri mjöðm, sem þarf sem sagt að laga. 12.3.2005 00:01 Erfitt að lýsa tilfinningunni Hildur Vala Einarsdóttir, Idol-stjarna ársins 2005, segist ekki hafa verið sigurviss fyrir lokakvöldið. Hún á erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar tilkynnt var að hún væri orðin Idol-stjarna Íslands því hún hafi verið mjög skrítin. „Maður veit ekki alveg hvernig maður á að haga sér,“ segir Hildur. Og hún segir sl. nótt hafa verið svefnlitla. 12.3.2005 00:01 Franz Ferdinand til landsins Það heldur áfram að hlaupa á snærið hjá rokk- og popptónlistarunnendum hér á landi því ljóst er að enn bætast við Íslandsvinir til viðbótar við fleiri sem hafa boðað komu sína. 27. maí verður skoska hljómsveitin Franz Ferdinand með hljómleika í Kaplakrika í Hafnarfirði. 12.3.2005 00:01 Ólst upp við myndarskap í eldhúsi: Heitar perur með möndlukremi Elín Ósk Óskarsdóttir söngkona hefur alltaf haft gaman af því að búa til eitthvað gott í gogginn, hvort sem það er matur eða kökur. Þrátt fyrir að Tosca eigi hug hennar allan þessa dagana þá gaf hún okkur uppskrift að fínasta eftirrétti. 11.3.2005 00:01 Fjölskyldan hittist yfir grautnum Sigríður Helgadóttir hefur boðið fjölskyldunni í grjónagraut og meðlæti í hádeginu á miðvikudögum í mörg ár og tók við þeim sið af móður sinni. Í þessari viku féll reyndar samkvæmið niður vegna anna Sigríðar í leiklistinni en hún tekur þátt í tveimur sýningum Snúðs og Snældu þessa dagana, þar af annarri á miðvikudögum í Hveragerði. 11.3.2005 00:01 Staðgóðir og ljúffengir grautar Nú þegar mjólkin er ódýr eða jafnvel frí er upplagt að búa til graut úr henni, annaðhvort sem uppistöðu í snarlmáltíð eða sem eftirrétt. 11.3.2005 00:01 Bragðgóð matarsýning Matvælasýningin Matur-inn 2005 verður haldin norðan heiða um helgina. 11.3.2005 00:01 Hrísgrjónapílaf með saffran Guðrún Jóhannsdóttir eldar fljótlegan mat á föstudegi 11.3.2005 00:01 Björgólfur á meðal ríkustu manna Björgólfur Thor Björgólfsson er fyrsti Íslendingurinn til að komast á lista Forbes-tímaritsins yfir auðugustu menn veraldar. Tímaritinu var dreift í verslanir vestanhafs í gærkvöldi. Bill Gates, stofnandi Microsoft, er sem fyrr í efsta sætinu, ellefta árið í röð, en eigur hans eru metnar á rúmlega 46 milljarða dollara. 11.3.2005 00:01 Michael Jackson að bilast? Vinir Michaels Jacksons hafa nú áhyggjur af því að poppgoðið sé að bilast, samkvæmt fréttum bandarískra fjölmiðla. Þessar fregnir berast eftir að hann mætti fyrir dóm í Santa Maria í Kaliforníu í gær í náttfötum. 11.3.2005 00:01 Domingo spókar sig um Spænski stórtenórinn Placido Domingo kom til landsins í gærkvöldi en hann heldur tónleika í Egilshöll klukkan átta á sunnudagskvöld. Með Domingo í för eru eiginkona hans og umboðsmaður. Einnig kom til landsins Ana Maria Martinez sem mun koma fram með Domingo á tónleikunum. 11.3.2005 00:01 Lúxuskerra með einstaka fjöðrun Viðar Friðfinnsson er bíladellukarl með stóru béi, en hann hefur átt um það bil 100 bíla síðan hann fékk bílprófið 18 ára gamall. Hann segir kadilakka algjöra eðalbíla. 11.3.2005 00:01 Vel búinn bíll á hagstæðu verði Ný Hyundai Sonata er rúmgóður fjögurra dyra vel búinn stallbakur. Bíllinn státar meðal annars af nýju fullkomnu fjöðrunarkerfi og sjálfskiptingu með beinskiptimöguleika. 11.3.2005 00:01 Nýir bílar á 5% lægra verði Bílaumboðið Ingvar Helgason lætur kaupendur njóta sterkari krónu. 11.3.2005 00:01 Hulunni svipt af nýju ljóni Nýr Peugeot 407 verður frumsýndur á fimm stöðum á landinu í dag. 11.3.2005 00:01 Húrra fyrir löggunni! <b><font face="Helv" color="#008080"> Áfram veginn. </font>Einar Elí Magnússon kemst leiðar sinnar</b> 11.3.2005 00:01 IDOL stjörnuleit - Úrslitaþáttur IDOL stjarnan 2005 verður krýnd í Smáralindinni í kvöld en Heiða og Hildur Vala keppa til úrslita um titilinn í beinni útsendingu Stöðvar 2. Útsending hefst klukkan 20:30. 11.3.2005 00:01 Mannslíkaminn án takmarkana Mannslíkaminn án takmarkana. Þetta er líklega eina leiðin til að lýsa dansflokknum Pilóbólus sem hingað er kominn til að hreyfa við Íslendingum. Þau lofa hráum óbeisluðum tilfinningum, mikilli orku og mannslíkamanum í sinni fjölbreytilegustu mynd á sýningu sinni annað kvöld.<font size="2"></font> 11.3.2005 00:01 Hildur Vala IDOL stjarna Íslands Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin IDOL stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum IDOL stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. 11.3.2005 00:01 Frægt armband Ásgeir Hjartarson, hárgreiðslumeistari og eigandi hárgreiðslustofunnar Supernova, er með púlsinn á tískunni og á fullt í fataskápnum sem er algjörlega ómissandi. 10.3.2005 00:01 Pipar og salt í góðri kvörn Pipar og salt eru þau krydd sem hvað mest eru notuð við eldamennsku og þurfa alltaf að vera við hendina í eldhúsinu. 10.3.2005 00:01 Einföld og stílhrein gluggatjöld Gardínuval getur verið vandasamt en einfaldleikinn stendur alltaf fyrir sínu. 10.3.2005 00:01 Rósótta plastungfrúin Mjög sterkur stóll þótt útlitið gefi kannski annað til kynna. 10.3.2005 00:01 Íslendingar dásama siglingar Í sumar og haust bjóða Heimsferðir upp á siglingar sem er tiltölulega nýstárleg ferðatilhögun fyrir marga Íslendinga. Í boði eru bæði lúxussiglingar um Miðjarðarhafið og sigling á Dóná. 10.3.2005 00:01 Vindill reyktur undir pálmatré Kúba er vinsæll áfangastaður meðal Íslendinga og virðast vinældir þessarar sérstöku eyju í karabíska hafinu aukast. Þessa dagana standa kúbanskir dagar yfir í Alþjóðahúsinu við Hverfisgötuna og er margt skemmtilegra viðburða í boði. 10.3.2005 00:01 Sérstakar Spánar-hátíðir Fáar þjóðir kunna að skemmta sér eins vel og Spánverjar. Þar eru haldnar hátíðir næstum því í hverri einustu viku og allar búa þær yfir einhverri merkingu fyrir íbúana. Fréttablaðið ákvað að stikla á stóru um hátíðir á Spáni í sumar og kynna þær sem hafa vakið hvað mesta athygli. 10.3.2005 00:01 Sumarferð á slóðir Leifs heppna Í sumar verður boðið upp á átta daga ferð til St. John, höfuðborgar Nýfundnalands, á vegum Vestfjarðaleiðar. 10.3.2005 00:01 Foo Fighters á Hróarskeldu Nýjar sveitir hafa bæst við listann á Hróarskelduhátíðinni. 10.3.2005 00:01 Fjölgun farþega í Leifsstöð Fjölgunin er 14% það sem af er árinu 10.3.2005 00:01 Algjört augnakonfekt Tískuvikurnar hafa nú runnið sitt skeið og tíska næsta hausts ætti að vera fólki ljós. 10.3.2005 00:01 Chic choc '60 Bergþór Bjarnason skrifar frá París um tískuna. 10.3.2005 00:01 Hönnuðir hætta hjá Gucci Upplausn ríkir hjá tískurisanum þótt salan sé meiri en áður. 10.3.2005 00:01 Flottust í tauinu Hverjir eru best klæddir í bransanum? 10.3.2005 00:01 Stolið frá H&M Verslunarkeðjan segir Primark hafa stolið frá sér hönnun. 10.3.2005 00:01 Hárið tjásað með karamellublæ HCF eru ein stærstu samtök hársnyrta í heiminum en nýverið héldu samtökin sýningu í Carrousel du Louvre í Louvre-safninu í París þar sem vor- og sumartískan í hári var sýnd ásamt hátískufötum og förðun. 10.3.2005 00:01 Skór sem kalla á gott skap Skemmtilegir skór í Bossanova. 10.3.2005 00:01 Lífið er þarna úti Verslunarkeðjan Fat Face mun opna nýja verslun á annarri hæð í Kringlunni í Reykjavík í þessum mánuði. 10.3.2005 00:01 Ný sumargloss Nýju N°7 glossin klessast síður. 10.3.2005 00:01 Hraun á Kaffi Vín í kvöld Hljómsveitin Hraun mun í kvöld leika lax og synda aftur til gotstöðva sinna á Kaffi Vín, þar sem sveitin mun leika frumsamið efni sitt órafmagnað. Sveitin, sem varð til sem spunaævintýri á Kaffi Vín fyrir tæpum tveimur árum, hefur undanfarin misseri staðið í rannsókna- og þróunarstarfi á svokölluðu Tónleika-Partýi, þar sem dagskrá hefst á tónleikum með frumsömdu efni. 10.3.2005 00:01 Rather kveður með söknuði Fréttaþulurinn Dan Rather lauk síðustu útsendingu sinni á CBS með hjartnæmri ræðu þar sem hann þakkaði áhorfendum fyrir að hafa hleypt sér inn á heimili sín á hverju kvöldi í meira en tvo áratugi. Í gær voru nákvæmlega 24 ár frá því að Rather tók við af Walter Kronkite sem aðalfréttalesari CBS. 10.3.2005 00:01 Dregið í IDOL leik Vísis Idol leik Vísis og Stöðvar 2 er nú lokið. Dregnir voru út vel á annað hundrað vinningar, miðar á úrslitakvöld IDOL stjörnuleitar, IDOL rubikkubbar og IDOL hálsbönd. 10.3.2005 00:01 Eiginmaðurinn málaði nektarmynd Marc Anthony, eiginmaður söngkonunnar Jennifer Lopez, hefur málað mynd af henni naktri. 10.3.2005 00:01 Bálreið út í gamla kærastann Charlotte Church er bálreið út í fyrrverandi kærasta sinn, Kyle Johnson, og hefur hreytt því í hann að hann skuli fá sér vinnu. 10.3.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Sissel komin til landsins Norska söngkonan Sissel Kirkebö er komin til að sjá og sigra - eða þannig. Þessi vinsæla söngkona fór í það minnsta létt með að bræða íslenska blaðamenn í dag og mun án efa gera það sama á tónleikum í Háskólabíói í haust. 13.3.2005 00:01
Leno má segja Jackson-brandara Jay Leno má segja brandara um Michael Jackson. Dómari í Kaliforníu í Bandaríkjunum komst að þessari niðurstöðu í gærdag en spjallþáttastjórnandinn Leno fór fyrir dóm til að ganga úr skugga um að hann bryti ekki lög með Jackson-bröndurum. Leno er nefnilega einn þeirra sem stefnt hefur verið fyrir réttinn sem vitni. 12.3.2005 00:01
Líkamsræktin skilaði ónýtri mjöðm Leikkonan Jane Fonda fær nýja mjöðm í aðgerð á næstu dögum. Þetta eru tæpast tíðindi nema í ljósi þess að Fonda var á árum áður einn frumkvöðla aerobic-hreyfingarinnar og framleiddi hvert líkamsræktarmyndbandið á fötur öðru. Æfingin virðist ekki síst hafa skilað sér í ónýtri mjöðm, sem þarf sem sagt að laga. 12.3.2005 00:01
Erfitt að lýsa tilfinningunni Hildur Vala Einarsdóttir, Idol-stjarna ársins 2005, segist ekki hafa verið sigurviss fyrir lokakvöldið. Hún á erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar tilkynnt var að hún væri orðin Idol-stjarna Íslands því hún hafi verið mjög skrítin. „Maður veit ekki alveg hvernig maður á að haga sér,“ segir Hildur. Og hún segir sl. nótt hafa verið svefnlitla. 12.3.2005 00:01
Franz Ferdinand til landsins Það heldur áfram að hlaupa á snærið hjá rokk- og popptónlistarunnendum hér á landi því ljóst er að enn bætast við Íslandsvinir til viðbótar við fleiri sem hafa boðað komu sína. 27. maí verður skoska hljómsveitin Franz Ferdinand með hljómleika í Kaplakrika í Hafnarfirði. 12.3.2005 00:01
Ólst upp við myndarskap í eldhúsi: Heitar perur með möndlukremi Elín Ósk Óskarsdóttir söngkona hefur alltaf haft gaman af því að búa til eitthvað gott í gogginn, hvort sem það er matur eða kökur. Þrátt fyrir að Tosca eigi hug hennar allan þessa dagana þá gaf hún okkur uppskrift að fínasta eftirrétti. 11.3.2005 00:01
Fjölskyldan hittist yfir grautnum Sigríður Helgadóttir hefur boðið fjölskyldunni í grjónagraut og meðlæti í hádeginu á miðvikudögum í mörg ár og tók við þeim sið af móður sinni. Í þessari viku féll reyndar samkvæmið niður vegna anna Sigríðar í leiklistinni en hún tekur þátt í tveimur sýningum Snúðs og Snældu þessa dagana, þar af annarri á miðvikudögum í Hveragerði. 11.3.2005 00:01
Staðgóðir og ljúffengir grautar Nú þegar mjólkin er ódýr eða jafnvel frí er upplagt að búa til graut úr henni, annaðhvort sem uppistöðu í snarlmáltíð eða sem eftirrétt. 11.3.2005 00:01
Bragðgóð matarsýning Matvælasýningin Matur-inn 2005 verður haldin norðan heiða um helgina. 11.3.2005 00:01
Björgólfur á meðal ríkustu manna Björgólfur Thor Björgólfsson er fyrsti Íslendingurinn til að komast á lista Forbes-tímaritsins yfir auðugustu menn veraldar. Tímaritinu var dreift í verslanir vestanhafs í gærkvöldi. Bill Gates, stofnandi Microsoft, er sem fyrr í efsta sætinu, ellefta árið í röð, en eigur hans eru metnar á rúmlega 46 milljarða dollara. 11.3.2005 00:01
Michael Jackson að bilast? Vinir Michaels Jacksons hafa nú áhyggjur af því að poppgoðið sé að bilast, samkvæmt fréttum bandarískra fjölmiðla. Þessar fregnir berast eftir að hann mætti fyrir dóm í Santa Maria í Kaliforníu í gær í náttfötum. 11.3.2005 00:01
Domingo spókar sig um Spænski stórtenórinn Placido Domingo kom til landsins í gærkvöldi en hann heldur tónleika í Egilshöll klukkan átta á sunnudagskvöld. Með Domingo í för eru eiginkona hans og umboðsmaður. Einnig kom til landsins Ana Maria Martinez sem mun koma fram með Domingo á tónleikunum. 11.3.2005 00:01
Lúxuskerra með einstaka fjöðrun Viðar Friðfinnsson er bíladellukarl með stóru béi, en hann hefur átt um það bil 100 bíla síðan hann fékk bílprófið 18 ára gamall. Hann segir kadilakka algjöra eðalbíla. 11.3.2005 00:01
Vel búinn bíll á hagstæðu verði Ný Hyundai Sonata er rúmgóður fjögurra dyra vel búinn stallbakur. Bíllinn státar meðal annars af nýju fullkomnu fjöðrunarkerfi og sjálfskiptingu með beinskiptimöguleika. 11.3.2005 00:01
Nýir bílar á 5% lægra verði Bílaumboðið Ingvar Helgason lætur kaupendur njóta sterkari krónu. 11.3.2005 00:01
Hulunni svipt af nýju ljóni Nýr Peugeot 407 verður frumsýndur á fimm stöðum á landinu í dag. 11.3.2005 00:01
Húrra fyrir löggunni! <b><font face="Helv" color="#008080"> Áfram veginn. </font>Einar Elí Magnússon kemst leiðar sinnar</b> 11.3.2005 00:01
IDOL stjörnuleit - Úrslitaþáttur IDOL stjarnan 2005 verður krýnd í Smáralindinni í kvöld en Heiða og Hildur Vala keppa til úrslita um titilinn í beinni útsendingu Stöðvar 2. Útsending hefst klukkan 20:30. 11.3.2005 00:01
Mannslíkaminn án takmarkana Mannslíkaminn án takmarkana. Þetta er líklega eina leiðin til að lýsa dansflokknum Pilóbólus sem hingað er kominn til að hreyfa við Íslendingum. Þau lofa hráum óbeisluðum tilfinningum, mikilli orku og mannslíkamanum í sinni fjölbreytilegustu mynd á sýningu sinni annað kvöld.<font size="2"></font> 11.3.2005 00:01
Hildur Vala IDOL stjarna Íslands Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin IDOL stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum IDOL stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. 11.3.2005 00:01
Frægt armband Ásgeir Hjartarson, hárgreiðslumeistari og eigandi hárgreiðslustofunnar Supernova, er með púlsinn á tískunni og á fullt í fataskápnum sem er algjörlega ómissandi. 10.3.2005 00:01
Pipar og salt í góðri kvörn Pipar og salt eru þau krydd sem hvað mest eru notuð við eldamennsku og þurfa alltaf að vera við hendina í eldhúsinu. 10.3.2005 00:01
Einföld og stílhrein gluggatjöld Gardínuval getur verið vandasamt en einfaldleikinn stendur alltaf fyrir sínu. 10.3.2005 00:01
Íslendingar dásama siglingar Í sumar og haust bjóða Heimsferðir upp á siglingar sem er tiltölulega nýstárleg ferðatilhögun fyrir marga Íslendinga. Í boði eru bæði lúxussiglingar um Miðjarðarhafið og sigling á Dóná. 10.3.2005 00:01
Vindill reyktur undir pálmatré Kúba er vinsæll áfangastaður meðal Íslendinga og virðast vinældir þessarar sérstöku eyju í karabíska hafinu aukast. Þessa dagana standa kúbanskir dagar yfir í Alþjóðahúsinu við Hverfisgötuna og er margt skemmtilegra viðburða í boði. 10.3.2005 00:01
Sérstakar Spánar-hátíðir Fáar þjóðir kunna að skemmta sér eins vel og Spánverjar. Þar eru haldnar hátíðir næstum því í hverri einustu viku og allar búa þær yfir einhverri merkingu fyrir íbúana. Fréttablaðið ákvað að stikla á stóru um hátíðir á Spáni í sumar og kynna þær sem hafa vakið hvað mesta athygli. 10.3.2005 00:01
Sumarferð á slóðir Leifs heppna Í sumar verður boðið upp á átta daga ferð til St. John, höfuðborgar Nýfundnalands, á vegum Vestfjarðaleiðar. 10.3.2005 00:01
Foo Fighters á Hróarskeldu Nýjar sveitir hafa bæst við listann á Hróarskelduhátíðinni. 10.3.2005 00:01
Algjört augnakonfekt Tískuvikurnar hafa nú runnið sitt skeið og tíska næsta hausts ætti að vera fólki ljós. 10.3.2005 00:01
Hönnuðir hætta hjá Gucci Upplausn ríkir hjá tískurisanum þótt salan sé meiri en áður. 10.3.2005 00:01
Hárið tjásað með karamellublæ HCF eru ein stærstu samtök hársnyrta í heiminum en nýverið héldu samtökin sýningu í Carrousel du Louvre í Louvre-safninu í París þar sem vor- og sumartískan í hári var sýnd ásamt hátískufötum og förðun. 10.3.2005 00:01
Lífið er þarna úti Verslunarkeðjan Fat Face mun opna nýja verslun á annarri hæð í Kringlunni í Reykjavík í þessum mánuði. 10.3.2005 00:01
Hraun á Kaffi Vín í kvöld Hljómsveitin Hraun mun í kvöld leika lax og synda aftur til gotstöðva sinna á Kaffi Vín, þar sem sveitin mun leika frumsamið efni sitt órafmagnað. Sveitin, sem varð til sem spunaævintýri á Kaffi Vín fyrir tæpum tveimur árum, hefur undanfarin misseri staðið í rannsókna- og þróunarstarfi á svokölluðu Tónleika-Partýi, þar sem dagskrá hefst á tónleikum með frumsömdu efni. 10.3.2005 00:01
Rather kveður með söknuði Fréttaþulurinn Dan Rather lauk síðustu útsendingu sinni á CBS með hjartnæmri ræðu þar sem hann þakkaði áhorfendum fyrir að hafa hleypt sér inn á heimili sín á hverju kvöldi í meira en tvo áratugi. Í gær voru nákvæmlega 24 ár frá því að Rather tók við af Walter Kronkite sem aðalfréttalesari CBS. 10.3.2005 00:01
Dregið í IDOL leik Vísis Idol leik Vísis og Stöðvar 2 er nú lokið. Dregnir voru út vel á annað hundrað vinningar, miðar á úrslitakvöld IDOL stjörnuleitar, IDOL rubikkubbar og IDOL hálsbönd. 10.3.2005 00:01
Eiginmaðurinn málaði nektarmynd Marc Anthony, eiginmaður söngkonunnar Jennifer Lopez, hefur málað mynd af henni naktri. 10.3.2005 00:01
Bálreið út í gamla kærastann Charlotte Church er bálreið út í fyrrverandi kærasta sinn, Kyle Johnson, og hefur hreytt því í hann að hann skuli fá sér vinnu. 10.3.2005 00:01