Fleiri fréttir Viltu tapa milljón? Það getur kostað um milljón króna að ganga í það heilaga. En kostnaðurinn af því að vera í hjónabandi er hvergi nærri allur talinn þar sem nú hefur komið í ljós að það getur kostað allt að milljón árlega að gangast opinberlega við ástarsambandi sínu. 18.8.2004 00:01 Ragnheiður Guðfinna sparar svona Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir sjónvarpskona segist beita ýmsum ráðum þegar hún þarf að halda að sér höndum í fjármálunum 18.8.2004 00:01 Margar góðar sparnaðarleiðir til Mörgum vex það töluvert í augum að hefja reglulegan sparnað en fyrsta skrefið er einmitt að taka ákvörðun. Í bönkum er einfalt að leita til þjónustufulltrúa og ráðgjafa sem ráðleggja fólki um leiðir til að finna það sparnaðarform sem hentar hverjum og einum og hversu mikið fólk vill leggja til hliðar og hversu oft á ári. 18.8.2004 00:01 Þetta var mjög óraunverulegt Sigurður Dagsson var í marki Vals gegn Benfica 1968 þegar 18.243 áhorfendur mættu á Laugardalsvöll. 18.8.2004 00:01 Liza Marklund til Íslands Sænski metsölu- og spennusagnahöfundurinn Liza Marklund er væntanleg til Íslands dagana 1.- 3. september í tilefni af útkomu bókarinnar Úlfurinn rauði. 18.8.2004 00:01 Kristján Freyr elskar að vaska upp Kristján Freyr Halldórsson er bóksali og trommuleikari í hljómsveitinni Reykjavík, sem er á stöðugri uppleið. Hann hefur mjög gaman af því að vaska upp og ástæðan er meðal annars sú að hann hlustar alltaf á tónlist á meðan 18.8.2004 00:01 Námskeið fyrir konur á Spáni Sumarferðir efna til vikunámskeiðs fyrir konur á öllum aldri í haust. Á námskeiðinu er meðal annars farið í líkamsrækt, kjarkæfingar, jóga og hugleiðslu. Haldnir verða fyrirlestrar um heilsu, næringu, stress og aukakíló, svo eitthvað sé nefnt. Námskeiðið verður haldið á glæsilegu hóteli í Albir á Spáni. 18.8.2004 00:01 Heitustu haustferðirnar "Heitustu haustferðirnar hjá okkur eru til Krakár í Póllandi og Jamaica," segir Guðbjörg Sandholt hjá Heimsferðum. "Svo er Barcelona alltaf vinsæl líka á haustin, ásamt Prag, Búdapest og Kanarí. 18.8.2004 00:01 Vandamál að týna vegabréfi Að glata vegabréfinu sínu í útlöndum getur verið stórvandamál og jafn gott að geyma það á öruggum stað meðan á ferðalaginu stendur. 18.8.2004 00:01 25.000 manna samsöngur í Tallin Hrafnhildur Blomsterberg kórstjóri er svo heppin að vinnan hennar og áhugamálið fara saman. Hún fór með Kór Flensborgarskólans á kóramót á vegum Europa Cantat í lok júní 18.8.2004 00:01 Pitt og Aniston á vaxmyndasafn Fólki gefst nú kostur á að strjúka brjóst hjartaknúsarans Brads Pitt og klípa hann í rassinn. Að vísu er um að ræða vaxmynd af kvikmyndahetjunni í Tussauds safninu í London, en með nýrri tækni er sílikonið sem notað er hlýtt viðkomu og stöku hár eru á bringu styttunnar. 18.8.2004 00:01 Gleraugnasýning á Menningarnótt Gleraugnaframleiðandinn Booth & Bruce England hefur ekki starfað lengi en hefur þó slegið í gegn á alþjóðamarkaði. Booth & Bruce selur nú gleraugu um allan heim og er Yoko Ono einn af þekktustu viðskiptavinunum. Gleraugnaverslunin Sjáðu á Laugavegi er umboðsaðili fyrirtækisins á Íslandi. 18.8.2004 00:01 Lítil og nett vinnuaðstaða Nú eru skólarnir að byrja og færist það í aukana að unglingar á menntaskólastigi þurfa að vinna mikla vinnu í tölvu. Margir skólakrakkar ferðast utan af landi í höfuðborgina til að feta skólabrautina og þurfa oft að sætta sig við fremur þröngan húsnæðiskost. Í litlum íbúðum getur oft reynst erfitt að skipta um skoðun, hvað þá að koma fyrir almennilegri vinnuaðstöðu. 18.8.2004 00:01 Að skreyta vegg Auðir veggir pirra marga og þá er ráð að reyna að skreyta þá á sem fallegastan máta. Þegar listaverk eða myndir í ramma eru hengd upp er mikilvægt að skipuleggja það vel svo naglar séu ekki lamdir í fallega veggi að ástæðulausu 18.8.2004 00:01 Spútnik opnar nýja búð Í bongóblíðunni fimmtudaginn 12. ágúst var verslunin Spútnik opnuð í nýju og víðu rými við Klapparstíginn. Hér bætist enn við þá skemmtilegu flóru af verslun og menningu sem hefur verið að myndast við þessa götu undanfarið ár. 18.8.2004 00:01 Lagerfeld hannar fyrir H&M Tískufatnaður á viðráðanlegu verði virðist vera að gera góða hluti í hinum stóra tískuheimi. Nú er ekki aðalmálið að eiga tíu þúsund króna nærbuxur eða hundrað þúsund króna bol heldur eru frægir hönnuðir farnir að fórna sér fyrir fjöldaframleiðsluverslani 18.8.2004 00:01 Fashion Rocks Tónleikarnir Fashion Rocks munu marka upphafið að tískuvikunni í New York, sem hefst þann 8. september. Tónleikarnir verða sýndir í beinni á Fox-sjónvarpsstöðinni þann 26. ágúst 18.8.2004 00:01 Berlusconi flottur Þjóðarleiðtoginn Silvio Berlusconi er ekki bara heimsfrægur fyrir stjórnmálastílinn sinn heldur hefur hann nú getið sér gott orð í tískuheiminum 18.8.2004 00:01 Ert þú Eskimo módel? Tískuskrifstofan Eskimo Models býður nú upp á alvöru tískuljósmyndun. Hver sem er getur haft samband við Eskimo og fengið slíka ljósmyndun. 18.8.2004 00:01 Tagl og tíkó inni í hártískunni Stutt, sítt, bylgjur, slétt, ljóst, rautt, tagl, toppur, fléttur og tíkó, allt er þetta reglulega til skiptis inni og úti í hártískunni. 18.8.2004 00:01 Steinasteinn: Steinflísar og ker Mikið úrval er af alls kyns steinum til hleðslu og útiflísum fyrir verandir og gangstéttir í mismunandi gerðum og litum í versluninni Steinasteinum sem var opnuð í vor úti við Eyjaslóð í Reykjavík. 18.8.2004 00:01 Gæludýrahár Þeir sem eiga gæludýr, hunda eða ketti, kannast flestir við það hvimleiða vandamál að hárin af dýrunum eiga það til að sitja eftir í bólstruðum húsgögnum. Fólk beitir misjöfnum aðferðum við að ná hárunum í burt og hér koma nokkur ráð: 18.8.2004 00:01 Sjávarréttir við smábátahöfnina Kaffi Duus í Keflavík er einn þeirra snotru veitingastaða á landinu sem njóta þess að vera við sjávarsíðuna, sem verður að teljast mjög vel við hæfi í útgerðarbæ. Smábátahöfnin blasir við með því athafnalífi sem þar er og Bergið myndar bakgrunninn 18.8.2004 00:01 Charlize keppir við Nicole Hin yndisfríða suður-afríska leikkona Charlize Theron hefur skrifað undir samning hjá Christian Dior. Það þýðir að Theron er hið nýja andlit metsöluilmvatnsins þeirra Dior-manna, Jadore. 18.8.2004 00:01 Nælur eru ekki asnalegar lengur Nýjasta nýtt í tískuheiminum er nælur. Þó ótrúlegt megi virðast þá eru jafnt ungir sem aldnir að skreyta sig með nælum þótt áður fyrr hafi bara mömmur, ömmur og langömmur borið þær. 18.8.2004 00:01 Lou Reed kominn til landsins Hinn heimsþekkti tónlistarmaður Lou Reed kom til landsins í dag. Hann setti á sig hettu og sólgleraugu þegar hann gekk út úr tollinum í Leifsstöð og fór umkringdur lífvörðum beint upp í sendiferðabíl ásamt fylgdarliði og vildi ekkert tjá sig við fjölmiðla. 18.8.2004 00:01 Of þungur í tólf ár "Ég er búinn að vera með einkaþjálfara í átta mánuði en er nú í mánaðarfríi. Ég er búinn að missa sautján kíló og byggja upp heilmikinn vöðvamassa," segir Friðrik Ómar Hjörleifsson söngvari, aðspurður um það hvernig hann haldi sér í formi. 17.8.2004 00:01 Stjörnufans í Keflavík Stórstjörnurnar Julia Stiles og Forest Whitaker eru komin til landsins, en þau leika bæði í mynd Baltasars Kormáks, A little trip to heaven, sem tökur hefjast á í lok ágúst. Þau komu bæði í áætlunarflugi, Stiles frá New York og Whitaker frá Minneapolis. 17.8.2004 00:01 Maraþon og músík Allir geta verið með í Reykjavíkurmaraþoninu, þeir sem ekki vilja hlaupa ættu að drífa sig út og hvetja hlauparana áfram," segir Hjördís Guðmundsdóttir hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur sem sér um framkvæmd hlaupsins 17.8.2004 00:01 Lou Reed á Menningarnótt Tónlistarmaðurinn Lou Reed er orðinn mjög áhugasamur um land og þjóð og þannig hefur hann lengt ferð sína í báða enda og ætlar að kíkja á Menningarótt í Reykjavík. 17.8.2004 00:01 Lífræn kókoshnetuolía Kókoshnetuolía frá Coconut Oil Supreme er nú fáanleg hér á landi. < 17.8.2004 00:01 Hvellir og skellir eru verstir Síðustu ár hafa erlendar rannsóknir sýnt að greinileg aukning er á heyrnarskaða hjá ungu fólki og heyrn þess er að verða eins og hún var hjá miðaldra fólki í næstu kynslóð á undan 17.8.2004 00:01 C vítamín liðkar liðina Margir þjást af liðagigt eða stirðleika og óþægindum í liðamótum. Nú hefur komið í ljós að C vítamín sem kemur beint úr fæðunni getur reynst fyrirbyggjandi gegn sjúkdómum og óþægindum í liðum. 17.8.2004 00:01 Hinn þögli meirihluti Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, hvetur meirihlutann til að láta til sín taka. 17.8.2004 00:01 Jórunn Viðar með lag á Medulla "Það er búið að syngja þetta lag sundur og saman og sérstaklega hefur fólk rifið það í sig í Söngskólanum í Reykjavík," segir tónskáldið Jórunn Viðar um lag sitt Vökuró en lagið sem hefur verið sungið af mörgum stórsöngvurum í gegnum tíðina er nú að finna á nýjustu plötu Bjarkar Guðmundsdóttur. 17.8.2004 00:01 Vinnuvélanámskeið Konurnar sækja á! 17.8.2004 00:01 Leiðandi í breyttum kennsluháttum Eitt af hlutverkum nýs Fjölbrautaskóla á Snæfellsnesi er að vera leiðandi í breyttum kennsluháttum og í nýtingu upplýsingatækni í skólastarfi. Meginmarkmiðið með þessum nýju kennsluháttum er að nám nemendanna verði skilvirkara þannig að þeir nái betri tökum á námsefninu. 17.8.2004 00:01 Stafræn myndvinnsla Unnið með heimilisalbúmið 17.8.2004 00:01 Mikill verðmunur á skólavörum Verslunin Office 1 í Kringlunni býður lægsta verðið á skólavörum þetta haustið af þeim tíu verslunum sem Fréttablaðið gerði könnun í um hádegisbil á mánudag. 17.8.2004 00:01 Daney Rós Þrastardóttir, sjö ára Daney Rós er að byrja í Snælandsskóla 17.8.2004 00:01 Matthías Már Valdimarsson níu ára Matthías hlakkar ekki til að byrja í skólanum og finnst skóladagurinn allt of langur. 17.8.2004 00:01 Óvíst að Harry lifi af Óvíst er hvort að Harry Potter lifir af allar hrakningarnar sem hann lendir í. Þetta segir J. K. Rowling, höfundur bókanna um Harry. Hún kom fram á bókmenntahátíð í Edinborg um helgina og sagði Harry lifa af sjö bækur, en hvort að hann lifði lengur væri alls óvíst. Rowling sagði ekkert um sjöttu bókina, en hún situr nú við skrif hennar. 16.8.2004 00:01 Hefur slæm áhrif á frammistöðu Knattspyrnustjarnan David Beckham hefur loks viðurkennt að fjölmiðlaumfjöllun um einkalíf sitt hafi haft slæm áhrif á frammistöðu sína á Evrópumótinu í knattspyrnu. Beckham, sem hingað til hefur kennt þjálfunaraðferðum hjá Real Madrid um slælega frammistöðu sína á Evrópumótinu, 16.8.2004 00:01 Travis Bickle besta andhetjan Travis Bickle, persónan sem Robert De Niro lék í myndinni Taxi Driver, hefur verið kosinn besta and-hetja kvikmyndasögunnar. Hann var valinn af lesendum Totol film tímaritsins, segir á veffréttasíðu BBC. Taxi Driver er mynd eftir Martin Scorsese og var De Niro tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir leik sinn í henni. 16.8.2004 00:01 Slökktu á sjónvarpinu Smári Jósepsson skrifar um einn stærsta tímaþjóf allra tíma. 16.8.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Viltu tapa milljón? Það getur kostað um milljón króna að ganga í það heilaga. En kostnaðurinn af því að vera í hjónabandi er hvergi nærri allur talinn þar sem nú hefur komið í ljós að það getur kostað allt að milljón árlega að gangast opinberlega við ástarsambandi sínu. 18.8.2004 00:01
Ragnheiður Guðfinna sparar svona Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir sjónvarpskona segist beita ýmsum ráðum þegar hún þarf að halda að sér höndum í fjármálunum 18.8.2004 00:01
Margar góðar sparnaðarleiðir til Mörgum vex það töluvert í augum að hefja reglulegan sparnað en fyrsta skrefið er einmitt að taka ákvörðun. Í bönkum er einfalt að leita til þjónustufulltrúa og ráðgjafa sem ráðleggja fólki um leiðir til að finna það sparnaðarform sem hentar hverjum og einum og hversu mikið fólk vill leggja til hliðar og hversu oft á ári. 18.8.2004 00:01
Þetta var mjög óraunverulegt Sigurður Dagsson var í marki Vals gegn Benfica 1968 þegar 18.243 áhorfendur mættu á Laugardalsvöll. 18.8.2004 00:01
Liza Marklund til Íslands Sænski metsölu- og spennusagnahöfundurinn Liza Marklund er væntanleg til Íslands dagana 1.- 3. september í tilefni af útkomu bókarinnar Úlfurinn rauði. 18.8.2004 00:01
Kristján Freyr elskar að vaska upp Kristján Freyr Halldórsson er bóksali og trommuleikari í hljómsveitinni Reykjavík, sem er á stöðugri uppleið. Hann hefur mjög gaman af því að vaska upp og ástæðan er meðal annars sú að hann hlustar alltaf á tónlist á meðan 18.8.2004 00:01
Námskeið fyrir konur á Spáni Sumarferðir efna til vikunámskeiðs fyrir konur á öllum aldri í haust. Á námskeiðinu er meðal annars farið í líkamsrækt, kjarkæfingar, jóga og hugleiðslu. Haldnir verða fyrirlestrar um heilsu, næringu, stress og aukakíló, svo eitthvað sé nefnt. Námskeiðið verður haldið á glæsilegu hóteli í Albir á Spáni. 18.8.2004 00:01
Heitustu haustferðirnar "Heitustu haustferðirnar hjá okkur eru til Krakár í Póllandi og Jamaica," segir Guðbjörg Sandholt hjá Heimsferðum. "Svo er Barcelona alltaf vinsæl líka á haustin, ásamt Prag, Búdapest og Kanarí. 18.8.2004 00:01
Vandamál að týna vegabréfi Að glata vegabréfinu sínu í útlöndum getur verið stórvandamál og jafn gott að geyma það á öruggum stað meðan á ferðalaginu stendur. 18.8.2004 00:01
25.000 manna samsöngur í Tallin Hrafnhildur Blomsterberg kórstjóri er svo heppin að vinnan hennar og áhugamálið fara saman. Hún fór með Kór Flensborgarskólans á kóramót á vegum Europa Cantat í lok júní 18.8.2004 00:01
Pitt og Aniston á vaxmyndasafn Fólki gefst nú kostur á að strjúka brjóst hjartaknúsarans Brads Pitt og klípa hann í rassinn. Að vísu er um að ræða vaxmynd af kvikmyndahetjunni í Tussauds safninu í London, en með nýrri tækni er sílikonið sem notað er hlýtt viðkomu og stöku hár eru á bringu styttunnar. 18.8.2004 00:01
Gleraugnasýning á Menningarnótt Gleraugnaframleiðandinn Booth & Bruce England hefur ekki starfað lengi en hefur þó slegið í gegn á alþjóðamarkaði. Booth & Bruce selur nú gleraugu um allan heim og er Yoko Ono einn af þekktustu viðskiptavinunum. Gleraugnaverslunin Sjáðu á Laugavegi er umboðsaðili fyrirtækisins á Íslandi. 18.8.2004 00:01
Lítil og nett vinnuaðstaða Nú eru skólarnir að byrja og færist það í aukana að unglingar á menntaskólastigi þurfa að vinna mikla vinnu í tölvu. Margir skólakrakkar ferðast utan af landi í höfuðborgina til að feta skólabrautina og þurfa oft að sætta sig við fremur þröngan húsnæðiskost. Í litlum íbúðum getur oft reynst erfitt að skipta um skoðun, hvað þá að koma fyrir almennilegri vinnuaðstöðu. 18.8.2004 00:01
Að skreyta vegg Auðir veggir pirra marga og þá er ráð að reyna að skreyta þá á sem fallegastan máta. Þegar listaverk eða myndir í ramma eru hengd upp er mikilvægt að skipuleggja það vel svo naglar séu ekki lamdir í fallega veggi að ástæðulausu 18.8.2004 00:01
Spútnik opnar nýja búð Í bongóblíðunni fimmtudaginn 12. ágúst var verslunin Spútnik opnuð í nýju og víðu rými við Klapparstíginn. Hér bætist enn við þá skemmtilegu flóru af verslun og menningu sem hefur verið að myndast við þessa götu undanfarið ár. 18.8.2004 00:01
Lagerfeld hannar fyrir H&M Tískufatnaður á viðráðanlegu verði virðist vera að gera góða hluti í hinum stóra tískuheimi. Nú er ekki aðalmálið að eiga tíu þúsund króna nærbuxur eða hundrað þúsund króna bol heldur eru frægir hönnuðir farnir að fórna sér fyrir fjöldaframleiðsluverslani 18.8.2004 00:01
Fashion Rocks Tónleikarnir Fashion Rocks munu marka upphafið að tískuvikunni í New York, sem hefst þann 8. september. Tónleikarnir verða sýndir í beinni á Fox-sjónvarpsstöðinni þann 26. ágúst 18.8.2004 00:01
Berlusconi flottur Þjóðarleiðtoginn Silvio Berlusconi er ekki bara heimsfrægur fyrir stjórnmálastílinn sinn heldur hefur hann nú getið sér gott orð í tískuheiminum 18.8.2004 00:01
Ert þú Eskimo módel? Tískuskrifstofan Eskimo Models býður nú upp á alvöru tískuljósmyndun. Hver sem er getur haft samband við Eskimo og fengið slíka ljósmyndun. 18.8.2004 00:01
Tagl og tíkó inni í hártískunni Stutt, sítt, bylgjur, slétt, ljóst, rautt, tagl, toppur, fléttur og tíkó, allt er þetta reglulega til skiptis inni og úti í hártískunni. 18.8.2004 00:01
Steinasteinn: Steinflísar og ker Mikið úrval er af alls kyns steinum til hleðslu og útiflísum fyrir verandir og gangstéttir í mismunandi gerðum og litum í versluninni Steinasteinum sem var opnuð í vor úti við Eyjaslóð í Reykjavík. 18.8.2004 00:01
Gæludýrahár Þeir sem eiga gæludýr, hunda eða ketti, kannast flestir við það hvimleiða vandamál að hárin af dýrunum eiga það til að sitja eftir í bólstruðum húsgögnum. Fólk beitir misjöfnum aðferðum við að ná hárunum í burt og hér koma nokkur ráð: 18.8.2004 00:01
Sjávarréttir við smábátahöfnina Kaffi Duus í Keflavík er einn þeirra snotru veitingastaða á landinu sem njóta þess að vera við sjávarsíðuna, sem verður að teljast mjög vel við hæfi í útgerðarbæ. Smábátahöfnin blasir við með því athafnalífi sem þar er og Bergið myndar bakgrunninn 18.8.2004 00:01
Charlize keppir við Nicole Hin yndisfríða suður-afríska leikkona Charlize Theron hefur skrifað undir samning hjá Christian Dior. Það þýðir að Theron er hið nýja andlit metsöluilmvatnsins þeirra Dior-manna, Jadore. 18.8.2004 00:01
Nælur eru ekki asnalegar lengur Nýjasta nýtt í tískuheiminum er nælur. Þó ótrúlegt megi virðast þá eru jafnt ungir sem aldnir að skreyta sig með nælum þótt áður fyrr hafi bara mömmur, ömmur og langömmur borið þær. 18.8.2004 00:01
Lou Reed kominn til landsins Hinn heimsþekkti tónlistarmaður Lou Reed kom til landsins í dag. Hann setti á sig hettu og sólgleraugu þegar hann gekk út úr tollinum í Leifsstöð og fór umkringdur lífvörðum beint upp í sendiferðabíl ásamt fylgdarliði og vildi ekkert tjá sig við fjölmiðla. 18.8.2004 00:01
Of þungur í tólf ár "Ég er búinn að vera með einkaþjálfara í átta mánuði en er nú í mánaðarfríi. Ég er búinn að missa sautján kíló og byggja upp heilmikinn vöðvamassa," segir Friðrik Ómar Hjörleifsson söngvari, aðspurður um það hvernig hann haldi sér í formi. 17.8.2004 00:01
Stjörnufans í Keflavík Stórstjörnurnar Julia Stiles og Forest Whitaker eru komin til landsins, en þau leika bæði í mynd Baltasars Kormáks, A little trip to heaven, sem tökur hefjast á í lok ágúst. Þau komu bæði í áætlunarflugi, Stiles frá New York og Whitaker frá Minneapolis. 17.8.2004 00:01
Maraþon og músík Allir geta verið með í Reykjavíkurmaraþoninu, þeir sem ekki vilja hlaupa ættu að drífa sig út og hvetja hlauparana áfram," segir Hjördís Guðmundsdóttir hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur sem sér um framkvæmd hlaupsins 17.8.2004 00:01
Lou Reed á Menningarnótt Tónlistarmaðurinn Lou Reed er orðinn mjög áhugasamur um land og þjóð og þannig hefur hann lengt ferð sína í báða enda og ætlar að kíkja á Menningarótt í Reykjavík. 17.8.2004 00:01
Lífræn kókoshnetuolía Kókoshnetuolía frá Coconut Oil Supreme er nú fáanleg hér á landi. < 17.8.2004 00:01
Hvellir og skellir eru verstir Síðustu ár hafa erlendar rannsóknir sýnt að greinileg aukning er á heyrnarskaða hjá ungu fólki og heyrn þess er að verða eins og hún var hjá miðaldra fólki í næstu kynslóð á undan 17.8.2004 00:01
C vítamín liðkar liðina Margir þjást af liðagigt eða stirðleika og óþægindum í liðamótum. Nú hefur komið í ljós að C vítamín sem kemur beint úr fæðunni getur reynst fyrirbyggjandi gegn sjúkdómum og óþægindum í liðum. 17.8.2004 00:01
Hinn þögli meirihluti Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, hvetur meirihlutann til að láta til sín taka. 17.8.2004 00:01
Jórunn Viðar með lag á Medulla "Það er búið að syngja þetta lag sundur og saman og sérstaklega hefur fólk rifið það í sig í Söngskólanum í Reykjavík," segir tónskáldið Jórunn Viðar um lag sitt Vökuró en lagið sem hefur verið sungið af mörgum stórsöngvurum í gegnum tíðina er nú að finna á nýjustu plötu Bjarkar Guðmundsdóttur. 17.8.2004 00:01
Leiðandi í breyttum kennsluháttum Eitt af hlutverkum nýs Fjölbrautaskóla á Snæfellsnesi er að vera leiðandi í breyttum kennsluháttum og í nýtingu upplýsingatækni í skólastarfi. Meginmarkmiðið með þessum nýju kennsluháttum er að nám nemendanna verði skilvirkara þannig að þeir nái betri tökum á námsefninu. 17.8.2004 00:01
Mikill verðmunur á skólavörum Verslunin Office 1 í Kringlunni býður lægsta verðið á skólavörum þetta haustið af þeim tíu verslunum sem Fréttablaðið gerði könnun í um hádegisbil á mánudag. 17.8.2004 00:01
Matthías Már Valdimarsson níu ára Matthías hlakkar ekki til að byrja í skólanum og finnst skóladagurinn allt of langur. 17.8.2004 00:01
Óvíst að Harry lifi af Óvíst er hvort að Harry Potter lifir af allar hrakningarnar sem hann lendir í. Þetta segir J. K. Rowling, höfundur bókanna um Harry. Hún kom fram á bókmenntahátíð í Edinborg um helgina og sagði Harry lifa af sjö bækur, en hvort að hann lifði lengur væri alls óvíst. Rowling sagði ekkert um sjöttu bókina, en hún situr nú við skrif hennar. 16.8.2004 00:01
Hefur slæm áhrif á frammistöðu Knattspyrnustjarnan David Beckham hefur loks viðurkennt að fjölmiðlaumfjöllun um einkalíf sitt hafi haft slæm áhrif á frammistöðu sína á Evrópumótinu í knattspyrnu. Beckham, sem hingað til hefur kennt þjálfunaraðferðum hjá Real Madrid um slælega frammistöðu sína á Evrópumótinu, 16.8.2004 00:01
Travis Bickle besta andhetjan Travis Bickle, persónan sem Robert De Niro lék í myndinni Taxi Driver, hefur verið kosinn besta and-hetja kvikmyndasögunnar. Hann var valinn af lesendum Totol film tímaritsins, segir á veffréttasíðu BBC. Taxi Driver er mynd eftir Martin Scorsese og var De Niro tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir leik sinn í henni. 16.8.2004 00:01