Fleiri fréttir

Hvað á rjúpan að hanga lengi?
Nú er rjúpnaveiðitímabilið hafið og margir farnir að fá pínu vatn í munninn við tilhugsunina um að gæða sér á þessari bragðgóðu villibráð.

Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar
Það fer ekkert framhjá neinum að það eru verðhækkanir í þjóðfélaginu á Íslandi og veiðileyfi fara ekki varhluta af því.

Margir búnir að ná jólarjúpunni
Fyrsta helgin er nú að baki á þessu rjúpnaveiðitímabili og það má með sanni segja að veðrið hafi verið rjúpnaskyttum hliðhollt.

Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað
Rjúpnaveiðitímabilið hófst á þriðjudaginn og það er ekki annað að heyra en að mörgum rjúpnaskyttum hafi gengið vel.

Nýr samningur um Laxá í Mý hjá SVFR
Laxá í Mývatnssveit og Laxárdalurinn eru líklega án vafa ein bestu urriðasvæði í heiminum en hróður þeirra hefur farið víða og erlendum veiðimönnum þar á bara eftir fjölga.

Rýnt í tölur úr Stóru Laxá
Veiðin í Stóru Laxá var mjög góð í sumar og í kjölfar þess er ásókn mikil í leyfi í ánni fyrir veiðisumarið 2023.

Ágætis veiðitímabil á enda
Nú eru aðeins nokkrir dagar í að síðustu árnar loki fyrir veiðimönnum og þegar tölur eru skoðaðar er töluverður bati milli ára.

Ytri Rangá að ná 5.000 löxum
Ytri Rangá er aflahæst laxveiðiánna í sumar en veiðin þar hefur verið ágæt síðustu daga þrátt fyrir kulda og vosbúð.

Rjúpnaskyttur mjög ósáttar með fyrirkomulag veiða
Umhverfisstofnun hefur sent frá sér tillögur vegna rjúpnaveiða á þessu tímabili og skyttur landsins eru langt frá því að vera ánægðir með þetta fyrirkomulag.

Gæsaveiðin gengur vel í rokinu
Það eru ekki allir sem kvarta yfir því að fá smá rok og rigningu en þetta er einmitt veður sem gæsaskyttur segja eitt það besta fyrir skotveiði.

Flottur endir á góðu tímabili í Stóru Laxá
Veiði er lokið í Stóru Laxá í Hreppum en tímabilið þar fór bæði vel og stað í byrjun sumars og kláraðist að sama skapi afskaplega vel.

Flottir sjóbirtingar að veiðast víða
Núna þegar flestar laxveiðiárnar eru búnar að loka fyrir veiði eru veiðimenn farnir að beina sjónum sínum að sjóbirtingsveiði en hún er oftar en ekki best á þessum árstíma.