Félag ungra í skot og stangveiði Karl Lúðvíksson skrifar 24. febrúar 2020 15:01 FUSS, félag ungra í skot- og stangveiði var nýlega stofnað. Tilgangur félagsins er að koma saman ungu fólki sem hefur áhuga á skot- og stangveiði. Félagið er fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Öflugt félagsstarf verður allt árið um kring. Stofnendur félagsins eru Þorsteinn Stefánsson, Helga Kristín Tryggvadóttir, Jón Hugo Bender og Gissur Karl Vilhjálmsson. Markmið félagsins er að fræða og vekja vitund ungs fólks á umhverfi veiðinnar. Dæmi um viðburði sem haldnir verða eru kastnámskeið, fluguhnýtingarnámskeið, skotæfingar, hátíðir og veiðiferðir. Opnunarviðburður félagsins verður haldinn á Sólon fimmtudaginn 27. febrúar og byrjar klukkan 20:00. Við viljum endilega hvetja allt ungt áhugafólk um veiði til að mæta á opnunumarviðburðinn og kynna sér félagið. Heimasíða félagsins opnar sama kvöld en hægt er að fylgjast með á www.fuss.is Stangveiði Mest lesið Fín veiði við Ölfusárós Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Veiði Veiðin hefst á fimmtudaginn Veiði Laxarnir farnir að bylta sér í Blöndu og Norðurá Veiði Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Veiðisumarið yfir meðallagi Veiði Loksins tekur Elliðavatn við sér Veiði Fín byrjun á fyrsta degi í Hítarvatni Veiði
FUSS, félag ungra í skot- og stangveiði var nýlega stofnað. Tilgangur félagsins er að koma saman ungu fólki sem hefur áhuga á skot- og stangveiði. Félagið er fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Öflugt félagsstarf verður allt árið um kring. Stofnendur félagsins eru Þorsteinn Stefánsson, Helga Kristín Tryggvadóttir, Jón Hugo Bender og Gissur Karl Vilhjálmsson. Markmið félagsins er að fræða og vekja vitund ungs fólks á umhverfi veiðinnar. Dæmi um viðburði sem haldnir verða eru kastnámskeið, fluguhnýtingarnámskeið, skotæfingar, hátíðir og veiðiferðir. Opnunarviðburður félagsins verður haldinn á Sólon fimmtudaginn 27. febrúar og byrjar klukkan 20:00. Við viljum endilega hvetja allt ungt áhugafólk um veiði til að mæta á opnunumarviðburðinn og kynna sér félagið. Heimasíða félagsins opnar sama kvöld en hægt er að fylgjast með á www.fuss.is
Stangveiði Mest lesið Fín veiði við Ölfusárós Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Veiði Veiðin hefst á fimmtudaginn Veiði Laxarnir farnir að bylta sér í Blöndu og Norðurá Veiði Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Veiðisumarið yfir meðallagi Veiði Loksins tekur Elliðavatn við sér Veiði Fín byrjun á fyrsta degi í Hítarvatni Veiði