Fleiri fréttir

Ungliðakvöld hjá SVFR

Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur verið duglegt að vera með opin hús í vetur og nú er komið að því að bjóða ungliða félagsins á sérstakt opið hús fyrir þá.

Meira laust en síðustu sumur

Nú eru ekki nema rétt tveir mánuðir þangað til veiðin hefst á nýjan leik en tímabilið hefst að venju 1. apríl og það er óhætt að segja að veiðimenn séu að koma sér í gírinn.

Gott úrval leyfa í stóran silung

Það er meira veiði en laxveiði og nú á síðustu árum hefur aðsókn að nokkrum veiðisvæðum aukist mikið enda margir sem vilja komast í stórann silung.

Skilgreining á veiðiflugu

Þannig er mál með vexti að undirritaður tók þátt í smá umræðu um ákveðna hnýtingu sem var eftirlíking af maðki en hnýtt á öngul fyrir flugu og það er misjanft hvernig veiðimenn skilgreina svona fyrirbæri.

Styrkveitingar frá Íslensku fluguveiðisýningunni

Íslenska fluguveiðisýningin safnaði tæplega 900.000 kr. árið 2019 og mun þeim fjármunum verða varið i þágu meginmarkmiðs stofnunarinnar, sem er að standa vörð um íslenska náttúru og dýralíf með áherslu á vernd og uppbyggingu villtra ferskvatnsstofna. Stefnt er að því að næsta sýning verði haldin í mars 2020.

Söluskrá SVFR komin út

Söluskrá SVFR er komin út og þar kennir margra grasa og veiðimenn geta fundið veiðileyfi þar við allra hæfi.

Nú er tími hnýtinga

Nú er nýtt ár hafið og það þýðir bara eitt hjá stangveiðimönnumnefnilega að nú eru bara rétt þrír mánuðir þangað til veiðitímabilið hefst að nýju.

Sjá næstu 50 fréttir