Fleiri fréttir

Vetrarblað Veiðimannsins komið út

Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til lesenda. Fjölbreytt efni er í blaðinu að vanda og víða komið við.

Nýr og betri rjúpusnafs

Það er hefð hjá nokkrum rjúpnaskyttum að gera snafs úr rjúpunni eða öllu heldur úr þeim jurtum sem má finna í sarp og fóarni.

Leirvogsá komin aftur til SVFR

Leirvogsá er komin aftur til Stangaveiðifélags Reykjavíkur en gengið var frá undirritun samnings þess efnis nú á dögunum.

Veitt og sleppt í Elliðaánum 2020

Stjórn SVFR hefur tekið þá ákvörðun um að frá og með næsta sumri verði aðeins veitt á flugu og skylduslepping verði sett á allan lax sem veiðist.

Opið hús hjá SVFR 6. desember

Nú er komið að fyrsta opna húsi vetrarins hjá SVFR sem er í samstarfi við Flugubúlluna en þessi kvöld hafa verið hluti af vetrarstarfi SVFR í áratugi.

Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu

Skotveiði og skotfimi hefur í síðustu tíð dregið að sér sífellt fleiri konur og er það mikið ánægjuefni því hvort tveggja er bæði skemmtilegt að stunda.

Sjá næstu 50 fréttir