Fleiri fréttir

Formúlu 1-keppni verður haldin á Las Vegas Strip
Bandaríska borgin Las Vegas er að breytast í mikla íþróttaborg og enn berast fréttir af nýjum íþróttum í spilavítaborginni í eyðimörkinni.

Verstappen fyrstur í mark í Jeddah
Heimsmeistarinn Max Verstappen reyndist hlutskarpastur í Formúla 1 kappakstrinum í Jeddah, Sádi-Arabíu í dag.

F1 verður ekki aflýst þrátt fyrir sprengjuárás
Kappaksturinn í Sádí-Arabíu mun fara fram þrátt fyrir að sprengju var varpað á olíu tanka sem staðsettir eru örfáum kílómetrum frá akstursbrautinni sjálfri.

Hamilton vill sjá breytingar í Sádi-Arabíu
Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, hefur tjáð sig um stöðu mála í Sádi-Arabíu en keppni helgarinnar í F1 mun fara þar fram. Verður það annar kappakstur Formúlunnar í landinu.

Vettel gæti líka misst af kappakstrinum í Sádi-Arabíu
Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, gæti misst af keppakstrinum í Sádi-Arabíu um helgina vegna kórónuveirunnar.

Stjóri Mercedes segir möguleika Hamiltons á að verða heimsmeistari litla
Þrátt fyrir að aðeins ein keppni sé búin á tímabilinu í Formúlu 1 segir Toto Wolff, stjóri Mercedes, að Lewis Hamilton eigi litla möguleika á að verða heimsmeistari.

Leclerc vann í Barein | Verstappen þurfti að hætta keppni
Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 af miklum krafti en fyrsti kappakstur ársins fór fram í Barein í dag. Charles Leclerc og Carlos Sainz komu fyrstir í mark en þar á eftir kom Lewis Hamilton hjá Mercedes eftir erfiðan hring. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen lauk ekki keppni.

Leclerc á ráspól í fyrstu keppni ársins
Charles Leclerc á Ferrari hafði betur gegn Max Verstappen í tímatökunni fyrir fyrsta Formúlu 1 kappakstur ársins. Lewis Hamilton var nokkuð sáttur með tímatökuna eftir erfitt undirbúningstímabil þrátt fyrir að vera ekki meðal þriggja fremstu.

Fjórfaldur heimsmeistari missir af fyrsta kappakstri ársins
Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, missir af fyrsta kappakstri ársins eftir að hafa greinst með kórónuveiruna.

Lewis Hamilton breytir nafninu sínu
Sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 vill ekki lengur heita bara Lewis Hamilton.

„Sviptur draumnum sem ég vann að í átján ár“
Rússneski ökuþórinn Nikita Mazepin segist fyrst hafa heyrt af því í fjölmiðlum að hann hefði verið rekinn frá bandaríska Formúlu 1-liðinu Haas á dögunum.

Rússneski Formúlu 1 ökumaðurinn Nikita Mazepin rekinn
Samningi Nikita Mazepin um sæti hjá Haas F1 liðinu í Formúlu 1 hefur verið rift og tekur riftunin gildi samstundis. Riftunin kemur í kjölfar innrásar Rússa inn í Úkraínu. Sömuleiðis hefur samningi Uralkali, aðalstyrktaraðila Haas liðsins verið rift. Uralkali er að miklu leyti í eigu föður Nikita Mazepin, Dmitry Mazepin.

Segir það ósanngjarnt að banna rússnesku íþróttafólki að keppa
Rússneski ökuþórinn Daniil Kvyat segir það ósanngjarna lausn að banna rússnesku íþróttafólki að keppa í sinni íþrótt vegna innrásar þjóðarinnar í Úkraínu.