Fleiri fréttir

Skömmuðust sín eftir stærsta tap tímabilsins

Hinn 36 ára gamli Chris Paul átti annan stórleik þegar Phoenix Suns komst í 2-0 í einvígi sínu við Denver Nuggets í undanúrslitum vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt.

Gunnar Óla.: Ekki séns að ég sleppi leikjum á þessum tímapunkti

Stjarnan tryggði sér oddaleik í undanúrslitarimmunni við Þór frá Þorlákshöfn með því að leggja þá að velli í fjórða leik liðanna 78-58. Það er mál manna að þeir hafi mætt af meiri hörku í leikinn og náð að setja sitt fingrafar á leikinn. Gunnar Ólafsson átti lykilkörfur sem komu hans mönnum á bragðið en hann var sáttur eftir leikinn.

„Frábær ferill og algjör fagmaður“

Eftir leikinn gegn Keflvíkingum í gær tilkynnti KR-ingurinn Jakob Örn Sigurðarson að hann væri hættur í körfubolta. KR tapaði leiknum, féll úr leik og því er ljóst að annað lið verður Íslandsmeistari í fyrsta sinn síðan 2014.

Martin átti góðan leik er Valencia jafnaði metin

Martin Hermannsson átti flottan leik í liði Valencia er liðið vann öruggan 18 stiga sigur á Real Madrid í síðari undanúrslitaleik liðanna í úrslitakeppni spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, lokatölur 85-67. 

Sungu hátt og kröftuglega fyrir Deane Williams í beinni

Deane Williams mætti á háborðið í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöldi eftir þriðja sigur Keflvíkinga á KR en Keflavíkurliðið var þá fyrsta liðið í átta ár til að slá KR út úr úrslitakeppninni.

Brooklyn æðir áfram og saknaði Hardens ekkert

Þrátt fyrir að vera án James Harden vegna meiðsla þá völtuðu Brooklyn Nets hreinlega yfir Milwaukee Bucks í nótt og komust í 2-0 í einvígi liðanna í undanúrslitum vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta.

„Höfum aldrei séð svona frammistöðu“

Stórbrotin frammistaða Þórsara í sigrinum gegn Stjörnunni í Þorlákshöfn í gærkvöld var til umræðu í Dominos Körfuboltakvöldi. Teitur Örlygsson kallar eftir meiri „ruddaleik“ frá Garðbæingum á miðvikudaginn.

Clippers á­fram þrátt fyrir stór­leik Luka

Luka Dončić átti enn einn stórleikinn í liði Dallas Mavericks en það dugði ekki til að þessu sinni er liðið tapaði fyrir Los Angeles Clippers í oddaleik úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Lokatölur 126-115 og Clippers komið áfram.

Emil Karel: Það er bannað að hika í þessu liði

Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs frá Þorlákshöfn, var eðlilega kampakátur eftir stórsigur liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Lokatölur 115-92, en Emil segir að liðið ætli sér lengra.

Martin lék vel í tapi gegn Real Madrid

Martin Hermannsson átti fínan leik í liði Valencia er liðið tapaði með 11 stiga mun gegn deildarmeisturum Real Madrid í undanúrslitum spænsku úrslitakeppninnar í körfubolta. Lokatölur 81-70 heimamönnum í Real í vil.

Martin komin í undan­úr­slit með Valencia

Martin Hermannsson og liðsfélagar hans í Valencia tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum spænska meistaratitilsins í körfubolta með fimm stiga sigri á Baskonia í oddaleik.

Hræðist ekkert að fara í Þorlákshöfn

Hlynur Bæringsson, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki beint sáttur eftir tap sinna manna á heimavelli í kvöld þegar að Þór frá Þorlákshöfn náði aftur heimavallarréttinum með fjögurra stiga sigri, 94-90.

Helena og Pálína deila toppsætinu eftir gærkvöldið

Helena Sverrisdóttir og Pálína María Gunnlaugsdóttir eru eftir þriðja úrslitaleik Domino's deildar kvenna í gær þeir tveir leikmenn sem eru með besta sigurhlutfallið í sögu lokaúrslita kvennakörfunnar.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.