Fleiri fréttir

Ingi Þór: Höfum við ekki öllu að tapa?

Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara KR, var ekki sáttur með sína menn í kvöld er liðið vann þriggja stiga sigur á Þór Þorlákshöfn í DHL höllinni í Vesturbænum. Lokatölur 78-75 KR í vil sem hefur unnið alla fjóra leiki sína til þessa á tímabilinu.

Wade og Shaq sameinaðir á ný

Þó svo Dwyane Wade sé búinn að leggja skóna á hilluna þá verður hann með sínum gamla liðsfélaga, Shaquille O'Neal, í vetur.

Nýr Terminator í Los Angeles

Arnold Schwarzenegger er hinn eini og sanni Terminator en til að auglýsa nýja framhaldsmynd í Terminator-flokknum þá leiddu framleiðendur myndarinnar Arnold og körfuboltamanninn Kawhi Leonard saman.

Körfuboltakvöld: Óafsakanlegt hjá Ísak

Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds sögðu hegðun Ísaks Ernis Kristinssonar í leik KR og Vals í Domino's deild kvenna hafa verið óafsakanlega.

Óvíst hvenær Björn snýr aftur

Björn Kristjánsson, leikmaður sexfaldra Íslandsmeistara KR, er enn frá vegna meiðsla og er óvíst hvenær hann snýr aftur. Hann vonast þó til að það séu aðeins nokkrar vikur í það.

Hlynur frá næstu vikur vegna meiðsla

Hlynur Bæringsson mun ekki spila með Stjörnunni í Domino's deild karla næstu vikurnar vegna meiðsla. Karfan.is greinir frá þessu í dag.

Daníel: Þetta var ljótt brot

Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur var auðvitað ósáttur við 97-93 tap sinna manna gegn Haukum í þriðju umferð Dominosdeildar karla. Það hjálpaði svo sannarlega ekki Grindvíkingum að Björgvin Hafþór Ríkharðsson missteig sig snemma leiks eftir viðskipti sín við Flennard Whitfield, leikmann Hauka og Daníel var ekki sáttur við framgang Bandaríkjamannsins í því atviki.

Matthías Orri: Ég er hrikalega ánægður körfuboltalega séð

Matthías Orri Sigurðarson var nokkuð sáttur með leik sinna manna í kvöld er KR vann Fjölni með 19 stiga mun í Dominos deildinni í körfubolta, lokatölur í Grafarvoginum 99-80 KR í vil. Matthías Orri skoraði 13 stig og gaf átta stoðsendingar.

Sjá næstu 50 fréttir