Fleiri fréttir

Tomsick: Mætti með smá auka orku í þennan leik

Nick Tomsick var flottur fyrir Stjörnuna í leik þeirra gegn gamla liðinu hans, Þór Þorlákshöfn í kvöld í Icelandic Glacial-höllinni. Nick skoraði 20 stig og reyndist erfiður viðureignar á köflum fyrir sína gömlu liðsfélaga, en Stjarnan vann leikinn að lokum 80-92.

Frábær Elvar í sigri Borås

Elvar Már Friðriksson átti stórleik þegar Borås vann sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

NBA parket í Ólafssal

Haukar tóku í kvöld í notkun nýjan körfuboltasal sem er sérhannaður í kringum körfubolta.

Benni Gumm: Það small í smá stund

Benedikt Guðmundsson, títt nefndur Benni Gumm, var sáttur með sigur KR á Keflavík eftir sveiflukenndan leik þar sem munaði minnstu að gestirnir stælu sigrinum á lokasekúndunum.

Íslandsmeistararnir völtuðu yfir Grindavík

Íslandsmeistarar Vals unnu stórsigur á Grindavík í fyrstu umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Haukar höfðu betur gegn Skallagrími og Snæfell vann Breiðablik.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.