Fleiri fréttir

Pavel: Var orðinn of rólegur og sáttur í KR

Pavel Ermolinskij gekk í dag til liðs við Val frá Íslandsmeisturum KR. Hann segist hafa verið orðinn of sáttur í KR og vonast til þess að koma með hugarfarsbreytingu inn á Hlíðarenda.

Valur reynir við fleiri KR-inga

Valsmenn hafa boðið bæði Jóni Arnóri Stefánssyni og Helga Má Magnússyni að leika með liðinu í Domino's deild karla næsta vetur. Þetta segir Fréttablaðið í dag.

Stólarnir halda áfram að safna liði

Tindastóll heldur áfram að safna liði fyrir Dominos-deild karla í vetur en í gær var tilkynnt að félagið hafði samið við Slóvenann Sinisa Bilic.

Konurnar slógust í WNBA-deildinni um helgina

Harka er farin að færast í leikinn í kvennaboltanum í Bandaríkjunum. Sex leikmenn voru reknir út úr húsi í leik Phoenix Mercury og Dallas Wings í WNBA-deildinni í körfubolta um helgina.

Sjáðu ótrúlegan Martin afgreiða Sviss

Martin Hermannsson átti stóran þátt í því að íslenska körfuboltalandsliðið vann eins stigs sigur á Sviss, 82-81, í Laugardalshöllinni í dag.

Að duga eða drepast í Laugardalnum

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Sviss í öðrum leik Íslands í undankeppni EuroBasket 2021 í Laugardalshöll í dag. Íslenska liðið má ekki við því að tapa fyrir Sviss sem mætir með sitt sterkasta lið, þar á meðal 

Eldri en faðir samherja síns

Faðir skærustu stjörnu Atlanta Hawks var ekki fæddur þegar Vince Carter, samherji stráksins, kom í heiminn.

NBA-leikmaður á æfingu hjá Álftanesliðinu

NBA-leikmaðurinn J.P. Macura æfði með 1. deildarliði Álftanes um Verslunamannahelgina en þjálfari Álftanesliðsins, Hrafn Kristjánsson, sagði frá þessu á fésbókarsíðu sinni.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.