NBA-leikmaður á æfingu hjá Álftanesliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2019 12:00 J.P. Macura í búningi Charlotte Hornets. Getty/Streeter Lecka NBA-leikmaðurinn J.P. Macura æfði með 1. deildarliði Álftanes um Verslunamannahelgina en þjálfari Álftanesliðsins, Hrafn Kristjánsson, sagði frá þessu á fésbókarsíðu sinni. J.P. Macura er þó ekki að fara gera samning við Álftanes eða að fara að spila á Íslandi því Cleveland Cavaliers samdi við kappann á dögunum. Álftanes er komið upp í 1. deildina í körfubolta eftir hafa farið upp um tvær deildir á tveimur tímabilum. J.P. Macura er hér á landi þar sem kærasta hans, Simone Emanuella Kolander, spilar með HK/Víkingi í Pepsi Max deild kvenna. Vísir hefur heimildir fyrir því að Álftanesliðið hafi boðið nokkrum köppum á æfinguna og úr varð ágætis æfing fyrir strákinn sem fer fljótlega að undirbúa sig fyrir sitt annað tímabil í NBA-deildinni. View this post on InstagramYear 1 in the books. Blessed to be able to play the game that I love!! Thank you @hornets A post shared by Jp Macura (@jpmacura) on Apr 11, 2019 at 12:55pm PDT Macura var í herbúðum Charlotte Hornets á síðasta tímabili en spilaði bara 2 leiki og var lengstum hjá G-liði Greensboro Swarm. Hann fékk hins vegar annan samning á dögunum og nú hjá Cleveland Cavaliers. J.P. Macura er 24 ára og 196 sentímetra skotbakvörður en kemur frá Lakeville í Minnesota eins og kærastan. J.P. Macura var í fjögur ár hjá Xavier háskólanum þar sem skoraði mest 14,4 stig í leik á tímabili en var með 10,6 stig og 2,1 stoðsendingu að meðaltali í öllum leikjum sínum með skólanum. J.P. Macura og Simone hafa nýtt tækifærið og ferðast um landið eins og sjá má á Instagram síðu hans og hér fyrir neðan. View this post on InstagramA post shared by Jp Macura (@jpmacura) on Aug 1, 2019 at 1:50pm PDT Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira
NBA-leikmaðurinn J.P. Macura æfði með 1. deildarliði Álftanes um Verslunamannahelgina en þjálfari Álftanesliðsins, Hrafn Kristjánsson, sagði frá þessu á fésbókarsíðu sinni. J.P. Macura er þó ekki að fara gera samning við Álftanes eða að fara að spila á Íslandi því Cleveland Cavaliers samdi við kappann á dögunum. Álftanes er komið upp í 1. deildina í körfubolta eftir hafa farið upp um tvær deildir á tveimur tímabilum. J.P. Macura er hér á landi þar sem kærasta hans, Simone Emanuella Kolander, spilar með HK/Víkingi í Pepsi Max deild kvenna. Vísir hefur heimildir fyrir því að Álftanesliðið hafi boðið nokkrum köppum á æfinguna og úr varð ágætis æfing fyrir strákinn sem fer fljótlega að undirbúa sig fyrir sitt annað tímabil í NBA-deildinni. View this post on InstagramYear 1 in the books. Blessed to be able to play the game that I love!! Thank you @hornets A post shared by Jp Macura (@jpmacura) on Apr 11, 2019 at 12:55pm PDT Macura var í herbúðum Charlotte Hornets á síðasta tímabili en spilaði bara 2 leiki og var lengstum hjá G-liði Greensboro Swarm. Hann fékk hins vegar annan samning á dögunum og nú hjá Cleveland Cavaliers. J.P. Macura er 24 ára og 196 sentímetra skotbakvörður en kemur frá Lakeville í Minnesota eins og kærastan. J.P. Macura var í fjögur ár hjá Xavier háskólanum þar sem skoraði mest 14,4 stig í leik á tímabili en var með 10,6 stig og 2,1 stoðsendingu að meðaltali í öllum leikjum sínum með skólanum. J.P. Macura og Simone hafa nýtt tækifærið og ferðast um landið eins og sjá má á Instagram síðu hans og hér fyrir neðan. View this post on InstagramA post shared by Jp Macura (@jpmacura) on Aug 1, 2019 at 1:50pm PDT
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira