Fleiri fréttir

HK missir lykilmann til FH
Handboltamaðurinn Símon Michael Guðjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við FH. Hann kemur til liðsins frá HK sem verður nýliði í Olís-deild karla á næsta tímabili.

Eyjakonur gáfu út tuttugu síðna leikskrá fyrir bikarúrslitin
Undanúrslit Powerade-bikar kvenna í handbolta fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld en þetta verða fyrstu bikarúrslitin í Höllinni eftir kórónuveirufaraldurinn.

Elna Ólöf og Berglind í raðir Fram
Fram hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta. Í dag var tilkynnt að Elna Ólöf Guðjónsdóttir og Berglind Þorsteinsdóttir myndu ganga í raðir félagsins í sumar. Þær hafa báðar leikið allan sinn feril með HK.

„Munum þétta raðirnar og hjálpast að við að fylla hennar skarð“
Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, hefur haft nóg að gera síðustu vikur en lið hans mætir Haukum í undanúrslitum bikarsins annað kvöld. Liðið verður þar án Söru Sifjar Helgadóttur sem leikur líklega ekki meira á leiktíðinni.

Viktor Gísli átti flottustu markvörsluna
Viktor Gísli Hallgrímsson átti magnaða innkomu í íslenska markið í sigurleiknum á móti Tékkum í Laugardalshöllinni um helgina.

Tímabilið líklega búið hjá Söru Sif
Meiðsli Valsmarkvaðarins Söru Sifjar Helgadóttur eru væntanlega það alvarleg að hún verður ekki meira með á leiktíðinni.

„Ég veit að hún Harpa mín veit þetta“
Harpa Valey Gylfadóttir var hetja Eyjakvenna í leiknum mikilvæga á móti Val á dögunum þegar hún skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok en Seinni bylgjan hefur áhyggjur af því hvað hún nýtir illa færin sín úr uppsettum sóknum.

Ólafur í Svíþjóð til 2026: „Akkúrat týpan sem við þurftum“
Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handbolta, flytur aftur til Svíþjóðar frá Sviss í sumar og gengur í raðir Karlskrona. Óvíst er hvort hann spili með liðinu í efstu eða næstefstu deild.

„Það yrði skelfilegt fyrir Val að missa hana út“
Valskonur gætu verið að missa út sinn besta markvörð eftir að Sara Sif Helgadóttir meiddist í leik liðsins á móti Stjörnunni um helgina.

Sigfús spenntur fyrir erlendum landsliðsþjálfara sem er laus við alla pólítík
Sigfús Sigurðsson er spenntur fyrir því að fá erlendan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta.

„Þá er ómögulegt að vinna lið á borð við Ísland“
Landsliðsþjálfari Tékka sagði að vissulega væru menn svekktir eftir tapið stóra gegn Íslandi í gær, í undankeppni EM karla í handbolta, en að Ísland ætti einfaldlega leikmenn úr fremstu röð.

„Ber það með sér að finnast ógeðslega gaman að spila vörn“
Framganga Stivens Tobar Valencia í vörn íslenska handboltalandsliðsins í leiknum gegn Tékklandi var meðal þess sem var til umræðu í Handkastinu.

„Vildum svara svo svakalega fyrir það sem gerðist úti í Tékklandi“
Það var létt yfir Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir sigur íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í gær.

Snýr aftur í heimahagana eftir ársdvöl norðan heiða
Handknattleiksmaðurinn Gauti Gunnarsson mun snúa aftur til uppeldisfélagsins, ÍBV, eftir eins árs veru á Akureyri.

„Vorum ákveðnir að svara fyrir okkur“
Viktor Gísli Hallgrímsson átti eftirminnilegan leik þegar Ísland sigraði Tékkland, 28-19, í undankeppni EM 2024 í Laugardalshöllinni í dag. Viktor varði sautján skot (61 prósent) eftir að hafa komið inn á eftir stundarfjórðung.

„Mikill léttir eftir erfiða daga“
Gunnari Magnússon, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, var létt eftir sigurinn á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar svöruðu þarna fyrir tapið neyðarlega fyrir Tékkum, 22-17, á miðvikudaginn.

Umfjöllun: Ísland - Tékkland 28-19 | Hefndin var dísæt
Íslenska karlalandsliðið í handbolta endurheimti toppsæti riðils 3 í undankeppni EM 2024 með stórsigri á Tékklandi, 28-19, í Laugardalshöllinni í dag.

Aftur unnu Danir öruggan sigur á Þjóðverjum
Danir unnu í dag þægilegan sigur á Þjóðverjum þegar liðin mættust í EHF bikarnum en leikurinn fór fram í Hamborg.

Björgvin Páll skammar fjölmiðla: „Stærstu miðlarnir farnir að éta upp drasl frá fjölskyldumeðlimum“
Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik, tekur íslenska fjölmiðlamenn á teppið í færslu á Facebook. Hann kallar eftir „standard“ í umfjöllun fjölmiðla.

Sami hópur í dag og í fyrri leiknum gegn Tékkum
Ísland stillir upp sama liði í leiknum mikilvæga gegn Tékkum í dag og mættu tékkneska liðinu á miðvikudagskvöld.

Eitt mark Söndru í sigri Metzingen
Metzingen vann fimm marka sigur á Leverkusen á heimavelli sínum í þýska handboltanum í kvöld.

Andri Snær: Við reyndum margt en það virkaði ekkert
Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór var ekki ánægður með frammistöðu síns liðs í tapinu gegn HK í Olís-deild kvenna í dag.

Umfjöllun og viðtal: HK - KA/Þór 25-24 | HK með annan sigurinn í vetur
HK vann sinn annan sigur í vetur í Olís-deild kvenna í handknattleik þegar liðið vann eins marks sigur á KA/Þór á heimavelli sínum í Kópavogi.

Perla Ruth var verðandi liðsfélögum sínum erfið í sigri Framara
Framarar unnu góðan útisigur á Selfossi í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Fram minnkar því forskot Stjörnunnar sem situr í þriðja sæti en Fram er í því fjórða.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 30-28 | Valur hafði betur eftir spennandi lokamínútur
Valskonur unnu sigur á Stjörnunni í toppbaráttuslag Olís deildarinnar í handbolta í dag.

„Við hefðum getað klárað leikinn fyrr“
Valur vann mikilvægan sigur á Stjörnunni á heimavelli fyrr í dag í Olís deild kvenna. Þrátt fyrir að hafa haft yfirhöndina stærstan hluta leiksins var þetta þó ekki auðvelt verkefni fyrir þær.

Andrea markahæst í stórsigri toppliðsins
Íslenska landsliðskonan Andrea Jacobsen átti góðan leik þegar lið hennar, Álaborg, vann öruggan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Framarar staðfesta heimkomu Rúnars
Rúnar Kárason hefur undirritað tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Fram, og mun ganga til liðs við félagið í sumar.

„Hef engar áhyggjur af mínum leiðtogahæfileikum“
Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson vísar gagnrýni á leiðtogahæfileika sína á bug og kveðst staðráðinn í að liðið muni svara fyrir slaka frammistöðu í Tékklandi á dögunum.

U21 vann stórsigur á Frökkum ytra
U21 árs landslið Íslands í handbolta er í Frakklandi um þessar mundir og leikur vináttuleiki gegn heimamönnum.

Nýtur sín vel í hröðum leikstíl Finnanna og segir samskiptin að mestu vera á sænsku
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, leikmaður Fram, var að vonum ánægður eftir fyrsta keppnisleikinn með finnska landsliðinu. Finnar unnu þá Slóvaka, 30-27, í undankeppni EM 2024.

„Byrjuðum ekki nægilega vel“
Eyjakonur sigruðu Hauka með sjö mörkum, 30-23, í Olís-deild kvenna á Ásvöllum í kvöld. Díana Guðjónsdóttir, sem er nýtekin við aðalþjálfarastöðunni eftir að Ragnar Hermannsson lét af störfum, var svekkt með tapið en leit þó björtum augum á framhaldið.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 23-30 | Eyjakonur styrktu stöðu sína á toppnum
Eyjakonur unnu öruggan sigur á Haukum á Ásvöllum í kvöld í Olís-deild kvenna. Leikurinn var jafn framan af en endaði með sjö marka sigri ÍBV, lokatölur 30-23.

Rúnar á leið heim í Fram
Handboltamaðurinn Rúnar Kárason gengur til liðs við Fram eftir tímabilið.

Einar Örn um íslenska handboltalandsliðið: Þetta er ekki lið
Einar Örn Jónsson þekkir íslenska handboltalandsliðið frá öllum hliðum og hann var í sjokki eftir leik íslenska liðsins á móti Tékkum á miðvikudaginn.

„Aron er enginn leiðtogi“
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vantar sárlega leiðtoga. Þetta var meðal þess sem var rætt í Handkastinu í gær.

Hefur áhuga á að fá Þorstein Leó til Svíþjóðar
Kristján Andrésson, íþróttastjóri Eskilstuna Guif, fylgist vel með Olís-deildinni og hefur augastað á leikmanni Aftureldingar.

Öruggur sigur Dana gegn lærisveinum Alfreðs í fyrsta leiknum eftir heimsmeistaratitilinn
Danir unnu öruggan sjö marka sigur á Þjóðverjum á æfingamóti í handknattleik en leikið var í Álaborg í kvöld.

Þorsteinn Gauti spilaði í sigri Finna og Eistar unnu í riðli Íslands
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson skoraði tvö mörk í sigri Finnlands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik á næsta ári. Þá unnu Eistar sigur á Ísrael í riðli Íslands.

Bjarni Ófeigur til Þýskalands eftir tímabilið
Handboltamaðurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson rær á þýsk mið í sumar og gengur í raðir Minden.

Er alltaf að þýða fyrir alla í liðinu
Haukakonurnar Ragnheiður Sveinsdóttir og Margrét Einarsdóttir voru gestir Sigurlaugar Rúnarsdóttur í Kvennakastinu og ræddu þar ýmis mál. Þá má helst nefna þjálfaraskipti, úrslitakeppni og lífið á Ásvöllum.

Strákarnir okkar fá fullan stuðning
Uppselt er á landsleik Íslands og Tékklands í undankeppni EM karla í handbolta sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16.

Kristján vill taka við strákunum okkar og segir starfið verða að vera fullt starf
Kristján Andrésson, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands og fyrrverandi þjálfari sænska landsliðsins í handbolta, hefur áhuga á að taka við íslenska landsliðinu. Fyrir nokkrum árum ræddi HSÍ við Kristján um að taka við landsliðinu.

„Hann var mjög hissa að fá símtal frá mér“
Haukakonan Ragnheiður Sveinsdóttir var gestur í Kvennakastinu hjá Sigurlaugu Rúnarsdóttur og ræddi meðal annars þann tíma þegar hún skipti óvænt yfir í Val á miðju tímabili.

Versti hálfleikur íslenska karlalandsliðsins í næstum því 24 ár
Íslenska karlalandsliðið í handbolta skoraði aðeins sjö mörk í seinni hálfleik í tapleiknum á móti Tékkum í gær. Þetta er ein versta frammistaða liðsins í einum hálfleik í sögu undankeppni EM.