Fleiri fréttir

Seinni bylgjan: Alvöru blásari og alvöru ástríða hjá Snorra Steini

Tímabilið hefur ekki byrjað vel hjá Valsmönnum í Olís deild karla í handbolta og pressan hefur verið að aukast á Snorra Stein Guðjónsson þjálfara. Leikurinn á móti ÍR í síðustu umferð var lykilleikur í að snúa því við og það sáu Seinni bylgju menn á þjálfara Hlíðarendaliðsins.

Hefur komið að hundrað mörkum í fyrstu sjö leikjunum

Haukur Þrastarson hefur verið öflugur með Íslandsmeisturum Selfyssinga í byrjun leiktíðar og er sá leikmaður sem hefur bæði skorað flest mörk og gefið flestar stoðsendingar í Olís deild karla í handbolta til þessa í vetur.

Bjarki Már markahæstur í tapi

Bjarki Már Elísson fór enn einu sinni fyrir liði Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta. Lemgo þurfti þó að sætta sig við tap gegn Göppingen.

Jafnt hjá Stjörnunni og HK

Stjarnan missteig sig í toppbaráttunni í Olísdeild kvenna í handbolta, en Garðbæingar gerðu jafntefli við HK á heimavelli.

Bjarni: Skita hjá mér

Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, baðst í dag afsökunar á því að hafa ekki mætt í viðtal eftir leikinn gegn FH á mánudagskvöldið.

Kári í jötunmóð í byrjun tímabils

Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV, skoraði jöfnunarmark gegn Haukum þegar tvær sekúndur voru eftir í stórskemmtilegum handboltaleik á miðvikudag.

Sjá næstu 50 fréttir