Fleiri fréttir

Pétur Árni í HK

Pétur Árni Hauksson hefur gengið til liðs við HK og mun spila með liðinu í Olísdeild karla í vetur.

Haukar féllu úr leik í Tékklandi

Evrópuævintýri Hauka varð ekki langt þennan veturinn því liðið er úr leik í EHF bikarnum eftir eins marks tapi fyrir Talent Plazen í dag.

Sjö mörk frá Guðmundi dugðu ekki til

Stórleikur Guðmundar Hólmars Helgasonar fyrir WestWien dugði ekki til er liðið féll úr leik fyrir Achilles Bocholt í undankeppni EHF bikarsins í handbolta.

Hafdís á leið í markið hjá Fram

Kvennalið Fram í handknattleik mun fá mikinn liðsstyrk á næstu dögum er landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir semur við félagið.

Aldrei fleiri útlendingar í deildinni

Þau átta lið sem etja kappi í Olís-deild kvenna tefla mörg fram sterkum útlendingum en langt er síðan að svo margir útlendingar hafa leikið hér á landi. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Valskvenna, býst við skemmtilegu móti en Valskonum er spáð titlinum.

HK sendi Georgíumanninn heim

Georgíski landsliðsmaðurinn Giorgi Dikhaminjia mun ekki spila með HK í vetur en félagið er búið að senda hann til síns heima.

Selfoss missir annan lykilmann í krossbandsslit

Sverrir Pálsson verður ekki með Íslandsmeisturum Selfoss í Olís deild karla í vetur og er þetta mikið áfall fyrir meistarana sem hafa þegar misst þjálfara sinn og besta leikmann.

Sjá næstu 50 fréttir