Fleiri fréttir

Rennum nokkuð blint í sjóinn 

Ísland leikur tvo lykil­leiki á vegferð sinni í átt til þess að komast í undankeppni EM 2021 í handbolta karla þegar liðið leikur við Norður-Makedóníu heima og að heiman. Fyrri leikurinn er í Laugardalshöllinni í kvöld.

Ásbjörn markakóngur

Í annað sinn á þremur árum á FH markahæsta leikmann efstu deildar karla í handbolta.

Akureyri eða Fram mun falla

Lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta fer fram í kvöld. Ljóst er hvaða átta lið munu komast í úrslitakeppni deildarinnar, Haukar hafa nú þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn og Grótta er fallin.

Theodór framlengdi við ÍBV

Theodór Sigurbjörnsson mun leika handbolta með ÍBV næstu tvö árin en hann framlengdi samning sinn við Eyjamenn í gærkvöld.

Janus inn fyrir Magnús Óla

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur gert eina breytingu á hópnum sem mætir Norður-Makedóníu í undankeppni EM 2020 í næstu viku.

Stefnum á annað sætið

Stelpurnar okkar eru í riðli með ríkjandi heims- og Evrópumeisturum Frakka, Króatíu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020 þar sem tvö lið komast áfram.

Sjá næstu 50 fréttir