Fleiri fréttir

Grétar Ari: Var með smá samviskubit

Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson lék sinn fyrsta leik fyrir Hauka í Olís-deildinni í handknattleik gegn ÍBV í kvöld. Grétar Ari var á láni hjá Selfyssingum í upphafi tímabils.

Hanning reiknar með brotthvarfi Dags

Nánasti samstarfsmaður Dags í Þýskalandi síðasta áratuginn telur að Dagur Sigurðsson færist nær ákvörðuninni að hætta.

Gott fyrir Guðmund að hann gat tekið þessa ákvörðun sjálfur

Einn þekktasti íþróttafréttamaður Danmerkur telur að Guðmundur Guðmundsson hafi verið kominn í ómögulega stöðu með danska landsliðinu og að hann hafi ekki átt annan góðan kost en að framlengja ekki samning sinn við danska handknattl

Birna Berg skein skært á móti Sola

Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haralsdóttir fór á kostum í kvöld þegar lið hennar Glassverket vann öruggan útisigur á Sola í norsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Guðmundur: Getur vel farið svo að ég hætti í handbolta

"Þetta var mjög erfið ákvörðun og ég var búinn að velta þessu lengi fyrir mér,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson í samtali við Vísi en það var tilkynnt í morgun að hann muni hætta með danska landsliðið á næsta ári.

Slök sókn og fá hraðaupphlaup

Íslenska handboltalandsliðið fór í fýluferð til Sumy í Úkraínu og tapaði 25-27 fyrir heimamönnum eftir að hafa verið í eltingarleik lengst af. Slakur sóknarleikur varð íslenska liðinu að falli í leiknum á laugardaginn.

Fimmti sigur Fram í röð

Fram vann nauman tveggja marka sigur á Selfoss á heimavelli í Olís-deild kvenna en með sigrinum heldur Fram forskotinu á toppi deildarinnar.

Tékkar með öruggan sigur á heimavelli

Tékkland vann öruggan sjö marka sigur á Makedóníu í riðli Íslands í undankeppni EM í Króatíu 2018 35-28 en með því náðu Tékkar Íslandi að stigum.

Janus Daði inn fyrir Gunnar

Janus Daði Smárason, leikmaður Hauka, kemur inn fyrir Gunnar Stein Jónsson í hóp íslenska liðsins fyrir leikinn gegn Úkraínu ytra í dag.

Þetta verður þolinmæðisverk

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik spilar sinn annan leik í undankeppni EM í Úkraínu í dag. Liðið komst þangað eftir erfitt ferðalag og undirbúningurinn fyrir leikinn er af skornum skammti.

Týndar töskur og hoss á sveitavegum í Úkraínu

„Þetta ferðalag var mjög áhugavert og svo sannarlega engin skemmtun,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en íslenska handboltalandsliðið er komið til Sumy í Úkraínu eftir langt og strangt ferðalag.

Byr í seglin í upphafi ferðalags

Strákarnir okkar byrja undankeppni EM mjög vel en þeir lögðu Tékka í Höllinni í fyrsta leik sínum í undankeppninni. Boðið var upp á alvöru spennutrylli í Höllinni og úrslitin réðust ekki alveg fyrr en í blálokin.

Sjá næstu 50 fréttir