Fleiri fréttir Grétar Ari: Var með smá samviskubit Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson lék sinn fyrsta leik fyrir Hauka í Olís-deildinni í handknattleik gegn ÍBV í kvöld. Grétar Ari var á láni hjá Selfyssingum í upphafi tímabils. 10.11.2016 20:33 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Stjarnan 24-20 | Fyrsti sigur norðanmanna í 40 daga Akureyringar fögnuðu lífsnauðsynlegum og langþráðum sigri í kvöld þegar norðanmenn unnu fjögurra marka sigur á Stjörnunni, 24-20, í KA-heimilinu í 10. umferð Olís-deild karla í handbolta. 10.11.2016 20:30 Alexander varði lokaskotið í vörninni og tryggði Löwen sigur Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen vann eins marks heimasigur á króatíska liðinu RK Zagreb, 25-24, í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. 10.11.2016 18:50 Hanning reiknar með brotthvarfi Dags Nánasti samstarfsmaður Dags í Þýskalandi síðasta áratuginn telur að Dagur Sigurðsson færist nær ákvörðuninni að hætta. 10.11.2016 11:30 Guðmundur spenntur fyrir þýska liðinu en segir ekkert á meðan Dagur er enn þá þjálfari Guðmundur Guðmundsson hættir með danska landsliðið næsta sumar en starfið hjá Þýskalandi gæti verið að losna. 10.11.2016 10:30 Gott fyrir Guðmund að hann gat tekið þessa ákvörðun sjálfur Einn þekktasti íþróttafréttamaður Danmerkur telur að Guðmundur Guðmundsson hafi verið kominn í ómögulega stöðu með danska landsliðinu og að hann hafi ekki átt annan góðan kost en að framlengja ekki samning sinn við danska handknattl 10.11.2016 07:00 Væntanlegur eftirmaður Guðmundar vill vera vinur leikmanna Guðmundur Guðmundsson mun hætt með danska landsliðið eftir HM í Frakklandi á næsta ári en flest allt bendir til þess að Danir hafi þegar fundið eftirmann hans. 10.11.2016 06:30 Grótta, Selfoss og Haukar örugglega áfram í bikarnum Olís-deildarliðin Grótta, Selfoss og Haukar komust öll áfram í átta liða úrslit Coca-Cola bikars kvenna í kvöld. 9.11.2016 21:53 Landsliðsstrákarnir töpuðu aftur í fyrsta leiknum eftir heimkomuna frá Úkraínu Fimm leikja sigurganga Kristianstad í sænska handboltanum lauk í kvöld þegar liðið tapaði í toppslag á móti Alingsås. 9.11.2016 19:32 Tíu skraufþurrar mínútur voru dýrkeyptar fyrir lið Alfreðs Útivallarvandræði Alfreðs Gíslasonar og lærisveina hans í THW Kiel í Meistaradeildinni héldu áfram í kvöld. Kiel mistókst að koma með tvö stig heim frá Póllandi úr leik á móti næstneðsta liði riðilsins. 9.11.2016 19:03 Birna Berg skein skært á móti Sola Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haralsdóttir fór á kostum í kvöld þegar lið hennar Glassverket vann öruggan útisigur á Sola í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. 9.11.2016 18:25 Kiel vill ekki missa Alfreð til landsliðsins Ekki kemur til greina að Alfreð Gíslason taki við þýska landsliðinu af Degi Sigurðssyni. 9.11.2016 17:45 „Ekkert stress þó að Dagur hætti“ Þjóðverjar vonast til að halda Degi Sigurðssyni en lífið heldur áfram þó að Íslendingurinn hætti með landsliðið. 9.11.2016 13:00 Engar upplýsingar frá Japan um stöðu Dags Handknattleikssamband Japans segist ekki kannast við sögusagnir þess efnis að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Japana. 9.11.2016 11:00 Fylkisstelpurnar fögnuðu sigri í Grafarvoginum | Bikarúrslit kvöldsins Fylkisstelpur eru komnar áfram í Coca-Cola bikar kvenna eftir sex marka sigur á 1. deildarliði Fjölnis í kvöld. Fylkir vann leikinn 26-20. 8.11.2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 20-23 | Toppliðið komið áfram Fram er komið í 8-liða úrslit Coca Cola bikars kvenna eftir þriggja marka sigur, 20-23, á Val í Valshöllinni í kvöld. 8.11.2016 22:00 Karen markahæst hjá Nice í kvöld Íslendingaliðið Nice varð að sætta sig við þriðja tapið í röð í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 8.11.2016 20:33 Átján marka sigur Stjörnukvenna á Hlíðarenda B-lið Vals átti ekki mikla möguleika á móti Stjörnunni í 1. umferð Coca-Cola bikars kvenna á Hlíðarenda í kvöld. 8.11.2016 20:03 Íslandsmeistararnir leituðu sér hjálpar eftir skelfilega byrjun Haukar unnu aðeins einn af fyrstu fjórum leikjunum í Olís-deild karla og þá hringdi þjálfarinn í góðan vin sinn. 8.11.2016 15:15 Guðmundur: Getur vel farið svo að ég hætti í handbolta "Þetta var mjög erfið ákvörðun og ég var búinn að velta þessu lengi fyrir mér,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson í samtali við Vísi en það var tilkynnt í morgun að hann muni hætta með danska landsliðið á næsta ári. 8.11.2016 14:00 Hanning: Ekki frágengið að Dagur fari til Japans Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Japans. 8.11.2016 13:30 Akureyri fær FH í heimsókn Í dag var dregið í 16-liða úrslit karla í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. 8.11.2016 12:07 Guðmundur hættir að þjálfa danska landsliðið Ólympíumeistarinn endurnýjar ekki samninginn við danska handknattleikssambandið. 8.11.2016 10:20 Segja Dag taka við japanska landsliðinu Flytur heim til Íslands vegna fjölskylduaðstæðna og flýgur á milli. 8.11.2016 08:00 Slök sókn og fá hraðaupphlaup Íslenska handboltalandsliðið fór í fýluferð til Sumy í Úkraínu og tapaði 25-27 fyrir heimamönnum eftir að hafa verið í eltingarleik lengst af. Slakur sóknarleikur varð íslenska liðinu að falli í leiknum á laugardaginn. 7.11.2016 06:00 Nauðsynlegum sigur hjá lærisveinum Patreks Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska handboltalandsliðið unnu Bosníu með minnsta mun, 22-23, í Sarajevo í undankeppni EM 2018 í kvöld. 6.11.2016 20:42 Lauflétt hjá strákunum hans Guðmundar Danir eru með fullt hús stiga í undankeppni EM 2018 eftir 13 marka sigur, 23-36, á Lettum á útivelli í kvöld. 6.11.2016 17:11 Geir: Þurfum að líta í eigin barm í stað þess að finna einhverjar afskanir Þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta var skiljanlega svekktur eftir tap gegn Úkraínu en hann sagði leikmennina ekki geta skýlt sér á bak við slakar aðstæður og að þeir þurfi að líta í eigin barm. 5.11.2016 20:00 Fullt hús stiga hjá Svíþjóð undir stjórn Kristjáns Sænska landsliðið í handbolta byrjar af krafti undir stjórn Kristjáns Andréssonar en liðið vann í kvöld öruggan sigur á Slóvökum á útivelli 21-17. 5.11.2016 18:45 Lærisveinar Dags sluppu með skrekkinn gegn nágrönnunum Lærisveinar Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu í handbolta þurftu heldur betur að hafa fyrir sigrinum í naumum 23-22 sigri á nágrönnunum í Sviss. 5.11.2016 18:28 Umfjöllun: Úkraína - Ísland 27-25 | Slakur sóknarleikur í Sumy Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveggja marka mun, 27-25, fyrir því úkraínska á útivelli í undankeppni EM 2018 í dag. 5.11.2016 18:00 Grótta vann langþráðan sigur | Stjarnan heldur í við Fram Íslandsmeistararnir í Gróttu unnu fyrsta sigur sinn í tæpa tvo mánuði á heimavelli í dag gegn ÍBV en leiknum lauk með 25-20 sigri Seltirninga. Þá vann Stjarnan öruggan sex marka sigur á Haukum á Ásvöllum. 5.11.2016 17:43 Fimmti sigur Fram í röð Fram vann nauman tveggja marka sigur á Selfoss á heimavelli í Olís-deild kvenna en með sigrinum heldur Fram forskotinu á toppi deildarinnar. 5.11.2016 15:53 Tékkar með öruggan sigur á heimavelli Tékkland vann öruggan sjö marka sigur á Makedóníu í riðli Íslands í undankeppni EM í Króatíu 2018 35-28 en með því náðu Tékkar Íslandi að stigum. 5.11.2016 15:25 Janus Daði inn fyrir Gunnar Janus Daði Smárason, leikmaður Hauka, kemur inn fyrir Gunnar Stein Jónsson í hóp íslenska liðsins fyrir leikinn gegn Úkraínu ytra í dag. 5.11.2016 13:15 Þórir verður án eins síns besta leikmanns á EM Þóris Hergeirssonar, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, bíður erfitt verkefni að fylla skarð línumannsins öfluga, Heidi Löke. 5.11.2016 10:00 Þetta verður þolinmæðisverk Íslenska karlalandsliðið í handknattleik spilar sinn annan leik í undankeppni EM í Úkraínu í dag. Liðið komst þangað eftir erfitt ferðalag og undirbúningurinn fyrir leikinn er af skornum skammti. 5.11.2016 06:00 Þrettán mörk Theu dugðu ekki til | Myndir Valur vann sinn annan leik í röð í Olís-deild kvenna þegar liðið lagði Fylki að velli, 23-28, í Árbænum í kvöld. 4.11.2016 20:57 Týndar töskur og hoss á sveitavegum í Úkraínu „Þetta ferðalag var mjög áhugavert og svo sannarlega engin skemmtun,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en íslenska handboltalandsliðið er komið til Sumy í Úkraínu eftir langt og strangt ferðalag. 4.11.2016 10:33 Danir stungu af í seinni hálfleik Ólympíumeistarar Dana unnu níu marka sigur, 29-20, á Hollendingum í undankeppni EM 2018 í handbolta í kvöld. 3.11.2016 21:42 Fimmtán marka sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Kristjáns | Öruggt hjá Frökkum Kristján Andrésson stýrði Svíum í fyrsta sinn í kvöld er liðið vann 15 marka sigur, 36-21, á Svartfellingum í Lundi í undankeppni EM 2018. 3.11.2016 20:33 Sigurinn á Tékkum gerður upp: „Framtíð Arons hjá landsliðinu liggur á miðjunni“ Strákarnir okkar byrjuðu undankeppni EM 2018 á sigri í leik sem var langt frá því fullkominn þrátt fyrir góð tvö stig. 3.11.2016 13:45 Svona eyða strákarnir okkar deginum | Langt ferðalag til Úkraínu Íslenska handboltalandsliðið eyðir deginum í flugvélum og rútu en liðið ferðast þá til Úkraínu í dag þar sem liðið spilar annan leikinn sinn í undankeppni EM á laugardaginn. 3.11.2016 12:38 Geir fer með þessa stráka til Úkraínu | Janus Daði með í för Haukamaðurinn Janus Daði Smárason ferðast með íslenska handboltalandsliðinu til Úkraínu þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM um helgina. 3.11.2016 10:39 Byr í seglin í upphafi ferðalags Strákarnir okkar byrja undankeppni EM mjög vel en þeir lögðu Tékka í Höllinni í fyrsta leik sínum í undankeppninni. Boðið var upp á alvöru spennutrylli í Höllinni og úrslitin réðust ekki alveg fyrr en í blálokin. 3.11.2016 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Grétar Ari: Var með smá samviskubit Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson lék sinn fyrsta leik fyrir Hauka í Olís-deildinni í handknattleik gegn ÍBV í kvöld. Grétar Ari var á láni hjá Selfyssingum í upphafi tímabils. 10.11.2016 20:33
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Stjarnan 24-20 | Fyrsti sigur norðanmanna í 40 daga Akureyringar fögnuðu lífsnauðsynlegum og langþráðum sigri í kvöld þegar norðanmenn unnu fjögurra marka sigur á Stjörnunni, 24-20, í KA-heimilinu í 10. umferð Olís-deild karla í handbolta. 10.11.2016 20:30
Alexander varði lokaskotið í vörninni og tryggði Löwen sigur Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen vann eins marks heimasigur á króatíska liðinu RK Zagreb, 25-24, í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. 10.11.2016 18:50
Hanning reiknar með brotthvarfi Dags Nánasti samstarfsmaður Dags í Þýskalandi síðasta áratuginn telur að Dagur Sigurðsson færist nær ákvörðuninni að hætta. 10.11.2016 11:30
Guðmundur spenntur fyrir þýska liðinu en segir ekkert á meðan Dagur er enn þá þjálfari Guðmundur Guðmundsson hættir með danska landsliðið næsta sumar en starfið hjá Þýskalandi gæti verið að losna. 10.11.2016 10:30
Gott fyrir Guðmund að hann gat tekið þessa ákvörðun sjálfur Einn þekktasti íþróttafréttamaður Danmerkur telur að Guðmundur Guðmundsson hafi verið kominn í ómögulega stöðu með danska landsliðinu og að hann hafi ekki átt annan góðan kost en að framlengja ekki samning sinn við danska handknattl 10.11.2016 07:00
Væntanlegur eftirmaður Guðmundar vill vera vinur leikmanna Guðmundur Guðmundsson mun hætt með danska landsliðið eftir HM í Frakklandi á næsta ári en flest allt bendir til þess að Danir hafi þegar fundið eftirmann hans. 10.11.2016 06:30
Grótta, Selfoss og Haukar örugglega áfram í bikarnum Olís-deildarliðin Grótta, Selfoss og Haukar komust öll áfram í átta liða úrslit Coca-Cola bikars kvenna í kvöld. 9.11.2016 21:53
Landsliðsstrákarnir töpuðu aftur í fyrsta leiknum eftir heimkomuna frá Úkraínu Fimm leikja sigurganga Kristianstad í sænska handboltanum lauk í kvöld þegar liðið tapaði í toppslag á móti Alingsås. 9.11.2016 19:32
Tíu skraufþurrar mínútur voru dýrkeyptar fyrir lið Alfreðs Útivallarvandræði Alfreðs Gíslasonar og lærisveina hans í THW Kiel í Meistaradeildinni héldu áfram í kvöld. Kiel mistókst að koma með tvö stig heim frá Póllandi úr leik á móti næstneðsta liði riðilsins. 9.11.2016 19:03
Birna Berg skein skært á móti Sola Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haralsdóttir fór á kostum í kvöld þegar lið hennar Glassverket vann öruggan útisigur á Sola í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. 9.11.2016 18:25
Kiel vill ekki missa Alfreð til landsliðsins Ekki kemur til greina að Alfreð Gíslason taki við þýska landsliðinu af Degi Sigurðssyni. 9.11.2016 17:45
„Ekkert stress þó að Dagur hætti“ Þjóðverjar vonast til að halda Degi Sigurðssyni en lífið heldur áfram þó að Íslendingurinn hætti með landsliðið. 9.11.2016 13:00
Engar upplýsingar frá Japan um stöðu Dags Handknattleikssamband Japans segist ekki kannast við sögusagnir þess efnis að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Japana. 9.11.2016 11:00
Fylkisstelpurnar fögnuðu sigri í Grafarvoginum | Bikarúrslit kvöldsins Fylkisstelpur eru komnar áfram í Coca-Cola bikar kvenna eftir sex marka sigur á 1. deildarliði Fjölnis í kvöld. Fylkir vann leikinn 26-20. 8.11.2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 20-23 | Toppliðið komið áfram Fram er komið í 8-liða úrslit Coca Cola bikars kvenna eftir þriggja marka sigur, 20-23, á Val í Valshöllinni í kvöld. 8.11.2016 22:00
Karen markahæst hjá Nice í kvöld Íslendingaliðið Nice varð að sætta sig við þriðja tapið í röð í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 8.11.2016 20:33
Átján marka sigur Stjörnukvenna á Hlíðarenda B-lið Vals átti ekki mikla möguleika á móti Stjörnunni í 1. umferð Coca-Cola bikars kvenna á Hlíðarenda í kvöld. 8.11.2016 20:03
Íslandsmeistararnir leituðu sér hjálpar eftir skelfilega byrjun Haukar unnu aðeins einn af fyrstu fjórum leikjunum í Olís-deild karla og þá hringdi þjálfarinn í góðan vin sinn. 8.11.2016 15:15
Guðmundur: Getur vel farið svo að ég hætti í handbolta "Þetta var mjög erfið ákvörðun og ég var búinn að velta þessu lengi fyrir mér,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson í samtali við Vísi en það var tilkynnt í morgun að hann muni hætta með danska landsliðið á næsta ári. 8.11.2016 14:00
Hanning: Ekki frágengið að Dagur fari til Japans Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Japans. 8.11.2016 13:30
Akureyri fær FH í heimsókn Í dag var dregið í 16-liða úrslit karla í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. 8.11.2016 12:07
Guðmundur hættir að þjálfa danska landsliðið Ólympíumeistarinn endurnýjar ekki samninginn við danska handknattleikssambandið. 8.11.2016 10:20
Segja Dag taka við japanska landsliðinu Flytur heim til Íslands vegna fjölskylduaðstæðna og flýgur á milli. 8.11.2016 08:00
Slök sókn og fá hraðaupphlaup Íslenska handboltalandsliðið fór í fýluferð til Sumy í Úkraínu og tapaði 25-27 fyrir heimamönnum eftir að hafa verið í eltingarleik lengst af. Slakur sóknarleikur varð íslenska liðinu að falli í leiknum á laugardaginn. 7.11.2016 06:00
Nauðsynlegum sigur hjá lærisveinum Patreks Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska handboltalandsliðið unnu Bosníu með minnsta mun, 22-23, í Sarajevo í undankeppni EM 2018 í kvöld. 6.11.2016 20:42
Lauflétt hjá strákunum hans Guðmundar Danir eru með fullt hús stiga í undankeppni EM 2018 eftir 13 marka sigur, 23-36, á Lettum á útivelli í kvöld. 6.11.2016 17:11
Geir: Þurfum að líta í eigin barm í stað þess að finna einhverjar afskanir Þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta var skiljanlega svekktur eftir tap gegn Úkraínu en hann sagði leikmennina ekki geta skýlt sér á bak við slakar aðstæður og að þeir þurfi að líta í eigin barm. 5.11.2016 20:00
Fullt hús stiga hjá Svíþjóð undir stjórn Kristjáns Sænska landsliðið í handbolta byrjar af krafti undir stjórn Kristjáns Andréssonar en liðið vann í kvöld öruggan sigur á Slóvökum á útivelli 21-17. 5.11.2016 18:45
Lærisveinar Dags sluppu með skrekkinn gegn nágrönnunum Lærisveinar Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu í handbolta þurftu heldur betur að hafa fyrir sigrinum í naumum 23-22 sigri á nágrönnunum í Sviss. 5.11.2016 18:28
Umfjöllun: Úkraína - Ísland 27-25 | Slakur sóknarleikur í Sumy Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveggja marka mun, 27-25, fyrir því úkraínska á útivelli í undankeppni EM 2018 í dag. 5.11.2016 18:00
Grótta vann langþráðan sigur | Stjarnan heldur í við Fram Íslandsmeistararnir í Gróttu unnu fyrsta sigur sinn í tæpa tvo mánuði á heimavelli í dag gegn ÍBV en leiknum lauk með 25-20 sigri Seltirninga. Þá vann Stjarnan öruggan sex marka sigur á Haukum á Ásvöllum. 5.11.2016 17:43
Fimmti sigur Fram í röð Fram vann nauman tveggja marka sigur á Selfoss á heimavelli í Olís-deild kvenna en með sigrinum heldur Fram forskotinu á toppi deildarinnar. 5.11.2016 15:53
Tékkar með öruggan sigur á heimavelli Tékkland vann öruggan sjö marka sigur á Makedóníu í riðli Íslands í undankeppni EM í Króatíu 2018 35-28 en með því náðu Tékkar Íslandi að stigum. 5.11.2016 15:25
Janus Daði inn fyrir Gunnar Janus Daði Smárason, leikmaður Hauka, kemur inn fyrir Gunnar Stein Jónsson í hóp íslenska liðsins fyrir leikinn gegn Úkraínu ytra í dag. 5.11.2016 13:15
Þórir verður án eins síns besta leikmanns á EM Þóris Hergeirssonar, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, bíður erfitt verkefni að fylla skarð línumannsins öfluga, Heidi Löke. 5.11.2016 10:00
Þetta verður þolinmæðisverk Íslenska karlalandsliðið í handknattleik spilar sinn annan leik í undankeppni EM í Úkraínu í dag. Liðið komst þangað eftir erfitt ferðalag og undirbúningurinn fyrir leikinn er af skornum skammti. 5.11.2016 06:00
Þrettán mörk Theu dugðu ekki til | Myndir Valur vann sinn annan leik í röð í Olís-deild kvenna þegar liðið lagði Fylki að velli, 23-28, í Árbænum í kvöld. 4.11.2016 20:57
Týndar töskur og hoss á sveitavegum í Úkraínu „Þetta ferðalag var mjög áhugavert og svo sannarlega engin skemmtun,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en íslenska handboltalandsliðið er komið til Sumy í Úkraínu eftir langt og strangt ferðalag. 4.11.2016 10:33
Danir stungu af í seinni hálfleik Ólympíumeistarar Dana unnu níu marka sigur, 29-20, á Hollendingum í undankeppni EM 2018 í handbolta í kvöld. 3.11.2016 21:42
Fimmtán marka sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Kristjáns | Öruggt hjá Frökkum Kristján Andrésson stýrði Svíum í fyrsta sinn í kvöld er liðið vann 15 marka sigur, 36-21, á Svartfellingum í Lundi í undankeppni EM 2018. 3.11.2016 20:33
Sigurinn á Tékkum gerður upp: „Framtíð Arons hjá landsliðinu liggur á miðjunni“ Strákarnir okkar byrjuðu undankeppni EM 2018 á sigri í leik sem var langt frá því fullkominn þrátt fyrir góð tvö stig. 3.11.2016 13:45
Svona eyða strákarnir okkar deginum | Langt ferðalag til Úkraínu Íslenska handboltalandsliðið eyðir deginum í flugvélum og rútu en liðið ferðast þá til Úkraínu í dag þar sem liðið spilar annan leikinn sinn í undankeppni EM á laugardaginn. 3.11.2016 12:38
Geir fer með þessa stráka til Úkraínu | Janus Daði með í för Haukamaðurinn Janus Daði Smárason ferðast með íslenska handboltalandsliðinu til Úkraínu þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM um helgina. 3.11.2016 10:39
Byr í seglin í upphafi ferðalags Strákarnir okkar byrja undankeppni EM mjög vel en þeir lögðu Tékka í Höllinni í fyrsta leik sínum í undankeppninni. Boðið var upp á alvöru spennutrylli í Höllinni og úrslitin réðust ekki alveg fyrr en í blálokin. 3.11.2016 06:00