Fleiri fréttir Geir: Þetta var vinnusigur "Mér líður vel að hafa fengið þessi tvö stig. Það er auðvitað eitt og annað sem hefði mátt fara en við ætluðum að vinna og það tókst,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Geir Sveinsson, eftir sigurinn fína á Tékkum. 2.11.2016 22:11 Arnór Þór: Olnboginn fór beint í kjálkann á mér Arnór Þór Gunnarsson stóð vel fyrir sínu í hægra horni Íslands í dag, lék nánast allan leikinn og skoraði fimm mörk. 2.11.2016 22:05 Guðjón Valur: Fannst við fleiri mörkum betri "Við gerðum okkur erfitt fyrir í kvöld en höfðum trú á þessu allan tímann,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 2.11.2016 21:53 Evrópmeistararnir sýndu enga miskunn Evrópumeistarar Þýskalands fara vel af stað í undankeppni EM 2018 í handbolta. 2.11.2016 19:30 Lazarov skaut Úkraínumenn í kaf Makedónía bar sigurorð af Úkraínu, 27-21, í fyrsta leik D-riðils í undankeppni EM 2018 í handbolta í kvöld. 2.11.2016 19:15 Gunnar Steinn: Söknuður af reynsluboltunum "Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld. 2.11.2016 17:00 Enginn tók tíuna hans Snorra Steins Treyjunúmerin halda áfram að hækka hjá landsliðinu en enginn tók treyjunúmer Snorra eða Alexanders. 2.11.2016 16:15 Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. 2.11.2016 15:00 Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. 2.11.2016 14:00 Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. 2.11.2016 13:37 Dagur um nýju bókina sína: Ekki hrein ævisaga en ekki íþróttabók heldur Þetta er stór dagur fyrir íslenska handboltaþjálfarann Dag Sigurðsson því nýja bókin hans kemur út í Þýskaland í dag. 2.11.2016 10:30 Drengirnir þurfa að sanna sig Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum. 2.11.2016 06:00 Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. 1.11.2016 20:45 Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. 1.11.2016 20:15 Ásgeir Örn missir af landsleikjunum en fékk nýjan samning hjá Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Tékkum í undankeppni EM en fyrsti leikur strákanna okkar í riðlinum fer fram í Laugardalshöllinni annað kvöld. 1.11.2016 13:00 Vignir í liði umferðarinnar Vignir Svavarsson var valinn í lið 8. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fyrir frammistöðu sína í leik Team Tvis Holstebro og Skanderborg í gær. 31.10.2016 22:30 Geir um Tékkaleikinn: Eigum harma að hefna Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að riðill Íslands í undankeppni EM 2018 sé sterkur. Auk Íslands eru Tékkland, Úkraína og Makedónía í riðlinum. 31.10.2016 21:07 Daníel varði rúman helming þeirra skota sem hann fékk á sig Daníel Freyr Andrésson átti frábæran leik í marki Ricoh sem vann öruggan níu marka sigur, 17-26, á Ystad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 31.10.2016 20:41 Dagur stýrir Þýskalandi á HM en er með önnur tilboð í höndunum Dagur Sigurðsson staðfesti í dag að hann myndi stýra þýska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. 31.10.2016 19:20 Selfoss fær Einar Ólaf í staðinn fyrir Grétar Ara Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag eru Haukar búnir að kalla markvörðinn Grétar Ara Guðjónsson til baka úr láni frá Selfossi. 31.10.2016 17:15 Anna Úrsúla ráðin aðstoðarþjálfari Gróttu Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta. 31.10.2016 16:22 Enn kvarnast úr hópi Kristjáns Það er ekki nóg með að reynsluboltar séu hættir í sænska handboltalandsliðinu því lykilmenn hafa nú orðið að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. 31.10.2016 15:00 Barátta um seinni markvarðarstöðuna Það eru afar litlar líkur á því að Aron Rafn Eðvarðsson geti spilað með íslenska landsliðinu í komandi landsleikjum í undankeppni EM. 31.10.2016 14:28 Grétar Ari aftur í Hauka Kallaður aftur úr láni eftir góða frammistöðu með nýliðum Selfyssinga. 31.10.2016 12:08 Notast við myndbandstækni á HM í handbolta Það verða nýjungar á HM í handbolta karla í Frakklandi í janúar. 31.10.2016 10:30 Wilbek: Nú veit ég hverjir eru vinir mínir Ulrik Wilbek, fyrrum landsliðsþjálfari Dana, varð uppvís af ótrúlegri hegðun á ÓL í Ríó er hann reyndi að láta reka Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara þó svo Guðmundur hefði unnið gullverðlaun með Dönum. 31.10.2016 10:00 Sveinbjörn kallaður í hópinn Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, kallaði á nýjan markvörð í hópinn í gær. 31.10.2016 08:30 „Ég fíla pressuna í botn og vonandi næ ég bara að standast þessar væntingar“ Arnar Freyr Arnarsson er maðurinn sem á að leysa línuvandræði íslenska landsliðsins. Framarinn ungi byrjar frábærlega í atvinnumennskunni þar sem honum var kastað í djúpu laugina í Meistaradeildinni. 31.10.2016 06:00 Strákarnir æfðu í Höllinni | Myndir Ríflega helmingur íslenska landsliðsins í handbolta er mætt til landsins fyrir leikina gegn Tékklandi og Úkraínu og það tók æfingu í Laugardalshöll í kvöld. 30.10.2016 20:30 Stefán Rafn verður ekki með gegn Tékkum og Úkraínu Hornamaðurinn öflugi er meiddur og getur ekki tekið þátt í landsleikjunum tveimur í þessari viku. 30.10.2016 20:02 Öruggt hjá Hannover í Íslendingaslag | Lærisveinar Rúnars töpuðu fyrir botnliðinu Hannover-Burgdorf átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Bergischer að velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 33-27, Hannover í vil. 30.10.2016 18:19 Vignir minnti á sig með átta mörkum Vignir Svavarsson skoraði átta mörk og var langmarkahæstur í liði Team Tvis Holstebro sem gerði 23-23 jafntefli við Skanderborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 30.10.2016 16:48 Fimmti sigur Ljónanna í röð | Bjarki markahæstur Berlínarrefanna Alexander Petersson var markahæstur í liði Rhein-Neckar Löwen sem vann fjögurra marka sigur, 24-20, á Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 30.10.2016 16:13 Alfreð og félagar með öruggan sigur Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Erlangen af velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en lokatölur 33-26. 29.10.2016 18:37 Annar sigur meistarana í röð sem eru að rétta úr kútnum Haukar eru komnir á beinu brautina í Olís-deild karla, en Íslandsmeistararnir unnu sinn annan sigur í röð þegar þeir unnu Gróttu, 34-32, á Ásvöllum í dag. 29.10.2016 17:33 Sigurganga Fram heldur áfram Sigurganga Fram í Olís-deild kvenna heldur áfram, en í dag unnu þær þriggja marka sigur, 20-17, á ÍBV í Safamýrinni. 29.10.2016 16:26 Hrafnhildur Hanna og Katrín tryggðu dramatískan sigur Hrafnhildur Hann Þrastardóttir tryggði Selfossi eins marks sigur á Haukum, 28-27, í Olís-deild kvenna í dag, en leikið var á Ásvöllum. 29.10.2016 15:35 Anna Úrsúla snéri aftur í sjötta tapi Gróttu Valur og Stjarnan unnu fyrstu leiki dagsins í Olís-deild kvenna; Valur vann Gróttu á meðan Stjarnan lagði Fylki af velli. 29.10.2016 15:11 „Mín túlkun er að Dagur hætti“ Fyrrum landlsiðsmaður Þýskalands í handbolta telur að búið sé að ákveða að Dagur Sigurðsson hætti. 28.10.2016 15:00 Brand: Þýðir ekkert að gráta Dag Dagur Sigurðsson gæti stigið frá borði sem landsliðsþjálfari þýska landsliðsins í handbolta í sumar. 28.10.2016 12:00 Einar Andri: Ekki sjálfgefið að við verðum betri en við erum núna Það var létt yfir Einari Andra Einarssyni, þjálfara Aftureldingar, eftir sigur hans manna á Val í kvöld. 27.10.2016 21:59 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 25-23 | Áttundi sigur Mosfellinga í röð Afturelding náði sex stiga forskoti á toppi Olís-deildar karla þegar liðið vann tveggja marka sigur, 25-23, á Val í kvöld. 27.10.2016 21:45 Guðni fór hamförum í frábærum sigri nýliðanna á ÍBV Selfoss lagði ÍBV og Fram vann Stjörnuna í Olís-deild karla í handbolta. 27.10.2016 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 24-24 | Stigunum bróðurlega skipt fyrir norðan Akureyri náði í sitt fyrsta stig í langan tíma þegar liðið gerði jafntefli við FH á heimavelli. 27.10.2016 20:30 Alexander markahæstur í bikarsigri Ljónin frá Mannheim komin áfram í bikarnum eftir tiltölulega þægilegan sigur á útivelli. 27.10.2016 18:52 Sjá næstu 50 fréttir
Geir: Þetta var vinnusigur "Mér líður vel að hafa fengið þessi tvö stig. Það er auðvitað eitt og annað sem hefði mátt fara en við ætluðum að vinna og það tókst,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Geir Sveinsson, eftir sigurinn fína á Tékkum. 2.11.2016 22:11
Arnór Þór: Olnboginn fór beint í kjálkann á mér Arnór Þór Gunnarsson stóð vel fyrir sínu í hægra horni Íslands í dag, lék nánast allan leikinn og skoraði fimm mörk. 2.11.2016 22:05
Guðjón Valur: Fannst við fleiri mörkum betri "Við gerðum okkur erfitt fyrir í kvöld en höfðum trú á þessu allan tímann,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 2.11.2016 21:53
Evrópmeistararnir sýndu enga miskunn Evrópumeistarar Þýskalands fara vel af stað í undankeppni EM 2018 í handbolta. 2.11.2016 19:30
Lazarov skaut Úkraínumenn í kaf Makedónía bar sigurorð af Úkraínu, 27-21, í fyrsta leik D-riðils í undankeppni EM 2018 í handbolta í kvöld. 2.11.2016 19:15
Gunnar Steinn: Söknuður af reynsluboltunum "Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld. 2.11.2016 17:00
Enginn tók tíuna hans Snorra Steins Treyjunúmerin halda áfram að hækka hjá landsliðinu en enginn tók treyjunúmer Snorra eða Alexanders. 2.11.2016 16:15
Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. 2.11.2016 15:00
Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. 2.11.2016 14:00
Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. 2.11.2016 13:37
Dagur um nýju bókina sína: Ekki hrein ævisaga en ekki íþróttabók heldur Þetta er stór dagur fyrir íslenska handboltaþjálfarann Dag Sigurðsson því nýja bókin hans kemur út í Þýskaland í dag. 2.11.2016 10:30
Drengirnir þurfa að sanna sig Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum. 2.11.2016 06:00
Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. 1.11.2016 20:45
Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. 1.11.2016 20:15
Ásgeir Örn missir af landsleikjunum en fékk nýjan samning hjá Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Tékkum í undankeppni EM en fyrsti leikur strákanna okkar í riðlinum fer fram í Laugardalshöllinni annað kvöld. 1.11.2016 13:00
Vignir í liði umferðarinnar Vignir Svavarsson var valinn í lið 8. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fyrir frammistöðu sína í leik Team Tvis Holstebro og Skanderborg í gær. 31.10.2016 22:30
Geir um Tékkaleikinn: Eigum harma að hefna Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að riðill Íslands í undankeppni EM 2018 sé sterkur. Auk Íslands eru Tékkland, Úkraína og Makedónía í riðlinum. 31.10.2016 21:07
Daníel varði rúman helming þeirra skota sem hann fékk á sig Daníel Freyr Andrésson átti frábæran leik í marki Ricoh sem vann öruggan níu marka sigur, 17-26, á Ystad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 31.10.2016 20:41
Dagur stýrir Þýskalandi á HM en er með önnur tilboð í höndunum Dagur Sigurðsson staðfesti í dag að hann myndi stýra þýska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. 31.10.2016 19:20
Selfoss fær Einar Ólaf í staðinn fyrir Grétar Ara Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag eru Haukar búnir að kalla markvörðinn Grétar Ara Guðjónsson til baka úr láni frá Selfossi. 31.10.2016 17:15
Anna Úrsúla ráðin aðstoðarþjálfari Gróttu Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta. 31.10.2016 16:22
Enn kvarnast úr hópi Kristjáns Það er ekki nóg með að reynsluboltar séu hættir í sænska handboltalandsliðinu því lykilmenn hafa nú orðið að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. 31.10.2016 15:00
Barátta um seinni markvarðarstöðuna Það eru afar litlar líkur á því að Aron Rafn Eðvarðsson geti spilað með íslenska landsliðinu í komandi landsleikjum í undankeppni EM. 31.10.2016 14:28
Grétar Ari aftur í Hauka Kallaður aftur úr láni eftir góða frammistöðu með nýliðum Selfyssinga. 31.10.2016 12:08
Notast við myndbandstækni á HM í handbolta Það verða nýjungar á HM í handbolta karla í Frakklandi í janúar. 31.10.2016 10:30
Wilbek: Nú veit ég hverjir eru vinir mínir Ulrik Wilbek, fyrrum landsliðsþjálfari Dana, varð uppvís af ótrúlegri hegðun á ÓL í Ríó er hann reyndi að láta reka Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara þó svo Guðmundur hefði unnið gullverðlaun með Dönum. 31.10.2016 10:00
Sveinbjörn kallaður í hópinn Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, kallaði á nýjan markvörð í hópinn í gær. 31.10.2016 08:30
„Ég fíla pressuna í botn og vonandi næ ég bara að standast þessar væntingar“ Arnar Freyr Arnarsson er maðurinn sem á að leysa línuvandræði íslenska landsliðsins. Framarinn ungi byrjar frábærlega í atvinnumennskunni þar sem honum var kastað í djúpu laugina í Meistaradeildinni. 31.10.2016 06:00
Strákarnir æfðu í Höllinni | Myndir Ríflega helmingur íslenska landsliðsins í handbolta er mætt til landsins fyrir leikina gegn Tékklandi og Úkraínu og það tók æfingu í Laugardalshöll í kvöld. 30.10.2016 20:30
Stefán Rafn verður ekki með gegn Tékkum og Úkraínu Hornamaðurinn öflugi er meiddur og getur ekki tekið þátt í landsleikjunum tveimur í þessari viku. 30.10.2016 20:02
Öruggt hjá Hannover í Íslendingaslag | Lærisveinar Rúnars töpuðu fyrir botnliðinu Hannover-Burgdorf átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Bergischer að velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 33-27, Hannover í vil. 30.10.2016 18:19
Vignir minnti á sig með átta mörkum Vignir Svavarsson skoraði átta mörk og var langmarkahæstur í liði Team Tvis Holstebro sem gerði 23-23 jafntefli við Skanderborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 30.10.2016 16:48
Fimmti sigur Ljónanna í röð | Bjarki markahæstur Berlínarrefanna Alexander Petersson var markahæstur í liði Rhein-Neckar Löwen sem vann fjögurra marka sigur, 24-20, á Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 30.10.2016 16:13
Alfreð og félagar með öruggan sigur Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Erlangen af velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en lokatölur 33-26. 29.10.2016 18:37
Annar sigur meistarana í röð sem eru að rétta úr kútnum Haukar eru komnir á beinu brautina í Olís-deild karla, en Íslandsmeistararnir unnu sinn annan sigur í röð þegar þeir unnu Gróttu, 34-32, á Ásvöllum í dag. 29.10.2016 17:33
Sigurganga Fram heldur áfram Sigurganga Fram í Olís-deild kvenna heldur áfram, en í dag unnu þær þriggja marka sigur, 20-17, á ÍBV í Safamýrinni. 29.10.2016 16:26
Hrafnhildur Hanna og Katrín tryggðu dramatískan sigur Hrafnhildur Hann Þrastardóttir tryggði Selfossi eins marks sigur á Haukum, 28-27, í Olís-deild kvenna í dag, en leikið var á Ásvöllum. 29.10.2016 15:35
Anna Úrsúla snéri aftur í sjötta tapi Gróttu Valur og Stjarnan unnu fyrstu leiki dagsins í Olís-deild kvenna; Valur vann Gróttu á meðan Stjarnan lagði Fylki af velli. 29.10.2016 15:11
„Mín túlkun er að Dagur hætti“ Fyrrum landlsiðsmaður Þýskalands í handbolta telur að búið sé að ákveða að Dagur Sigurðsson hætti. 28.10.2016 15:00
Brand: Þýðir ekkert að gráta Dag Dagur Sigurðsson gæti stigið frá borði sem landsliðsþjálfari þýska landsliðsins í handbolta í sumar. 28.10.2016 12:00
Einar Andri: Ekki sjálfgefið að við verðum betri en við erum núna Það var létt yfir Einari Andra Einarssyni, þjálfara Aftureldingar, eftir sigur hans manna á Val í kvöld. 27.10.2016 21:59
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 25-23 | Áttundi sigur Mosfellinga í röð Afturelding náði sex stiga forskoti á toppi Olís-deildar karla þegar liðið vann tveggja marka sigur, 25-23, á Val í kvöld. 27.10.2016 21:45
Guðni fór hamförum í frábærum sigri nýliðanna á ÍBV Selfoss lagði ÍBV og Fram vann Stjörnuna í Olís-deild karla í handbolta. 27.10.2016 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 24-24 | Stigunum bróðurlega skipt fyrir norðan Akureyri náði í sitt fyrsta stig í langan tíma þegar liðið gerði jafntefli við FH á heimavelli. 27.10.2016 20:30
Alexander markahæstur í bikarsigri Ljónin frá Mannheim komin áfram í bikarnum eftir tiltölulega þægilegan sigur á útivelli. 27.10.2016 18:52