Fleiri fréttir

Geir: Þetta var vinnusigur

"Mér líður vel að hafa fengið þessi tvö stig. Það er auðvitað eitt og annað sem hefði mátt fara en við ætluðum að vinna og það tókst,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Geir Sveinsson, eftir sigurinn fína á Tékkum.

Guðjón Valur: Fannst við fleiri mörkum betri

"Við gerðum okkur erfitt fyrir í kvöld en höfðum trú á þessu allan tímann,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld.

Gunnar Steinn: Söknuður af reynsluboltunum

"Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld.

Geir: Við eigum harma að hefna

"Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina.

Drengirnir þurfa að sanna sig

Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum.

Aron ekki í hefndarhug

Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun.

Vignir í liði umferðarinnar

Vignir Svavarsson var valinn í lið 8. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fyrir frammistöðu sína í leik Team Tvis Holstebro og Skanderborg í gær.

Geir um Tékkaleikinn: Eigum harma að hefna

Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að riðill Íslands í undankeppni EM 2018 sé sterkur. Auk Íslands eru Tékkland, Úkraína og Makedónía í riðlinum.

Enn kvarnast úr hópi Kristjáns

Það er ekki nóg með að reynsluboltar séu hættir í sænska handboltalandsliðinu því lykilmenn hafa nú orðið að draga sig úr hópnum vegna meiðsla.

Barátta um seinni markvarðarstöðuna

Það eru afar litlar líkur á því að Aron Rafn Eðvarðsson geti spilað með íslenska landsliðinu í komandi landsleikjum í undankeppni EM.

Wilbek: Nú veit ég hverjir eru vinir mínir

Ulrik Wilbek, fyrrum landsliðsþjálfari Dana, varð uppvís af ótrúlegri hegðun á ÓL í Ríó er hann reyndi að láta reka Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara þó svo Guðmundur hefði unnið gullverðlaun með Dönum.

Strákarnir æfðu í Höllinni | Myndir

Ríflega helmingur íslenska landsliðsins í handbolta er mætt til landsins fyrir leikina gegn Tékklandi og Úkraínu og það tók æfingu í Laugardalshöll í kvöld.

Vignir minnti á sig með átta mörkum

Vignir Svavarsson skoraði átta mörk og var langmarkahæstur í liði Team Tvis Holstebro sem gerði 23-23 jafntefli við Skanderborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Alfreð og félagar með öruggan sigur

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Erlangen af velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en lokatölur 33-26.

Sigurganga Fram heldur áfram

Sigurganga Fram í Olís-deild kvenna heldur áfram, en í dag unnu þær þriggja marka sigur, 20-17, á ÍBV í Safamýrinni.

Sjá næstu 50 fréttir