Fleiri fréttir

Þessar myndir segja meira en mörg orð

Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékkum á HM í handbolta í Katar í gær en Tékkarnir sem höfðu ekki unnið leik á mótinu rúlluðu upp strákunum okkar 36-25.

Guðjón Valur: Ég er ekki kominn á endastöð

Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það sé of mikill óstöðugleiki í íslenska landsliðinu og hafi verið í langan tíma. Strákarnir okkar upplifðu hrun gegn Tékklandi á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær.

„Sjokkerandi“ frammistaða strákanna

„Þetta er sjokkerandi og er alveg saman hvar tekið er niður í leiknum,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Tékklandi á HM í Katar í gær.

Íran með betri skotnýtingu en Ísland á HM í Katar

Ísland er bara ein af fjórum þjóðum á heimsmeistaramótinu í handbolta sem er bæði með undir fimmtíu prósent skotnýtingu og hefur ekki náð að skora hundrað mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum.

Þjóðverjar gerðu það sem Dönum tókst ekki

Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, stýrði sínum mönnum til fimm marka sigurs á Argentínu, 28-23, í fjórða leik liðsins á HM í handbolta í Katar. Pólverjar unnu sinn leik öruggalega og eru stigi á eftir þýska liðinu í D-riðli.

Aron Kristjáns: Við vorum að spila betur saman

Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var eins og leikmennirnir ánægður með leikinn gegn Frökkum. Það er oft erfitt að sjá á þjálfaranum hvort hann er kátur eða glaður því hann heldur ætíð ró sinni hvernig sem á gengur.

Spánverjar fyrstir til að vinna gestgjafana

Heimsmeistarar Spánverja eru áfram með fullt á HM í handbolta í Katar eftir þriggja marka sigur á gestgjöfunum frá Katar, 28-25, í toppslag í A-riðli í dag.

Sjá næstu 50 fréttir