Fleiri fréttir Knudsen leggur landsliðsskóna á hilluna Guðmundur Þórður Guðmundsson mun ekki geta nýtt krafta línumannsins frábæra, Michael Knudsen, er hann tekur við danska landsliðinu í sumar. 31.3.2014 14:00 Guðmundur náði fram hefndum gegn Dujshebaev Lið Guðmundar Guðmundssonar tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistararadeildarinnar er liðið vann fjögurra marka sigur, 27-23, á Kielce í seinni leik liðanna. Kielce vann fyrri leikinn, 32-28, og Löwen fer því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 31.3.2014 12:28 Dujshebaev iðrast en neitar að hafa slegið Guðmund Talant Dujshebaev segist sjá eftir hegðun sinni eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen fyrir rúmri viku síðan. 31.3.2014 11:03 Drengirnir hans Dags unnu í EHF-bikarnum Füchse Berlin, undir stjórn Dags Sigurðssonar, vann Sporta Hlohovec með sex mörkum á heimavelli. 30.3.2014 17:47 Sex íslensk mörk í sigri Kiel Kiel er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á heimavelli á HC Motor Zaporozhye. 30.3.2014 17:28 Kolding úr leik Danska liðið Kolding, sem Aron Kristjánsson stjórnar, féll úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap gegn Metalurg. 30.3.2014 17:14 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 25-19 | Kaflaskiptur leikur íslenska liðsins Franska liðið reyndist einu númeri of stórt fyrir íslenska landsliðið í handbolta í undankeppni Evrópumeistaramótsins kvenna í dag. Íslenska liðið spilaði frábærlega í fyrri hálfleik en slakur kafli liðsins í seinni hálfleik reyndist liðinu dýrkeyptur. 29.3.2014 00:01 Enn eitt tapið hjá Eisenach Lærisveinar Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar í Eisenach virðast vera búnir að sætta sig við fall úr þýsku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði enn einum leiknum í kvöld. 28.3.2014 20:24 Snorri og félagar á toppinn Lið Snorra Steins Guðjónssonar, GOG, vann sterkan útisugur, 27-30, á Århus í úrslitakeppni danska handboltans í dag. 28.3.2014 18:06 Haukarnir semja við þrjár öflugar stelpur Haukar eru á fullu að ganga frá sínum leikmannamálum fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta þrátt fyrir að úrslitakeppnin sé ekki enn byrjuð. 28.3.2014 16:00 „Eruð þið stjörnur eða prinsessur?“ Heimaleikjaráð ÍR í handboltanum er ekki ánægt með framgöngu leikmanna liðsins og veltir fyrir sér hvort þeir standi við sinn hluta þegar kemur að því að mynda stemningu á leikjum liðsins. 28.3.2014 14:21 Löngu búið að ákveða þessa leiki Patrekur Jóhannesson segir að vináttulandsleikir Íslands og Austurríkis hafi verið ákveðnir löngu áður en Björn Bragi Arnarsson lét óheppileg ummæli falla í EM-stofu Rúv. 28.3.2014 12:15 Forráðamenn Löwen hneykslaðir á úrskurðinum Thorsten Storm, framkvæmdarstjóri Rhein-Neckar Löwen, er orðlaus yfir þeirri refsingu sem Talant Dujshebaev fékk í gær. 28.3.2014 09:32 Bóndinn mættur í Bundesliguna Fyrrum landsliðsmaðurinn Heiðmar Felixson spilaði sinn fyrsta alvöruhandboltaleik í fjögur ár í vikunni. Hann mun klára tímabilið með Hannover í þýsku úrvalsdeildinni. Heiðmar er á kafi í þjálfun en slakar á með dýrunum sínum. 28.3.2014 06:45 Ólafur: Ekki sá Talant sem ég þekki Ólafur Stefánsson er gáttaður á framkomu Talant Dujshebaev, síns gamla þjálfara hjá Ciudad Real. 27.3.2014 22:23 Þið verðið myrtir ef þið tapið leik Serbneskir fjölmiðlar greina í dag frá ótrúlegri sögu serbnesks handboltamanns sem mátti þakka fyrir að sleppa lifandi heim frá Líbýu þar sem hann var að spila. 27.3.2014 23:15 Dýrt tap hjá PSG Íslendingaliðið PSG missti af tækifærinu til þess að komast á topp frönsku úrvalsdeildarinnar er það tapaði, 25-27, á heimavelli í toppslagnum gegn Dunkerque. 27.3.2014 21:34 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - ÍBV 26-29 | Vandræði ÍR halda áfram ÍBV festi sig í sessi í öðri sæti Olís-deildarinnar í kvöld og ÍR á ekki lengur möguleika á því að komast í úrslitakeppnina að þessu sinni. 27.3.2014 21:30 Sveinar Dags fengu skell Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin sáu aldrei til sólar er þeir sóttu Evrópumeistara Hamburg heim í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 27.3.2014 20:49 Dujshebaev fékk sekt en slapp við leikbann Handknattleiksþjálfarinn Talant Dujshebaev var ekki dæmdur í leikbann fyrir að kýla Guðmund Þórð Guðmundsson. Aganefnd EHF úrskurðaði í málinu í dag. 27.3.2014 18:51 Alexander snýr aftur | Kristófer nýr í hópnum Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir vináttulandsleikina gegn Austurríki í byrjun næsta mánaðar. 27.3.2014 17:05 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 30-33 | Haukar stigi frá titlinum Haukar eru komnir með níu fingur á deildarmeistarabikarinn eftir sigur á Valsmönnum í Vodafone-höllinni í kvöld. 27.3.2014 14:39 Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 26-28 | Akureyri dró FH í umspilsbaráttuna Akureyri lagði FH 28-26 í Olís deild karla í handbolta í kvöld í æsispennandi leik. Miklar sviftingar voru í leiknum sem réðst ekki fyrr en í síðustu sókn leiksins. 27.3.2014 14:38 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 23-29 | Fram færist nær úrslitakeppninni. Fram vann öruggan sex marka sigur á HK í Digranesinu í kvöld. Lokatölur urðu 23-29. 27.3.2014 14:37 Dujshebaev: Ég gerði ekkert rangt Talant Dujshebaev er enn bálreiður út í Guðmund Guðmundsson. 27.3.2014 10:46 Sigur hjá Gunnari en tap hjá Arnóri Gunnar Steinn Jónsson og félagar í Nantes unnu góðan eins marks sigur, 26-25, á AIX í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.3.2014 21:23 Kiel á toppinn | Heiðmar lék með Hannover Kiel endurheimti í kvöld tveggja stiga forskot sitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. Kiel vann þá stórsigur, 31-20, á Göppingen. 26.3.2014 20:51 Sex mörk frá Ólafi í sigurleik Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í IFK Kristianstad komust í kvöld upp að hlið Guif á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. 26.3.2014 19:51 Stefán Rafn með stórleik í stórsigri Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, komst aftur upp að hlið Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann enn einn stórsigurinn. 26.3.2014 19:37 Erevik stöðvaði lærisveina Arons Lið Arons Kristjánssonar, KIF Kolding, fékk skell í kvöld, 23-16, í úrslitakeppni danska handboltans. 26.3.2014 19:02 Guðmundur: Verðum að hafa einbeitinguna í lagi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, hefur lagt mikla áherslu á að hans menn mæti vel undirbúnir fyrir leik liðsins gegn Emsdetten í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.3.2014 16:45 Heiðmar leysir Rúnar Kárason af í kvöld Forráðamenn þýska handboltaliðsins Hannover-Burgdorf þurftu að bregðast við meiðslum Rúnars Kárasonar sem spilar ekki meira á þessari leiktíð. Þeir fundu annan Íslending til þess að fylla hans skarð. 26.3.2014 15:58 Patrekur: Ekkert að því að prófa skotklukku Þjálfari Hauka og austurríska landsliðsins opinn fyrir því að prófa skotklukku í handbolta sem margir vilja innleiða. 26.3.2014 14:30 Guðmundur á ekki von á afsökunarbeiðni frá Dujshebaev Guðmundur Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. 26.3.2014 11:04 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Frakkland 21-27 | Ágæt frammistaða Frakkland vann Íslands 27-21 í þriðju umferð undankeppni Evrópumeistaramótsins kvenna í handbolta í Laugardalshöll í kvöld. Staðan í hálfleik var 15-11 Frökkum í vil. 26.3.2014 10:00 Vil sjá stelpurnar mæta brjálaðar til leiks Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik á fyrir höndum erfitt verkefni í kvöld er það tekur á móti sterku liði Frakka í Laugardalshöll. Landsliðsþjálfarinn segir að það verði við ramman reip að draga en vill sjá sitt lið mæta brjálað til leiks. 26.3.2014 07:00 Ársfrí eftir krossbandsslit Þórir Hergeirsson hefur innleitt þá reglu í norska kvennalandsliðið að leikmönnum er nú bannað að spila með landsliðinu í slétt ár verði þeir fyrir því óláni að slíta krossband í hné. 26.3.2014 06:30 Grátlegt tap hjá lærisveinum Aðalsteins Fátt annað en fall blasir við liði Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar, Eisenach, eftir tap í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 25.3.2014 20:05 Þórir fór á kostum í stórsigri Þó svo Talant Dujshebaev sé með læti utan vallar þá halda strákarnir hans áfram að spila handbolta og gera það vel. 25.3.2014 19:33 Rúnar sleit krossband Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason leikur ekki meira á þessari leiktíð eftir að hafa meiðst alvarlega á æfingu með félaginu sínu, Hannover-Burgdorf. 25.3.2014 19:06 Forseti Kielce: Við munum verja okkur Ekkert virðist marka meinta afsökunarbeiðni sem forráðamönnum Rhein-Neckar Löwen á að hafa borist eftir leik liðsins gegn Kielce um helgina. 25.3.2014 10:34 Dujshebaev neitar sök | Gæti fengið þunga refsingu Talant Dujshebaev neitar því að hafa slegið til Guðmundar Guðmundssonar, eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag. 25.3.2014 10:26 Snorri Steinn samdi við Sélestat Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson mun spila í frönsku úrvalsdeildinni frá og með næsta tímabili. 25.3.2014 10:05 Rannsókn hafin á Dujshebaev Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfestir á heimasíðu sinni í dag að dómstóll sambandsins muni taka mál Talant Dujshebaev fyrir. 25.3.2014 09:54 Jonni Magg kveður Handknattleikskappinn Jónatan Magnússon, fyrrum leikmaður KA, tilkynnti í gær að hann væri búinn að henda skónum upp í hillu. 24.3.2014 19:15 Sjá næstu 50 fréttir
Knudsen leggur landsliðsskóna á hilluna Guðmundur Þórður Guðmundsson mun ekki geta nýtt krafta línumannsins frábæra, Michael Knudsen, er hann tekur við danska landsliðinu í sumar. 31.3.2014 14:00
Guðmundur náði fram hefndum gegn Dujshebaev Lið Guðmundar Guðmundssonar tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistararadeildarinnar er liðið vann fjögurra marka sigur, 27-23, á Kielce í seinni leik liðanna. Kielce vann fyrri leikinn, 32-28, og Löwen fer því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 31.3.2014 12:28
Dujshebaev iðrast en neitar að hafa slegið Guðmund Talant Dujshebaev segist sjá eftir hegðun sinni eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen fyrir rúmri viku síðan. 31.3.2014 11:03
Drengirnir hans Dags unnu í EHF-bikarnum Füchse Berlin, undir stjórn Dags Sigurðssonar, vann Sporta Hlohovec með sex mörkum á heimavelli. 30.3.2014 17:47
Sex íslensk mörk í sigri Kiel Kiel er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á heimavelli á HC Motor Zaporozhye. 30.3.2014 17:28
Kolding úr leik Danska liðið Kolding, sem Aron Kristjánsson stjórnar, féll úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap gegn Metalurg. 30.3.2014 17:14
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 25-19 | Kaflaskiptur leikur íslenska liðsins Franska liðið reyndist einu númeri of stórt fyrir íslenska landsliðið í handbolta í undankeppni Evrópumeistaramótsins kvenna í dag. Íslenska liðið spilaði frábærlega í fyrri hálfleik en slakur kafli liðsins í seinni hálfleik reyndist liðinu dýrkeyptur. 29.3.2014 00:01
Enn eitt tapið hjá Eisenach Lærisveinar Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar í Eisenach virðast vera búnir að sætta sig við fall úr þýsku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði enn einum leiknum í kvöld. 28.3.2014 20:24
Snorri og félagar á toppinn Lið Snorra Steins Guðjónssonar, GOG, vann sterkan útisugur, 27-30, á Århus í úrslitakeppni danska handboltans í dag. 28.3.2014 18:06
Haukarnir semja við þrjár öflugar stelpur Haukar eru á fullu að ganga frá sínum leikmannamálum fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta þrátt fyrir að úrslitakeppnin sé ekki enn byrjuð. 28.3.2014 16:00
„Eruð þið stjörnur eða prinsessur?“ Heimaleikjaráð ÍR í handboltanum er ekki ánægt með framgöngu leikmanna liðsins og veltir fyrir sér hvort þeir standi við sinn hluta þegar kemur að því að mynda stemningu á leikjum liðsins. 28.3.2014 14:21
Löngu búið að ákveða þessa leiki Patrekur Jóhannesson segir að vináttulandsleikir Íslands og Austurríkis hafi verið ákveðnir löngu áður en Björn Bragi Arnarsson lét óheppileg ummæli falla í EM-stofu Rúv. 28.3.2014 12:15
Forráðamenn Löwen hneykslaðir á úrskurðinum Thorsten Storm, framkvæmdarstjóri Rhein-Neckar Löwen, er orðlaus yfir þeirri refsingu sem Talant Dujshebaev fékk í gær. 28.3.2014 09:32
Bóndinn mættur í Bundesliguna Fyrrum landsliðsmaðurinn Heiðmar Felixson spilaði sinn fyrsta alvöruhandboltaleik í fjögur ár í vikunni. Hann mun klára tímabilið með Hannover í þýsku úrvalsdeildinni. Heiðmar er á kafi í þjálfun en slakar á með dýrunum sínum. 28.3.2014 06:45
Ólafur: Ekki sá Talant sem ég þekki Ólafur Stefánsson er gáttaður á framkomu Talant Dujshebaev, síns gamla þjálfara hjá Ciudad Real. 27.3.2014 22:23
Þið verðið myrtir ef þið tapið leik Serbneskir fjölmiðlar greina í dag frá ótrúlegri sögu serbnesks handboltamanns sem mátti þakka fyrir að sleppa lifandi heim frá Líbýu þar sem hann var að spila. 27.3.2014 23:15
Dýrt tap hjá PSG Íslendingaliðið PSG missti af tækifærinu til þess að komast á topp frönsku úrvalsdeildarinnar er það tapaði, 25-27, á heimavelli í toppslagnum gegn Dunkerque. 27.3.2014 21:34
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - ÍBV 26-29 | Vandræði ÍR halda áfram ÍBV festi sig í sessi í öðri sæti Olís-deildarinnar í kvöld og ÍR á ekki lengur möguleika á því að komast í úrslitakeppnina að þessu sinni. 27.3.2014 21:30
Sveinar Dags fengu skell Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin sáu aldrei til sólar er þeir sóttu Evrópumeistara Hamburg heim í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 27.3.2014 20:49
Dujshebaev fékk sekt en slapp við leikbann Handknattleiksþjálfarinn Talant Dujshebaev var ekki dæmdur í leikbann fyrir að kýla Guðmund Þórð Guðmundsson. Aganefnd EHF úrskurðaði í málinu í dag. 27.3.2014 18:51
Alexander snýr aftur | Kristófer nýr í hópnum Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir vináttulandsleikina gegn Austurríki í byrjun næsta mánaðar. 27.3.2014 17:05
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 30-33 | Haukar stigi frá titlinum Haukar eru komnir með níu fingur á deildarmeistarabikarinn eftir sigur á Valsmönnum í Vodafone-höllinni í kvöld. 27.3.2014 14:39
Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 26-28 | Akureyri dró FH í umspilsbaráttuna Akureyri lagði FH 28-26 í Olís deild karla í handbolta í kvöld í æsispennandi leik. Miklar sviftingar voru í leiknum sem réðst ekki fyrr en í síðustu sókn leiksins. 27.3.2014 14:38
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 23-29 | Fram færist nær úrslitakeppninni. Fram vann öruggan sex marka sigur á HK í Digranesinu í kvöld. Lokatölur urðu 23-29. 27.3.2014 14:37
Dujshebaev: Ég gerði ekkert rangt Talant Dujshebaev er enn bálreiður út í Guðmund Guðmundsson. 27.3.2014 10:46
Sigur hjá Gunnari en tap hjá Arnóri Gunnar Steinn Jónsson og félagar í Nantes unnu góðan eins marks sigur, 26-25, á AIX í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.3.2014 21:23
Kiel á toppinn | Heiðmar lék með Hannover Kiel endurheimti í kvöld tveggja stiga forskot sitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. Kiel vann þá stórsigur, 31-20, á Göppingen. 26.3.2014 20:51
Sex mörk frá Ólafi í sigurleik Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í IFK Kristianstad komust í kvöld upp að hlið Guif á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. 26.3.2014 19:51
Stefán Rafn með stórleik í stórsigri Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, komst aftur upp að hlið Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann enn einn stórsigurinn. 26.3.2014 19:37
Erevik stöðvaði lærisveina Arons Lið Arons Kristjánssonar, KIF Kolding, fékk skell í kvöld, 23-16, í úrslitakeppni danska handboltans. 26.3.2014 19:02
Guðmundur: Verðum að hafa einbeitinguna í lagi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, hefur lagt mikla áherslu á að hans menn mæti vel undirbúnir fyrir leik liðsins gegn Emsdetten í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.3.2014 16:45
Heiðmar leysir Rúnar Kárason af í kvöld Forráðamenn þýska handboltaliðsins Hannover-Burgdorf þurftu að bregðast við meiðslum Rúnars Kárasonar sem spilar ekki meira á þessari leiktíð. Þeir fundu annan Íslending til þess að fylla hans skarð. 26.3.2014 15:58
Patrekur: Ekkert að því að prófa skotklukku Þjálfari Hauka og austurríska landsliðsins opinn fyrir því að prófa skotklukku í handbolta sem margir vilja innleiða. 26.3.2014 14:30
Guðmundur á ekki von á afsökunarbeiðni frá Dujshebaev Guðmundur Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. 26.3.2014 11:04
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Frakkland 21-27 | Ágæt frammistaða Frakkland vann Íslands 27-21 í þriðju umferð undankeppni Evrópumeistaramótsins kvenna í handbolta í Laugardalshöll í kvöld. Staðan í hálfleik var 15-11 Frökkum í vil. 26.3.2014 10:00
Vil sjá stelpurnar mæta brjálaðar til leiks Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik á fyrir höndum erfitt verkefni í kvöld er það tekur á móti sterku liði Frakka í Laugardalshöll. Landsliðsþjálfarinn segir að það verði við ramman reip að draga en vill sjá sitt lið mæta brjálað til leiks. 26.3.2014 07:00
Ársfrí eftir krossbandsslit Þórir Hergeirsson hefur innleitt þá reglu í norska kvennalandsliðið að leikmönnum er nú bannað að spila með landsliðinu í slétt ár verði þeir fyrir því óláni að slíta krossband í hné. 26.3.2014 06:30
Grátlegt tap hjá lærisveinum Aðalsteins Fátt annað en fall blasir við liði Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar, Eisenach, eftir tap í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 25.3.2014 20:05
Þórir fór á kostum í stórsigri Þó svo Talant Dujshebaev sé með læti utan vallar þá halda strákarnir hans áfram að spila handbolta og gera það vel. 25.3.2014 19:33
Rúnar sleit krossband Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason leikur ekki meira á þessari leiktíð eftir að hafa meiðst alvarlega á æfingu með félaginu sínu, Hannover-Burgdorf. 25.3.2014 19:06
Forseti Kielce: Við munum verja okkur Ekkert virðist marka meinta afsökunarbeiðni sem forráðamönnum Rhein-Neckar Löwen á að hafa borist eftir leik liðsins gegn Kielce um helgina. 25.3.2014 10:34
Dujshebaev neitar sök | Gæti fengið þunga refsingu Talant Dujshebaev neitar því að hafa slegið til Guðmundar Guðmundssonar, eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag. 25.3.2014 10:26
Snorri Steinn samdi við Sélestat Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson mun spila í frönsku úrvalsdeildinni frá og með næsta tímabili. 25.3.2014 10:05
Rannsókn hafin á Dujshebaev Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfestir á heimasíðu sinni í dag að dómstóll sambandsins muni taka mál Talant Dujshebaev fyrir. 25.3.2014 09:54
Jonni Magg kveður Handknattleikskappinn Jónatan Magnússon, fyrrum leikmaður KA, tilkynnti í gær að hann væri búinn að henda skónum upp í hillu. 24.3.2014 19:15