Fleiri fréttir

Fyrsta tap Arons kom í Makedóníu

HC Metalurg frá Makedóníu lagði KIF Kolding frá Danmörku 23-17 í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þetta var fyrsta tap Kolding undir stjórn Arons Kristjánssonar en liðið hafði unnið ellefu fyrstu leiki hans með liðið.

Aron með sex og Kiel aftur eitt á toppnum

Kiel er aftur eitt í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar eftir þriggja marka sigur 28-25 á Balingen í dag. Aron Pálmarsson skoraði 6 mörk fyrir lærisveina Alfreðs Gíslasonar og Guðjón Valur Sigurðsson 2.

Hanna Guðrún og Florentina ekki með landsliðinu

Stjörnukonurnar Hanna Guðrún Stefánsdóttir og Florentina Stanciu verða ekki með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta þegar liðið mætir Frökkum í tveimur leikjum í undankeppni EM.

Leik Akureyrar og Vals aftur frestað

Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta leik Akureyrar og Vals í Olís deild karla annan daginn í röð en það er aftur gert vegna ófærðar milli Reykjavíkur og Akureyrar.

París nálgast toppinn

Paris Handball er einu stigi frá toppsæti frönsku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Nimes á útivelli í kvöld.

Enn einn sigur Arons með Kolding

Aron Kristjánsson stýrði KIF Kolding til sigurs í ellefta leik sínum í röð í Danmörku í kvöld. En það stóð tæpt að þessu sinni.

Ólafur heldur í vonina

Ólafur Guðmundsson skoraði fjögur mörk fyrir Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Löwen jafnt Kiel á toppnum

Aðeins eitt íslenskt mark var skorað þegar Rhein-Neckar Löwen vann Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sigurmark í blálokin

Hannover-Burgdorf hafði betur gegn Emsdetten, 28-27, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Ótrúleg endurkoma hjá Kára og félögum

Kári Kristján Kristjánsson skoraði þrjú mörk þegar Bjerringbro/Silkeborg vann mikilvægan sigur á Álaborg, 24-22, í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Þórir skoraði tíu í 20 marka sigri

Þórir Ólafsson var markahæstur í liði Kielce sem vann öruggan sigur á Chobry Glogow í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 47-27.

John Wooden veitir Patreki innblástur

Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka og austurríska handboltalandsliðsins, gerir fátt rangt þessa dagana en þjálfaraferill hans hefur aldrei gengið betur.

Kristján til bjargar hjá FH

Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, fékk Kristján Arason í þjálfarateymið út tímabilið í von um að snnúa við gengi liðsins.

Flottur sigur hjá drengjum Dags

Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin eru í fínum málum í EHF-bikarnum eftir 28-26 sigur á Constanta í dag.

Alfreð flottur á reiðhjólinu | Myndir

Alfreð Gíslason, þjálfari þýska stórliðsins Kiel, hefur viðurkennt að vera vinnualki en hann hefur lengi notað sömu aðferð við að losa um orku.

Löwen einu stigi á eftir Kiel

Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen lenti ekki í neinum vandræðum gegn Lemgo í þýska handboltanum í kvöld og vann stórsigur, 24-35.

Snorri Steinn er kviðslitinn

Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson mun ekkert getað spilað með GOG í úrslitakeppninni í Danmörku vegna meiðsla.

Dagur: Ég myndi samt ekki leggjast flatur fyrir þeim

"Ég var í viðræðum við þýska sambandið áður en það réð Martin þannig að það er ekkert skrítið að nafnið mitt hafi komið upp,“ segir Dagur Sigurðsson við Fréttablaðið um þann orðróm að Degi verði á ný boðið starf sem landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta í sumar.

HK getur jafnað slæmt met

HK féll úr Olís-deildinni í handbolta, svo framarlega sem fjölgun liða í deildinni bjargi því ekki í sumar, eftir tap gegn Haukum á heimavelli sínum í Digranesi á fimmtudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir