Fleiri fréttir Atli Ævar og Anton markahæstir í tapleik Atli Ævar Ingólfsson og Anton Rúnarsson voru markahæstir hjá Nordsjælland Håndbold í kvöld þegar liðið tapaði 24-29 á heimavelli á móti Århus Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.10.2013 19:12 Ölöglegur leikmaður í Hömrunum og þeim dæmdur ósigur | Munu áfrýja Nú á dögunum var Þrótturum dæmdur sigur gegn Hömrunum í 1. deild karla í handknattleik. Leikurinn fór fram í KA-heimilinu þann 28. september og unnu heimamenn frá Akureyri leikinn 28-26. 4.10.2013 11:15 Leikmaður í 3. flokki dæmdur í þriggja mánaða bann Leikmaður Fylkis missti stjórn á skapi sínu í handboltaleik í 3. flokki kvenna á dögunum gegn ÍR. 4.10.2013 07:31 Næ ekki fullum krafti í skotin Alexander Petersson kom fljótt til baka eftir aðgerð á öxl í sumar en hann er ekki með fullan skotkraft og getur því ekki beitt sér að fullu. Alexander hefur áhyggjur af litlum spilatíma landsliðsmanna í atvinnumennsku. 4.10.2013 07:00 Aðgerð óumflýjanleg ef sprauturnar virka ekki Rakel Dögg Bragadóttir, leikmaður Stjörnunnar í Olísdeild kvenna, hefur verið í skoðun hjá læknum og sjúkraþjálfurum undanfarið. 4.10.2013 06:45 Gömul stórveldi mætast í Höllinni Þróttarar ætla sér stóra hluti í handboltanum næstu árin eftir töluverða lægð. Þeir bjóða KR-ingum í heimsókn í 1. deild karla annað kvöld og slá upp veislu. 3.10.2013 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 25-26 Sterkur kafli í seinni hálfleik tryggði Frömurum nauman sigur á Valsmönnum í Vodafone höllinni í kvöld. Eftir að hafa verið fimm mörkum undir um miðbik seinni hálfleiks settu Framarar í lás, unnu lokamínútur leiksins 7-1 og skiluðu sigri. 3.10.2013 18:45 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍR 23-30 | Öruggt hjá ÍR-ingum ÍR-ingar unnu góðan sjö marka sigur, 23-30, á HK í Digranesinu í þriðju umferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. 3.10.2013 18:45 Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. 3.10.2013 12:01 Haukar mæta FH í kvöld og þú gætir fengið miða Sportið á Vísi ætlar að gefa heppnum lesendum miða fyrir tvo á stórleik Hauka og FH í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. 3.10.2013 11:34 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 25-20 Haukar voru fyrstir til þess að leggja FH í Olís-deild karla er liðin áttust við að Ásvöllum í kvöld. Haukar lengi undir en mun sterkari i seinni hálfleik. 3.10.2013 10:05 Læknar og sjúkraþjálfarar liðsins vilja helst ekki að ég spili Handknattleiksmaðurinn Aron Pálmarsson er ekki kominn á fullt með stórliði Kiel eftir aðgerð sem hann varð að gangast undir í vor. Leikmaðurinn má aðeins taka þátt í hluta hvers leiks og einbeitir sér nú að því að ná upp styrk í hnénu. 3.10.2013 08:00 Hafnarfjarðarslagur á Ásvöllum Þrír leikir fara fram í Olís-deild karla í kvöld. HK tekur á móti ÍR í Digranesi og Fram heimsækir Val í Vodafonehöllina. Þessir leikir hefjast klukkan 19.30. 3.10.2013 06:30 Heimir Óli með fimm mörk í sigri Guif Kristján Andrésson og strákarnir hans í Eskilstuna Guif unnu tveggja marka útisigur á IFK Skövde HK í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Guif-liðið hefur náð í fjögur stig í fyrstu þremur umferðunum sem skilar liðinu í fjórða sætið tveimur stigum á eftir toppliði Hammarby. 2.10.2013 18:51 Rut puttabrotin á skothendinni Handknattleikskonan Rut Jónsdóttir, leikmaður Team Tvis Holstebro, fingurbrotnaði á þumalfingri vinstri handar fyrir tveim vikum en þetta staðfestir hún í samtali við Morgunblaðið. 2.10.2013 14:30 Guðmundi líkt við Martin Sheen | Slær á létta strengi "Við vorum einangruð svo lengi að við höfðum ekkert betra að gera en að búa til flókin nöfn,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen. 2.10.2013 10:00 Rhein-Neckar Löwen tapaði í Ungverjalandi Vezprém vann nauman eins marka sigur á Rhein-Neckar Löwen í A-riðli Meistaradeildarinnar í dag. Eftir sigurinn er Veszprém í toppsæti A-riðils. 29.9.2013 17:49 Jafnt í stórleik Flensburg og Füchse Berlin Flensburg og Füchse Berlin skildu jöfn í stórleik dagsins í þýska handboltanum. Þá lauk leik Minden og Bergischer einnig með jafntefli. 29.9.2013 17:10 Ólafur Guðmundsson með fimm mörk í stórsigri Ólafur Guðmundsson átti fínan leik í öruggum 18 marka sigri Kristianstad gegn Önnereds í sænsku deildinni. 29.9.2013 15:56 Kiel og Kielce sigruðu á heimavelli Þýsku meistararnir THW Kiel unnu 29-26 sigur á Kolding á heimavelli í B-riðli Meistaradeildarinnar í handbolta í dag. 29.9.2013 15:30 Úrslit gærdagsins í Olís-deild kvenna Önnur umferð Olís-deildar kvenna fór fram í gær. Var fátt um óvænt úrslit en stærsti leikurinn fór fram í Vestmannaeyjum. 29.9.2013 11:42 Stórleikur Bjarka Más dugði ekki til Strákarnir hans Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar hjá Eisenach máttu sætta sig við tap, 29-32, gegn TuS N-Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 28.9.2013 18:30 Sigrar hjá ÍR og Haukum í Olís-deildinni Tveir leikir fóru fram í Olís-deild karla í dag. ÍR lagði þá Akureyri á meðan Haukar unnu í Eyjum. 28.9.2013 17:29 Aðalsteinn fær bosnískan landsliðsmann Það hefur ekki gengið nógu vel hjá lærisveinum Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar í Eisenach í vetur en liðið er nýliði í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 27.9.2013 21:00 Fyrsta tapið hjá strákunum hans Geirs HC Bregenz, lið Geir Sveinssonar, tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á tímabilinu í austurrísku deildinni í handbolta. HC Bregenz tapaði þá 27-29 á heimavelli í nágrannaslag á móti austurrísku meisturunum í HC Hard en það dugði ekki að vera tveimur mörkum yfir þegar aðeins sjö mínútur voru eftir. 27.9.2013 18:54 Sextán ára hlé á enda Karlalið KR í handbolta tekur á móti Stjörnunni í 1. umferð 1. deildar karla í handbolta í Vesturbænum í kvöld. 27.9.2013 14:15 Sagt að vona það besta en reikna með því versta "Ég vissi strax að eitthvað mikið hefði gerst,“ segir Daníel Berg Grétarssonar, leikstjórnanda HK. 27.9.2013 13:00 Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: Fram - HK 29-23 Íslandsmeistarar Fram spiluðu vel í kvöld og unnu sanngjarnan sigur er HK kom í heimsókn í Safamýrina. 26.9.2013 21:30 Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: FH - Valur 24-21 FH vann Val 24-21 í annarri umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld eftir að hafa verið 10-9 yfir í hálfleik. 26.9.2013 15:16 Þau fara frítt í Krikann í kvöld Stórleikur kvöldsins í Olís-deild karla fer fram í Kaplakrika þar sem Ólafur Stefánsson mætir með Valsmenn í leik gegn FH. 26.9.2013 10:15 Strákarnir okkar mæta lærisveinum Patreks Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir kollegum sínum frá Austurríki í tveimur æfingaleikjum í Linz í byrjun nóvember. 26.9.2013 07:31 Kiel áfram með fullt hús Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel eru áfram með fullt hús í þýsku úrvaldeildinni í handbolta eftir 32-29 heimasigur á MT Melsungen í kvöld. Rhein-Neckar Löwen er tveimur stigum á eftir en lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar unnu 38-26 útisigur á Hannover-Burgdorf í kvöld. 25.9.2013 20:34 Tíu marka sigur hjá Flensburg í Svíþjóð Ólafur Gústafsson og félagar í þýska liðinu Flensburg-Handewitt unnu öruggan tíu marka sigur á sænska liðinu HK Drott í Meistaradeildinni í handbolta í Halmstad í Svíþjóð í kvöld. 25.9.2013 18:52 Enn og aftur naumt tap hjá Kára og félögum Kári Kristjánsson og félagar í Bjerringbro-Silkeborg töpuðu í kvöld með minnsta mun á heimavelli á móti Team Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Team Tvis Holstebro vann leikinn 26-25 eftir að hafa verið 15-14 yfir í hálfleik. 25.9.2013 18:41 Lögregla kölluð til á yngri flokka leik í Árbænum Leikmaður Fylkis missti stjórn á skapi sínu í viðureign gegn ÍR í 3. flokki Reykjavíkurmótsins í handbolta í gærkvöldi. 25.9.2013 10:35 Grosswallstadt klúðraði kjörstöðu í seinni hálfleiknum Sverre Andreas Jakobsson, Fannar Friðgeirson og félagar í Grosswallstadt töpuðu 28-31 á heimavelli á móti Bad Schwartau í þýsku b-deildinni í handbolta í kvöld þrátt fyrir að vera mest níu mörkum yfir í leiknum. 24.9.2013 19:49 Nielsen ætlar að gera AGK aftur að stórveldi Þó svo hrunið hafi farið illa með skartgripakónginn danska, Jesper Nielsen, og að lið hans, AGK, hafi farið á hausinn er hann ekki af baki dottinn. 24.9.2013 15:35 Myrhol áfram hjá Ljónunum Bjarte Myrhol verður í herbúðum Rhein-Neckar Löwen fram á sumar 2015. Norðmaðurinn skrifaði undir nýjan samning við félagið á dögunum. 24.9.2013 11:15 Strákarnir hans Kristjáns byrja tímabilið vel Eskilstuna Guif, lið Kristjáns Andréssonar, byrjar tímabilið vel en liðið vann níu marka útisigur á Redbergslids IK, 31-22, í kvöld í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Þrír íslenskir leikmenn spila með Eskilstuna Guif. 23.9.2013 18:55 ÍH byrjaði með sigri ÍH vann sex marka sigur á Þrótti 29-23 í fyrstu umferð 1. deildar karla í handbolta í gær. 23.9.2013 09:15 Ótrúlegur sigur Kiel | Guðjón og Aron áberandi Þýska stórliðið Kiel vann ótrúlegan sigur á pólska liðinu Wisla Plock í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Kiel vann eins marks sigur 34-33. 22.9.2013 19:35 Róbert og félagar með sigur á Dinamo Minsk í Meistaradeildinni PSG Handball vann flottan sigur á HC Dinamo Minsk, 34-30, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í dag en leikurinn fór fram í París. 21.9.2013 22:47 Valur vann auðveldan sigur á ÍBV Valsmenn unnu góðan sigur á ÍBV í Olís-deilda kvenna en leikurinn fór 27-20. 21.9.2013 18:04 Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: ÍR - ÍBV 22-30 | Ótrúlegur seinni hálfleikur hjá nýliðunum. Nýliðar ÍBV skelltu bikarmeisturum ÍR 30-22 í Breiðholtinu í síðasta leik fyrstu umferðar Olís deildar karla í handbolta í kvöld eftir að ÍR var 15-11 yfir í hálfleik. 21.9.2013 00:01 FH-stelpur stóðu í meisturunum Fram hóf titilvörnina í kvennahandboltanum á því að sækja tvö stig í Kaplakrika í kvöld en Framkonur unnu þá 21-18 marka sigur á FH. Þetta var fyrsti leikurinn í Ólís-deild kvenna í vetur en fyrsta umferðin klárast síðan á morgun. 20.9.2013 16:53 Sjá næstu 50 fréttir
Atli Ævar og Anton markahæstir í tapleik Atli Ævar Ingólfsson og Anton Rúnarsson voru markahæstir hjá Nordsjælland Håndbold í kvöld þegar liðið tapaði 24-29 á heimavelli á móti Århus Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.10.2013 19:12
Ölöglegur leikmaður í Hömrunum og þeim dæmdur ósigur | Munu áfrýja Nú á dögunum var Þrótturum dæmdur sigur gegn Hömrunum í 1. deild karla í handknattleik. Leikurinn fór fram í KA-heimilinu þann 28. september og unnu heimamenn frá Akureyri leikinn 28-26. 4.10.2013 11:15
Leikmaður í 3. flokki dæmdur í þriggja mánaða bann Leikmaður Fylkis missti stjórn á skapi sínu í handboltaleik í 3. flokki kvenna á dögunum gegn ÍR. 4.10.2013 07:31
Næ ekki fullum krafti í skotin Alexander Petersson kom fljótt til baka eftir aðgerð á öxl í sumar en hann er ekki með fullan skotkraft og getur því ekki beitt sér að fullu. Alexander hefur áhyggjur af litlum spilatíma landsliðsmanna í atvinnumennsku. 4.10.2013 07:00
Aðgerð óumflýjanleg ef sprauturnar virka ekki Rakel Dögg Bragadóttir, leikmaður Stjörnunnar í Olísdeild kvenna, hefur verið í skoðun hjá læknum og sjúkraþjálfurum undanfarið. 4.10.2013 06:45
Gömul stórveldi mætast í Höllinni Þróttarar ætla sér stóra hluti í handboltanum næstu árin eftir töluverða lægð. Þeir bjóða KR-ingum í heimsókn í 1. deild karla annað kvöld og slá upp veislu. 3.10.2013 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 25-26 Sterkur kafli í seinni hálfleik tryggði Frömurum nauman sigur á Valsmönnum í Vodafone höllinni í kvöld. Eftir að hafa verið fimm mörkum undir um miðbik seinni hálfleiks settu Framarar í lás, unnu lokamínútur leiksins 7-1 og skiluðu sigri. 3.10.2013 18:45
Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍR 23-30 | Öruggt hjá ÍR-ingum ÍR-ingar unnu góðan sjö marka sigur, 23-30, á HK í Digranesinu í þriðju umferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. 3.10.2013 18:45
Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. 3.10.2013 12:01
Haukar mæta FH í kvöld og þú gætir fengið miða Sportið á Vísi ætlar að gefa heppnum lesendum miða fyrir tvo á stórleik Hauka og FH í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. 3.10.2013 11:34
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 25-20 Haukar voru fyrstir til þess að leggja FH í Olís-deild karla er liðin áttust við að Ásvöllum í kvöld. Haukar lengi undir en mun sterkari i seinni hálfleik. 3.10.2013 10:05
Læknar og sjúkraþjálfarar liðsins vilja helst ekki að ég spili Handknattleiksmaðurinn Aron Pálmarsson er ekki kominn á fullt með stórliði Kiel eftir aðgerð sem hann varð að gangast undir í vor. Leikmaðurinn má aðeins taka þátt í hluta hvers leiks og einbeitir sér nú að því að ná upp styrk í hnénu. 3.10.2013 08:00
Hafnarfjarðarslagur á Ásvöllum Þrír leikir fara fram í Olís-deild karla í kvöld. HK tekur á móti ÍR í Digranesi og Fram heimsækir Val í Vodafonehöllina. Þessir leikir hefjast klukkan 19.30. 3.10.2013 06:30
Heimir Óli með fimm mörk í sigri Guif Kristján Andrésson og strákarnir hans í Eskilstuna Guif unnu tveggja marka útisigur á IFK Skövde HK í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Guif-liðið hefur náð í fjögur stig í fyrstu þremur umferðunum sem skilar liðinu í fjórða sætið tveimur stigum á eftir toppliði Hammarby. 2.10.2013 18:51
Rut puttabrotin á skothendinni Handknattleikskonan Rut Jónsdóttir, leikmaður Team Tvis Holstebro, fingurbrotnaði á þumalfingri vinstri handar fyrir tveim vikum en þetta staðfestir hún í samtali við Morgunblaðið. 2.10.2013 14:30
Guðmundi líkt við Martin Sheen | Slær á létta strengi "Við vorum einangruð svo lengi að við höfðum ekkert betra að gera en að búa til flókin nöfn,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen. 2.10.2013 10:00
Rhein-Neckar Löwen tapaði í Ungverjalandi Vezprém vann nauman eins marka sigur á Rhein-Neckar Löwen í A-riðli Meistaradeildarinnar í dag. Eftir sigurinn er Veszprém í toppsæti A-riðils. 29.9.2013 17:49
Jafnt í stórleik Flensburg og Füchse Berlin Flensburg og Füchse Berlin skildu jöfn í stórleik dagsins í þýska handboltanum. Þá lauk leik Minden og Bergischer einnig með jafntefli. 29.9.2013 17:10
Ólafur Guðmundsson með fimm mörk í stórsigri Ólafur Guðmundsson átti fínan leik í öruggum 18 marka sigri Kristianstad gegn Önnereds í sænsku deildinni. 29.9.2013 15:56
Kiel og Kielce sigruðu á heimavelli Þýsku meistararnir THW Kiel unnu 29-26 sigur á Kolding á heimavelli í B-riðli Meistaradeildarinnar í handbolta í dag. 29.9.2013 15:30
Úrslit gærdagsins í Olís-deild kvenna Önnur umferð Olís-deildar kvenna fór fram í gær. Var fátt um óvænt úrslit en stærsti leikurinn fór fram í Vestmannaeyjum. 29.9.2013 11:42
Stórleikur Bjarka Más dugði ekki til Strákarnir hans Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar hjá Eisenach máttu sætta sig við tap, 29-32, gegn TuS N-Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 28.9.2013 18:30
Sigrar hjá ÍR og Haukum í Olís-deildinni Tveir leikir fóru fram í Olís-deild karla í dag. ÍR lagði þá Akureyri á meðan Haukar unnu í Eyjum. 28.9.2013 17:29
Aðalsteinn fær bosnískan landsliðsmann Það hefur ekki gengið nógu vel hjá lærisveinum Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar í Eisenach í vetur en liðið er nýliði í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 27.9.2013 21:00
Fyrsta tapið hjá strákunum hans Geirs HC Bregenz, lið Geir Sveinssonar, tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á tímabilinu í austurrísku deildinni í handbolta. HC Bregenz tapaði þá 27-29 á heimavelli í nágrannaslag á móti austurrísku meisturunum í HC Hard en það dugði ekki að vera tveimur mörkum yfir þegar aðeins sjö mínútur voru eftir. 27.9.2013 18:54
Sextán ára hlé á enda Karlalið KR í handbolta tekur á móti Stjörnunni í 1. umferð 1. deildar karla í handbolta í Vesturbænum í kvöld. 27.9.2013 14:15
Sagt að vona það besta en reikna með því versta "Ég vissi strax að eitthvað mikið hefði gerst,“ segir Daníel Berg Grétarssonar, leikstjórnanda HK. 27.9.2013 13:00
Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: Fram - HK 29-23 Íslandsmeistarar Fram spiluðu vel í kvöld og unnu sanngjarnan sigur er HK kom í heimsókn í Safamýrina. 26.9.2013 21:30
Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: FH - Valur 24-21 FH vann Val 24-21 í annarri umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld eftir að hafa verið 10-9 yfir í hálfleik. 26.9.2013 15:16
Þau fara frítt í Krikann í kvöld Stórleikur kvöldsins í Olís-deild karla fer fram í Kaplakrika þar sem Ólafur Stefánsson mætir með Valsmenn í leik gegn FH. 26.9.2013 10:15
Strákarnir okkar mæta lærisveinum Patreks Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir kollegum sínum frá Austurríki í tveimur æfingaleikjum í Linz í byrjun nóvember. 26.9.2013 07:31
Kiel áfram með fullt hús Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel eru áfram með fullt hús í þýsku úrvaldeildinni í handbolta eftir 32-29 heimasigur á MT Melsungen í kvöld. Rhein-Neckar Löwen er tveimur stigum á eftir en lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar unnu 38-26 útisigur á Hannover-Burgdorf í kvöld. 25.9.2013 20:34
Tíu marka sigur hjá Flensburg í Svíþjóð Ólafur Gústafsson og félagar í þýska liðinu Flensburg-Handewitt unnu öruggan tíu marka sigur á sænska liðinu HK Drott í Meistaradeildinni í handbolta í Halmstad í Svíþjóð í kvöld. 25.9.2013 18:52
Enn og aftur naumt tap hjá Kára og félögum Kári Kristjánsson og félagar í Bjerringbro-Silkeborg töpuðu í kvöld með minnsta mun á heimavelli á móti Team Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Team Tvis Holstebro vann leikinn 26-25 eftir að hafa verið 15-14 yfir í hálfleik. 25.9.2013 18:41
Lögregla kölluð til á yngri flokka leik í Árbænum Leikmaður Fylkis missti stjórn á skapi sínu í viðureign gegn ÍR í 3. flokki Reykjavíkurmótsins í handbolta í gærkvöldi. 25.9.2013 10:35
Grosswallstadt klúðraði kjörstöðu í seinni hálfleiknum Sverre Andreas Jakobsson, Fannar Friðgeirson og félagar í Grosswallstadt töpuðu 28-31 á heimavelli á móti Bad Schwartau í þýsku b-deildinni í handbolta í kvöld þrátt fyrir að vera mest níu mörkum yfir í leiknum. 24.9.2013 19:49
Nielsen ætlar að gera AGK aftur að stórveldi Þó svo hrunið hafi farið illa með skartgripakónginn danska, Jesper Nielsen, og að lið hans, AGK, hafi farið á hausinn er hann ekki af baki dottinn. 24.9.2013 15:35
Myrhol áfram hjá Ljónunum Bjarte Myrhol verður í herbúðum Rhein-Neckar Löwen fram á sumar 2015. Norðmaðurinn skrifaði undir nýjan samning við félagið á dögunum. 24.9.2013 11:15
Strákarnir hans Kristjáns byrja tímabilið vel Eskilstuna Guif, lið Kristjáns Andréssonar, byrjar tímabilið vel en liðið vann níu marka útisigur á Redbergslids IK, 31-22, í kvöld í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Þrír íslenskir leikmenn spila með Eskilstuna Guif. 23.9.2013 18:55
ÍH byrjaði með sigri ÍH vann sex marka sigur á Þrótti 29-23 í fyrstu umferð 1. deildar karla í handbolta í gær. 23.9.2013 09:15
Ótrúlegur sigur Kiel | Guðjón og Aron áberandi Þýska stórliðið Kiel vann ótrúlegan sigur á pólska liðinu Wisla Plock í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Kiel vann eins marks sigur 34-33. 22.9.2013 19:35
Róbert og félagar með sigur á Dinamo Minsk í Meistaradeildinni PSG Handball vann flottan sigur á HC Dinamo Minsk, 34-30, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í dag en leikurinn fór fram í París. 21.9.2013 22:47
Valur vann auðveldan sigur á ÍBV Valsmenn unnu góðan sigur á ÍBV í Olís-deilda kvenna en leikurinn fór 27-20. 21.9.2013 18:04
Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: ÍR - ÍBV 22-30 | Ótrúlegur seinni hálfleikur hjá nýliðunum. Nýliðar ÍBV skelltu bikarmeisturum ÍR 30-22 í Breiðholtinu í síðasta leik fyrstu umferðar Olís deildar karla í handbolta í kvöld eftir að ÍR var 15-11 yfir í hálfleik. 21.9.2013 00:01
FH-stelpur stóðu í meisturunum Fram hóf titilvörnina í kvennahandboltanum á því að sækja tvö stig í Kaplakrika í kvöld en Framkonur unnu þá 21-18 marka sigur á FH. Þetta var fyrsti leikurinn í Ólís-deild kvenna í vetur en fyrsta umferðin klárast síðan á morgun. 20.9.2013 16:53