Fleiri fréttir

Undrandi og hafði búið sig undir að taka við United

Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, hafði gert ýmislegt til að undirbúa sig fyrir það að verða næsti stjóri Manchester United áður en hann frétti að búið væri að ráða Erik ten Hag í starfið.

Sprengjuhótun barst á heimili Maguire

Lögreglan í Cheshire á Englandi þurfti að gera húsleit á heimili fyrirliða Manchester United, Harry Maguire, eftir að leikmanninum barst sprengjuhótun.

Lampard: Það getur allt skeð

Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, var sáttur að liðið sitt sýndi baráttuvilja og náði að tryggja sér eitt stig þökk sé marki frá Richarlison á loka andartökum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Manchester City endurheimtir toppsætið

Englandsmeistarar Manchester City átti ekki í vandræðum með Brighton & Hove Albion á Etihad vellinum í Manchester. City vann leikinn 3-0 og tyllir sér aftur í toppsæti deildarinnar.

Arsenal tók Lundúnaslaginn

Arsenal sótti stigin þrjú eftir 2-4 sigur á Chelsea á Brúnni í kvöld en Chelsea hefur ekki unnið Arsenal á heimavelli síðan 2019.

Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur

Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir.

Ronaldo ekki með gegn Liverpool í kvöld

Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki með í leiknum við Liverpool í kvöld eftir að sonur hans lést við fæðingu í gær.

Jón Daði dýrkaður og dáður hjá Bol­ton

Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson átti frábæra innkomu um helgina er hann kom inn af bekknum hjá Bolton Wanderers og skoraði tvö mörk í 3-1 sigri á Accrington Stanley. Gaf hann sér svo tíma til að leika við ungan aðdáanda Bolton-liðsins á leiðinni heim.

Fullyrðir að Ten Hag sé að taka við United

Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir að Hollendingurinn Erik ten Hag sé í þann mund að ganga frá samningum við enska knattspyrnufélagið Manchester United.

Manchester City biðst afsökunar á hegðun stuðningsmanna

Enska knattspyrnufélagið Manchester City hefur beðist afsökunar á hegðun stuðningsmanna liðsins eftir leik City og Liverpool í undanúrslitum FA-bikarsins í gær. Einhverjir stuðningsmenn liðsins sungu hástöfum á meðan mínútuþögn fyrir leikinn stóð yfir.

Arteta: Forster var ótrúlegur

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, trúði vart eigin augum þegar hann sá lið sitt tapa fyrir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag.

„Við gáfum Ronaldo öll mörkin“

Portúgalska markamaskínan Cristiano Ronaldo hlóð í þrennu á Old Trafford í dag þegar Manchester United lagði botnlið Norwich að velli, 3-2.

Guardiola um Steffen: Þetta var slys

Pep Guardiola, stjóri Man City, vildi ekki gera mikið úr skelfilegum mistökum varamarkmannsins Zack Steffen sem gerðu liði hans erfitt um vik í undanúrslitaleik enska bikarsins á Wembley í dag.

Arsenal missteig sig í baráttunni um Meistaradeildarsæti

Arsenal sótti Southampton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag í leik sem hefði getað komið gestunum skrefi nær sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Þrátt fyrir mikla yfirburði Arsenal voru það heimamenn í Southampton sem báru sigur úr býtum, 1-0.

Þrenna Ronaldos bjargaði United gegn botnliðinu

Manchester United vann 3-2 sigur er liðið tók á móti botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Cristiano Ronaldo skoraði öll mörk United, en liðið var nálægt því að kasta sigrinum frá sér.

Klopp: FA-bikarinn er risastór keppni

Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp segir að Liverpool hafi ekki spilað sinn besta leik þegar liðið heimsótti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni síðastliðinn sunnudag. Hann segist vona að liðið sýni sínar bestu hliðar þegar liðin mætast í undanúrslitum FA-bikarsins á Wembley í dag.

Tuchel finnur til með Gallagher

Enski miðjumaðurinn Conor Gallagher fær ekki að taka þátt í undanúrslitaleik Crystal Palace og Chelsea í enska bikarnum á morgun.

Matic kveður Manchester United

Serbneski miðjumaðurinn Nemanja Matic mun yfirgefa enska stórveldið Manchester United þegar leiktíðinni lýkur í næsta mánuði.

Jón Daði lagði upp mark í sigri

Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson lét til sín taka með liði sínu, Bolton Wanderers, í ensku C-deildinni í fótbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir