Fleiri fréttir

Gylfi heldur áfram að fá góðar einkunnir

Gylfi Þór Sigurðsson hefur spilað vel í liði Everton eftir að hann kom á ný inn í byrjunarliðið hjá Bítlaborgarfélaginu í leiknum gegn Chelsea um síðustu helgi.

Martraðarbyrjun Stóra Sam

Aston Villa er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á nýliðum WBA er liðin mættust á The Hawthorns í kvöld.

Mc­Tominay skráði sig á spjöld sögunnar

Scott McTominay, miðjumaður enska stórliðsins Manchester United, skráði sig í sögubækurnar í dag er hann skoraði tvö mörk í 6-2 stórsigri United á Leeds.

Man. United fór illa með erkifjendurna

Manchester United gerði sér lítið fyrir og vann 6-2 sigur á Leeds er erkifjendurnir mættust í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í sextán ár.

Arteta: Okkur skortir heppni

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir leikmenn sína ekki hafa gefist upp á verkefninu þó allt hafi gengið á afturfótunum undanfarnar vikur.

Jón Daði lagði upp mark

Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson lét að sér kveða í ensku B-deildinni í fótbolta í dag.

Mikilvægur en naumur sigur City

Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í átta stig með 1-0 sigri á Southampton á útivelli.

Liverpool niðurlægði Palace

Liverpool er komið með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, tímabundið að minnsta kosti, eftir 7-0 stórsigur á Crystal Palace á útivelli í dag.

Bronze fyrst Breta til að vera kosin best

Lucy Bronze var í gær valin leikmaður ársins 2020 í kosningu Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Er hún fyrst Breta til að vinna slík verðlaun, sama hvort um er að ræða í karla- eða kvennaflokki.

Lenda alltaf undir á útivelli en vinna samt

Sigur Manchester United á Sheffield United í gærkvöld var tíundi sigur liðsins á útivelli í röð í ensku úrvalsdeildinni. Á þessu tímabili hefur liðið alltaf lent undir á útivelli en samt tekist að knýja fram sigur.

Cavani kærður fyrir Instagram færsluna

Enska knattspyrnusambandið hefur kært Edinson Cavani, framherja Manchester United, fyrir færslu sem hann setti á Instagram í síðasta mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.