Fleiri fréttir

Frank Lampard orðinn knattspyrnustjóri Chelsea

Frank Lampard hefur gengið frá þriggja ára samningi um að verða næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Þetta hefur legið í loftinu í nokkurn en endanlega var gengið frá samningnum í nótt.

City borgaði riftunarákvæði Rodri

Manchester City er við það að gera miðjumanninn Rodri að dýrasta leikmanni félagsins, en Englandsmeistararnir eru búnir virkja riftunarákvæði í samningi hans við Atletico Madrid.

Gylfi ekki með til Kenía

Everton heldur til Kenía á föstudag en liðið kom saman til æfinga á mánudag. Gylfi Sigurðsson er þó enn að njóta hveitibrauðsdaga sinna og fær frí ásamt nokkrum öðrum úr liðinu.

Sjá næstu 50 fréttir