Fleiri fréttir

Kónginum hent á dyr

Leicester City rak á fimmtudag stjóra félagsins, Claudio Ranieri. Ákvörðun eiganda Leicester kom mörgum á óvart og gerði fleiri hreinlega bálreiða.

Koss dauðans stóð undir nafni

Claudio Ranieri er ekki lengur knattspyrnustjóri því hann var eins og flestir vita rekinn í gærkvöldi aðeins níu mánuðum eftir að hann gerði Leicester City að enskum meisturum.

Ranieri rekinn

Breskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka knattspyrnustjórann Claudio Ranieri.

Tímabilinu lokið hjá Cazorla

Það hefur nú verið staðfest að miðjumaður Arsenal, Santi Cazorla, mun ekki spila meira á þessu tímabili.

Mourinho brjálaður út í enska knattspyrnusambandið

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er æfur út í þá ákvörðun enska knattspyrnusambandsins að hafa sett leik síns liðs í enska bikarnum gegn Chelsea á milli leikja liðsins í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Umboðsmaður Rooney er í Kína

Paul Stretford, umboðsmaður Wayne Rooney, er mættur til Kína í von um að ná samningi við kínverskt félag á næstu dögum.

Fulham nálgast umspilssæti

Fulham vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Bristol City í kvöld. Lokatölur 0-2, Fulham í vil.

Giggs: Of margir útlenskir stjórar

Ryan Giggs, fyrrum leikmaður Man. Utd, er á því að það séu of margir útlenskir knattspyrnustjórar í ensku úrvalsdeildinni.

Vonarglæta fyrir Rooney

Æfði með Manchester United í dag og gæti náð mikilvægum leikjum í vikunni.

Heppni að beinið brotnaði ekki á ný

Þumalputti Birkis Benediktssonar ætlar að vera til mikilla vandræða á þessu tímabili en þessi efnilega skytta er enn að glíma við eftirmála þess að hafa brotið þumalputta vinstri í nóvember.

Johnson loksins kominn á toppinn

Dustin Johnson hefur margsinnis fallið á lyfjaprófi og verið óvinsæll í golfheiminum en hann er á leið á topp heimslistans í golfi.

Sjá næstu 50 fréttir