Fleiri fréttir Mata: Þessi sigur gefur okkur mikið sjálfstraust fyrir Valencia-leikinn Didier Drogba og Juan Mata voru ánægðir eftir 3-0 sigur Chelsea á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tölurnar gáfu ekki alveg rétta mynd af leiknum því Chelsea gat auðveldlega fengið á sig jöfnunarmark áður en liðið gerði út um leikinn með tveimur mörkum á lokamínútunum. 3.12.2011 15:07 Balotelli með jöfn mörg mörk og spjöld í búningi City Mario Balotelli getur spilað með Manchester City í dag þegar liðið mætir Norwich City í ensku úrvalsdeildinni en hann tók út leikbann í deildarbikarnum í vikunni eftir að hafa fengið rautt spjald á móti Liverpool um síðustu helgi. 3.12.2011 14:00 Martin O'Neill búinn að skrifa undir þriggja ára samning við Sunderland Martin O'Neill hefur gengið frá þriggja ára samningi við Sunderland um að taka við knattspyrnustjórastöðu liðsins af Steve Bruce og snúa þar með aftur í ensku úrvalsdeildina eftir sextán mánaða fjarveru. 3.12.2011 13:50 Sturridge og Drogba í framlínu Chelsea - Torres á bekknum Daniel Sturridge og Didier Drogba verða saman í framlínu Chelsea á móti Newcastle á St. James´s Park í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fernando Torres þarf því að sætta sig við að setjast á bekkinn eftir slaka frammistöðu sína á móti sínum gömlu félögum í Liverpool í vikunni. 3.12.2011 12:22 Chelsea vann 3-0 í Newcastle og hoppaði upp í 3. sætið Chelsea fagnaði 3-0 sigri á Newcastle á Sports Direct Arena, áður St. James´s Park, í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta var annar deildarsigur Chelsea í röð og kemur liðinu upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar en Tottenham getur endurheimt það seinna í dag. 3.12.2011 12:15 Manchester City rúllaði yfir Norwich - Balotelli skoraði með öxlinni Manchester City tók á móti Norwich á Etihad vellinum í Manchester og unnu heimamenn sannfærandi sigur, 5-1. 3.12.2011 00:01 Markasúpa í enska boltanum í dag - Yakubu með fernu Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag, en þremur þeirra lauk nú fyrir stundu. Gríðarlega mörg mörk litu dagsins ljóst og menn vel með á nótunum. 3.12.2011 00:01 Skoraði sigurmark beint úr miðju Hinn geðugi leikmaður stórliðs Railway Harrogate, Danny Forrest, skoraði stórbrotið sigurmark gegn Guiseley í hinni merku West Riding County-bikarkeppni. 2.12.2011 23:30 Stal byssu af eiganda Arsenal og skaut sig í hausinn Stan Kroenke, eigandi Arsenal, hefur fengið nálgunarbann á fyrrum starfsmann sinn sem stal byssu af heimili hans og skaut sig síðan í hausinn. 2.12.2011 23:15 Nauðasköllóttur Rooney í jólaauglýsingu Margar af helstu stjörnum knattspyrnuheimsins í dag taka þátt í skemmtilegri jólaauglýsingu fyrir FIFA 12 tölvuleikinn en auglýsingin missir að mörgu leyti marks þar sem útlit aðalstjörnunnar hefur talsvert breyst á síðustu mánuðum. 2.12.2011 22:00 Villas-Boas: Framtíð mín hjá Chelsea er ekki í neinni hættu Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, telur sig ekki vera í neinni hættu á að missa starfið þrátt fyrir dapurt gengi Chelsea-liðsins að undanförnu. Chelsea hefur þegar tapað sex leikjum á tímabilinu þar af fjórum þeirra á heimavelli sínum Stamford Bridge. 2.12.2011 18:15 Lampard, Terry, Gerrard og Rooney fá allir sína hellu á Wembley Sjö leikmenn enska landsliðsins í knattspyrnu verða heiðraðir sérstaklega á næstunni því allir leikmenn liðsins í dag sem hafa náð að spila 50 landsleiki fá sína hellu fyrir utan Wembley-leikvanginn. 2.12.2011 17:30 Wenger: Mistök að reka Steve Bruce Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er ekki hrifinn af ákvörðun forráðamanna Sunderland að reka Steve Bruce úr starfi á miðvikudaginn en allt bendir nú til þess að Martin O'Neill verði ráðinn í staðinn. 2.12.2011 12:15 Carragher: Við erum búnir að missa okkar besta leikmann Jamie Carragher hefur tjáð sig um meiðsli Brasilímannsins Lucas sem sleit krossband í vikunni og verður ekkert meira með Liverpool-liðinu á tímabilinu. 2.12.2011 10:45 Terry bíður eftir ákvörðun saksóknara - rannsókn lögreglu lokið Breska lögreglan hefur nú skilað inn skýrslu um rannsókn sína á meintu kynþáttarnýði John Terry, fyrirliða Chelsea og enska landsliðsins, gagnvart Anton Ferdinand, leikmanni Queens Park Rangers. 2.12.2011 09:15 BBC: Martin O'Neill búinn að segja já við Sunderland Martin O'Neill verður næsti stjóri Sunderland en BBC hefur heimildir fyrir því að hann hafi samþykkt að taka við starfi Steve Bruce. Bruce var rekinn á miðvikudaginn eftir tveggja ára starf á Leikvanginn Ljóssins. 2.12.2011 09:00 Fergie hefur ekki neina trú á Rooney í spurningakeppni Sir Alex Ferguson, stjóri Man Utd, er mjög sigurviss fyrir pub quiz félagsins þar sem Wayne Rooney er í hinu liðinu. Stjórinn virðist ekki hafa áhyggjur af því að gáfur Rooney séu í sama gæðaflokki og knattspyrnuhæfileikarnir. 1.12.2011 22:45 Lucas spilar ekki meira á tímabilinu - Aquilani á leiðinni? Stuðningsmenn Liverpool fengu slæm tíðindi í dag þegar það var staðfest að Brasilíumaðurinn Lucas Leiva væri með slitið krossband í hné. Hann spilar því ekki meira með liðinu á tímabilinu. 1.12.2011 17:15 Wales ætlar að bíða með að finna eftirmann Gary Speed Stjórn velska knattspyrnusambandsins ætlar ekki að byrja að leita að eftirmanni Gary Speed fyrr en á næsta ári af virðingu við fjölskyldu hans en mikil sorg hefur verið í Bretlandi síðan að Speed svipti sig lífi á sunnudagsmorguninn. 1.12.2011 13:30 Eigandi Manchester City ánægður með Mancini Sheikh Mansour, milljarðamæringur og eigandi Manchester City, hefur aðeins einu sinni mætt á heimaleik hjá liðinu en fullvissar menn um að hann fylgist vel með öllum leikjum liðsins. Hann er ánægður með frammistöðu liðsins undir stjórn Roberto Mancini. 1.12.2011 13:00 Man. City borgaði umboðsmönnum 1823 milljónir á síðasta tímabili Umboðsmenn leikmanna í ensku úrvalsdeildinni geta ekki kvartað mikið yfir kreppunni ef marka má nýjar tölur yfir það sem liðin í deildinni borguðu þeim í þóknun á síðasta tímabili. 1.12.2011 12:15 Síðasta viðtalið við Gary Speed: Þrjú orð lýsa mér best Síðasta viðtal Gary Speed hefur nú komið fram í sviðsljósið en það var við blaðamann FourFourTwo blaðsins. Speed svipti sig lífi á sunnudaginn eins og margoft hefur komið fram en hann talar um mikilvægi fjölskyldu sinnar í viðtalinu. 1.12.2011 10:15 Sir Alex bað stuðningsmenn United afsökunar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var allt annað en ánægður með sína leikmenn eftir óvænt tap á móti Crystal Palace í enska deildarbikarnum í gærkvöldi. 1.12.2011 09:45 Lucas óttast það að hann sé með slitið krossband - áfall fyrir Liverpool Lucas Leiva hefur átt frábært tímabil með Liverpool-liðinu til þessa en það gæti verið á enda eftir að hann meiddist á hné í deildarbikarleik á móti Chelsea á þriðjudagskvöldið. 1.12.2011 09:15 Sunderland vill fá Mark Hughes sem stjóra Mark Hughes er líklegastur til að setjast í stjórastólinn hjá Sunderland eftir að Steve Bruce var rekinn í gær. Hughes hætti hjá Fulham í sumar eftir aðeins eitt tímabil á Craven Cottage. 1.12.2011 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Mata: Þessi sigur gefur okkur mikið sjálfstraust fyrir Valencia-leikinn Didier Drogba og Juan Mata voru ánægðir eftir 3-0 sigur Chelsea á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tölurnar gáfu ekki alveg rétta mynd af leiknum því Chelsea gat auðveldlega fengið á sig jöfnunarmark áður en liðið gerði út um leikinn með tveimur mörkum á lokamínútunum. 3.12.2011 15:07
Balotelli með jöfn mörg mörk og spjöld í búningi City Mario Balotelli getur spilað með Manchester City í dag þegar liðið mætir Norwich City í ensku úrvalsdeildinni en hann tók út leikbann í deildarbikarnum í vikunni eftir að hafa fengið rautt spjald á móti Liverpool um síðustu helgi. 3.12.2011 14:00
Martin O'Neill búinn að skrifa undir þriggja ára samning við Sunderland Martin O'Neill hefur gengið frá þriggja ára samningi við Sunderland um að taka við knattspyrnustjórastöðu liðsins af Steve Bruce og snúa þar með aftur í ensku úrvalsdeildina eftir sextán mánaða fjarveru. 3.12.2011 13:50
Sturridge og Drogba í framlínu Chelsea - Torres á bekknum Daniel Sturridge og Didier Drogba verða saman í framlínu Chelsea á móti Newcastle á St. James´s Park í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fernando Torres þarf því að sætta sig við að setjast á bekkinn eftir slaka frammistöðu sína á móti sínum gömlu félögum í Liverpool í vikunni. 3.12.2011 12:22
Chelsea vann 3-0 í Newcastle og hoppaði upp í 3. sætið Chelsea fagnaði 3-0 sigri á Newcastle á Sports Direct Arena, áður St. James´s Park, í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta var annar deildarsigur Chelsea í röð og kemur liðinu upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar en Tottenham getur endurheimt það seinna í dag. 3.12.2011 12:15
Manchester City rúllaði yfir Norwich - Balotelli skoraði með öxlinni Manchester City tók á móti Norwich á Etihad vellinum í Manchester og unnu heimamenn sannfærandi sigur, 5-1. 3.12.2011 00:01
Markasúpa í enska boltanum í dag - Yakubu með fernu Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag, en þremur þeirra lauk nú fyrir stundu. Gríðarlega mörg mörk litu dagsins ljóst og menn vel með á nótunum. 3.12.2011 00:01
Skoraði sigurmark beint úr miðju Hinn geðugi leikmaður stórliðs Railway Harrogate, Danny Forrest, skoraði stórbrotið sigurmark gegn Guiseley í hinni merku West Riding County-bikarkeppni. 2.12.2011 23:30
Stal byssu af eiganda Arsenal og skaut sig í hausinn Stan Kroenke, eigandi Arsenal, hefur fengið nálgunarbann á fyrrum starfsmann sinn sem stal byssu af heimili hans og skaut sig síðan í hausinn. 2.12.2011 23:15
Nauðasköllóttur Rooney í jólaauglýsingu Margar af helstu stjörnum knattspyrnuheimsins í dag taka þátt í skemmtilegri jólaauglýsingu fyrir FIFA 12 tölvuleikinn en auglýsingin missir að mörgu leyti marks þar sem útlit aðalstjörnunnar hefur talsvert breyst á síðustu mánuðum. 2.12.2011 22:00
Villas-Boas: Framtíð mín hjá Chelsea er ekki í neinni hættu Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, telur sig ekki vera í neinni hættu á að missa starfið þrátt fyrir dapurt gengi Chelsea-liðsins að undanförnu. Chelsea hefur þegar tapað sex leikjum á tímabilinu þar af fjórum þeirra á heimavelli sínum Stamford Bridge. 2.12.2011 18:15
Lampard, Terry, Gerrard og Rooney fá allir sína hellu á Wembley Sjö leikmenn enska landsliðsins í knattspyrnu verða heiðraðir sérstaklega á næstunni því allir leikmenn liðsins í dag sem hafa náð að spila 50 landsleiki fá sína hellu fyrir utan Wembley-leikvanginn. 2.12.2011 17:30
Wenger: Mistök að reka Steve Bruce Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er ekki hrifinn af ákvörðun forráðamanna Sunderland að reka Steve Bruce úr starfi á miðvikudaginn en allt bendir nú til þess að Martin O'Neill verði ráðinn í staðinn. 2.12.2011 12:15
Carragher: Við erum búnir að missa okkar besta leikmann Jamie Carragher hefur tjáð sig um meiðsli Brasilímannsins Lucas sem sleit krossband í vikunni og verður ekkert meira með Liverpool-liðinu á tímabilinu. 2.12.2011 10:45
Terry bíður eftir ákvörðun saksóknara - rannsókn lögreglu lokið Breska lögreglan hefur nú skilað inn skýrslu um rannsókn sína á meintu kynþáttarnýði John Terry, fyrirliða Chelsea og enska landsliðsins, gagnvart Anton Ferdinand, leikmanni Queens Park Rangers. 2.12.2011 09:15
BBC: Martin O'Neill búinn að segja já við Sunderland Martin O'Neill verður næsti stjóri Sunderland en BBC hefur heimildir fyrir því að hann hafi samþykkt að taka við starfi Steve Bruce. Bruce var rekinn á miðvikudaginn eftir tveggja ára starf á Leikvanginn Ljóssins. 2.12.2011 09:00
Fergie hefur ekki neina trú á Rooney í spurningakeppni Sir Alex Ferguson, stjóri Man Utd, er mjög sigurviss fyrir pub quiz félagsins þar sem Wayne Rooney er í hinu liðinu. Stjórinn virðist ekki hafa áhyggjur af því að gáfur Rooney séu í sama gæðaflokki og knattspyrnuhæfileikarnir. 1.12.2011 22:45
Lucas spilar ekki meira á tímabilinu - Aquilani á leiðinni? Stuðningsmenn Liverpool fengu slæm tíðindi í dag þegar það var staðfest að Brasilíumaðurinn Lucas Leiva væri með slitið krossband í hné. Hann spilar því ekki meira með liðinu á tímabilinu. 1.12.2011 17:15
Wales ætlar að bíða með að finna eftirmann Gary Speed Stjórn velska knattspyrnusambandsins ætlar ekki að byrja að leita að eftirmanni Gary Speed fyrr en á næsta ári af virðingu við fjölskyldu hans en mikil sorg hefur verið í Bretlandi síðan að Speed svipti sig lífi á sunnudagsmorguninn. 1.12.2011 13:30
Eigandi Manchester City ánægður með Mancini Sheikh Mansour, milljarðamæringur og eigandi Manchester City, hefur aðeins einu sinni mætt á heimaleik hjá liðinu en fullvissar menn um að hann fylgist vel með öllum leikjum liðsins. Hann er ánægður með frammistöðu liðsins undir stjórn Roberto Mancini. 1.12.2011 13:00
Man. City borgaði umboðsmönnum 1823 milljónir á síðasta tímabili Umboðsmenn leikmanna í ensku úrvalsdeildinni geta ekki kvartað mikið yfir kreppunni ef marka má nýjar tölur yfir það sem liðin í deildinni borguðu þeim í þóknun á síðasta tímabili. 1.12.2011 12:15
Síðasta viðtalið við Gary Speed: Þrjú orð lýsa mér best Síðasta viðtal Gary Speed hefur nú komið fram í sviðsljósið en það var við blaðamann FourFourTwo blaðsins. Speed svipti sig lífi á sunnudaginn eins og margoft hefur komið fram en hann talar um mikilvægi fjölskyldu sinnar í viðtalinu. 1.12.2011 10:15
Sir Alex bað stuðningsmenn United afsökunar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var allt annað en ánægður með sína leikmenn eftir óvænt tap á móti Crystal Palace í enska deildarbikarnum í gærkvöldi. 1.12.2011 09:45
Lucas óttast það að hann sé með slitið krossband - áfall fyrir Liverpool Lucas Leiva hefur átt frábært tímabil með Liverpool-liðinu til þessa en það gæti verið á enda eftir að hann meiddist á hné í deildarbikarleik á móti Chelsea á þriðjudagskvöldið. 1.12.2011 09:15
Sunderland vill fá Mark Hughes sem stjóra Mark Hughes er líklegastur til að setjast í stjórastólinn hjá Sunderland eftir að Steve Bruce var rekinn í gær. Hughes hætti hjá Fulham í sumar eftir aðeins eitt tímabil á Craven Cottage. 1.12.2011 09:00